Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Qupperneq 41
DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. 41 Tfi Bridge Þá höldum viö áfram meö söguna af þeim Gold og Silver í tvímennings- keppninni í Kanada 1981. Eins og viö munum fékk Sam Gold og félagi hans, Aaron Goodman, topp í fyrsta spilinu í síöustu setunni. Þá er þaö spil nr. tvö. Nornnm A D743 '0 102 > A7 * KD1098 V|.«ui Ai.'siuii * AG9 * jo AK985 ’ G3 0 K9f>M DG10842 * ekkert * 7532 Si-rnni A K8652 D764 enginn A AG64 Vestur gaf. Allir á hættu. Gold og Goodman V/A en Joe Silver og Harold Goldstein S/N. Vestur Norður. Austur Suður 1H 2L pass 2S 3T 4S 5T 6L dobl pass pass pass Sam Gold átti um tvennt aö velja í lokasögn sinni, — segja sex tígla, sem vinnast og heföi orðið toppur, eöa dobla. Það geröi hann og þáð varö toppur. Vörnin brást ekki. Austur spilaöi út spaðatíu. Gold drap á ás og spilaði gosanum, sem austur tromp- aöi. Hjarta á kóng vesturs. Spaði aftur trompaöur, síöan hjartaás. Vörnin fékk því fimm fyrstu slagina eöa 1100. Aftur toppur og átta stig og staöan í keppninni var nú 136—132 fyrir Silver og Goldstein. Þeir höföu 20 stiga forustu fyrir síöustu setuna á Gold og Goodman en nú var munurinn fjögur stig. Eitt spil eftú-. Skák Ellefu stórmeistarar tóku þátt í ung- verska meistaramótinu í skák í vor. Adorjan sigraöi í þessu stórmeistara- móti. Hlaut 7 v. af 10 mögulegum. Síöan komu Portisch, Grosspeter og Farago með 6, Sax og Pinter 5,5 v. Það var einmitt Pinter, sem fékk verðlaun fyrir bestu skákina og þaö á móti sjálfum Portisch. Þessi staöa kom upp hjá þeim. Portisch var meö hvítt og átti leik í erfiöri stööu. . PINTER 31. Hc5+ - Hg5+ 32. g4+ - Bxg4+ 33. Kg3 — fxe2+ og Portisch gafst upp. Vesalings Emma Enginn sagöi honum nokkum tímann að hann væri hundur. Þess vegna heldur hann aö hann sé fugl. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjaraaraes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- iiöog sjúkrabifrcið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Kcflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. maí — 17. maí er í Laugaraesapótcki og Ingólfsapóteki aö báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótck Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og tjl skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lina Ef þú ert að kaupa ný föt til að þóknast mér þá er það óþarf i. Mér finnst þú best í gömlu. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavik, Kópavojtur opSel- tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjörður, sinii 51100, Keflavik simi 1110, Vestinannáeyjar, sími 1955, Akureyri, siini 22222. Tannlseknavakt er i Heilsuvcrndarstöðinni við Barónsstíp, alla laupardana op hclpidana kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ] ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), eit slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröúr. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vcstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—• 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspitalans: KI. 15-16 og' 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16: og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á, helgum dögum Sólvangur, Hafnarfiröi: Máriud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kí. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SjúkrahúsiÖ/Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: .Útlánsúeild. ÞingbpltsstrætL29a,; Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þér gengur erfiðlega að tryggja þér nauðsynlegan stuðn- ing við f yrirætlanir þínar og f er það í taugamar á þér. Þú ættir að huga að framtíðinni og leita leiða til að auka tekjumar. Kvöldið verður rómantískt. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Vinur þinn reynist þér hjálplegur í dag og áttu honum skuld að gjalda. Þú kynnist mjög áhugaverðri mann- eskju sem mun hafa mikil áhrif á skoðanir þinar. Skemmtu þér í kvöld. llrúturinn (21.mars —20.april): Ovæntar fréttir koma þér í uppnám og valda þér tölu- verðum áhyggjum. Dveldu sem mest með fjölskyldunni og gæti stutt ferðalag reynst mjög ánægjulegt. Kvöldið verður rómantiskt. Nautið (21.apríl —21.maí): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér og mikið verður um að vera í skemmtanalífinu. Heimsæktu gamlan vin þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Kvöldið verður rómantiskt. