Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 4
4
DV. MÁNUDAGUR14. MAI1984.
Voru gargandi og gólandi af svengd
— segir Kristín Sigurleifsdóttir sem fann þrjá kettlinga sem bomir voru út við Bláf jallaafleggjarann
„Það er alveg óskiljanlegt aö og láta þá drepast úr hungrí. Það er en hún fann, ásamt unnusta sínum,
nokkur maður skuli losa sig viö kettl- ótrúleggrimmd.” Kristjáni Sveinbjörnssyni, þrjá kettl-
inga með þvi að bera þá út á viöavang Þetta sagöi Kristín Sigurieifsdóttir inga í Tuborg-pappakassa skammt frá
Kristín Sigurleifsdóttir með kettlingana þrjá sem hún fann í pappakassa um hádegisbiiið í gær við Bláf jallaafleggj-
arann. „Þeir voru gargandi og gólandi af svengd er við fundum þá. Hafa veriö þarna i minnst sólarhring.”
DV-mynd: GVA.
Bláfjallaafleggjaranum um hádegis-
bilið í gær.
„Viö vorum í sunnudagsbíltúr og
ókum inn á gamlan slóða sem liggur
frá Bláfjallaafleggjaranum, skammt
frá Sandskeiði. Skyndilega sáum við
pappakassann á bak viö stein. Það sem
vakti athygli okkar var að þaö virtist
vera hreyfing í kassanum.
Er við könnuðum máliö fundum við
kettlingana þrjá, aðframkomna. Þeir
voru gargandi og gólandi af svengd
innan um rennblautar tuskur í kass-
anum. Þá var búið að setja stein í kass-
ann svo hann fyki ekki.”
Þau Kristín og Kristján hafa
ákveöið aö taka að sér einn kettlinginn
og vonast til að hinir tveir komist
einnig í öruggar hendur.
„Við vonum bara að sá sem þetta
gerði iðrist rækilega og skorum á þá
sem eiga kettlinga og vilja losa sig við
þá að finna mannúðlegri leiðir en gert
var í þetta skiptið.”
Ef einhver hefur áhuga á að taka að
sér kettling þá er síminn hjá Kristínu
44596.
-JGH.
Haraldur örn Haraldsson með dínamíttúpuna sem hann fann á göngustíg á milli
Breiðholts og Kópavogs um f jögurleytið síðastliðinn laugardag.
DV-mynd: GVA.
Gekk fram á
dínamíttúpu
„Satt best að segja vissi ég ekki
hvaða hlutur þetta var. Og það var
svona meira fyrir rælni að ég tók hann
upp og þá sá ég að þetta var dínamit-
túpa,” sagöi Haraldur Örn Haralds-
son, 23 ára Reykvíkingur, í gær.
Hann hafði tekið strætó á laugardag
og farið úr vagninum við Álfabakkann.
Þaðan gekk hann síðan yfir Breiðholts-
brautina, yfir í Kópavoginn.
„Eg var á göngustígnum, rétt
neðan við Landvélar, er ég gekk fram
á dínamíttúpuna. Hún lá þarna eins og
hvert annað hráviði. ”
„Nei, ég veit ekki hvaöan hún er
komin, en ég er á leiðinni til Kópavogs-
lögreglunnar til að sýna henni túpuna
og láta hana vita af þessu. Svona túpur
geta verið stórhættulegar þegar þær
'eru farnar að „svitna”, eins og þaö er
kallað á f agmáli, og þurfa þá lítið högg
tilaðspringa.” -JGH.
Í dag mælir Dagfari
í daa mælsr Dagfari
I daa mælir Daafari
Blaðafulttrúi blaðafulltrúans
Umræðan um vandamál formanns
Sjáifstæðisflokksins heldur áfram.
Skipast menn í tvo hópa. Annars
vegar eru þeir sem vorkenna
formanninum og taka undir þau um-
mæli varaformannsins að setja verði
ráðherrastól undir Þorstein. öðru
vísi verði hann ekki alvöruformaður.
