Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. 31 ATVINNUTÆKIFÆRI Starfsfólk óskast i eftirtalin störf: 1. Maður með reynslu á sviði málmiðnaðar til uppstillingar á stönsum og verkfærum í beygivélum, höggpressur, vökvapressur o. fl. Góð laun í boði fyrir réttan mann. 2. Handlagið og samviskusamt fólk til framleiðslustarfa. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staönum. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri í síma 50022. r NÝTT I GERIMAX BLÁTT j GERIMAX ■gerimax 25% O meira GINSENG I I I I I I I I I I I GERIMAX GERIMAX GERIMAX auk dagskammts | af vítamínum og málmsöltum. | örvar hugsun og eykur orku. gegn þreytu og streitu. gerir gott. Fœst í apótekum. I I I I I J NÝ STÓRKOSTLEG HAGRÆÐING VIÐ MÁLNINGARSTÖRF: Hand-Masker álimingartækin gera leik einn að þekja fleti sem þarf að verja fyrir málningu. Límbandið límist á kant pappírsins um leið og hann rúllast út af tækinu. Pappír fáanlegur í 6 breiddum: 3-6-9-12-15-18". TÆKIN HAFA ORÐIÐ OTRULEGA VINSÆL Á NOKKRUM MÁNUÐUM ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVlK: Liturinn, Siðumúla, Mikligarður v/Holtaveg. ÍSAFJÖRÐUR: Verzl. G.E. Sæmundsson. AKUREYRI: Kaupfélag Eyfirðinga - byggingavörudeild. Höldur sf. EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Héraðsbúa. HÖFN, HORNAFIROI: Verzl. Sigurðar Sigfússonar. SELFOSS: Kaupfélag Arnesinga - byggingavörudeild. KEFLAVÍK: Dropinn. I Kaupmannahofn tengjast Flugleiðír alþjóðlegu f lugkerfi SAS lOsínnumívíku! STO OSL GOT NRK SVG HEL TYO CCU BEY BGW AMM TLV UAK NBO JNB IST MUC ZRH DUS GVA ABZ AMS ZAG BEG MAD LIS BCN NCE VXO JKG BGO KRS CHI LAX NYC RIO MUD SFJ JED FRA STR LON GLA DUB MOW PAR ROM MIL Getraun Hér aö ofan getur að líta skammstafanir Evrópu, Afríku, Asiu eöa Ameriku, skaltu láta viökomustaöa í alþjóðaflugi SAS. Leystu aö SAS og Flugleiðir koma þér á áfangastað. minnsta kosti 10 skammstafanir og sendu okkur fvrir30. maí nk.merkt „Getraun FL/SAS, Reyki- avíkurflugvelli, 101 Revkjavík. Dregið veröur úr réttum lausnum, en sá heppni hlýtur Kaup- mannahafnarferö fyrir tvo að launum! Nýar lelðlr fyrtr landkönnuðl nútímans. SAS flýgur til borga um allan heim f rá Kastrup- flugvelli í Kaupmannahöfn. Hér aö ofan eru alþjóðlegar skammstafanir á nöfnum þessara borga. Nú geta farþegar Flugleiöa notfært sér þjónustu SAS, vegna sérstaks samkomulags félaganna. Hvert sem þú ætlar aö fara, til FLUGLEIÐIR Gott fólkhjá traustu félagi 'A' „Aírline of the year" 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.