Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Síða 24
24 DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. DV. MÁNUDAGUR14. MAl 1984. 25 íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Þórhallur vann golfsettið Þórhallur Hólmgeirsson, GS, sigraftí á fyrsta opna golfmótinu é Suðurnesjum i gær og hlaut i verftlaun golfsett aft verftmæti 40 þúsund krónur. Keppt var á golfvellinum á Leiru — Hagkaups- mótið. Þórhallur hiaut 78 punkta. Næstir og jafnir meft 73 punkta í 2.-5. sæti urftu Hafsteinn Sigur- vinsson, GS, Guðmundur Bjarnason, GS, Pétur Arnarson, GS, og Einar Þórlsson, GR. Þeir sem urftu í 2.—15. sæti fengu verftlaun, 5 þúsund króna vöruúttekt hver frá Hagkaupi. -emm. Njet frá Tékkum — Ætla ekkiað keppa á ólympíuleikunum íLosAngeles Olympiunefnd Tékkósló vakíu tilkynnti á laugar- dag aft Tékkar mundu ekki taka þátt « élympíu- leikunum í Los Angeles í sumar. Fjórða austan- tjaldsþjóðin til þess. Þá hafa komlð tilkynnlngar frá Víetnam, Afganistan, Mongóliu og Laos. Þessar Asíuþjóftir senda ekki keppendur tO LA — hins vegar var staftfest þar í gær að Kína mundi taka þátt í leikunum. , -hsím. Faldo sigraði afturíLeeds Nick Faldo sigraði á stórmóti í Lceds í goifi í gær — Leeds golf classic. Lék á 276 höggum og hlaut 16.600 sterlingspund i fyrstu verðiaun. Nick Faldo varfti titil siim frá í fyrra á mótinu. Ekki leit þó vel út fyrir hann þvi Howard Clark hafði tveggja högga forustu, þegar fjórar holur voru eftir. Rla gekk hjá Clark i lokin. Hann var annar á 276 höggum og Jose Rivero, Spánl, þriftjl með 278 högg. -hsim. Auðveldur sigur hjá McEnroe John McEnroe vann auftvcldan sigur á Ivan Lendi i úrslítaleiknum i „meistarakeppni meistaranna” í New York í gær. Sigraði 6—4 og 6—2. -hsím. Cruyff var hreint frábær — í lokaleik sínum með Feyenoord Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DV í Belgíu. Eg brá mér til Rotterdam í gær til að sjá Johan Cruyff leika sinn siðasta leik. Hann var hreint frá- bær í leiknum vift PEC Zwolle og Feyenoord sigr- afti 2—0. Þaft var ekki að sjá aft Cruyff væri „gamli maðurinn” á leikvellinum. Hann hætti 10 minútur fyrir leikslok og leikmenn Feyenoord báru hann þá á gullstól af vellinum vift gífurleg fagnaðarlæti 35 þúsund áhorfenda. (Sjá nánar bls. 27.) Feyenoord sigraði meft yfirburðum í hollensku úrvalsdeildinni. Var fimm stigum á undan PSV Eindhoven. PSV 3igrafti Roda Kerkrade 2—0 i Eindhoven í gær og Ajax sigraöi Doordrecht 7—2 í Amsterdam. Lokastaftan var þannig: Feyenoord 34 25 7 2 96-31 57 PSV 34 23 6 5 88-32 52 Ajax 34 22 7 5 100-46 51 Haarlem 34 14 13 7 59-50 41 KB/hsím. Wunderlicht til Milbertshofen Erert Wunderlicht, handknattleikskappinn snjalli, sem iék meft Gummersbach áður en hann gerftist leikmaður meft Barcelona á Spáni, hefur nú ákveðið aft gerast leikmaftur meft 2. deildar- liftinu Milbertshofen og lelka meft því næsta keppnistímabil. -SOS Valur Reykjavíkurmeistari Valur varð í gær Reykjavíkurmeist- ari í knattspyrnu, þegar liðið sigraði Ármann 3—1. Grímur Sæmundsson skoraði þriftja mark Vals rétt fyrir leikslok og tryggði þar með aukastigið. Við það komst Valur upp fyrir Fram. Hlaut 13 stig, Fram 12 og KR var í þriftja sæti með 10 stig. Síðasti leikur mótsins er í kvöld. Þá