Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR14. MAI1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti H MODESTY BLAISE k» PETER O'DONHELL I fcy IEVILU COLVIR Hreingerningar Hreingerningar í Reykjavík og nágrenni. Hreingerning á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Vand- virkir og reyndir menn. Veitum afslátt á tómu húsnæöi. Sími 39899. Hóimbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliöa hreingerning- ar og teppahreinsun. Haldgóö þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Síniar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip, verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýjustu geröum véla. Hreingerningafélagiö Hólmbræöur. Þvottabjörn. Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóðum meðal annars þessa þjónustu: Hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og hús- gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein- gerningar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötil- boö sé þess óskaö. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaðu máliö, hringdu í síma 40402 eöa 54342. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Garðyrkja Seljum húsdýráburð og dreifum ef óskaö er. Sími 74673. Gróöurinold heimkeyrð. Sími 37983. Húsdýraáliuröur — kúainykja — trjáklippiugar. Nú er rétti timinh til aðpanta húsdyra- áburöinn fyrir voriö (kúamykja. hrossataöl. dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til að eyöa mcsa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sann- gjarnt verö. Skrúögaröamiðstööin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymiö auglýsinguna. Félag skrúögarðyrkjumeistara vekur athygli á aö eftirtaldir garö- yrkjumenn eru starfandi sem skrúö- garðyrkjumeistarar og taka aö sér alla tilheyrandi skrúögaröavinnu. Stand- setningu eldri lóöa . og nýstand- setníngar. Karl Guöjónsson, 79361 Æsufelli 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jón Ingvar Jónasson 73532 Blikahoium 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. MarkúsGuöjónsson, 66615 Garöaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 gróörast. Garöur. Guðmundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýöi. PállMelsted, 15236 Skrúögaröamiðstööin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvannhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögaröastööin Akur hf. Ágætu garöeigendur. Gerum ykkur tilboö aö kostnaöarlausu í allt sem viðkemur lóöafram- kvæmdum, þ.e. hellur, veggi, tréverk, plöntur, þökur og mold. Hafiö sam- band viö FOLD. Sími 32337. Gróðurmold, heimkeyrö. Uppl. í síma 37983. Túnþökuskurður. Tökum aö okkur aö skera túnþökur í sumar, einnig aö rista ofan af fyrir garölöndum og beöum. Uppl. í símum 99-4143 og 99-4491. Garðar og lóöir. Sláum, snyrtum og standsetjum, látiö fagmenn annast ykkur í sumar. Eigendur, hafiö samband í síma 86673 og 10916. Húsdýraáburður og gróöurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróöur- mold á góöu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma 44752. Ergrasflötin meö andarteppu? Mælt er meö aö strá grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta jaröveginn og eyöa mosa. Eigum nú sand og malarefni fyrirliggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13 Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18 mánudaga—föstudaga. Laugardaga kl. 7.30-17. Osaltur sandur á gras og í garða. Eigum ósaltan sand til aö dreifa á grasflatir og í garða. Getum dælt sand- inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf., Dugguvogur 6, sími 30120. Opiö frá 8—6 mánudaga tilföstudaga. Skrúðgaröaþjónusta — greiöslukjör. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg- hleöslur, grassvæði, jarðvegsskipti, steypum gangstéttir og bílastæði. Hita- snjóbræöslukerfi undir bílastæöi og gangstéttir. Gerum föst verötilboð í alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 10889. Gróðurmold-húsdýraáburður. Til sölu heimkeyrð gróöurmold og hús- dýraáburöur. Uppi. í síma 73341. Urvals heiinakeyrð gróöuimold til sölu. Magnafsláttur ef keypt er í heilar lóðir. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20 ogímatartima. Skjólbeltaplöntur. 