Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 2
2
DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984.
BÍLAMARKAÐURiNN
Grettisgötu 12-18
Rétt fyrir innan
25252
$
M. Benz 280 s 1976, silfurgrár, sjálfsk.
m/öllu, sóllúga o. fl., aukahlutir, bíll í
sérfl. Verð kr. 450.000,-
Vinsæll sportbill, Honda Prelude 1981,
hvítur, sóllúga o. fl., gullfallegur
sportbill. Verð kr. 360.000,-
Isuzu Trooper 1981, hvítur, ekinn
46.000, útvarp, segulband, snjó- og
sumardekk. Verð470.000,
IMazda Rx7 sport 1981, blár, ekinn
22.000, útvarp, segulband, sóllúgur,
rafmagn í rúðum o. fl. Verð kr.
520.000,- Skipti.
Mazda 323 saloon 1300 1982, rauður,
ekinn 20.000, útvarp, segulband, snjó-
og sumardekk. Verð kr. 220.000,-
sólbaðstnpfcin
sóibaðstnpfcin
VEHD
10 peru bekkur og
10 peru himinn í setti
Verð kr. 72.100 (gengi 12.4.*84)
Þegar 2 eða 3 slá saman
verða kaupin leikur einn.
Greiðsluskilmálar.
Nú er rétti tíminn að
panta, verða brúnn og
ná úr sér vetrarbólgun-
um.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Eigum einnig til ljósa-
perur til afgreiðslu strax:
Bellaríum
Bellaríum S
frá Wolf System, V þýskar
„SUPERSUN" mest seldu
sólbaðstækin á íslandi
frá byrjun
Páll Stefánsson
umboðs- og heildverslun
Blikahólar 12
Sími (91) 72530
0RL0F EKKIVERIÐ GREITT
ÚT HJÁ BÆJARÚTGERÐINNI
„Verður greitt 15. maí9” segir Brynjólfur Bjamason,
forstjóri Bæjarútgerðarinnar
„Jú, þaö er rétt, orlof til starfs-
fólksins var ekki greitt út 1. maí en
viö höfum gert samkomulag viö póst-
gíróstofuna um aö það veröi greitt út
15. maí, sagöi Brynjólfur Bjamason,
forstjóri Bæjarútgerðar Reykja-
vikur.
Hann sagöi ennfremur aö því
miöur heföi gleymst aö tilkynna
starfsfólkinu þetta á sínum tíma.
„En Vigfús Aðalsteinsson fjármála-
stjóri fór, um leið og þaö uppgötv-
aðist, til starfsfóiksins og tilkynnti
því um þessa breytingu.”
Um þaö hvort um vanskil af hálfu
Bæjarútgerðarinnar heföi veriö aö
ræöa viö póstgíróstofuna sagöi
Brynjólfur: „Þaö er ekkert
launungarmál aö þaö hafa veriö
vanskil af hálfu fyrirtækisins viö
póstgíróstofuna. En því hefur nú aö
mestu verið kippt í lag. Viö greiddum
til póstgíróstofunnar í síöustu viku 4
milljónir króna.”
— Nú hefur heyrst aö eins konar
herferö sé í gangi hjá fyrirtækinu að
segja þeim upp sem sýna veikinda-
vottorö oftar en almennt gengur og
gerist?
,,Eg kannast ekki við slíkt. Hjá
Bæjarútgerö Reykjavíkur starfa um
450 manns og fólk hættir og byrjar
eins og gengur. En þessa dagana
erum við að ráöa til okkar um 60 til
70manns.”
-JGH.
Tvö bjútí í Broadway
Elva Ósk Ólafsdóttir, t.v., frá Vestmannaeyjum var valin
vinsœlasta stúlkan og Berglind Johansen frá Reykjavík,
t.h., var valin Ijósmyndafyrirsœta ársins. Þessir titlar
voru veittir sl. föstudagskvöld í Broadway þar sem fyrri
hluti keppninnar um titilinn ungfrú ísland 1984 fór fram.
DV-mynd GVA.
A iaugardaginn fór fram rallkeppni
á Suöumesjunum. Rallið nefndist Jó-jó
rall og var þaö Bifreiðaíþróttaklúbbur
Suðumesja og Ragnarsbakari í Kefla-
vík sem stóöu fyrir rallinu. Keppnin
hófst kl. 8 um morguninn og lauk seinni
hluta dags um kl. 17. Ekið var um
Reykjanesið.
Sigurvegarar rallsins uröu þeir
Birgir Þór Bragason og Eiríkur Þór
Friðriksson sem óku á Escort bifreið. I
öðru sæti uröu Halldór Ulfarsson og
Hjörleifur Hilmarsson og í þriöja sæti
uröu þeir bræður Omar og Jón
Ragnarssynir. Góö þátttaka var í
rallinu og tókst þaö i alla staöi vel.
Þá var einnig efnt til kassabílaralls
og voru keppendur þar frá fjórum
verslunum í Keflavík. Sigurvegari
eftir æsispennandi keppni varö
Verslunin Víkurbær, en í öðru sæti
Rallað
r
I
Keflavík
Kassabflaralllð að hefjast.
varö Verslunin Nonni og Bubbi.
Verðlaunin í þeirri keppni var gosóg jó
jóhringir.
DV-myndir Heiðar.
Sigurvegarar Jó-jó rallsins, þeir Birgir
Bragason og Eiríkur Þór Friðriksson,
fagna sigri og skála í kampavíni.
Grásleppuvertíöin
undir meðallagi
Flest virðist benda til þess aö grá-
sleppuvertíðin i ár verði undir meðal-
lagi, verði aöeins skárri en vertíðin í
fyrra, sem var mjög léleg. Gróflega
áætlað verða framleiddar um 10.000
tunnur af grásleppuhrognum í ár á
móti 9000 tunnum í fyrra en meöaltal
áranna 1970—80 eru 13—14.000 tunnur,
veiöin fór þó í 20.000 tunnur 1981.
Guðmundur Halldórsson á Húsavík,
sem er einn af söluaöilum grásleppu-
hrogna, sagöi í samtali viö DV aö
veiðin á Norðurlandi í ár væri um 4100
tunnur sem er um 1000 tunnum meira
en í fyrra. Hann sagði að vertíðinni
væri nú aö Ijúka og menn að taka upp
netin. Hún heföi verið léleg, einkum
vegna tíöarfarsins, sem heföi í 1—2
skipti orsakaö mikið veiðarfæratjón.
„Veiöin er langtum minni en gert
— verður sennilega
aðeins skárri en
sú ífyrra, sem
varmjögléleg
haföi verið ráö fyrir miðað viö þátt-
tökuna,” sagöi hann.
Vegna tregrar veiði má reikna meö
að verðiö á hrognunum verði okkur
hagstætt í ár.
-FRI.