leika Fylkir og Þróttur á Melavelli. Myndin aö ofan er frá leiknum í gær. Jón Grétar, Vals- maður, sækir að markverði Armanns. Guðmundur Þorbjörnsson, lengst til vinstri, fylgist spenntur með. DV-mynd Úskar. Essen sló Gummers- bach út úr bikamum — Alfreð Gíslason skoraði þrjú mörk fyrir Essen, sem vann 16:12. — Nú er það draumurinn hjá okkur að fá Grosswallstadt sem mótherja í undanúrslitum, sagði Alfreft Gíslason eftir aft Essen hafði lagt -Gummers- bach að velli, 16—12, í 8-Iiða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik í V- Þýskalandi. Gummersbach leikur því ekki í Evrópukeppni næsta ár — er það í fyrsta skipti frá því 1967 sem félagið er ekki í Evrópukeppni. — Við vorum yfir 8—4 í leikhléi en leikmenn Gummersbach náöu að minnka muninn í 12—11 þegar 10 mín. voru til leiksloka. Við vorum síöan sterkari á endasprettinum, sagfti Alfreð, sem skoraöi þrjú mörk í leikn- um. Hin liðin, sem leika í undanúrslitum, eru Berlín og Hamel, sem er 2. deildar- lio. V-Þjóðverjar á OL Alfreft sagði að þaö væri óvíst hvenær undanúrslitaleikirnir yrðu leiknir. — Eg reikna með að þaö verði fljótlega. V-Þjóðverjar ætla aö kalla landslið sitt saman í æfingabúöir til undirbúnings fyrir ólympíuleikana í Los Angeles. Þeir fá farseöilinn þangaö, þar sem svo margar austan- Beveren varð Belgíumeistari Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Lárus Guðmundsson kom Water- schei yfir 1—0 gegn FC Brugge en það dugði ekki gegn hinu skemmtilega liði Brugge, sem leikur frábæra sóknar- knattspyrnu. Leikmenn félagsins svör- uðu með fjónim mörkum og skoraði Willy Wellens þrjú þeirra. Waterschei misnotaði vítaspyrnu í leiknum. • Beveren tryggfti sér Belgíu- meistaratitilinn þegar félagið vann CS Brugge 2—0 með tveimur ódýrum mörkum. Sævar Jónsson, sem er á sölulista hjá CS Brugge, lék ekki — var í eins leiks leikbanni. • Amór Guðjohnsen kom inn á þegar 15 mín. voru til leiksloka þegar Ander- lecht vann Beerschot 4—1. • Standard Liege, sem tapaöi bikar- úrslitaleiknum 0—2 fyrir Gent um sl. helgi, vann nú sigur 1—0 yfir Gent í deildinni í Liege. Staða efstu Iiðanna í Belgíu er nú þessi: Beveren 33 21 5 7 57—32 49 Anderlecht FCBrugge Standard Seraing 33 19 7 7 78-38 45 33 17 6 10 72-36 44 33 17 10 6 55-41 40 33 15 11 7 60-49 37 -KB/-SOS tjaldsþjóöir hafa hætt við þátttöku, sagði Alfreð. -SOS. Gott hjá Kristjáni í langstökki: Stökk 7,74 m í lognmollu á móti íKaliforníu „Eg er prýðilega ánægður meft þennan árangur. Það voru góðar aðstæður i keppninni en allt of heitt. Bærðlst ekki hár á höfði,” sagði Krístján Harðarson, Islandsmethafinn í langstökki, eftir að hann hafði stokkið 7,74 m á móti í Fresno í Suftur-Kali- fomíu á laugardag. Það er annar besti árangur hans í langstökkinu — met- stökkið hjá honum á dögunum var 7,80 metrar. Lokastaðan á Ítalíu Italiumeistarar Juventus töpuðu 2— 1 fyrir Genúa í lokaumfcrftinni í 1. deildinni itölsku i gær en ekki nægði þaö þó Genúa til að forðast fall. Lazio gerði jafntefli i Pisa og bjargafti sér. Roma sigraði Verona 3—2 i Rómaborg. Inter Milano vann Catania 6—0 i Milano og AC Milano vann Udinese 1— 2 á útivelli. Lokastaðan var þannig. Juventus Roma Fiorentina Inter Torino Verona Sampdoria AC Milano Udinese Ascoll Avcllino