3ja ára víöiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa meira, 15 kr. stk. Hringiö og fáiö upp- lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Húseigendur, húsbyggjendur. Höfum til afgreiðslu gróðurmold, fyll- ingarefni, önnumst upptekt úr grunn- um og heimkeyrslu, fjarlægjum hauga frá nýbyggingum. Uppl. í símum 25656 og 28669. Trjáplöntumarkaöur Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs- bletti 1. Þai er á boöstólum mikið úrval af trjáplöntum og runnum í garða og sumarbústaöalönd. Gott verð. Gæða- plöntur. Símar 40313 og 44265. Úrvalsgróðurmold, staöin og brotin. Heimkeyrð. Sú besta í bænum. Sími 32811 og 74928. Skrúðgarðamiðstöðin: Garðaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi 24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388. Lóöaumsjón, garðsláttur, lóðabreyt- ingar, standsetningar og lagfæringar, giröingavinna, húsdýraáburður (kúa- mykja—hrossataö), sandur til eyðing- ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu- vélaleiga og skerping á garðverkfær- um. Tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiöslukjör. Ýmislegt Skreytingaþjónustan — skreytinga- þjónustan. Pantiö hjá okkur, þurrar og lifandi blómaskreytingar á góöu verði, sendum heim. Pantanir í síma 81609. íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaðsíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiðbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Armúla 18, sími 82300^ _ _ _ _ __ Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. Skemmtahir Dísa stjórnar dansinum: Fjölbreytt úrvalsþjónusta fyrir alls kyns dansleiki. Erum tilbúnir í smærri sem stærri sveitaböll um allt land. Af- mælisárgangar, nú er ykkar tími. Fyrri viöskiptavinir ath: 17. júní skemmtanirnar bókuðust snemma í fyrra. Áralöng reynsla — Traust þjón- usta. Diskótekiö Dísa, sími 50513. Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum gerðum í fyrirrúmi nú sem áður. Bók- anir í símum 43542 og 82220, Kristinn. Taktur fy.rir.alla,.............> G. j Einkamál 2 ungir sölumenn sem ferðast mikið óska eftir kynnum við giftar eöa ógiftar konur, hvar sem er á landinu. Verið ófeimnar, 100% þagmælska. Svarbréf senþist DV fyrir 25. maímerkt „Sumar”. Óska eftir að komast í _ samband við aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggja hagur308”. Bækur i Kaupum vel meö f arnar íslenskar bækur, innlend skemmtirit og vasabrotsbækur, einnig óskemmd erlend blöö s.s. Höstler, Club Cent, Velved, Men only, Rapport, Lektyr o.fl. Fornbókaverslun Kr. Kristjáns- sonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku, sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli 101 Reykjavík. Gisting Gistiheimilið, Tungusíðu 21 Akureyri. Odýr gisting í eins og tveggja manna herbergjum. Fyrsta flokks aöbúnaöur í nýju húsi. Kristveig og Ármann, símar 96-22942 og 96-24842. Tapað - fundið Eldri kona glataöi gullhálsfesti sem hefur mikiö tilfinningalegt verð- mæti í austurhluta borgarinnar föstu- daginn 11. maí. Fundarlaun. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—199 Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjámiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Líkamsrækt Það tekur þig aðeins 20 mínútur á dag að koma sálinni í lag. Nýjar perur, mikill árangur. Sólbaðs- stofa Siggu og Maddýjar í porti J.L. hússins, sími 22500. Sólarland á íslandi. Ný og glæsileg sólbaðsstofa með gufubaöi, snyrtiaðstöðu og leikkrók fyrir bömin, Splunkunýir hágæöalampar með andlitsperum og innbyggðri kælingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta er staðurinn þar sem þjónustan situr í fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland, Hamraborg 14, Kópavogi, Sími 46191. Sóibaðsstofur athugið: Komum á staöinn og mælum U.V.A. geisla sem sérhver pera gefur frá sér. Látið mæla perurnar áður en þeim er fleygt og munið að reglulegar mæling- ar tryggja viðskiptavinum ykkar topp- árangur. Uppl. í síma 33150 alla virka daga frákl.9—17. Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641. Höfum upp á eina allra bestu aðstööu til sólbaösiökunarí Reykjavík aö bjóða þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í hávegum höfö. Á meðan þið sóliö ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru breiöar og djúpar samlokur með sér hönnuðu andlitsljósi, hlustið þið á róandi tónlist. Opið mánudaga— föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar- daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá kl. 13.00—20.00. Verið ávallt velkomin. Sólbær, sími 26641. Splunkunýjar Super perur sem gefa árangur í Sólbaösstofu Þuríðar, Aratúni 2, Garðabæ, sími 42988. Opiö alla virka daga frá kl. 8—22 og um helgar eftir samkomulagi. Komiö og reyniö viðskiptin. Höfum opnað sólbaðsstofu að Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Verið vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiöari ljósasamlokur og splunku- nýjar sterkustu perur sem framleidd- ar eru. Peruskipti 25.4. tryggja 100% árangur. Reyniö Slendertone vööva- þjálfunartækið til greiningar, vöðva- styrkingar og gegn vöövabólgum. Sér- staklega sterkur andlitslampi. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Sparið tima, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín.ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- ið 12, einnig bjóðum viö alla almenna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholtj, sími 72226. Ath. kvöldtímar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.