Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Qupperneq 11
DV. MÁNUDAGUR14. MAI1984. 11 Lokaskýrsla um slysið í Jökulfjörðum Þeir aöilar, sem rannsakaö hafa þyrluslysið í Jökulfjöröum er fjórir starfsmenn Landhelgisgæslunnar fórust meö TF-RAN, koma saman til fundar í Reykjavík 24. maí næstkom- andi. Búist er við að fundurinn standi yfirínokkra daga. Flugslysanefnd boöar til fundarins til aö samræma þær upplýsingar sem fram hafa komið við rannsókn slyss- ins. Lokaskýrsla er að verulegu leyti tilbúin og veröur endanlega gengið fró henni fljótlega eftir f undinn. Auk flugslysanefndar sitja fundinn fulltrúar frá Flugmálastjóm og Land- helgisgæslu. Frá Bandaríkjunum komu menn frá öryggisnefnd sam- göngumála þar í landi, Sikorsky-verk- smiöjunum og hugsanlega einnig frá Allisonfyrirtækinu sem framleiddi hreyfla þyrlunnar. -KMU. GJOLD AF VISINDA- TÆKJUM FELLD NIÐUR Alþingi hefur samþykkt lög um breytingu á tollskrá 'sem fela í sér aö gjöld af vísindatækjum og búnaöi, sem ætlaður er til notkunar hjá viöurkenndum rannsóknaraöilum, veröa felld niöur eöa endurgreidd. Frumvarp þetta var flutt af þing- mönnum fimm flokka sem sæti eiga í Rannsóknarráöi. Tilgangur þess var aö opna heimild í tollalögunum til a< Island geti uppfyllt öll meginatrið sáttmála UNESCO um niöurfellingi aðflutningsgjalda af tækjum og búnað: til vísinda, mennta- og menningar mála eöa svonefndan Flórens-sátt- mála. Taliö er aö gjöld þessi kunni aí nema um 100 milljónum króna á þessu ári. ÖEF Borgaraf undur um vfmuefni á Selfossi: ÓVIRKUR ALKÓHÓL- ISTISEGIR FRÁ LÍFSHLAUPISÍNU Almennur borgarafundur um vímu- efni veröur haldinn í Selfossbiói þriöju- dagskvöidið 15. mai klukkan 20.30. Þaö er JC Selfoss sem stendur fyrir fundinum en landsverkefni JC-hreyf- ingarinnar er andóf gegn eiturefnum. Á fundinum verður læknir, Brynieif- ur Steingrímsson, og heldur hann erindi um vímuefni. Þó verður á fund- inum óvirkur alkóhólisti og mun hann segja frá lífshlaupi sínu. Hljómsveitin Lótus frá Selfossi tekur nokkur vel valin lög og einnig skemmtir söng- kvartett. Aö sögn Þóru Grétarsdóttur, forseta Borgarfjörður: Slæmtástand JC Selfoss, er þaö von félagsins aö sem flestir Selfyssingar sjái sér fært aö mætaáfundinn. -JGH ÁSKRIFENDA ÞJÖNUSTA vega AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Simi 27022 ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA EF BLAÐIÐ BERST EKKI. EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX NÝJA GAFFAL- LYFTARA RAFMAGNSLYFTARAR, lyftigeta 2,5 tonn, þrískipt, opið mastur, lyftihæð 5,40 m, snúningsgaffall, hliðar- færsla á gaffli „full free lift", tvöföld dekk að framan, varadekk á felgu að framan og aftan, rafgeymar 935 A og hleðslutæki. 2. RAFMAGNSLYFTARAR, lyftigeta, 1,5 tonn, tvískipt, opið mastur, lyftihæð 3,5 m, hliðarfærsla á gaffli, varadekk á felgum að framan og aftan, rafgeymar 560 A og hleðslutæki. 