Napoli Lazio Genúa Pisa Catania 30 17 9 30 15 11 30 12 12 30 12 11 30 11 11 30 12 30 12 4 57—29 43 4 48-28 41 6 48-31 36 7 37—23 35 8 37—30 33 8 10 43—35 32 8 10 36-30 32 30 10 12 8 37—40 32 30 11 9 10 47-40 31 30 9 11 10 29-35 29 30 9 8 13 33-39 26 30 7 12 11 28—38 26 30 8 9 13 35—49 25 30 6 13 11 24—36 25 30 3 16 11 20-35 22 30 1 10 19 14—55 12 hsím. „Eg er mest ánægftur með hvað stökk-serían var jöfn hjá mér. Lakasta stökkið 7,66 m. Þaö var algjör hita- molla þarna á mótinu, 37 stiga hiti, og við erum ekki vanir því. Þetta venju- lega er 28 stig, þar sem við búum í Kaliforníu. Eg hef náð mér að mestu eftir meiftslin og er bjartsýnn á fram- tíðina,” sagði Kristján ennfremur. Þorsteinn Þórsson keppti í tugþraut á mótinu. Hlaut 7216 stig. Náöi sínum besta árangri í tveimur greinum, stökk 4,20 i stangarstökki og 6,60 í lang- stökki. -hsím. Kristján Harðarson Bresku löggurnar komast til Rimini — sigruðu íslenska lögregluliðið 3:1 Bretarnir sýndu það í lögreglulands- leiknum, sem háftur var í Keflavik á laugardaginn, að þeir eru sterkara flotaveldi en Islendingar. Reyndi oft meira á siglingahæfileika og sund- kunnáttu heldur en lipurft og sprctt- hraða, þvi völlurinn var að stórum hluta undir vatni eftir úrhellisrign- ingu. Menn höföu á orði aö frosk- búningar hentuðu leikmönnum betur en stuttar buxm og þunnar treyjur. Eyjamenn „meist- arar meistaranna” — sigruðu Skagamenn 2:1 á Melavelli í gær Vestmannaeyingar sigruðu Skaga- menn 2—1 í bráðfjörugum og skemmtilegum Ieik á Melavelli í gær í meistarakeppni KSÍ. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en í þeim síðari komust Vestmannaeyingar í 2—0 með mörkum Sigurjóns Kristinssonar og Lúðvíks Berg- sveinssonar. Sigurður Jónsson minnkaði muninn fyrir Skagamenn og þar vift sat. Áhorfendur voru f áir. Vestmannaeyingar eru því „meist- arar meistaranna” og kemur það mörgum eflaust spánskt fyrir sjónir því Skagamenn eru bæfti íslands- og bikarmeistarar. Sigruðu Vest- mannaeyinga í framlengdum leik í bikarkeppninni í fyrra. Spurning hvort halda á meistarakeppnina þegarþannig stendurá. hsím. Þrátt fyrir vosbúöina skoruðu Bret- arnir þrjú mörk í fyrri hálfleik. Rimla- vöm Islands var of gisin og Þorsteini Bjarnasyni mistókst að handsama knöttinn þrátt fyrir góðar tilraunir. Framan af leiknum var allt í jámum eða þar til Stephen McMurtry slapp úr gíslingu íslensku varnarinnar og sigldi hraðbyri aö markinu og skoraði — aö okkar áliti ólöglega þótt línuvörðurinn léti það afskiptalaust, enda óbreyttur borgari. Skömmu áöur hafði dómar- inn, Guðmundur Haraldsson, sýknað einn vamarliðsmann Breta af grófu broti innan friðaða svæðisins við mark- ið, vítateigsins. Þrátt fyrir öllu meiri sóknarþunga landans tókst gestunum að bæta tveim- ur mörkum við fyrir hlé. Gary McCartney þaut eins og tundurskeyti aö íslenska markinu og sendi knöttinn í netið, eftir að íslensku vöminni hafði verið sundrað með snöggum skipting- um. Auðvitað varð svo Mark Caughey að skora mark, annars væri ekkert að marka þennan leik. Ur þvögu sendi hann knöttinn í netið, 3—0. Hörður Harðarson skaut Bretum skelk í bringu strax í seinni hálfleik, a.m.k. markverðinum. Dúndurskot Haröar small í bringu hans en knöttur- inn hrökk aftur til Harðar