Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 32
32 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR14. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Lítið notuð ryksuga og hrærivél til sölu. Uppl. í síma 10562 eftir kl. 18. Til sölu vegna brottfarar af landinu: raðsófasett (P. Snæland) + sófaborö, boröstofuborö og stólar, rúm, br. 100 cm, sjónvarp, fjarstýrt, 3ja ára og ísskápur. Uppl. í sima 86729 milli kl. 6 og 18. ítalíuferö meö Útsýn til sölu, mikill afsláttur. Á sama staö óskast til leigu æfingahúsnæöi fyrir hljómsveit. Uppl. í síma 79077 eftir kl. 19. Ódýrt ársgamalt fururúm til sölu. Mjög vel með farið. Lengd 2.0 m, breidd 85 cm, dýna fylgir. Uppl. í síma 53221. Supersun ljósabekkur og þrekhjól til sölu. Uppl. í síma 12466. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. Sími 86590. Til sölu vegna flutnings nýleg hillusamstæða frá HP hús- gögnum á hálfviröi, sófaborö geta fylgt. Uppl. í síma 12359. Til sölu vegna brottflutnings af landinu, húsgögn, heimilistæki og ýmsir lausamunir, allt meira og minna á hálfvirði, sem nýtt litsjónvarp, reiðhjól o.fl. o.fl. Uppl. í síma 46705 eftirkl. 17. Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farið, enskt alullargólfteppi, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 24412. Til sölu Westinghouse ísskápur, gamall en góður, kr. 6000, eldarvélar- borð með 2 hellum kr. 1000. Veritas saumavél í borði kr. 2000. Uppl. í síma 42070 eftirkl. 16. Gegnheilar fulningshurðir til sölu, nokkrar sænskar fulningsinni- huröir, 70x200 cm úr gegnheilli furu. Verð aðeins 3500 kr. stk. án karma. Vandaðar huröir. Uppl. í síma 15587 eftirkl. 18. AEG Lavamat Regina þvottavél til sölu á 15 þús. kr., frystikista, Gram, 200 1 á kr. 10.000, ísskápur, Westinghouse á kr. 5000, vegghillur 1500, kringlótt eldhúsborö og 6 stólar á 1000 kr. Uppl. í síma 30287. Til sölu vegna flutnings sófasett, sófaborð, ísskápur, eldhús- borð og pianetta. Uppl. í símum 54609 og 34761. Bíll, bátur, tjald. Til sölu Volvo 345 árg. ’82, einnig 17 feta trébátur og 9,5 hestafla utanborðsvél, hústjald af triogerð, teg. Bahama, nýlegt. Uppl. í síma 78571 eftir kl. 17. Fornsalan, Njálsgötu 27, auglýsir: Svefnsófasett, borðstofusett, skenk, staka stóla, eldhúsborð og kolla, úr furu, bókahillur úr furu, radíófóna, borðstofuborð, skrifborð, svefnbekki, 1 manns, gólfteppi, skápa og margt fl. Sími 24663. Til sölu lítið notaður sólbekkur. Nánari uppl. í síma 78313. Til sölu notaö, hvítt baðsett á kr. 5000. Uppl. í síma 33303 eftirkl. 17. Mekka hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirssyni, tvær einingar, til sölu. Einnig fallegur brúðarkjóll og kanínupels. Uppl. í síma 93-7757. Tjaldvagn Combi Camp 500 til sölu, á 13 dekkjum, verð 35 þús. kr. Uppl. í síma 81070 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Leikfangahúsið auglýsir: Hinir heimsfrægu Masters ævintýra- karlar komnir til Islands, Star Wars leikföng, brúðuvagnar, brúðukerrur, hjólbörur, 5 tegundir, sparkbílar, 6 tegundir, Barbiedúkkur og fylgihlutir, ný sending, Sindy dúkkur og húsgögn, Lego kubbar, Playmobile leikföng, Fisher Price leikföng, fótboltar, indíánatjöld, hústjöld, hoppiboltar, kálhausdúkkur. Grínvörur s.s.: tyggjó meö klemmu, sprengju og pipar, blek- tepokar, sápa, kveikjarar, vindpokar og hringir. Visa-kreditkort. Póstsend- um, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Til sölu dökkbrúnt raðsófasett, 2ja ára furuhjónarúm, 2 svampdýnur og gamall Electrolux ísskápur. Uppl. í