Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 40
40 DV. MANUDAGUR14. MAl 1984. Andlát Þorbjörg Árnadóttir hjúkrunarkona lést 7. maí sl. Hún fæddist á Skútu- stöðum 8. febrúar 1898, dóttir hjónanna Arna Jónssonar og Auöar Gísladóttur. Þorbjörg lauk hjúkrunarnámi í Dan- mörku áriö 1923. Ariö 1929 var Þor- björg skipuð yfirhjúkrunarkona Vífils- staöaspítala. Gegndi hún þvi starfi í tvö ár. Eftir þaö var hún viö ýmis hjúkrunarstörf í Reykjavík og Osló allt til 1937 þegar hún hélt til Vesturheims. Þorbjörg kom heim 1946 og fékkst næstu 6 árin aðallega viö kennslu og ritstörf. Hún starfaöi sem hjúkrunar- fræöingur hjá barnavemdarnefnd Reykjavíkur 1952—1958. Utför Þor- bjargar veröur gerö frá Neskirkju í dag, mánudag, kl. 15. Gestur Guðfinnsson blaðamaöur lést 4. maí sl. Hann fæddist í Litla-Galtardal á Fellsströnd. Foreldrar hans voru hjónin Guöfinnur Jón Bjömsson og Sigurbjörg Guöbrandsdóttir. Gestur starfaöi sem afgreiöslustjóri og síðar blaöamaöur viö Alþýöublaðiö. Hann vann mikið aö ritstörfum og gaf m.a. út nokkrar ljóöabækur. Utför hans verður gerö frá Fossvogskirkju í dag mánudagkl. 13.30. Jóhannes Sigurðsson er látinn. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ferdinand H. Jóhannsson, Nóatúni 26, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 15. maí kl. 13.30. Guöjón Kristmannsson, Holtsgötu 18, er lést 6. maí, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 15. maí kl. 13.39. Ámi Kárason, Melgeröi 26 Kópavogi, lést 10. maí. Sigurgeir Guðmundsson, fyrrverandi skólastjóri, Sunnuvegi 4, er látinn. Ásgeröur S. Sófusdóttir, Reynimel 92, lést í Landakotsspitala 8. maí. Rakel Veturliðadóttir, Alftamýri 6 Reykjavík, andaöist í Borgarspít- alanum hinn 10. maí. Siguröur Magnússon, fyrrum hrepp- stjóri, sem lést 7. þessa mánaöar, verður jarösunginn frá Stykkishólms- kirkju í dag, mánudaginn 14. maí, kl. 14.00. Happdrætti Dregið hefur verið í listaverkahappdrætti Friðar- viku '84 Vinningar, sem allt eru verk eftir íslenska myndlistamenn, komu á eftirtalin númer: 862, 627 , 812, 1108, 2335, 1429, 2492, 15, 2003, 1909,2351 og 658. Vinninganna má vitja á skrifstofu Banda- lags íslenskra leikfélaga, Hafnarstræti 9, Reykjavík, sími 16974. Þann 30. apríl síðastliðinn var dregið í happdrætti ferðasjóðs Bændaskólans á Hvanneyri Komu eftirfarandi númer upp: 1. v. svefnbekkur á miða nr. 35, 2. v. skrif- borðsstóll á miða nr. 1860, 3. v. Tjaldborgar- tjald á miða nr. 176,4. v. djúpsteikingarpottur á miða nr. 995,5. kommóða á miða nr. 1114,6. v. borðlampi á miða nr. 949, 7. v. sjálfvirk kaffikanna á miða nr. 1432, 8. v. svefnpoki á miða nr. 1470, 9. v. Solon Islandus eftir Davið Stefánsson á miöa nr. 254,10. v. ferðataska á hjólumámiða nr. 1122. Vinninga skal vitjað fyrir 1. október 1984. Ágóða af happdrætti þessu verður varið i ferð sem brautskráðir búfræðingar fara í vor til Danmerkur. Frekari upplýsingar í síma 93- 7000. Ferðanefnd. Fundir Kvenfélag Bæjarleiða heldur aðalfund í safnaðarheimili Langholts- kirkjuþriðjudaginn 15. maí kl. 20.30. Kvenfélagið Seltjörn heldur hátíölegan hundraðasta fund sinn þriöjudaginn 15. maí kl. 20.30. Meöal gesta veröur Kristín Halldórsdóttir alþingismaöur. Tilkynningar Systrafélagið