Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Blaðsíða 14
iHfllHOM HANDLYFTIVAGNAR FYRIR 1500 OG 2500 KG FYRIRLIGGJANDI Skeljungsbúðin Síðumúla33 simar 81722 og 38125 ITT Ideal Color 3304, -íjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sérsamninga viö ITT verksmiöjurnar í Vestur Þýskaíandi, hefur okkur tekist að fá takmarkaö magn af 20” litasjónvörpum á stórlækkuðu verði. SKIPHOLTI 7 • SÍMAR 20080 8c 26800 DV. MÁNUDAGlJR I4'.'MAri9847' Menning Menning Menning Reynir Guðmundsson tenór í Norræna húsinu Tónloikar Reynis Guömundssonar tanórsöngv- ara og ólafs Vignis Albertssonar, pianóleikara i Norrœna húsinu 6. mai. Á efnisskró: Sönglög og ariur eftir: Benedetto Marcello, Giuseppe Torelli, Alessandro Scariatti, Richard Strauss, Wolfgang Amadeus Mozart, Georges Bizet, Giacomo Puccini, Sigfús Einars- son, Pól Isólfsson, Soutullo Y Vert, Amadeo Vrves, Henry E. Geehl, Chartes Marshal, Mana- Reynir Guðmundsson hefur dvalið langdvölum viö nám og störf vestur í Ameríku og því að vonum lítið heyrst frá honum hérlendis að undanfömu. Raunar varla utan einu sinni að hann söng með sinfóníunni við ágætan orðs- tír. En nú er Reynir kominn heim til aö syngja og söng í Norræna húsinu all- fjölbreytta efnisskrá. I tíma allt frá sautjándu aldar mönnum eins og Tor- elli, Scarlatti og Marcello til amerískra núlifandi höfunda með svo ólíka náunga sem Mozart, Bizet, Pucc- ini og Richard Strauss þar á milli auk Sigfúsar Einarssonar og Páls Isólfs- sonar. Að sínu leyti hafði söngskráin yfir sér „westrænt” yfirbragð þar sem slegið var á létta strengi í seinni hlutanum. Tónlist Eyjólfur Melsted Þjálfun og kunnátta Reynir Guðmundsson hefur afar geöþekka rödd sem hann beitir til átaka án þess að grófleiki sé hafður meö í farteskinu. Þjálfun og kunnátta eru honum töm og bæta honum þaö upp að hafa ekki meðfædda hæö eða skær- leika. Hann valdi sér verkefni sem honum hæfa afar vel. Aðeins einu sinni skaut hann yfir markið. Það var í arí- unni úr Töfraflautunni, Dein Bildnis ist bezaubernd schön, en strax á eftir tók hann Rósararíuna úr Carmen og bætti heldur um betur. Á síðari hluta átjándu aldar urðu fyrirbæri eins og „zarzuela burlesca”, eða hvunndags- söngleikurinn allvinsæi á Spáni, en þokuðu fyrir „opera buffa” sem yfir aUt flæddi á þeim tíma. Reynir söng tvær rómönsur úr zarzuelum eftir Y Vert og Vives, sem ásamt íslensku lög- unum voru skemmtilegri hluti seinni- partsins. I heild voru þetta skemmti- legir tónleikar sem einkenndust af vönduðum söng og góöri samvinnu söngvaraogpíanóleikara. EM Zucca. Reynir Guðmundsson. OG BANKAMALIN” „UMIB - I tilefni af fréttaklausu í DV 27.4. um löglega framsetta tUlögu fyrir aöalfund Iðnaðarbankans hf. um að leggja niður hlutafélagið um bank- ann á þeim forsendum, sem koma fram í fréttinni; þykir mér rétt að fara um þetta mál — og bankamál almennt — nokkrum oröum. TUlagan var löglega framsett tU bankaráðs fyrir lokun bankans 16. þ.m. og var henni dreift með skýringum fyrir og á fundinum og er hún var lesin upp áréttaði ég hana meö nokkrum orðum og bjóst síðan við leynilegri atkvæðagreiöslu, sem tUlaga sem þessi ótvírætt krefst. I staöinn flýtti fundarstjóri sér að bera upp frávísunartiHögu og krafð- ist tafarlausra handauppréttinga og þótt meirihluti fundarmanna hefði aUs ekki rétt upp hendumar, þá var ég hins vegar einn er fundarstjóri spurði hverjir væru á móti. Enda skUjanlegt að menn vilji vera í náð- inni hjá hinni fjölmennu „stjórn” bankans og „stjórum”. Er í athugun hvort þessi eindæma meðferð verður kærð. Aðeins ein af framsettum forsend- um slitatiUögunnar ætti aö nægja til að hlutafélaginu yrði slitið, þ.e. ákvöröun ríkisstjórnarinnar, c/o iönaðarmálaráöherra, að selja aUt stofnhlutafé ríkissjóðs í IB, eða það sem