Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1984, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR1984. 41 TO Bridge Þaö var talsverður munur á sögnum í spili dagsins, sem kom fyrir í leik feröaskrifstofanna í úrslitum Reykja- víkurmótsins. En hvaö um þaö. Sam- vinnuferöir unnu vel á þessu „slöngu-. spili”. Norrur A 64 DG53 0 ÁKG742 + 4 Vestur + ÁG83 V 86 0 5 + KD10987 Auítur Á KD109752 O Á974 0 96 * ekkert ^UÐUR A enginn <? K102 0 D1083 * ÁG6532 Þegar Siguröur Sverrisson og Valur Sigurðsson voru með spil V/A í sveit Samvinnuferöa gegn Karli Sigurhjart- arsyni og Asmundi Pálssyni N/S gengu sagnirþannig. Vestur Norður Austur Suður 1 L 2 T 2 S 4 T 4 S pass 5 L pass 5 T pass 5 H pass 5 S pass 6 S p/h Maöur skilur vel áhuga Vals í aust- ur á slemmu eftir opnun félaga og samþykkt á spaöanum. Eftir fjögurra spaða sögn Siguröar fór hann í keöju- sagnir. Lokasögnin varð svo sex spaö- ar — en það voru mótherjarnir, sem áttu slemmu í spilinu! — Valur fékk tíu slagi, þegar hann hleypti laufkóng til suöurs. Hvað um þaö. Alla vega sæmilegt spil. Á hinu borðinu voru Guölaugur Jó- hannsson og Hjalti Elíasson, Urvals- menn, í V/A en Höröur Blöndal og Jón Baldursson N/S. Sagnir. Vestur Norður Austur Suður pass 1 T 3 S 4 S pass 5 T p/h Höröur fékk auðvitaö 12 slagi. Gaf aðeins á hjartaás. Skák Á skákmóti í Hamborg 1885 kom þessi staöa upp í skák Paulsen og Bier, sem hafði svart og átti leik. 1. - - Dxg3!! — Jafntefli. ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. (Langar þig í egg, Eggert? Eöa er kannski óþarfi aðspyrja? Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- ið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: IÁigreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- iið og sjúkrabifreið sími 51100. Kcflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Siökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. febr,—1. mars er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Ápótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiðí þessumapótekumá opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagávörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Ejf vissi ekki að þú vildir liafa kjúklingasam- lokuna án fiðurs. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Selt jamames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—'j fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-1 ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPlTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), ett' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-' hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I-æknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannacyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. | 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. | Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. , Grcnsásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl, 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard, 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. febrúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. fcbr.): Þetta verður ágætur dagur hjá þér og þú nærð góðum árangri í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú átt gott með að tjá þig á sannfærandi hátt og kemur það sér velfyrirþig. Fiskarnir (20.febr. — 20. mars): Notaðu daginn til að afla þér upplýsinga sem þú þarfn- ast. Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum og þú átt gott með að tileinka þér flókna hluti. Kvöldið verður rómantískt. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú færð stuðning úr óvæntri átt og getur það reynst þér mjög mikilvægt. Skapið verður gott og þú átt gott með aö starfa með öðru fólki. Bjóddu vinum heim í kvöld. Nautið (21. apríl — 21. maí): Sáttfýsi þin kemur í góðar þarfir í dag. Þú verður beðinn að miðla málum meöal vina þinna og ferst þér það vel úr hendi. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Þér berast góðar fréttir sem snerta starf þitt í dag og eykur það með þér bjartsýni. Vinnufélagar þinir reynast þér hjálplegir og kemur það sér vel fyrir þig í dag. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Farðu varlega í fjármálum i dag. Reyndu að taka sjálf- stæðar ákvarðanir og láttu ekki vini þína hafa of mikil áhrif á þig. Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst ábatasamt. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Dagurinn er hentugur til að taka mikilvægar ákvarðanir á sviði fjármála og til að fjárfesta. Sjálfstraustið er mikið og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Bjóddu ástvini þínumútíkvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Dagurinn hentar vel til að stunda nám og sinna öðrum andlegum viðfangsefnum. Þú ert opinn fyrir nýjum hug- myndum og ert bjartsýnn á framtíðina. Þú tekur stóra ákvörðun er snertir einkalif þitt. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Farðu varlega í f jármálum og eyddu ekki umfram efni í óþarfa. Gerðu áætlanir um framtíðina og leitaðu leiða til að auka tekjurnar. Þú kynnist áhugaverðu fólki. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. név.): Dagurinn verður mjög ánægjulegur hjá þér og þú nærð góðum árangri í flestu því sem þú tekur þér fyrir hendur. Sambandið við ástvin þinn er gott og kvöldið verður rómantískt. Bogmaðurínn (23. név. — 20. des.): Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir í fjármálum og taktu ekki of mikið mark á tillögum vina þinna. Þú færð stuðning úr óvæntri átt sem kemur sér mjög vel íyrir þig- Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Eitthvert vandamál kemur upp í einkalífi þínu, sem veldur þér nokkrum áhyggjum. Gættu þess að hafa ástvrn þinn meö í ráðum er þú tekur ákvarðanir sem snerta heimilið. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára. börná þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—• 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. i apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.j 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-i sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl! 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö i mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.1 apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- j stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsahi við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Ojiið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, símar 1088 og l533. Hafnar-. fjörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta 1 3 1 6p J V >o tn 1 13 Jf tí> 18 w 1 h. ZZ 23 j K j Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- jtjamarnes, simi 18230. Akureyri sími 24414. | Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnames simi 15766. Lárétt: 1 vonska, 5 samstæðir, 7 kusk, 8 hamingjan, 10 einnig, 12 áhald, 14 skemmtunin, 16 frjósa, 18 fæði, 19 kvenmannsnafn, 21 kyrrðin, 23 slá, 24 stíf. Lóðrétt: 1 svartur, 2 friður, 3 æviskeið, 4 á fæti, 5 kveikur, 6 mótaður, 9 hyggur, 11 dveljast, 13 spýja, 15 þófinn, 17 tíndi, 20 komast, 22 hræðist. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þörf, 5 rás, 8 sýla, 9 na, 10 sparka, 11 sætu, 13 nuð, 14 ið, 15 ómaði, 17 örk, 18 urin, 20 saurinn. Lóðrétt: 1 þessi, 2 ösp, 3 rýrt, 4 flaum- ur, 5 raknar, 6 ánauð, 7 snauð, 12 æðra, 15 óku, 16 inn, 17 ös, 19 in.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.