síma 78551. Til sölu nýr, ónotaður furupanill ca 23 ferm. Verð 8000. Uppl. í síma 15782 eða 11717 á kvöldin. Húsgögn—hjól. Til sölu ódýr húsgögn, 2 stk. hæginda- stólar, 2 stk. svefnbekkir, 1 stk. sófa- borð, lítil strauvél og 10 gíra 28” Schauff karlmannshjól. Á sama stað. óskast 24 ” 3ja gíra hjól og hjól fyrir 4— 7 ára. Biluð hjól koma til greina. Einnig skipti. Sími 52529 e.kl. 18. Eldhúsinnrétting til sölu, einnig Old Charm hornskápur (tvær einingar). Uppl. í síma 46662. Olíuofn, 3000 kr., tvíbreiður svefnsófi, kr. 1000, 50 lítra þvottapottur, 100 kr., strauvél, 7000 kr. og Carmen rúllur, kr. 900. Uppl. í síma 51060. Kerra — dráttarspil. Til sölu bílkerra, einnig dráttarspil á bíl, Warn, 4ra tonna. Uppl. í síma 38736 eftirkl. 19. Jarðvegsþjappa. Til sölu lítið notuð jarðvegsþjappa, 170 kíló, og einnig bútsög, nýleg. Uppl. í síma 99—3916. Vantar þig íbúöarhús strax, ertu að flytja út á land eða hefuröu lóð fyrir bráðabirgðahús? 4ra eininga Moelven hús til sölu, samtals 75 ferm. Hver eining flutningstæk á vörubíl. Húsiö er með öllum innréttingum, 5 svefnherbergi með rúmum og skápum, eldhús og baö með heimilistækjum, rafhitað, tekur aðeins tvo daga í flutn- ingum og uppsetningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—031. Lítið notaður Kværne hraöfrystiskápur, hentugur fyrir rækju- eða skelvinnslu, tii sölu hjá Sölu- félagi A-Húnvetninga, Blönduósi. Tekur ca 400 kg. 50—60 pönnur geta fylgt. Nánari uppl. í síma 95-4200. Gísli. Hef til sölu skilveggi fyrir skrifstofur frá Stálstoö meö hill- um: 6 stk. veggir, 90 x 200, og tilheyr- andi fittings. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 52323. Iðnaðar-flúrpípulampar. Höfum til sölu flúrpípulampa, 2X40 vött, á mjög góðu verði. Sérstaklega hentugir fyrir iðnfyrirtæki, verkstæði og bilskúra. Uppl. í sima 28972 alla virka daga milli kl. 13 og 18. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vand- aðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Trésmiðavinnustofa HB, sími 43683. Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, smíðum huröir, hillur, borðplötur, skápa, ljósakappa og fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmara og einlitu. Komum á stað- inn, sýnum prufur, tökum mál, faSt verð. Tökum einnig að okkur viðgerðir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Orugg þjónusta — greiösluskilmálar. Trésmíöavinnu- stofa HB, sími 43683. Til sölu kolsýrusuðuvél Mig-Mag, Esab, 6 mánaöa gömul, svo til ónotuð, 3ja fasa 380 volt. Uppl. í síma 41454 eftir kl. 20. Takiðeftir'.! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Notaðar verkstæðisvélar. Hefill fyrir málmsmíði, snittvél og stór smergill. Kistill, Smiðjuvegi 30, sími 79780. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. dúka, gardínur, púöa, leirtau,- hnífa- pör, lampa, ljósakrónur, spegla, myndaramma, póstkort, veski, sjöl, skartgripi og ýmsa aðra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud. — föstud. kl. 12-18 og laugard. kl. Verkfæramarkaður með verkfæri á ótrúlega lágu verði, t.d. topplyklasett frá kr. 298,-, hamra frá kr. 95 og margt fleira. Kistill, Smiöjuvegi 30, sími 79780. Óskast keypt Vel með farin borðstofúhúsgögn úr tekki á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 17315. Öska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 37496 eftir kl. 19. Útgerðarmenn — skipstjórar. Oskum eftir að kaupa svartfugl, stað- greiðsla. Uppl. í síma 43969. Óska cftir f iberhúddi á Callancer árg. ’72. Uppl. í