Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 43
íxRortf^/r crTTr"N* rrTTT>r ív** im DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Bakkus er böl hjólböru- bílstjóra Þaö ku ekki vera mjög al- gengt að pólitíið gerl athuga- semdir við akstur ölvaðs fólks á hjólbörum. Slíkt henti þó fyrir skömmu hér suður með sjó. Tvær eitilhressar og glað- ar, sem voru á leiðinni á baU, gengu fram á tvo pilta. Þeir voru vel kenndir og örlítið hjólbeinóttir. Það var samt ekki það sem vakti athygli stúlknanna heldur hitt að þeir voru að baksast með hjólbör- ur. Börunum munu þeir hafa nappað frá einum nágrann- anum og skundað af stað með þær á baUið, hinir „börubrött- ustu”. Réttvísin kom upp í stúlkunum og tóku þær börurnar í sínar hendur. Var ákveðlð að halda af stað tU hjólbörueigandans. SjáUar voru stúlkuruar við skál en þrátt fyrir það gekk ferðin vel. En viti menn, póU- tíið varð á vegi þeirra. Virtist saklaust, en annað kom í ljós. Þeim var nefnUega tUkynnt að Bakkus og hjólbörubU- stjórar ættu ekki samleið. Gula spjaldið var sett á loft. Að vísu fylgdu áminning- unni sannkaUaðar hjólböru- kveðjur og bros á vör. Segiði svo að það gerist ekkert hér suður með sjó. Hvað? Engar 1 tUefni af kartöflumálinu Ulræmda efndi stjórn Græn- metisverslunar rikisins til blaðamannafundar í síðustu viku þar sem blaðamönnum var greint frá stöðu mála. Á fundinn mætti m.a. starfs- maður Neytendasamtakanna og varpaði fram þeirri spurningu hvort ekki væri tími til komlnn að Græn- metisverslunin tæki upp neyt- endamerkingar á kartöflu- pokunum. Ingi Tryggvason. fngi Tryggvason, formaður stjórnar Grænmetisverslun- arinnar, svaraði því tU, og var hvcfsinn, að það tæki nú steininn úr þegar starfs- maður Neytendasamtakanna vissi ekki að kartöflupokar væri vendUega merktir og í merkingu tekið fram að kart- öflur þyrfti að geyma á köld- um og dimmum stað. Ekki urðu frekari umræður um þetta mái en í lok fundar- ins voru blaðamenn leiddir í pökkunarsai fyrirtækisins og þeim sýnt hvernig kartöflum er pakkað. Þá kom i ljós að hvergi fannst nein merking á pokunum utan um kartöflurn- ar. Urðu þá margir hissa og ekki síst stjórnarformaður Grænmetisverslunarinnar sem sagði: „Nú, hvaö, ég hélt að þetta væri aUt saman merkt!” Ekki bara kart- öflurnar Það hefur varla farið fram- hjá neinum mannl að Græn- metisverslun rUdsins flutti inn ónýtar kartöflur frá Finn- landi fyrir skömmu og bauð islendingum til áts. öll blöðin hafa f jallað nokkuð um þetta mál, hvert eftir sínum stíl. í NT birtist nýlega mynd af skemmdum eplum og með texti þar sem fyrst var vikið að kartöflunum finnsku en síðan segir: „En það eru fleiri aðilar en Grænmetis- verslunin sem selja okkur skemmda vöru. Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri landbúnaðarráðuney tisins, Guðmundur Sigþórsson. vakti athygli okkar á skemmdum eplum sem hann keypti í matvöruverslun. Þau voru í plastpoka með öðrum eplum og var ekki fyrirfram hægt að sjá að varan væri skemmd. En eins og sjá má er hér varla um skepnufóður að ræða.” Litlir strákar sem staðnir eru að óknyttum benda stundum á félaga sína og segja: Hann lika'. En varla jafnast þrjú skemmd epli á við tonnafjöld af skemmdum kartöflum. Stórmarkaður i viðbót? Það þykir fátt gefa meiri hagnaðarvon í Reykjavík um þessar mundir en að opna stórmarkaði af ýmsum gerðum. Einhverjir eru þeir menn sem hafa þungar áhyggjur af þessari þróun og velta mjög vöngum yfir þvi hvernig þetta eigi eftir að koma þjóðinni í koll, en neytendur bera saman verð og spara i innkaupum og gefa sér fæstir tima tii að hafa slikar ábyggjur. Nú hefur heyrst að enn einn stórmarkaðurinn eigi að bæt- ast við hér i borglnni. Mun Sláturfélag Suðurlands hyggja á opnun slíks fyrir- tækis og þegar hafa leigt sér húsnæði í sýningarsal á Ar- túnshöfða. Umsjónarmaður: Olafur B. Guðnason KAFBA TURISJONUM? A TOVARtSJA OLAFUGA RAGrJARA ÖRlMSOVlTSA ■\ yipísH 9 lauslsc ÞYt)!NC,\ "£KKl ER RÓTr A£> E!QA h/ÓTT UNDIR CflÖTT(STöNCLUN\" OPELASCONA GERIÐ KRÖFUR —VELJIÐ OPEL Söngskglinn i Reykjavik Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík næsta vetur er til 22. maí nk. Umsóknareyðublöö fást í bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu Söngskólans, Hverfisgötu 45, Reykjavík, sími 21942 og 27366, þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar daglega kl. 15.00—17.30. Skólastjóri. OMRON OMRON búðarkassar fyrir minni og stærri fyrirtæki fyrirliggjandi. Öryggi, ending, sparneytni, lágur viðhaldskostnaður og hátt endursöluverð. KYNIMIÐ YKKUR GREIÐSLUKJÖRIN. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM. GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM BIFREIDADilLD SAMBANDSINS VARAHLUTAVERSLUN HOFÐABAKKA 9 SIMI 84710 OG 84245 SERPONTUNJSIIVII 6.85527., SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. <2. % ___ .a- Hverfisgötu 33 Simi 20560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.