3. DÍSILLYFTARAR, lyftigeta 3,0 tonn, tvískipt, opið mastur, lyftihæð 3,0 m, snúningsgaffall, tvöföld dekk að framan, hreinsibúnaður fyrir útblástur. 4. N0TAÐIR, NÝUPPGERÐIR GAFFALLYFTARAR. RAFMAGNSLYFTARI, lyftigeta 2,5 tonn með ýmsum aukabúnaði. DÍSILLYFTARI, lyftigeta 3,0 tonn, með ýmsum aukabúnaði. TÖGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 — Simar 81530 og 83104. Frá Þórunni Þ. Reykdal, fréttaritara DV í Borgarfiröi: Mjög slæmt ástand er nú á vegum í uppsveitum Borgarfjaröar og hafa þungatakmarkanir á þeim tafið flutninga á bensini og olíu. Vegirnir hafa veriö illfærir eða ófærir fólksbíl- um aö undanförnu en nú hefur Vega- gerðin gert viö þá til bráðabirgða og umferðin er því að færast í eðlilegt horf. FRI. Aðvörunarljós tafði karlakór í Flugleiðavél Isfirskir söngmenn komust ekki til Húsavíkur á dögunum fyrr en eftir miklar krókaleiöir sökum þess aö aövörunarljós sýndi bilun í hjólabúnaði Fokker-vélar sem þeir höföu tekið á leigu frá Flugleiöum. Flugvélin átti að fljúga beint til Húsavíkur meö karlakórinn. Skömmu eftir flugtak frá Isafiröi kviknaði aövörunarljósiö. Vélinni var snúiö til Reykjavíkur. Könnun flugvirkja sýndi að krap og aur af flugbrautinni á Isafirði hafði komist upp í leiðslur í hjólabún- aðinum meö þeim afleiöingum aö þær leiddu út. Hálftíma töf varð í höfuðborginni en síöan flaug vélin meö karlakórinn norður til *Akureyrar. ♦ * JCMLL«., FASTEIGIMASALAIM ANPRO, BOLHOLTI6, 4. HÆÐ. SÍMAR: 687520 - 687521 - 39424. 2JA-3JAHERB. Lynghagi — litil einstaklingsibúð. Álfhólsvegur — 25 fm einstaklingsibúð, 600 þús. Ölduslóð — 70 fm, 1.480 þús. Frakkastígur — 50 fm, 1.090 þús. Spítalastigur — 65 fm, 1.290 þús. Holtsgata Hfn. — 50 fm, 1.200 þús. Bólstaðarhlið — 97 fm, 1.500 þús. Urðarstígur — 80 fm, 1.500 þús. sérinng. Álfhólsvegur — 85 fm, 1.650 þús. Háakinn — 90 fm sérinng. Verðtilboð. 4RAHERB. Drápuhlið — 100 fm, 1.950 þús. Hringbraut Hfn. — 117 fm, 2.100 þús., i skiptum fyrir stærri eign. SERHÆDIR Miðstræti — 160 fm, 2,5 millj. Reykjavíkurvegur Hafn. — 140 fm, 2,8 millj. EINBÝLI Skuggahverfi — gamalt einbýli — 130 fm — gróinn garður, 2,0 millj. Gunnarssund — eldra einbýli, 1.600 þús. Vitastigur — gamalt einbýli, þarfnast standsetningar. Verðtilboð. FULLBUID EINBYLI - 170 fm + bilskúr á einum besta stað í Hafnarfirði i skiptum fyrir raðhús á einni hæð i Hanarfirði. Upp. á skrifstofunni. KLYFJASEL - 280 fm einbýli, bein, á- kveðin sala eða eignaskipti, 3,7 millj. LINNETSSTÍGUR - 220 fm einbýli - á tveimur hæðum, bein, ákveðin sala, 2,2 millj. LANGEYRARVEGUR - 70 fm einbýli - nýstandsett, 1.600 þús. lATTU 0KKUR LEVTA! -SÍÚÍD~ÉK^T7^r^^K — VIÐ LEITUM AÐ 4RA HERB. ÍBÚÐ FYRIR MJÖG FJÁRSTERKA KAUPENDUR. FASTEIGNASALAN Opið mánudag — föstudag kl. 9—18, um helgar 13— 17. Símar: 687520 32494 Bolholti 6, 687521 4. hæð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.