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Dagurinn er tilvalinn til að sinna námi eða öðrum and- legum viðfangsefnum. Þú ert opinn fyrir nýjum hug- myndum og skapið verður með besta móti. Þú færö skemmtilega heúnsókn í kvöld. Krabbinn (22. júní —23. júli): Þú ættir að huga að framtíðinni og leita leiða til að auka tekjumar. Sinntu einhverjum skapandi verkefnum og gefðu þér tíma til að sinna áhugamálunum. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í dag sem getur reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Þér berast góðar fréttir sem gera þig bjartsýnni á framtiðina. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Rcyndu aö taka ákvarðanir upp á eigin spýtur og treystu ekki um of á góðvild annarra. Hugaðu að þörfum fjöl- skyldunnar og sýndu ástvrni þúium tiUitssemi. Vogúi (24. sept. — 23. okt.): Gættu þess að vera nákvæmur í orðum og gerðum því að eUa kanntu að verða valdur að misskilningi sem erfitt getur reynst að leiðrétta. Dagurinn er heppUegur tU ferðalaga. Sporðdrekinn (24.okt. —22.nóv.): Sértu í vanda staddur ættirðu ekki að hika við að leita hjálpar hjá vúii þúium. Dveldu sem mest með fjölskyld- unni og haföu ekki áhyggjur af f jármálunum. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Haltu þig frá fjölmennum samkomum og dveldu sem mest heima hjá þér. Hugaðu að framtíðúini og leitaðu leiða til að auka tekjuraar. Skapíö verður gott. Steúigeitin (21.des. —20. jan.): Þér fúinst vinur þinn hafa brugðist þér og hefur það slæm áhrif á skapið. Þúkynnist nýju og áhugaverðu fólki og gæti það orðið upphafið á traustum vinskap. sínii 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 (> árai börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þiugholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13 19. 1 mai 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þinghult.sstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipuni, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafu: Sólheiinum 27, súni 36814. Op- iö mánud - föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. april ereinnigopiðá laugard. kl. 13 lG.Sögu-, stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudöguin kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, súni 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudagu kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27040. Opiömánud,-föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30. apríl ercinnigopiðá laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bökasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14- 17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júni, júli og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nemalaugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga frá kl. 9—18 og sunnudága frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjamárnes, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,, súni27311,SeUj_afna[ijtes jinjiLt)7(ifj,. , ,lU|. Vatnsveitubilanir: Heykjavik otf ííeltjarnar nes, sími 85477, Kópavouur, simi 41580, eftir kl. 18 ofí um hcltfar, simi 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestinannaeyjar, símar 1088 <>n 1533. Hafnar- I jiiröur, simi 53445. Simabilauir i Heykjavik, Kópavo^i, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik o« Vest- mannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt bori’arstnfnaiia, simi 27311: Svar- ar alla virka da^a frá kl. 17 sióde^is til 8 ár- deuis oj* á hcli’idö^um er svaraö allan sólar- hrinifiun. Tckiö cr viö tilkynnin^um um bilanir á veitu- kerfuin boi ^arinnar oj» i öörum tilfellum, sein boruarbúar telja sty* þurfa aö fa aöstoö borgarstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 þyngdarmálseining, 5 veru, 8 vagn, 9 sein, 11 högghlíf, 13 ganga, 15 ónefndur, 16 röö, 18 lipur, 20 stjórnar. Lóörétt: 1 öruggir, 2 hlass, 3 álítur, 4 treður, 5 snemma, 6 tónn, 7 ánægö, 10 fuglar, 12 uml, 14 forfaöir, 17 fersk, 19' leyfist. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 skörp, 6 er, 8 vilyrði, 9 opið, 11 ólm, 12 óp, 13 lifi, 14 tal, 15 sull, 16 tauið, 18 el, 19 arið, 20 ugg. Lóörétt: 1 svo, 2 kippa, 3 öl, 4 ryði, 5 prófuðu, 6 eðlileg, 7 rimill, 10 illu, 12 ótta, 15 siö, 17 ar. ...............

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.