Alfa Fataúthlutun verður í kjallaranum aö Ingólf s- stræti 19 á morgun, þriðjudag, 15. maí og miðvikudaginn 16. maí frá kl. 15—18. Sumarstarf skáta að Úlfljótsvatni Nú fer sumarstarf í hönd hjá Skátunum að Ulfljótsvatni. Sumarstarfið hefst 8. júní og stendurtil21. ágúst. Aldur barna í sumarbúðimarer8—12ára. Sumarbúðastarf á Ulfljótsvatni byggist á miklu og fjölbreytilegu útih'fi svosem; Tjald- búð, vatnaferðum, auk íþróttamóta. Skrámng í sumarbúðimar er alla virka daga frá kl. 13.00—17.00 f síma 1 54 84, Snorra- brautíjO. (Ath.örfáplásslaus). Ný fyrirtæki Hljómbær sf., Hverfisgötu 103, Reykjavík, og Steinþór Kristjánsson, Hákotsvör 3, Alftanesi, reka í Reykja- vík sameignarfélag undir nafninu Hug- bær sf. Tilgangur er samning og sala hugbúnaöar fyrir tölvur og öll önnur almenn þjónusta viö tölvunotendur. Hallsteinn Sverrisson, Háaleitsbraut 32, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Lím- merki. Tilgangur er prentun hvers konar límmiöa og vörumiða og skyldur rekstur, almenn prentun og allt er lýt- ur aö almennum vörumerkingum. Guðmundur Olafsson, Heiöargeröi 22, Reykjavík, Olafur Guömundsson, Heiöargeröi 45, Reykjavík, Ingibergur Þorvaldsson, Stórageröi 19, Reykja- vík, Astmundur Gíslason, Heiöargerði 22, Reykjavík, og Arni Sigurjónsson, Unufelli 18, Reykjavík, reka í Reykja- vík sameignarfélag undir nafninu Vídeo-Sport, Eddufelli sf. TUgangur er leiga á myndböndum og tækjum, smásala og lánastarfsemi. Aöalsteinn Símonarson, Rauöarárstíg 36, Reykjavík, og Astvaldur Oskarsson, Gnoðarvogi 74, ReykjavUt, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Aöalvagninn sf. TUgang- ur er bifreiöaviögerðir. Helgi Bjömsson, Austurtúni 7, Bessa- staðahreppi, rekur í ReykjavUt einka- fyrirtæki undir nafninu Hafís. Til- gangur er umboös- og heUdverslun. Þorsteinn Bergmann Einarsson, Kleppsvegi 130, Reykjavík, rekur í ReykjavUt einkafyrirtæki undir nafninu Vistfang. TUgangur er rekstrarráðgjöf á tölvusviöi. Um helgina Um helgina Deyfð yf ir sjónvarpinu Þaö var fátt um fína drætti í sjón- varpinu um þessa helgi. Ef frá eru dregnir seríuþættir var í rauninni ekkert sem vakti sérstakan áhuga hjá mér. A föstudagskvöldið var sá.vinsæli þáttur Skonrokk á dagskrá og þrátt fyrir aö stjórnandinn taki upp á ýms- um tUtektum sem flestar mistakast má hafa gaman af sjálfum tónUstar- atriðunum sem oft á tíöum eru bráö- snjöU. Sovésk gamanmynd. Þessi setning er nóg til þess aö fæla flesta frá sjón- varpstækinu, þrátt fyrir að myndin sé byggö á sögu eftir stórskáldiö Leo Tolstoy, enda fór þaö svo aö ég gafst fljótlega upp á aö horfa á myndina. Þaö fer ekki á miUi mála aö eitt skemmtUegasta efnið sem sýnt er í „Ef ég byrja á sjónvarpinu þá tók ég sérstaklega eftir því hve lítiö efni var af íslensku bergi brotið. OU þrjú kvöldin var aUt efniö erlent, fyrir utan innlendar fréttamyndir í frétta- tímanum. Mér viröist sem eini möguleUcinn til aö sjá unniö íslenskt efni sé í auglýsingatímanum. En vissulega getur erlent efni veriö gott og bestur fannst mér þátturínn um Nikulás Nickleby. Það mætti sýna þá þætti örar, annan hvern dag eða jafnvel daglega, svo maöur haldi frekar söguþræðinum. Utvarpiö fékk meiri athygli en sjónvarpiö þessa helgi og ber