Hins vegar eru þeir sem eiga bágt
með aö skilja öll þessi læti út af einni
ræðu sem varaformaðurinn heidur
yfir nokkrum sannkristnum hræðum
vestur á Seltjarnarnesi. Enda þótt
maðurinn taii af sér í góðra vina hópi
er ekki þar með sagt að allt þurfi að
fara á annan endann. Prívatskoðanir
varaformanna hafa ekki hingað til
ráðiö úrslitum í Isiandssögunni, að
minnsta kosti ekki fram til þess að
Gunnar Thoroddsen, þáverandi
varaformaður Sjálfstæðisflokksins,
komst í þungavlgt þegar hann mynd-
aði ríkisstjórn í blóra við formann-
inn. Ekki er til þess vitað að núver-
andi varaformaður sé í slíkum
hugleiðingum enda virðist honum
vera meira annt um formann sinn en
Gunnari heitnum ef marka má bæna-
gjörðina á Seltjarnamesfundinum.
Friðrik Sophusson er áfram um að
formaðurinn komist i ráðherrastól
og telur flokkinn klofna ella. Gunnar
beitti sér hms vegar fyrir því að
formaðurinn kæmist ekki í ráðherra-
stól og taldi flokkinn klofna eiia. Ölíkt
hafast þær því að, varaskeifuraar í
S jálf sfæðis flokknum.
Aö öðru leyti er ekki ástæða til að
taka ræðuna mjög alvarlega nema af
þeirri ástæðu að grunsemdir hafa
vaknað um að formaðurinn hafi ver-
ið með i ráöum. Ræða vara-
formannsins hafi verið nokkurs kon-
ar búktal úr munni formannsins.
Þessi kvittur er svo útbreiddur að
sérlegur talsmaður Sjálfstæðis-
flokksins á ritstjórn Morgunblaðsins
hefur séð ástæðu tii að skrifa varaar-
ræðu í blaðið og bera sakir af
formanninum.
Heldur er það í ætt við yfirklór og
ekki er heldur hægt að lesa út úr
greininni hvort Morgunblaðið styður
þá kenningu að formaðurinn eigi líf
sitt undir þvi að verða ráðherra.
Hitt fer að gerast öllu einkenni-
legra að formanninum sjálfum
virðist fyrirmunað að tjá sig um mál-
ið og fer nú í verra ef formaður Sjálf-
stæðisflokksins verður að hafa blaða-
fulltrúa innan flokks og utan til að
túlka skoðanir sinar og langanir.
Nógu var það siæmt þegar Þorsteinn
Pálsson var sagður kosinn til að ríkisstjómina þótt ekki bætist við að
gegna blaðafulltrúastarfi fyrir biaðafuUtrúinn þurfi að hafa sjálfur
blaðafuiltrúa tU að koma þvi á fram-
færi, að hann langi í ráðherrastól.
Þeim sem vUja Þorsteini Pálssynl
vel kemur þetta nokkuð skringUega
fyrir sjónir. Maðurinn var lengi vei
ritstjóri og síðar framkvæmdastjóri
hjá vinnuveitendum og kom þá
ávaUt vel fyrir sig orði. Hefur verið
gengið út frá því að Þorsteinn Páls-
son kæmist hjálparlaust úr og í ræðu-
púlt þegar honum lægi eitthvað á
hjarta og þess vegna ástæðulaust
fyrir hann að tala í gegnum vara-
formann eða ritstjóraarfuUtrúa ef
honum líðurilia.
Sannleikurinn er líka sá að
formaður Sjálfstæðisflokksins þarf
ekki á búktali að halda tU að koma
skUaboðum tU ráðherra flokksins og
staða hans á það mikið undir sér að
hann getur feUt ríkisstjórnir, breytt
þeim eða sagt þeim fyrir verkum ef
honum svo sýnist. Þar þarf ekkert
hálfkák eða ræður annarra manna í
véfréttastU.
Ef formaður Sjálfstæðisflokksins
vUl sjálfur komast í rUrisstjóra, þó
gerir hann það. Ræðuhöld og sam-
úðarkveðjur vestan af Seltjaraar-
nesi eru tU þess eins að koma í veg
fyrir það. Nema leikurinn sé tU þess
gerður. Dagfari.