Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 47
DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. 47 Útvarp Sjónvarp Úfvarp Veðriö Sjónvarp Gengið Mánudagur 14. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Létt popp frá árinu 1983. 14.00 Feröaminningar Sveinbjarnar EgUssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonies(23). 14.30 Miðdegistónleikar. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur Sex þýska dansa K. 509 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart; Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Borgþór S. Kjæmested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson ræðir viö Öm Helgason eðlisfræö- ing um nýtingu vindorku. 18.-20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mörður Arnason talar. 19.40 Um daginn og veginn. HaUdór Kristjánsson frá KirkjubóU talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. VUhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sigurður Breið- fjörð og hundurinn Pandór. Þor- steinn frá Hamri flytur eigin frá- söguþátt. b. Unnið til skáldalauna. EUn Guöjónsdóttir les frásögn eftir Stefán Vagnsson frá Hjalta- stöðum. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.10 NútimatónUst. ÞorkeU Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt” Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýöingu Steingríms Thorsteinssonar (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 KammertónUst. — Guðmundur VUhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. maí 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 A rólegu nótunum; Stjórnandi: Amþrúður Karlsdótt- ir. 16.00-17.00 Laus í rásinni. Stjórn- andi: AndrésMagnússon. 17.00—18.00 Asatími (umferðarþátt- ur). Stjómandí: Ragnheiöur Davíðsdóttir og JúUus Einarsson. Þriðjudagur 15. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Mánudagur 14. maí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teUcnimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsíngar og dagskrá. 20.40 Ég skal aldrei framar drekka bjór. Sænsk sjónvarpsmynd sem styðst við sögu eftir Bertil Schutt. Leikstjóri SteUan Olsson. Aðal- hiutverk: Per Eggers, Lois Miche Renard og Rikke Wölck. Poul Jensen, sem starfar í Tuborgöl- gerðmni, drekkir sér í bruggámu út af óláni i ástamálum. Skömmu síðar fær sænskur rithöfundur sér bjórglas um borð í ferjunni yfir Sundiö. Sér tii mikillar furðu fer hann að mæla á dönsku — með rödd Jensens sáluga. Þýðandi Hallmar Sigurðsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Pillan er tvíeggjuð. Bresk fræðslumynd um getnaöarvarna- pilluna og áhrif hennar á sam- félag, kynUf og kvenfrelsi. Þá er fjaUað um aukaverkanir og hugs- anlegt heUsutjón af notkun pUl- unar til langframa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 22.45 Fréttirídagskrárlok. GENGISSKRÁNING NR. 91 - 14. NIAÍ 1984 KL. 09.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,760 29,840 29,540 Pund 41,076 41,187 41,297 Kan.dollar 22,969 23,031 23,053 Dönsk kr. 2,9295 2,9374 2.9700 Norsk kr. 3,7859 3,7961 3,8246 Sænsk kr. 3,6583 3,6681 3,7018 R. mark 5,0820 5,0956 5,1294 Fra. franki 3,4868 3,4962 3,5483 Belg. franki 0,5262 0,5276 0,5346 Sviss. franki 12,9685 13,0033 13,1787 Holl. gyllini 9,5354 9,5610 9,6646 V-Þýskt mark 10,7095 10,7383 10,8869 ft. lira 0,01740 0,01745 0,01759 Austurr. sch. 1,5157 1,5197 1,5486 Port. escudo 0,2126 0,2132 0,2152 Spá. peseti 0,1916 0,1921 0,1938 Japanskt ye.n 0,12853 0,12888 0,13055 Írskt pund 32,921 33,009 33,380 SDR (sérstök 30,8793 30,9624 30,9744 dráttarrétt.) 181,47393 181,96193 81,99954 Þarna gefur að iita hinar ýmsu gerðir niilunnar. Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Þeir eru þarna ennþá, Tommi og Jenni, þó ansi margir hreinlega gieymi þeim vegna timasetn- ingarinnar, 19.35 hvern mánudag. Sjónvarp kl. 21.25: Pillan er tvíeggjuð — þáttur um verkanir og aukaverkanir Klukkan 21.35 hefst í sjónvarpinu bresk fræðslumynd um getnaðar- vamarpiUuna og áhrif hennar á líf ungra kvenna i nútímaþjóöfélagi. Ymsar spurningar um pUluna eru teknar tU umfjöllunar. Svo sem hvort mikil hætta fylgi notkun hennar, hvort piUan henti öUum konum og hversu mikið læknar viti í rauninni um lang- tímaverkanir piUunnar. Viðtöl eru við lækna og fleira sérfrótt fólk. Einnig eru viðtöl viö ungar stúlk- ur um reynslu þeirra af að vera á pUl- unni. SigA Útvarpkl. 17.00: FRETTIR A ENSKU Klukkan 17 í dag verður haldið einum 10 árum meö aö útvarpa frétt- áfram þar sem frá var horfið fyrir umáensku. Að sögn Kára Jónassonar, frétta- manns hjá útvarpinu, er þama um að ræða þjónustu við erlenda ferðamenn og er þessi hugmynd unnin í samráði viö Ferðamálaráð sem óskað hefur eftir aö þetta verði tekið upp. Þama er um að ræða 5—10 mínútna fréttaþætti þar sem reifaðir verða helstu fréttaatburðir, innlendir og erlendir, auk veðurfregna. Eins og til- kynnt var í upphafi hefjast þættimir klukkan fimm að degi tU og verða þeir alla daga vikunnar. Seinna verður svo hægt að hringja í númer hjá útvarpinu og heyra fréttim- arábandi. Þulirnir veröa nokkrir að tölu og aUt erlent fólk sem dvalið hefur hér lang- dvölum. SigA Veðrið Hæg norðaustanátt um allt land. Bjartviðri sunnan- og suðvest- anlands en skúrir eöa slydduél á Norður- og Austurlandi. Veðrið hérog þar Island kl. 6 i morgun. Akureyri þoka í grennd 4, Egdsstaðir skýjað 5, Grímsey alskýjað 3, Höfn skýjað 5, KeflavíkurflugvöUur skýjað 4, Kirkjubæjarklaustur skýjað 4, Raufarhöfn þokumóða 4, Reykja- vík úrkoma í grennd 3, Sauðár- krókur súld 4, Vestmannaeyjar skúr4. Utlönd kl. 6 í morgun. Bergen léttskýjað 8, Helsinki léttskýjað 11, Osló léttskýjað 8, Stokkhólmur létt- skýjað 10, Þórshöfn skýjað 10. Utlönd kl. 18 í gær. Algarve létt- skýjað 19, Amsterdam hálfskýjað 13, Aþena léttskýjað 9, Berlín skýjað 14, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjaö 17, Frankfurt alskýjað 9, Las Palmas (Kanarí- eyjar) léttskýjað 21, London létt- skýjað 14, Los Angeles mistur 21, Luxemborg rigning 6, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) mistur 18, Mallorka (og Ibiza) skýjað 17, Miami léttskýjaö 28, Montreal alskýjað 12, Nuuk skýjað 1, París rigning 10, Róm heiðskírt 16, Vín rigning 10, Winnipeg létt- skýjað 14. Rithöfundurinn er raunamæddur á svip enda orðinn að tveimur mönnum. Rás 2 Sjónvarp kl. 20.40: ÉGSKAL ALDREI FRAMAR DREKKA BJÓR Það mætti halda að þarna væri á ferð einhver áróðursmynd bjórandstæð- inga. En svo er ekki. Þessi sænska sjónvarpsmynd fjallar um rithöfund sem fær sér í glas í mesta sakleysi um borð í ferju á leið frá Helsingborg til Helsingör. Allt í einu, svona upp úr þurru, fer hann að tala dönsku eins og innfæddur en hefur þó ekki verið neinn sérfræðingur í því máli. Og það sem undarlegra er, maðurinn talar ekki með sinni eigin rödd heldur með rödd dansks verkamanns sem fyrirfór sér með því að drekkja sér í bjórámu. Hann kemur nú fram á sjónarsviðið á ný í gegnum rithöfundinn og er með skilaboð til kærustu sinnar sem var ástæöa sjálfsmorðsins. Er nema von að rithöfundargreyiö vilji ekki meiri bjór? Þessi saga er byggð á sögu Bertil Sciitt og fellur sagan sú í flokk sem sumir myndu kalla absúrd kómedíu en aðrir myndu sjálfsagt bara segja grínleikur fáránleikans. SigA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.