þá fyrst aö nefna framhaldsleikrítið Hinn mannlegi þáttur. Einnig finnst íþróttaþáttum sjónvarpsins eru myndir frá stórmótum í golfi og hef ég heyrt marga sem hafa tak- markaðan áhuga á íþróttum segja að þrátt fyrir Utinn skilning á íþróttinni hafi þeir gaman af og aö minu mati er golf í sjónvarpi góð tilbreyting frá boltaíþróttum sem hafa forgang aö því er virðist. Vil ég benda Bjama Felixsyni á hvort ekki sé hægt aö fá beina sendingu frá British Open í sumar, en þaö er kannski mesta golf- mót sem haldiö er úti í hinum stóra heimi árlega. Þaö er a.m.k. orðinn það mikill fjöldi Islendinga sem stundar golfíþróttina í frístundum aö áhorfendur ættu ekki aö vanta. Það er eftirsjá aö gaman- þættinum Viö feöginin. Þessi seríu- þáttur hefur veriö meö allra frísk- mér þættir Matthíasar Johannessen, Guðs reiði, góöir, skemmtilegir og um leiö fróölegir. Ut og suður Friðriks Páls Jónssonar og Nýjustu fréttir af Njálu, sem Einar Karl Haraldsson stjómar, em þættir sem ég vil ógjaman missa af. Tveir aðrir þættir á sunnudaginn vöktu athygli mína. Þetta voru Háttatal, þáttur um bókmenntir, sem mér viröast einkar vel unnir þættir, og þáttur Helga Péturssonar um fjölmiðlun sem nefnist því lát- lausa nafni Eftir fréttir. Utvarpiö bar sem sagt sigurorð af sjónvarpinu þessa helgi. Kannski er einhver þreyta komin í mína gömlu asta móti og væri vonandi aö fleiri þættir yröu pantaðir ef til eru. Kvikmyndir Woody Allen eru æði misjafnar og sú mynd sem sýnd var á laugardagskvöldinu, Uppvakning- ur, veröur aö teljast meöal hans lakarimynda. Eitthvert besta efni sem sjónvarpið hefur sýnt aö undanfömu er leikgerð eftir skáldsögu Dickens, Nikulás Nickleby. Þetta langa og magnaða sviösverk sem nú er aö ljúka hefur komið mér mikiö á óvart. Eg hafði í fyrstu litla trú á því að hægt væri aö koma til skila jaftmða- miklu sviðsverki í sjónvarpi en Bret- ar era bestir í gerð framhalds- myndaflokka og er Nikulás Nickleby enn ein sönnun þess. -Hilmar Karisson. starfsfélaga á sjónvarpinu og mér sýnist þeir veröa aö hrista af sér slenið og brydda upp á einhverju nýju. Kannski vantar þá bara samkeppni. Ólafur Ragnarsson: Útvarpið hafði vinninginn yfir „íslenskt” sjónvarp Olafur G. Sigurösson, Hlaöbæ 6, Reykjavík, Siguröur Amundason, Brekkuseli 8, Reykjavk, og Sævar Þ. Sigurgeirsson, Boöagranda 7, Reykja- vík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafninu Endurskoöendaþjónust- an sf. Tilgangur er rekstur endur- skoöunarskrifstofu. Guttormur Bjöm Þórarinsson, Flókagötu 51, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafn- inu TAJ-timbur. Tilgangur er rekstur trésmiöju. Osk Svavarsdóttir, Bólstaöarhlíö 26, Reykjavík, og Daði Daöason, s.st., reka í Reykjavík sameignarfélag und- ir nafninu Sólbaöstofan Sólbær sf. Tilgangur er rekstur sólbaöstof u. Þorgeir Jóhannsson, Vesturbergi 110, Reykjavík, og Þorsteinn Svavar McKinstry, Hraunteigi 15, Reykjavík reka í Reykjavík sameignarfélag und- ir nafninu Augljós sf., auglýsingastofa. Tilgangur er auglýsingagerð og skyld starfsemi. Svavar Kristjónsson, Eikjuvogi 17, Guöný Svavarsdóttir, Heiöarseli 25, Jörandur Svavarsson, Arnartanga 39 , Erla Kristín Svavarsdóttir, Sigluvogi 10, Lilja Stemunn Svavarsdóttir, Hrafnhólum 