Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Page 33
DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Nikon. Til sölu Nikon F-3 boddí og Nikon FE boddí, 50 mm Nikon linsa 1: 1,4 og 50 mm. Nikon linsa 1: 2. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 54510. Meocrom lithaus + straumbreytir fyrir Meopta stækkara til sölu. Verö 5000. Uppl. í síma 71397. Video Nýtt, ónotað Fisher VHS videotæki til sölu meö fjarstýringu. Einnig fylgir 30 mínútna spóla. Selst ódýrt miðað við staögreiðslu. Uppl. í síma 16543 e.kl. 17. Garðbæingar og nágrenni. Myndbandaleigan, Goðatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið kl. 14—23 alla daga. Leigjum út VHS spólur og tæki. Nýtt efni í hverri viku. Einnig höfum við óáteknar spólur á góöu veröi. Myndbandaleigan, Goöatúni 2, Garöa- bæ, sími 46299. Opið frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opiðmánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt við nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suður- veri, Stigahlíð 45—47, sími 81920. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoieiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikið úrval af glænýju efni í VHS. Muniö bónusinn: taktu þrjár og fáðu þá fjóröu ókeypis. Nýtt efni með íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaöarbankanum). tsvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opið virka daga frá kl. 16—22 (ath. miðvikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. Isvídeo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiöalla daga frá kl. 13—22. Ný videoieiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúð. Opið frá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Nesvideo matvöruversiun, Melabraut 57, Seltjarnarnesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opið frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliöina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, sími 621135. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. Tölvur Til sölu Sinclair Spectrum 48K ásamt Interface 1 og Interface 2 RS 232 Interface, Microdrive 1 og Microdrive 2. Einnig nýr Commandor 64 ásamt joystick og einum leikkubbi. Uppl. í síma 96-26024 frá kl. 13—19. Til sölu ný heimilistölva ásamt nokkrum fylgihlutum, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 18143. Dýrahald Óska eftir góðu heimili fyrir 5 mán. collie hvolp (blandaður). Hann er mjög fallegur, svartur og hvítur, og er orðinn húshreinn. Uppl. í símum 84142,44984 og 72611. Suðurlandsmót. Opið mót í hestaíþróttum verður haldið á Selfossi dagana 26. og 27. maí. Keppt veröur í eftirtöldum greinum: tölti, 4 gangtegundum, 5 gangtegundum, hlýðnikeppni B og gæðingaskeiði. For- keppni verður laugardaginn 26. maí og úrslit sunnudaginn 27. maí. Aðkomu- hestum veröur séð fyrir húsnæöi og fóöri. Skráning og upplýsingar í síma 99-1356 (Gunnar), dagana 2.-22. maí. Ath! Á milli atriða á sunnudag veröa kynntir stóðhestar frá Hrs. Suðurlands og stóðhestastöð Bl. Sleipnir, Smári, Geysir. Tvö fiskabúr til sölu, 140 1 og 46 1. Fiskar geta fylgt. Búrin eru með ljósum og öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 38857. 3 litlir poodle hvolpar til sölu. Uppl. í sima 66478. íþróttadeildarmót Fáks verður haldið aö Víðivöllum 30.—31. maí. Keppt verður í barna- og ungl- ingaflokkum, tölti, fjórgangi, fimm- gangi. Keppni hefst kl. 19, 30. maí. Fullorðnir — hlýðnikeppni, B pró- grömm. Keppni hefst kl. 20, 30. maí. Fimmtudaginn 31. maí verður keppt í gæðingaskeiði, hindrunarstökki og í A og B flokkum í tölti, fjórgangi, fimm- gangi. Skráning fer fram á skrifstofu Fáks, 16. og 17. maí kl. 16—18. Skráningargjald á hest kr. 200, börn og unglingar frítt. Sýna þarf félagsskírt- einiFáks 1983. Iþróttadeildin. Hesthús til sölu í Kópavogi. Uppl. eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld í síma 42554. Að Vatnsleysu í Skagafirði eru til sölu nokkrir tamdir, ungir hest- ar. Sími um Sauðárkrók. Að Kjartansstöðum eru efnilegir folar til sölu, þar á meöal keppnishestar. Uppl. í síma 99—1038. Hjól Reiðhjól til sölu, bingóvinningur, selst ódýrt. Uppl. í síma 72259. Kawasaki 650 árg. ’78 tii sölu, Uppl. hjá Karli Cooper, sími 10220. Honda CR125, árg. ’80 til sölu, toppútlit, góður kraft- ur. Sími 39567. Óska eftir mótocrosshjóli, árg. ’80 eða eldra. Sími 18215. Lítið notað reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 42075. Til sölu er Honda 350 SL árg. ’74 í góðu lagi. Einnig er nokkurt úrval af varahlutum í Hondu 350 SL, s.s. mótor, afturdemparar, afturgaff- all, gjarðir o.fl. Uppl. gefur Róbert í símum 31464 og 45716. Vélhjólaíþróttaklúbburinn. Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 14. maí í Þróttheimum (á horni Kleppsvegar og Holtavegar) kl. 20. Athyglisveröar nýjungar í starfi VlK. Nú gefst unglingum 15 ára og eldri tækifæri aö taka þátt í motocrossi ■stærri hjóla. Allir áhugamenn hvattir til aö mæta og taka þátt í upp- byggingarstarfi klúbbsins. Video og margt fleira. Munið keppnina 19. maí. StjórnVlK. 7—20 tonna bátur óskast til leigu. Uppl. í síma 75497 og 77026. Ódýrt reiðhjói óskast fyrir 10 ára telpu. Hjólið mætti þarfnast lagfæringar, gjarnan gíra- hjól. Sími 44595 eftir kl. 19. 12 gira hjól til sölu, einnig Honda SS. Sími 44924. Bedford 4X4 fjallatrukkur til sölu, skipti æskileg á sportbát eða fiskibát. Uppl. í síma 97-7569. Vagnar Til sölu ársgamall tjaldvagn, mjög góður, hentar fyrir jeppa. Uppl. í síma 99-3670 á kvöldin. Sprite 400, 10 feta, ásamt fortjaldi. Uppl. í símum 81029 og 92-1934. Ný hestakerra til sölu, gerð fyrir tvo hesta, með hnakka- geymslu og jötu og tveim hásingum, verð 80 þús. J. R. J. hf. Varmahlíö, sími 95-6119 og 95-6219. Byssur j Frá Silhouettunefnd. I sumar verða æfingar í silhouettuskot- fimi á æfingasvæði Skotfélags Reykja- víkur í Leirdal. Æfingar verða haldnar á fimmtudögum kl. 20 og laugardögum kl. 13.30. Fyrsta æfing sumarsins er fyrirhuguö fimmtudaginn 10. maí. Fyrirhugað er aö keppa sem hér segir: 22 Cal. 26. maí, 30. júní, 28. júlí. Stórir rifflar 2. júní, 7. júlí, 4. ágúst. Silhouettunefnd Skotfélags Reykja- víkur. Til bygginga Mótatimbur. Til sölu notaö mótatimbur. Einnig 3 ódýrar innihurðir. Uppl. í síma 33883. Lítið notaðar uppistöður til sölu, 2X4”, ca 450 metrar, ýmsar lengdir, þó mest 2,85 metrar og 2,45 metrar, 1 1/2X4 tommur, ca 550 metrar, mest af 2, 80 metrum og frá 3,80 til 5,10 metrum. Ennfremur vatnslásaefni og skrautlistar í mót. Sími 45480. Vantar talsvert magn af notuöu mótatimbri, stærð 25X1,50. Uppl.ísíma 79180. Mótatimbur. Til sölu lítiö notað mótatimbur, 1x6”, ca 700 m, og uppistöður, 1 1/2x4” og 2X4”, ca 500 m. Uppl. í síma 82887. Leigjum út verkpalia, loftastoðir, mótakrækjur og fleira. Breiðfjörös blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022. Brimrás vélaleiga auglýsir. Erum í leiöinni á byggingarstað, leigj- um út: víbratora, loftverkfæri, loft- pressur, hjólsagir, borðsagir, rafsuðu- vélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, ál- réttskeiðar, stiga, vinnupalla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás vélaleiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleiga, Funahöfða 7, sími 686171. Til leigu jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar, vatnsdælur, naglabyssur, múrfræsarar, víbratorar o.fl. Opið virka daga frá kl. 7.30—18, laugardaga 9-3. I Sumarbústaðir Sumarbústaðariand til sölu, 95 km frá Reykjavík (malbikaöur vegur 90 km). Lysthafendur leggi nöfn sín inn á DV merkt „Fallegt útsýni”. Sumarbústaður til sölu og flutnings, ca 50 ferm , tvö herbergi, stofa, eldhús, wc, svefnloft. Bústaður- inn er ca 250 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 83183 eftirkl. 19. Til sölu mjög vel gróið 6.500 fm sumarbústaðarland í. Svarf- hólsskógi við hliðina á Vatnaskógi. Vel skipulagt, fallegt útsýni, rennandi vatn innan lóöar. Nánari uppl. veitir fasteignasalan Fjárfesting, Ármúla 1 sími 687733. Fasteignir Akranes. Hjólbarðaverkstæði í fullum rekstri til sölu. Uppl. í síma 93-1777 og 93-1928. Einbýlishús. Nýlegt, 120 ferm steinhús til sölu á Kópaskeri. Skipti á húsi á Suðurlandi koma til greina. Uppl. í síma 96-52162 og 92-3262 eftir kl. 8 á kvöldin. Tii sölu verslunarhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík sem eru tvær hæðir, 170 fm hvor hæð. Húsnæðið er mikió endurnýjað og góður frystir og kælir í kjallara. Húsnæðiö fæst á góðu verði og góöum kjörum, tek jafnvel minni eign upp í eða bíl. Uppl. í síma 50849. isafjörður. Til sölu vegna sérstakra ástæðna mjög ódýr 4ra herb. rúmgóð risíbúö á 3. hæð í timburhúsi á tsafirði. Nýuppgerð að mestu leyti. Uppl. í síma 94—4221. Einbýlishús til sölu í Hrísey, járnvariö timburhús á steyptum kjallara, húsiö var allt endurbyggt aö innan 1981, nýtísku eldhúsinnrétting, 3 svefnherbergi, Stofa, eldhús, baö, stór garöur. Hóflegt verö. Hugsanleg skipti á íbúð, bíl eða bát. Uppl. í síma 38279. Þorlákshöfn. Til sölu góð, 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Þorlákshöfn. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—840. Bátar ] 8 tonna piastbátur. 8 tonna nýlegur plastbátur með öllum tækjum til afhendingar strax. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, simi 21735, eftir lokun 36361. Góður 9 tonna bátur til sölu. Uppl. í síma 77495. Óska eftir 1—4 tonna báti, sem þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 92-3908. Notaðar handfærarúllur óskast. Uppl. í síma 37024. Ónotaðar Eiliðarúllur, þrjú stykki, til sölu á 5000 kr. stk. Uppl. í síma 97-7147. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingafræði og siglingareglum (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdi- marsson, simi 26972, vinnusími 10500. Smábátaeigendur: Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum. BUKH báta- vélar, 8,10, 20, 36 og 48 ha. 12 mánaða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. Mercruiser hraöbátavélar, Mercury utanborðsmótor. Geca flapsar á hrað- báta. Pyro olíueldavélar. Hljóðein- angrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Olafsson heildverslun, Gárðastræti 2 Reykjavík, sími 91-10773 Óg 91-16083. Óska eftir að kaupa 2—4 manna gúmbjörgunarbát. Uppl. í síma 93-6321. Alternatorar og startarar. Alternatorar 12v og 24v standard og heavy duty. Allir með innbyggðum spennustilli, einangraöir og sjóvarðir. Verð frá kr. 5.500 m/sölusk. Dísilstart- arar í Lister, Scania Vabis, Volvo Penta o.fl. Verð frá kr. 12.900 m/sölusk. Póstsendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. | Varahlutir Man varahlutir. Vél, gírkassi og drif, vökvastýri og undirvagn, 110 tonna grind meö loft- bremsum o.fl.Uppl. í síma 96-21922 og 96-4735 eftirkl. 19. Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — ábyrgð. Kredltkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á.m.: A. Allegro 79 Honda Civic 77 A. Mini 75 Homet 74 Audi 10075 Jeepster '67 Audi 100 LS 78 Lancer 75 AlfaSud 78 Mazda 616 75 Buick 72 Mazda 818 75 Citroén GS 74 Mazda 929 75 Ch. Malibu 73 Mazda 1300 74 Ch. Malibu 78 M. Benz 200 70 Ch. Nova 74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72 Datsun 1204 77 Opel Manta 76 Datsun 160B 74 Peugeot 504 71' Datsun 160J 77 Plym. Valiant 74 Datsun 180B 77 Pontiac 70 Datsun 180B 74 Saab 96 71 Datsun 220C 73 Saab 99 71 Ðodge Dart 74 Scout II 74 F. Bronco ’66 Simca 1100 78 F. Comet 74 Toyota Corolla 74 F. Cortina 76 ToyotaCarina 72 F. Escort 74 ,Toyota Markll 77 F. Maverick 74 Trabant 78 F. Pinto 72 Volvo 142/4 71 F. Taunus 72 VW1300/2 72 F. Torino 73 VW Derby 78 Fiat125 P 78 VW Passat 74 Fiat132 75 Wagoneer 74 Galant 79 Wartburg 78 H. Henschel 71 Lada 1500 77 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hverskonar bifreiðaflutninga Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10— 16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Bílabúð Benna — Vagnhjólið. Ný bilabúð hefur verið opnuð aö Vagnhöföa 23 Kvk. 1. I.ager af vélar- hlutum i flestar amerískar bílvélar. 2. Vatnskassar í flesta ameríska bíla á lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta: Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, millihedd, blöndungar, skiptar, sól- lúgur, pakkningasett, driflæsingar, drifhlutföll, van-hlutir, jeppalilutii- o. fl. o. fl. 4. Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar, Fordbíla, mótorhjól o. fl. 5. Sérpöntum varahluti í flesta bila frá USA — Evrópu — Japan. 6. Sérpöntum og eigum á lager fjölbreytt úrval af aukahlutum frá öllum helstu auka- hlutaframleiöendum USA. Sendum myndalista til þín ef þú óskar, ásaint verði á þeim hlutum sem þú hefur áhuga á. Athugiö okkar hagstæða verö — það gæti komiö ykkur skemmtilega á óvart. Kappkostum aö veita hraða og góöa þjónustu. Bílabúð Benna, Vagnhöföa 23 Rvk., sími 85825. Opið virka daga frá kl. 9—22, laugardaga kl. 10-16. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, oliudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaöstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuöu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. O.S. umboöið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, simi 96-23715. I Mazda umboðinu fáið þið 13” felgur á ótrúlega hagstæðu verði, kr. 600 stk. Uppl. í símum 81299 og 81265. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.