kaUa má meirihluta — miðað við hina mörgu smáhluthafa — fyrir kr. 32 miUjónir. Þetta verð er um þriðjungi hærra en fyrra gangverð hlutabréfa og um átta miUjónum yfir matsverði, sem áður hafði verið kynnt í fjölmiðlum. Þannig væru hluthaf ar, sem vildu neyta forkaups- réttar, að yfirgreiða um þriðjung með aðeins vonina um smáarð (nú 5%) á bókað nafnverð, þ.e. um þriðj- ung útlagðs kostnaðarverðs. Það er því miður landlægt, að í hvers konar félögum — póUtískum sem peningalegum eða jafnvel menningarlegum — myndast hags- munahópar um stjórn og ef um hlunnindi er aö ræða, veröur slíkum ekki haggað úr sessi, þar sem at- kvæði eru tryggð með vandlega út- deUdum fyrirgreiðslum og smá- hlunnindum og jafnan séð tU þess, aö jábræður komi í staö dauöra og deyj- andi og þeirra, sem færast upp í önn- ur enn betri hlunnindi, sem hlekkir í hagsmunakeðj unni. Að ríkissjóður dregur sig út úr Iðnaðarbankanum hf. þýðir, að sú trygging sem upphafshluthafar töldu sig hafa fyrir vexti og viðgangi bank- ans, er ekki lengur fyrir hendi. Um leið er ekki lengur forsenda fyrir geymslu iðnlánasjóðs hjá bankan- um, en sá sjóður hefur að sjálfsögðu hjálpað bankanum á hvers konar hátt. Meö um 90 mUlj. króna rekstrarkostnaö (fyrir utan sérUði) og um 50 mUljón króna launagreiðsl- ur 1983 stefnir aö sjálfsögöu í tUtölu- lega mun meiri slUcan kostnaö á þessu ári. Um leiö fær bankinn mun minni tekjur vegna minnkandi mis- munar miUi inn- og útlána og ekki síst vegna mun lægri dráttarvaxta á vanskU og af hinu víðfræga „fitti”, sem umtalsveröur hluti tekna bank- ans vegna 1983 byggist á. Hin nýtUkomna samkeppni bank- anna mun svo fljótt segja tU sín í minnkandi innlánum almennings, enda virðist auglýsingaherferð bank- ans um „IB-bónus” í stað vaxta bros- legmeð meiru. Fólkiö, sem heild, fær þaö sem það á skUið — alveg eins og einstakUngurinn uppsker eins og til er sáð — og því má segja, að myrk- viði undanfarinna áratuga i banka- málum þjóðarinnar hafi fengið að þróast í skjóU samtengdra hags- munaafla. Við förum nú að sjá fyrir endann á þessu tímabUi — í banka- málum sem öðrum — og er það vel. Tímabil „frystibóka”, „fits”, og hvers konar peningavaldskúgunar hlýtur að fara aö fjara út. Gárungarnir hætta þá e.t.v. að tala um bankana sem bókasöfn, t.d. Búnaðarbankann sem „bókasafn heildsala” og aögæslumann „frysti- bóka” þar, sem „bókavörð”. Kannski verður líka fljótlega af langþráðri sameiningu Búnaðar- og Utvegsbanka og færi þá vel á því, að hinn nýi banki yröi nefndur „Ut- búnaöarbanki” til heiðurs góðri við- leitni þessara banka til að stuöla að byggingu og fullkomnum tækjaút- búnaði dans- og bióhalla á þéttbýlis- svæðum með meiru. A þessu ári eru 40 ár frá stofnun lýðveldis á Islandi og um leið er ganga Islendinga inn í hvíldardags- tímabUið að hefjast. Verum því sam- taka um, að hrista upp í öllu því, sem við teljum óréttlæti, á sérhverju sviöi þjóðfélagsins og við munum eignast það ríki, sem okkur er fyrir- hugað, frá grundvöllun þessarar jarðar. Loftur Jónsson. I Lagttiiað Iðnaðarbanka / verði slitið Loftur Jónsson, forstjóri Jóns Lofts- sonar hf„ bar fram tUlögu á aðalfundi Iðnaöarbankans í gær um að hluta- félaginu um bankann yröi sUtlð vegna breytinga á upphaflegum samþykkt- um, lélegrar arðseml og yflrlýstrar stefnu ríkisstjómarinnar að selja allt hlutafó rikisins í félaginu. SagöiLoftur á fundinum að bankinn þjónaðl ekki upphaflegum markmið- um sínumog erfltt væri að fá þar fuU- nægjarJdí fyrirgreiðslu. Taldi hann bankann vera orðinn óskapnað sem æti sjálfan sig upp vegna mikils rekstrar- kostnaðar og fjölda manna á launa- skrá. r;ýv_; '\’ • " Viglundur Þorsteinsson og Sigúrður Frétt sú / DV, 27. 4., sem um er rætt i greininni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.