Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 2
2 DV MANUDAGUR 27. FEBRUAR1984 Fjármálaráðherra hafnar auknum útgjöldum af sérkjarasamningum ríkisstarfsmanna: BÝÐUR BSRB SAMA OG ASÍ SAMDIUM Hlé er á samningalotu ríkisins og ekki verkfallsréttur. Því hafi veriö sér- BSRB frá því á laugardag. Þaö var stök ástæöa til þess að gera hlé og gefa gert til þess aö stjórnir félaga í banda- félögunum kost á aö taka strax afstöðu laginu gætu f jallaö um þá afstööu f jár- til skilyrðis fjármálaráðherra. málaráöherra aö hafna fyrirfram sér- Þá segir formaöur BSRB aö samn- kjarasamningum, hafi þeir aukin út- inganefnd bandalagsins hafi áhuga á gjöld í för meö sér. Aö ööru leyti liggur aö ræða fleiri mál í viöræöunum viö fyrir aö ráöherra og samninganefnd fjármálaráöherra og samninganefnd BSRB ætla aö ræöa um beinar launa- ríkisins. Sérstaklega sé áhugi á því aö hækkanir af svipuöúm toga og ASI og álmennur ellilífeyrir veröi hækkaður. VSIsömduum. „Tveir ráöherrar hafi þegar lýst Kristján Thorlacius, formaöur áhuga sínum á því efni og eru þeir BSRB, segir að samkvæmt lögum eigi sammála okkur um nauðsyn á frekari félög í bandalaginu rétt á því aö stofna lagfæringu á ellilífeyrinum. Og viljum til sérkjarasamninga hvert fyrir sig, viölátareynaáíþvíefni.” eftir aö aðalsamningur hafi veriö Samningafundir hefjast aftur geröur. Þeim rétti fylgi á hinn bóginn klukkanlOífyrramáliö. HERB „Samningarnir rangtúlkaðir,” segir Vinnuveitendasambandið: EFTIR- OG NÆTUR- VINNAN HÆKKAR JAFNT DAGVINNU ,,Frá og meö 21. febrúar hækka öll laun félagsmanna þeirra verkalýðs- félaga er samþykkja samningana um að minnsta kosti 5%. Gildir þetta jafnt um dag-, eftir- og næturvinnukaup,” segir í tilkynningu Vinnuveitenda- sambandsins. Það segir samningana rangtúlkaöa, síöast í ályktun Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar. „Þaö er .. beinlínis rangt, sem fram hefur veriö haldiö, aö laun fyrir eftir- vinnu, næturvinnu og bónusvinnu hafi veriö skert meö þessum samningum.” Þá segir um tekjutryggingu að hún hækki um 5% fyrir starfsmenn 16 ára og eldri, en sérstök 15,5% hækkun komi til fyrir þá sem náö hafi 18 ára aldri og starfað sex mánuöi í starfsgrein. Þessi tekjutrygging komi einnig ákvæðis- vinnufólki til góöa, ef bónusgreiðslur veröi lágar eöa falli tímabundiö niður. HERB 15.000 laxar í lífshættu er djúpvatnsdæla bilaði í Neslaxi Litlu munaöi að illa færi í laxeldis- stöðinni Neslaxi í Garöi er djúpvatns- dæla þar bilaði. Um 15.000 laxar voru í stöðinni og lá við sjálft aö þeir dræpust af súrefnisskori. Betur fór þó en á horfðist því Aöalverktakar hlupu undir bagga og lánuöu laxeldisstööinni tank- bíl til aö aka vatni í stööina þar til dælan komst í samt lag. Þaö var í fyrradag sem dælan bilaði. Þótti ljóst aö allur fiskur í stöðinni myndi drepast ef ekki yröí aö gert hiö bráðasta. Því var fenginn aö láni tankbíll hjá Aðalverktökum. Bíllinn var tekinn úr verki til aö bjarga laxinum og var hann notaöur til aö sækja vatn til Keflavíkur, 26.000 lítra í senn. Sótti bíllinn fimm farma og bjargaði þar meö verðmætum upp á um þaö bil 1,3 milljónir króna. Að sögn Arnar Eyjólfssonar, eins eigenda Neslax, hefur laxeldi í stööinni gengið mjög vel. Fiskurinn hefur vaxiö tiltölulega hratt miöaö við