síma 54007 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa kjötfarsvél, minni gerð. Uppl. í síma 17709. Sólarbekkur. Oska eftir að kaupa sólarbekk (samloku). Uppl. í síma 99-1227. Verslun Söluaðili óskast til að selja áöur óþekkt tæki úr verslun í Reykjavík. Hér er á feröinni gott umboð, fyrir stóran hóp kaupenda um land allt. Tilboð sendist DV merkt „Nýtt umboð”. Keflvíkingar, Njarðvíkingar, Sandgeröi og nágrenni. Erum í félagsheimilinu í Garðinum dagana 14. og 15. frá kl. 14—22. Vefnaðarvara, trimmgallar, striga- skór, vélprjónagarn og ýmislegt fl. Verið velkomin. Gerið góð kaup. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar gerðir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir vorið og sumarið. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæðir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Op- ið frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Fyrir ungbörn Tii sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 40278. Til sölu vel með farinn, stór Silver Cross barnavagn (blár). Uppl. í síma 53136. Óska eftir að taka barn í gæslu í Seljahverfi. Á sama stað er til sölu flauelsskermkerra. Einnig, óskast vel með farið barnarúm. Uppl. í síma 75024. Til sölu tvíbura regnhlífarkerra með pokum. Verö 3500. Uppl. í síma 37526. Til sölu Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 54969. Ódýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, ferðarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek Oöinsgötu 4, simi 17113. Teppaþjónusta Teppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúð- um og stigagöngum. Er með góðar vél- ar + hreinsiefni sem skilar teppunum næstum því þurrum eftir hreinsun. Geri föst tilboð ef óskaö er. Mikil reynsla. Uppl. í síma 39784. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. ..........' Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiðviðpöntunumí síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppahreinsun. Húsráðendur, gleymiö ekki að hreinsa teppin í vorhreingerningunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Húsgögn Skrifborð og vélritunarborð til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 37925 eða 27610. Rókókó. 'Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik og rókókóstólum og stólgrindum fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráðgjöf um strammastærð og fl. vegna uppsetn- inga í bólstrun. Nýja bólsturgerðin Garðshorni. Sími 40500 og 16541. Mjög ódýrt sófasett meö útskornum örmum til sölu. Verð 1500 kr. Uppl. að Vatnsstíg lOb kjallara. Lystadún hornsófi og svefnstóll til sölu, vel með farið. Uppl.ísíma 54385. Vel með farið borðstofusett úr tekki til sölu, 6 stólar meö leður- áklæði, borö og skenkur á kr. 10.000. Uppl. í síma 38066. Notað borðstofuborð og 4 stólar til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í símum 11091 og 21140. Tvær dökkbrúnar, bæsaöar borðstofueiningar til sölu, seldar í Vörumarkaðnum á sínum tíma undir heitinu „Bonanza”.Uppl. í síma 43524. Til sölu sófasett og sófaborð, borðstofusett og' svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 46787 milli kl. 19og22. Borðstofuborð og sex stólar ásamt skenk til sölu. Uppl. í síma 18667. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboö á staðnum yöur að kostnaðarlausu. Sjáum einnig um viögerðir á tréverki. Nýsmíði, klæöningar. Form-Bólstrun, Aúðbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Komum heim með áklæð- isprufur og gerum tilboð fólki að kostn- aöarlausu. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Heimilistæki Zerowatt þvottavél til sölu, 11/2 árs og lítið sem ekkert notuö, lítur mjög vel út. Staðgreiðsluverð kr. 10.000. Uppl. í síma 73426 í dag og í Asp- arfelli 10,4. hæð d, á þriðjudag. Hljóðfæri Til sölu vegna brottflutnings Fender Rhodes píanó, tæplega 1 árs, Roland Cube 60 keyboard magnari, Fender w bassamagnari, Yamaha 100 w bassamagnari meö Equalizer, lítill 15 w æfingamagnari og 2 bómu söng- statíf. Uppl. í síma 74449. Þaö er bara svona. Til sölu er Yamaha rafmagnsgítar með 2 tvöföldum Di-Marzio pickupum og 100 w H H gítarmagnara. Frábær dúett á góðu verði. Hafið samband við Gunnar í síma 38748 eftir kl. 18. Píanó óskast. Uppl. í síma 24992. Hljómsveitin Toppmenn auglýsir til sölu Yamaha GP10 Piano kr. 15.000, Korg EPS—1 piano með strengjum kr. 35.000, Peavey box kr. 5.000, Earth söngsúlur kr. 16.000, fjögur stykki Fender box kr. 15.000, tékkneskur kontrabassi kr. 18.000, Synare S3X raf- magnstromma kr. 6.000. Uppl. í síma 52545 frá kl. 13—19 og í síma 30097 eftir kl. 19. Pianetta til sölu. Uppl. í símum 54609 og 34761. Flygill. Til sölu sem nýr Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 19. Premier Resonator. Til sölu Premier Resonator trommusett ásamt töskum, 1 1/2 árs gamalt, lítur út sem nýtt. Kraftmikiö sett. Verð kr. 35 þús., 10—15 þús. út og afgangur á 4 mánuðum. Uppl. í síma 30097 eftirkl. 17. Vel með farið Yamaha orgel B 35 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 45632. Hljómborð óskast keypt, staðgreiðsla. Uppl. í síma 72549. Gítarleikarar. Hljómsveitin Boys brigade óskar eftir rafmögnuðum nýbylgjugítarleikara sem tekur sig alvarlega. Á sama stað til sölu Korg Poli 61 hljómborð. Uppl. í síma 77569. Sharp GF 666 ferðaviðtæki með 2 innbyggð kassettutæki til sölu. Verð 10 þús. Sími 71397. KEF105,2 hátalarar tU sölu og NAD 3140-NAD 2140 magnarar, Rekaplanar 3 spilari — Audio technika AT 30 MC pickup, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.Uppl. í síma 82905 í kvöld og næstu kvöld. Hljómtæki Aldrei meira úrval af hljómtækjum. Höfum tU dæmis hátalara, AR 38, JBL, Bose 801, Fisher, Quad o.fl., o.fl. Mjög gott úrval af mögnurum, segulböndum, plötu- spilurum o.fl., o.fl. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Sjónvörp Höfum notuð og ný sjónvörp. I dag höfum við Orion 20” meö fjar- stýringu, 1 árs, nýtt Philips 20” með fjarstýringu, svart/hvít tæki, lítil og stór. Kaupum góð svart/hvít sjónvörp. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Vantar þig litsjónvarp? Til sölu 20”, 22” og 26” litsjónvarps- tæki, hagstætt verð. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Ljósmyndun Tökum notaðar vélar í umboðssölu, 6 mánaða ábyrgð. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum myndavéla og fylgihluta. Ljósmynda- þjónustan hf., Laugavegi 178, sími 85811. Til sölu er ný og mjög fullkomin slides myndavél, vélin er með innbyggðu segulbandi og alger- lega sjálfvirk. Einnig fylgir míkrafónn, taska og aukalinsa. Uppl. í síma 67224. Pentax mx super ásamt Zoom linsu 35—70 metra. Einnig 24 millimetra linsa. Uppl. í síma 687875. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stæröir. Einnig mikið úrval af trérömmum, ótal stærðir. Setjið myndir yöar í nýja ramma. Við eigum rammann sem passar. Athugið, við seljum aðeins v- þýska gæðavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, Uugavfigia2,,símil2íi30J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.