Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Sunna, sólbaösstofa, Laufásvegi 17,
sími 25280.
Viö bjóðum upp á djúpa og breiða
bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós,
mæling á perum vikulega, sterkar
perur og góö kæling, sérklefar og
sturta. Rúmgott. Opiðmánud. -föstud.
kl. 8—23, laugard. kl. 8—20, sunnud. kl.
10—19. Verið velkomin.
Sól-snyrting-sauna-nudd.
Bjóöum upp á þaö nýjasta í
snyrtimeðferö frá Frakklandi. Einnig
vaxmeöferð, fótaaðgerðir réttingu á
niðurgrónum nöglum meö spöng,
svæðanudd og alhliöa líkamsnudd.
Erum með Super Sun sólbekki og
gufubað. Verið velkomin. Steinfríður
Gunnarsdóttir snyrtifræðingur,
Skeifan 3c, sími 31717.
Sólskrikjan, Sólskrikjan,
S ilskríkjan, Smiðjustíg 13, horni
indargötu/ Smiðjustígs, rétt hjá
Þjóðleikhúsinu. Vorum aö opna sólbað-
stofu, fínir lampar (Sólana), flott gufu-
baö. Komið og dekrið viö ykkur... lífið
er ekki bara leikur, en nauðsyn sem
ineðlæti. Sími 19274.
Baðstofan, Breiðholti.
Erum með Belarium super perur í
öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar.
Munið aö viö erum einnig með heitan
pott, gufubaö, þrektæki o. fl. Allt
innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540.
Húsaviðgerðir
M.S. Húsaviögerðir.
Tökum aö okkur alhliöa þakviðgeröir,
svo sem þakklæðningar, sprautun á
þökum og sprunguviðgerðir. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í
símum 81072 og 29001.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum aö okkur allar sprungu-
viögeröir með viðurkenndum efnum,
klæðum þök, gerum viö þakrennur og
berum í þaö þéttiefni. Gluggavið-
gerðir og margt fleira. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboö ef
óskað er. Uppl. í síma 81081.
Viðgerð á húsum.
Alhliða viðgerð á húsum og öðrum
mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn,
háþrýstiþvottur, sandblástur, silan-
böðum, vörn gegn alkalí- og frost-
skemmdum, gefum út ábyrgðarskír-
teini við lok hvers verks, greiðsluskil-
málar. Semtak verktakar, Borgartúni
25,105 Reykjavík, sími 28933.
Ath. — látið fagmenn
annast húsaviögerðina, meðal annars
sprunguþéttingar með viðurkenndum
efnum, múrviðgerðir, þakviðgerðir og
gluggaviögerðir. Geriö svo vel og afliö
verðtilboös. Þ. Olafsson húsasmíða-
meistari, sími 79746.
Þakviðgerðir, sírni 23611.
Tökum að okkur alhliða viðgerðir á
húseignum, svo sem járnklæðningar,
sprunguviögerðir, múrviögerðir,
málningarvinnu. Sprautum
einangrunar- og þéttiefnum á þök og
veggi. Háþrýstiþvottur. Einar Jóns-
:son, verktakaþjónusta, sími 23611.
Húsprýði.
Tökum aö okkur viðhald húsa, járn-
klæðum hús og þök, þéttum skor-
steina og svalir, önnumst múrviö-
geröir og sprunguþéttingar, alkalí-
skemmdir aðeins með viðurkenndum
efnum, málningarvinna. Hreinsum
þakrennur og berum í, klæöum þak-
rennur með áli, járni og blýi. Vanir
menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Tökum að okkur allar múrviðgerðir,
sprunguviðgeröir, gerum við rennur
og niðurföll, þakviðgeröir og allar
aðrar blikkviðgerðir. Gerum föst
verötilboð. Fagmenn. Uppl. í síma
45227.
Bog J þjónustan, sími 72754.
Tökum að okkur alhliða verkefni, s.s.
sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum
og þéttum þök, setjum upp og gerum
,við þakrennur, setjum dúfnanet undir
þakskyggni, steypum plön. Einnig
getum viö útvegað hraunhellur og
tökum aö okkur hellulagnir o.fl. o.fl.
Notum einungis viöurkennd efni,
vönduð vinna, vanir menn. Gerum föst
verðtilboð ef óskaö er. Ábyrgð tekin á
verkinu í eitt ár. Reynið viðskiptin.
Uppl. í sima 72754 e.kl. 19.