sem lét slikt tækifæri sér ekki af fótum ganga og skoraði, 1—3. Fleiri urðu mörkin ekki og okkar menn unnu því seinni hálf- leikinn, þótt það nægi ekki til að komast til Rimini í úrslitakeppnina. Bretarnir busluðu öllu meira til loka, sérstaklega þó Dave Scriman, eld- snöggur og leikinn og sannarlega óheppinn aö skora ekki, sérstaklega þegar hann átti hörkuskot að marki en knötturinn lenti á súlunni. Kristinn Petersen, Einar Asbjörn og Sigurður Gunnarsson voru ásamt Þor- steini Bjarnasyni bestu menn íslenska lögregluliösins, sem greinilega skorti samæfingu. emm Lokastaðan á Skotlandi Aberdeen Celtic Dundee Utd. Rangers Hearts St. Mirren Hibemian Dundee St. Johnstone Motherwell 36 25 36 21 35 18 35 14 36 10 36 9 36 12 36 11 36 10 36 4 7 4 8 7 11 6 12 9 16 10 14 13 7 17 5 20 3 23 7 25 78—21 57 80—41 50 66—37 47 51—40 40 38—47 36 55— 59 32 46-55 31 56- 74 27 36-81 23 31-75 15 -hsím. Iþróttir íþróttir (þróttir íþróttir (þróttir íþróttir SPARTA INGÓLFSSTRÆTI 8 SÍM112024 SPARTA LAUGAVEGI49 SÍMI23610 NÚ HÖLDUM VIÐ HREINU II \ \ Teg. 7178, nr. 6-8, fyrir þau ungu Teg. 7180. Nr. 6-11. Mefl Teg. 7183. Nr. 6-11. Sterkur Teg. 7181. Nr. 7-11. og efnilegu. Kr. 431,- frönskum lás, góður fyrir þurrt og hanski - góður á möl. Fyrir allar Topphanskinn, góður fyrir ailar blautt. Kr. 587,- aflstsaflur. Kr. 658,- aflstsaflur. Bestur i blautu veflri. . Kr.794. ADIDAS flip nýkomin, nr. 25 — 38, kr. 646. Select King — Mitre — Viking super — Tango o. fl. KRANZLE markmannsbúningur ADIDAS siðbuxur, nr. 5-6-7, KRANZLE markmannsbúningur FÖTBOLTAR nr. 4 og 5 m.a. fyrir unga markmanninn. ---------<—*-------■ - ~— «*■----- — «... ........ ........ ......... Síðbuxur 140—176, kr. 784 - 798. Treyjur140—176, kr. 614 - 704. Stuttbuxur 140—176, kr. 338. svartar m /gráu og gulu, kr. 1.326. Siflbuxur, nr. S — M — L, Stuttbuxur kr. 571. kr. 1.028. Treyjur, nr. S —M —L, kr. 995. ALLT FYRIR KIMATTSPYRIMUMAIMNINIM - MEIRIHÁTTAR ÚRVAL: Fótboltaskór, nr. frá 25 — 46, malar- og grasskór, gras- og malartakkar. Fótboltar nr. 4 og 5, ódýrir markmannshanskar — hnéhlífar — legghlifar — reimar, — flautur — bolta- pumpur — búningar ensku liðanna — teygjur f. sokka o. fl. o. fl. Patric professional væntanlegir í Patric soccer, sterkir, úr mjúku Patric Keegan 7, ódýrir en þægi- Patric Kevin, skrúfutakkaskór, búflina á morgun, nr. 36 — 46, kr. leðri, nr. 35 - 46, kr. 1.078. legir, nr. 28-43, kr. 697 - 866. nr. 30-45 kr 791-961 1.326. ADIDAS profi grasskór, nr. 39— ADIDAS tango, besti malar- ADIDAS Karl Heinz Forste, nýi ADIDAS world cup winner, sá 43, kr. 1.649. skórinn frá Adidas, nr. 36—46, kr. toppskórinn frá Adidas, nr. 36— almýksti og þægilegasti, nr. 36— 1.170. 42, kr. 1.275. 45, kr. 1.695. ADIDAS Brazil malarskór, nr. PÓStsendum — 36-43, kr. 935,- ----------. opið laugardaga. VfSA EUOOCARD Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavagur 49, *imi 23610. Ingólfutræti 8, simi 12024 KRANZLE sokkalegghlífar, 2 HENSON æfingagallar, nr. 22 — 34, stærðir, kr. 437 — 490, hnéhlífar — margir litir, HENSON regngallar, ökklahlifar, o. fl. o. fl. nr. 20 — 40, margir litir. llllltlll.lJ.U.IJI.Ux ’íiTM,*4fTÍ*'4**’*',,«*4fTff*8Þ4Ír4fc#*4‘' 4r*4fNF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.