þaö sem gerist og er því talinn góður möguleiki á frekara fiskeldi á þessum slóöum. -JSS/Magnús G. TILBUNIR TIL AÐ TAKA Á MÓTI HROGNUM Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifiröi. Svanur RE landaöi í gærmorgun 600 tonnum af loönu á Eskifirði. Nú hafa borist 30 þúsund tonn af loðnu til Eskifjaröar frá því að veiðar hófust eftir áramóta. Hraöfrystihús Eski- fjaröar hf. er nú tilbúið til aö taka á móti loönuhrognum. En enn sem komiö er viröist loönan ekki vera orðin nægilega þroskuö til að unnt sé aö nýta hrognin. -APH. Sandey á hvolfi við Engey igær. Starfsmenn Björgunar eru á kilisanddælusklpsins. p V-myna: nmu. Styttist íbjörgun Sandeyjar: ÞURFA GOn VEÐUR í TVO SÓLARHRINGA Starfsmenn Björgunar hf. bíöa nú eftir góöu veöri til aö velta sanddælu- skipinu Sandey II viö og ná því á flot þar sem það liggur viö Engey. Til verksins telja þeir sig þurfa einn til tvosólarhringa. A háflóöinu klukkan 15 í gær tókst Kristni Guðbrandssyni og félögum að hagræöa skipinu betur þar sem þaö liggur á um fimm faöma dýpi. Liggur Sandey II nú nokkurn veginn lárétt á botninum skammt undan Engeyjarrifi. Tvær jaröýtur eru í Engey. Þær eru tengdar viö sanddæluskipið með sterkum vírum. Þannig eru ýturnar látnar toga í Sandey. Önnur tæki í björguninni eru fiskiskipiö Aöalbjörg RE og flotprammi á hjólum. Um borö í Aöalbjörgu eru afkasta- miklar loftpressur. Meö þeim hefur lofti verið dælt inn í skrokk Sand- eyjar. Flotpramminn eða vatnadrekinn kemur sér vel í þessu björgunar- starfi. Síðastliðiö sumar var hann í gullskipsleit á Skeiðarársandi. I gær mátti sjá hann bæöi sigla í kringum sanddæluskipiö og aka á landi í Engey. Sandey er töluvert skemmd. Krani hefur til dæmis brotnaö af. Vélar skipsins eru taldar mikið skemmdar ef ekki ónýtar. Brúin virðist heilleg. Náist skipið á flot er ætlunin aö draga þaö til hafnar við Ártúnshöföa þar sem bækistöövar Björgunar hf. eru. -KMU. Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi, um 105 metra vestur af Gufunesafleggj- aranum, skömmu eftir hádegið á föstudag er tveir bílar skullu sarnan er þeir voru að mœtast. Fimm voru fluttir á slgsadeild Borgarspítalans, þar affjórir úr öðrum bíln- um, Mitsubishi Colt. Annar bílanna miin hafa skrikað til á veginum og sveigt gfir á rangun vegarhelming. DV er ekki kunnugt um hve meiðsli fólksins eru alvarleg en enginn mun þó vera í lífshœttu. -JGH/D V-mgnd: S. Léleg sölumennska veldur lágum launum — segir í áskoran f ormannaf undar ASÍ A formannafundi Alþýðusam- bandsins þar sem samningurinn viö Vinriuveitendasambandið var borinn upp voru jafnframt samþykktar tVær áskoranir til ríkisstjórn- arinnar. Annars vegar skoraöi fundurinn á ríkisstjórnina og Alþingi aö taka til alvarlegrar umfjöllunar útflutnings- og sölumál íslenskra landbúnaöar- og sjávarafuröa. Taldi fundurinn aö einn þáttur láglauna hér á landi væri léleg sölumennska íslenskra afuröa erlendis. I annan staö skoraöi fundurinn á ríkisstjórn og Alþingi aö hlutast til um aö verslunarálagning verði lækkuð nú þegar. Segir í áskoruninni aö sú vaxtalækkun sem þegar hefur oröið hljóti að koma versluninni til góða eins og öörum en þaö hafi ekki skilaö sér sem skyldi í lækkuöu vöruveröi. -OEF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.