Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1984, Side 17
'W.WÁNttfíÁóUá'i^iCöíl \'4éi. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur AROUNDICELAND1984 EKKIKOMIN ÚT — bréf f rá Kórund hf. til Sæmundar Guðvinssonar, umsjónarmanns Ferðasíðu DV Ég þakka þér fyrir aö birta úrslitin í könnunarinnar frá 1983. Könnunin 1983 skoöanakönnuninni okkar en verö því var mun nákvæmari og ætti að gefa miöur að segja þér að þín umsögn réttari niöurstöður. byggist á grundvallarmisskilningi. Loftleiðir Blómasalur verður því alls Around Iceland 1984 er ekkl kominn ekki í sama klassa og Homið sem er út, væntanlegur 10. júní. Eintakið sem mun neðar á listanum. Hins vegar fékk égsendiþérerfráþvíífyrra, 1983. Hótel Garður hærri einkunn en Hótel Umsagnir um gisti- og veitingastaði Borg í fyrra frá sínum gestum. Þessi í 1983 útgáfunni eru byggöar á könnun- hótel verða sett í sama flokk í ár, ef að inni, sem fór fram 1982, og þess vegna líkum lætur, og þrátt fyrir allt verður ekki í samræmi við niðurstöður aö viðurkennast að flokkun meö 5 möguleikum er ekki sú sveigjanleg- asta í heimi. Til að auðvelda lesendum enn frekar að gera sér grein fyrir stöðunum er auk flokkunarinnar sagt frá verði, helstu þjónustu og á veitingastöðum er sagt frá sérréttum eftir fyrirsögn þeirra. Aðstandendur Kórunds hf. telja að flokkun staðanna með frekari upplýsingum í ritinu 1984 verði eins rétt og hægt er að ætlast til og gefi góða hugmyndumþá. NB. Kórund er karlkynsorð. Mér kom á óvart að heyra á sínum tíma að Flugleiðir væri kvenkynsorð í fleirtölu. Eg var líka hissa þegar Hagkaup varð skyndilega, að mér fannst, hvorug- kynsorð í fleirtölu. Þess vegna lái ég hvorki þér né öðrum að halda að Kór- und sé kvenkynsorð. Það gengur meira að segja ekkert vel að kenna starfs- fólkinu þetta. En sem sé: Kórund um Kórund frá Kórundi til Kórunds. NOACK :l FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilalramleióendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nota NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra. SKIPPER 405 — TRILLUMÆLAR Hagstætt verö og greiðsluskilmálar 2ja ára ábyrgð. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgarnes: 93-7618 Víöigerði V-Hún. : 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyöisfjörður: 97-2312/2204 HöfnHornafirði: 97-8303 interRent Við kynnum aukna Þjónustu Nú ertu velkominn til kl.6 á föstudögum Hversu oft hefurðu ekki óskað þér að bankarnir væru opnir aðeins lengur þegar þú ert á hlaupum síðdegis á föstudögum? Nú ríður Sparisjóður vélstjóra á vaðið og opnar af- greiðslu sína fyrir öll almenn bankaviðskipti til klukkan sex á föstudögum, í stað hins venjulega fimmtudagstíma bankanna. Með hinum nýja sam- fellda opnunartíma, kl. 9.15-18.00 alla föstudaga, veitist þér langþráð tækifæri til að gera klárt fyrir helgina og njóta frídaganna áhyggjulaust. Þessi nýjung er okkar leið til að sinna því grundvall- armarkmiði að veita viðskiptavinum okkar eins góða bankaþjónustu og frekast er unnt. Vertu velkominn í Sparisjóð vélstjóra - nú bíðum við þín til klukkan sex á hverjum föstudegi. SPARJSJOÐUR VÉLSTJÓRA Borgartúni 18 Sími 28577 AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.