Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 42
42 DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. HVÍTSTIGAHANDRIÐ Leitið upplýsinga. Bílílxíbbwv SMIÐJUVEGI 44 D - KÓPAVOGI - ICELAND ADALSÍMI: 75 400 & 78 660 KVÖLD OG HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211 TELEX 2271 IÐN IS ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð hluta Vest- f jarðavegar sunnan Búðardals. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Fylling og burðarlag 17.000 rúmmetrar Tvöföld klæðning 55.000 fermetrar Heildarlengd 8,8 kílómetrar Verkinu skal að fullu lokiö 1. september 1984. Utboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, og á skrifstofum Vegagerð- ar ríkisins í Borgarnesi og Búðardal frá og með þriðjudegin- um 28. febrúar nk. gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breyt- ingar skulu berast Vegagerð ríkisins, Borgarnesi, skriflega eigi síðar en 19. mars 1984. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgar- túni 7, 105 Reykjavík, eða Borgarbraut 66, 310 Borgarnesi, fyrir kl. 14.00 hinn 26. mars 1984 og kl. 14.15 sama dag verða til- boðin opnuö á þessum stöðum aö viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, í febrúar 1984. VEGAMALASTJÓRI. Urval ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 MOTGROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. CAR RENTAL SERVICE - 'iS* 75 FAST VERÐ - EKKERT KÍLÓMETRAGJALD SÖLUSKATTUR IIVNIFAUNN í VERÐI 0* MITSUBISHI COLT MITSUBISHI CALANT MITSUBISHI CALANT STATION Framleiðum stigahandrið úrgegnheilum viði. Askur, beyki, fura. Litað eða lakkað i lit. Góð greiðslukjör. Einnig framleiðum við eldhús- jé innréttingar úr eik, JÍm/r* hevkL einnig hvitar. _iigP_T I GT HÚSGÖGN H.F. Smiðjuvegi 6 • 200 Kópavogi • Sími 74666 Gott byggingar- ár i Reykjavík — mest fullgert af þriggja herbergja íbúðumífyrra Á síöasta ári var 701 íbúö fuUgerö í byggingu í höfuöborginni, sem er miklu meira en næstu tvö ár þar á undan. Jafnframt var hafin bygging 674 íbúöa í fyrra, en þaö er svipað og næstuárá undan. Um síðustu áramót voru 1.162 íbúöir í smíðum í Reykjavík, þar af 477 fokheldar eöa meira. Meðalstærð fullgeröu íbúöanna var talsvert minni en áöur, 469 rúm- metrar 1983 í staö 537 rúmmetra 1982. Af íbúðunum sem fullgeröar voru í fyrra voru 175 þriggja her- bergja íbúöir, 138 fimm herbergja, 128 tveggja herbergja, 126 fjögurra herbergja, 84 sex herbergja, 31 sjö herbergja, 10 eitt herbergi og níu átta herbergja. Yfirgnæfandi meirihluti fullgerðra íbúða í fyrra eru í steinhúsum. Þó voru um 9% í timburhúsum, sé mælt í fermetrum gólf flatar. HERB „Litla Sarajevo” í Öskjuhlíðinni Fyrir helgina var opnuð í sunnan- verðri Öskjuhliðinni skíðagöngubraut fyrir almenning sem Hótel Loftleiðir ætlar aö sjá um að halda opinni á meðan snjó er að finna þar í nágrenn- inu. Brautin var opnuð meö pomp og pragt af þýsku sendiherrafrúnni hér og lék þýsk hljómsveit undir. Brautin hlaut samstundis nafnið „litla Sara- jevo” og á sjálfsagt eftir að veröa áh'ka vinsæl og brautin í „stóru Sarajevo” þar sem ólympíuleikarnir fóru fram á dögunum ef snjórinn á annað borö tollir eitthvaö þarna í hlíöunum. -klp/DV-mynd GVA. Námskeið um safnaðarstarf Námskeið þeirra sem hug hafa á aö sinna safnaðarstarfi hefst í Bústaða- kirkju í dag, mánudag. Námskeiðiö er á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis og er jafnt ætlaö þeim sem vinna safnaöarstarfiö í sjálfboðavinnu og í hlutastarfi. Námskeiöiö stendur í tíu kvöld, mánudaga og þriðjudaga, og hver samvera hest kl. 20.15 og lýkur ekki síöaren 22.30. Fyrirlestrar á námskeiöinu fjalla annars vegar um hinar ýmsu hliöar safnaöarstarfsins meö sérstöku tilliti til ungmenna og aldraðra en hins vegar um kristnar trúarkenningar. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu dómprófasts, sími 37810, og þar eru þátttakendur skráðir. -GDS/DLM Ekki atvinnuleysi hjá arkitektum Á aöalfundi Arkitektafélags Is- lands, sem haldinn var nýlega, kom fram aö fullgildir félagar eru orðnir 161 og þar af störfuðu 147 hér á landi. Ekki hefur orðið vart viö atvinnuleysi í stéttinni enn sem komið er en greini- legt er þó aö nokkur samdráttur er á ýmsum arkitektastofum sem m.a. má marka af aukinni þátttöku í arkitekt- úrsamkeppni. „Alþýöuflokkurinn vekur athygli á þeirri hneisu aö kaupmáttur elli- og ör- orkulífeyris hefur skerst um 23 til 27% á seinustu 16 mánuðum,” segir í sam- þykkt sem gerö var á sameiginlegum fundi þingflokks og framkvæmda- stjórnar Alþýðuflokksins. „Hefur kaupmáttur ellilífeyris aldrei veriö eins lítill og nú í meira en Nú eru í gangi eftir samkeppnisreglum félagsins samkeppni um skipulag miö- bæjar í Mosfellssveit og um steinsteypt einingahús á vegum Nýhúsa hf. Unniö er aö endurskoðun samkeppnis- reglna félagsins og stefnt aö víötækri kynningu á þeim þegar þær hafa tekið gildi. KJ áratug. Framhald núverandi þróunar lýsir óþolandi vanþakklæti í garö hinna öldruðu sem lagt hafa grunninn aö núverandi þj óöfélagi.” „Alþýðuflokkurinn mótmælir harð- lega því miskunnarleysi stjómvalda sem felst í þessari aöför að öldruðum og öryrkjum og krefst þess aö hagur þessafólksverðistraxréttur.” -öþ Búðardalur: Dans- menntin dafnar vel Frá önnu Flosadóttur, fréttaritara DV í Búðardal. Mikil dansmenning gengur yfir staö- inn þessa dagana. Á hún rót sína aö rekja til komu danskennara frá Reykjavík í tengslum viö gmnnskól- ana í Búöardal og á Laugum. Kennar- inn er Dagný Björk Pjetursdóttir. Auk þess sem Dagný kennir hverju einasta barni og unglingi í þorpinu dans hefur fulloröna fólkiö líka tekiö vel viö sér og sækir danstíma hjá henni hvert einasta kvöld í 10 daga. Dagný hef ur komið hingaö undanfar- in ár og kennt dans svo að Búðdælingar em orðnir æði færir í menntinni. Þær konur sem ekki fá eiginmenn sína meö sér í dansinn geta skellt sér í djass- ballett hjá Dagnýju. -GB Ö WfclV ALLA VIKUNA Kaupmáttur ellilíf eyris aldrei eins litill — í meira en áratug

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.