Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 38
38 DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Spámenn Hafirðu áhuga á að láta spá í spil fyrir þig er þér velkomiö að hafa samband í síma 16014. Verð í bænum um tíma, spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 37472 eftirkl. 17.30. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opið frá kl. 11—18. Strekkj- um á blindramma, málverka- og myndainnrömmun. Fláskorin karton, matt og glært gler. Sveit Tvær 14 ára stelpur óska eftir útivinnu í sveit í sumar. Helst fyrir norðan (önnur vön). Uppl. í síma 92-7627, Ella. 11—13 ára stúlka óskast sem barnapía í sveit á Suðurlandi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—058 Tæplega 12 ára strákur óskar eftir góðu sveitaplássi, meðgjöf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—306. Barnagæsia Ég ertæplega 13ára, barngóð og dugleg og óska eftir aö gæta barns eða barna fyrir hádegi, í júní og júlí, helst í Breiðholtinu. Uppl. í síma 76714. 14—15 ára stúlka óskast til aö gæta barns á öðru ári og hjálpa til við heimilisstörf. Uppl. í síma 94-8274. 13 ára stúlka í Hafnarfirði óska eftir að passa barn í sumar. Uppl. í síma 52882. Óska eftir stelpu til aö líta eftir börnum í Innri-Njarðvík í sumar. Uppl. í síma 92-6123 í dag og næstu daga. Óska eftir að gæta barna í sumar, er 11 ára og vön börnum. Uppl. í síma 66908. Óska eftir 12—13 ára stúlku til að líta eftir 10 mánaöa dreng eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 39035. Ég er á 14. ári og óska eftir að passa barn í sumar, bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 75372. Margrét. Þjónusta Dan Clean þjónusta, viðgerðir. Tökum aö okkur háþrýstiþvott á hús- um, tækjum og öðrum hlutum. Tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 82670, Dynjandi, og eftirkl. 17 í síma 43391. Húseigendur. Þarf aö laga, breyta eða bæta? Þá getum viö aöstoðað. Við byggjum á reynslu, tækni og sérþekkingu. Tilboö, tímavinna. Nefndu það, við gerum það. Húseigendaþjónusta B.Á., sími 37861 alla daga eftir kl. 17. Trésmiðir. Tökum að okkur alla alhiiða smíöavinnu, jafnt úti sem inni, ýmsa viðhaldsvinnu. Skiptum um gler og fræsum úr fyrir tvöföldu gleri. Setjum upp milliveggi, hurðir, leggjum parket og ýmislegt fleira. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 78610. Rafiagna- og dyrasimaþjónusta. Gerum við og setjum upp ailar teg. dyrasíma. Önnumst nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum. Gerum verðtilboö ef óskaö er. Greiðsluskil- málar. Löggiltur rafverktaki, Rafvar' sf., sími 17080. Kvöldsímar 19228 og 45761. Það erum við sem vinnum verkin. Við höfum ekki ennþá fengið verkefni svo vandasamt aö ekki væru allir ánægðir að því loknu. Erum nú að bæta við okkur verkefnum, í tímavinnu eða tilboðum. Sem sagt, hringið í okkur, síminn er 78371, Haukur og Rafn, sími 31893. Brimrás, vélaleiga, auglýsir. Erum í leiðinni á byggingastaö. Leigjum út: Vibratora, loftverkfæri, loftpressur, hjólsagir, borösagir, raf- suðuvélar, háþrýstiþvottatæki, brothamra, borvélar, gólfslípivélar, sladdara, álréttskeiðar, stiga, vinnu- palla o.fl., o.fl., o.fl. Brimrás, véla- leiga, Fosshálsi 27, sími 68-71-60. Opið frá kl. 7—19 alla virka daga. Gróðurmold til sölu á hagstæðu verði, 500 kr. bíllinn, 8 rúmmetrar, 300 kr. ef teknir eru fleiri en 5 bílar. Uppl. í síma 74990. Húsbyggjendur — verktakar. Til leigu jarðýta, tek að mér hús- grunna og grófjöfnun lóða. Vinn kvöld og helgar sé þess óskað. Oskar Hjartarson sími 52678. íslenska handverksmannaþjónustan, þið nefnið það, viö gerum það, önnumst allt minni háttar viðhald á húseignum og íbúðum, t.d. þéttum viö glugga og hurðir, lagfærum læsingar á hurðum, hreinsum þakrennur, gerum við þak- rennur, málum þök og glugga, Ihreingemingar. Þið nefnið þörfina og við leysum úr vandanum. Sími 23944 og 86961. _______________ Alhliða raflagna viðgeröir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Gerum tilboð ef óskað er. Viö sjá- um um raflögnina og ráðleggjum ailt eftir lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Önnumst allar raflagnateikningar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guðbjörnsson. Heimasími 76576 og 687152. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21772. Utidyrahuröir. Sköfum, slípum og þéttum útidyra- huröir, uppsetningar og viðgerðir á „eldhúsinnréttingum, léttum veggjum, skápum og hurðum. Klæöum gólf og veggi, sérsmíðum sólbekki. Geymiö auglýsinguna. Uppl. í símum 78296 og 42061. Háþrýstiþvottur! Tökum að okkur háþrýstiþvott undir málningu á húsum, skipum, svo og það sem þrífa þarf með öflugum háþrýsti- þvottavélum. Gerum tilboð eða vinn- um verkin í tímavinnu. Greiðsluskil- málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs. 81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur viðgeröir og nýlagnir á dyrasímakerfum, höfum á að skipa úrvals fagmönnum. Símsvari allan sólarhringinn, sími 79070, heimasími 79528. Ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubisi Galant. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Aðstoða viö endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tima. Jón Haukur.Edwald, símar 11064 og 30918. ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoð við endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslu- kortaþjónusta Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002—2002. Ökukennsla — akstursþjálfun. Ný kennslubifreið, Mitsubishi Tredia 1984, með vökvastýri og margs konar þægindum. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Fyrir aðra: akstursæfingar sem auka öryggið í umferöinni. Athugið að panta snemma vegna lokunar prófdeildar Bifreiðaeftirlitsins í sumar. Kenni allan daginn. Arnaldur Árnason — ökuskóli. Sími 43687. Ökukennsla — æf ingaakstur. Kennslubifreið Mazda 929 harötopp. Athugið. Nú er rétti tíminn til aö byrja ökunám eða æfa uppaksturinn fyrir sumarfríið. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 85081. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Góð greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla-endurhæfing. Kenni á Mazda 929 árg. ’83 með vökva- og veltistýri. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa að sjálfsögöu aðeins fyrir tekna tíma. Engir lág- markstímar. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öðlast það að nýju. Góð greiöslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öðlast þaö að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666. Ég kenni á Toyota Crown. Þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma.- Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla-bifhjólakennsla- endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiöastjóraprófa veröur ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. Ökukennsla er aöalstarf mitt. Kennslubifreið: Toyota Camry m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar 77160 og 83473. Ökukennsla, æfingaakstur, hæfnisvottorð. Nú er rétti tíminn til að læra fyrir sumarið. Kenni á Mazda 1984, nemendur geta byrjað strax, greiðiö aöeins fyrir tekna tíma. Ckuskóli og prófgögn ef óskaö er. Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson, löggiltur ökukennari sími 78137. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu- bifreiðar, Mercedes Benz ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 46111 og 83967. Höfum hafið framleiðslu á þessum vatnabáti sem er 3,75 m á lengd, 1,45 á breidd, mesta dýpt 52 cm, þyngd 75 kg. Verð kr. 15.850. Fram- leiöum einnig seglbretti, hitapotta, flutnings-, fiskeldis- og laxeldiskör, ýmislegt úr plasti fyrir bændur, einangrunar- og olíutanka í öllum stærðum, einnig fyrir vörubíla. Gerum einnig viö plastfiskibáta. Uppl. í síma 95-4824. Mark sf., Skagaströnd. Btlar til sölu Þjónusta Chevrolet Nova árg. ’78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og bremsur, ekinn 74 þús. km. Nýlegir demparar, vetrardekk á felgum og radialdekk á krómfelgum. Verð kr. 160 þús. Uppl. í síma 41728 og um næstu helgi. Ódýrir stigar. Smíöum alls konar stiga og handriö. Erum vanir að leysa vandamál viö breytingar og þess háttar. Að gefnu tilefni er fólki bent á landssímann verði slæmt símasamband. Stiga- maðurinn Sandgerði. Uppl. í.síma 92- 7631 eftirkl. 20. Nýir hjólbarðar í fólksbíla, austurþýskir, á lægra verði en annars þekkist. Stærðir: 175xl4á kr. 2.150,- 560X13 á kr. 1.360,- 560X15 á kr. 1.460,- 165xi3á lcr. 1.830,- 600xi5ákr. 1.520,- 145 x 13 á kr. 1.620,- 165 X15 á kr. 1.870,- 175xi3á kr. 2.050,- 600X12á kr. 1.370,- Verslun Jafnvægisstillingar. Fljót og lipur þjónusta. Baröinn hf., Skútuvogi 2. Símar 30501 og 84844. Heilsóluð radialsumardekk. Urvalsvara — full ábyrgð. Verð: 155X12, 155X13, 165X13, 175X14, 185X14, 175/70x13, 185/70X13, Gerið verösamanburð kr. 1080,- kr. 1090,- kr. 1095,- kr. 1372,- kr. 1396 kr. 1259,- kr. 1381,- áður en þið kaupiö sumardekkin annars staöar. Alkaup, Síöumúla 17, austurenda, að neöanverðu. Sími 687377. Ný, ódýr dekk Sóluð, ódýr dekk á gömlu verði á gömlu verði kr. kr. 520X10 1070 600-12 960 155X13 1550 560-13 990 600X12 1500 520-10 760 560X13 1370 695-14 1250 155X15 1700 640-13 1100 600X13 1450 600X13 1600 A78X13 1890 165X15 1900 155X14 1580 155/80x13 1700 Láttu sjá þig — spáðu í verðið. Sólning hf., Smiðjuvegi 32, s. 44480. Skeifunni 11, s. 31550. Brunaútsala, 20—40% afsláttur. Sloppar, gallar, náttfatnaður og fleira. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Nýir vörubilahjólbarðar, austurþýskir, á ósambærilega lágu verði. Ný, venjuleg-diagonaldekk: 900x20/14 laga nælon-framd., kr. 7960,00 900 x 20/14 nælon-afturd., kr. 7960,00 1000 x 20/14 nælon-f ramd., kr. 9300,00 1000 x 20/14 rayon-afturd., kr. 6500,00 1100 x 20/14 rayon-framd., kr. 6500,00 1100X20/14 rayon-afturd., kr. 6500,00 1200 x 20/16 nælon-framd., kr. 11.800,00 1200 x 20/16 rayon-afturd., kr. 9400,00 Ný radialdekk: 1000x20 radial fram- og afturd.; AFTURD:'; kr. 11.750,00 1100 x 20 radial fram- og afturdekk, kr. 12.800,00 1200 x 20 radial, fram- og afturdekk, kr.14.600,00 Lítið slitin vörubiladekk: 1100x20/14 laga afturmunstur, kr. 3800,00 1100 x 20/16 laga frammunstur, kr. 5800,00. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.