8 og Auöur Svavarsdóttir, Sigluvogi 10, öll í Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Svavar Kristjónsson sf. Tilgangur er aö annast hvers konar rafverktaka- þjónustu. Stofnuö hefur veriö sjálfseignar- stofnun Jóns Þorlákssonar í Reykja- vík. Tilgangur stofnunarinnar er aö efla rannsóknir í atvinnumálum og stjórnmálum á Islandi meö almenn- ingsheill fyrir augum. Skal þaö gert Leitin aö trillusjómanninum, sem saknaö er frá Þórshöfn, hefur ekki boriö árangur. Leitaö hefur veriö alla helgina en árangurslaust. Maðurinn, sem heitir Oskar Jónsson og er á sjötugsaldri, fór út á trillu sinni sl. m.a. með útgáfu rita, styrkjum til fræöimanna og söfnun og dreifingu upplýsinga og ööra starfi eftir þörfum. I framkvæmdaráði eru: Ásdis Þóröar- dóttir, Brynjólfur Bjarnason, Friðrik Kristjánsson, Hjörtur Hjartarson, Ingimundur Sigfússon, Oddur Thorar- ensen, Pétur Bjömsson, Ragnar Hall- dórsson og Siguröur Gísli Pálmason. Oddur Ragnarsson, Meistaravöllum 9, Keflavík, rekur í Reykjavík einka- fyrirtæki undir nafninu Bílaviögeröir, Oddur Ragnarsson. Tilgangur er rekstur verkstæöis sem annast allar almennar viögeröir á bifreiðum. Edda Hauksdóttir, Bankastræti 3, Reykjavík, Ása Ársælsdóttir, Traöar- landi 16, Reykjavík og Sverrir Hauks- son, Bankastræti 3, Reykjavík, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Estella sf. Tilgangur er verslun, umboös- og heildverslun, hönnun og framleiðsla. Björgvin Guömundsson, Hlyngerði 1, Reykjavík, Dagrún Þorvaldsdóttir, s.st., og Rúnar Björgvinsson, s.st., reka í Reykjavík sameignarfélag und- ir nafninu Islenskur nýfiskur sf. Til- gangur er útflutiiingur og sala á fiski og fiskafuröum. Kristján Örn Elíasson, Erluhólum 5, Reykjavík, og Bára Helga Bjamadótt- ir, Skjólbraut 1, Kópavogi, reka í Reykjavík sameignarfélag undir nafn- inu Nýja videoleigan sf. Tilgangur er leiga á myndböndum, snældum og þ.h. Valur Ragnarsson, Rauöalæk 67, Reykjavík, rekur í Reykjavík einka- fyrirtæki undir nafninu Bílaviðgerðir, Valur Ragnarsson. Tilgangur er rekst- ur verkstæðis sem annast allar almennar viðgeröir á bifreiöum. Pétur Ingiberg Jónsson, Barónsstíg fimmtudag og ætlaði að koma til baka þá um kvöldiö. Trillan kom hins vegar aldrei til baka en fannst daginn eftir mannlaus norður af Grenjanesvita. Ráögert er aö halda áfram leit næstu daga. APH 13, Reykjavík, rekur í Reykjavík einkafyrirtæki undir nafninu Bílaleiga Reykjavíkur. Tilgangur er leiga á bif- reiöum, hvers kyns tækjum og verk- færum, flugvélum o.fl., inn- og útflutn- ingsverslun, smásala og heildsala. Friörik Guðjónsson, Breiðvangi 66, Hafnarfirði, seldi fyrirtækiö Lang- holtsval, 3. janúar 1984, Rúnari Egils- syni. Banaslys Banaslys varö á Reykjanesbraut á móts viö Lóukot siödegis á föstudag. Þorvaldur Gíslason, 65 ára aö aldri, til heimilis að Hrauni í Grindavík, lést eftir að bifreiö sem hann ók valt út af veginum. Talið er aö Þorvaldur heitinn hafi fengiö hjartaáfall undir stýri. Hann varfæddur3. febrúarl919. -APH BELLA Þú skalt ekkert vera leið út af því að ég passa ekki í neitt í búðinni, ég mundi allt í einu eftir, að ég hef gleymt peningunum heima. Trillusjómaðurinn enn ófundinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.