Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1984, Blaðsíða 20
DV. ÞRIDJUDAGUR22. MAl 1984. íþróttir íþróttir íþróttir „Egvil leika með Brasi- líuíMexíkó" — segir Socrates, fyrirtiði Brasilíumanna, sem er áförumtilítalíu — Eg mun ljúka knattspyrnuferli mínum hér í Brasilíu eftir þetta keppnis- timabil. Mun aöeins leika hér ef ég verö valinn til aö leika með Brasilíu í undan- keppni HM en ég hef mikinn áhuga á aö leika í HM í Mexíkó 1986, sagði knatt- spyrnukappinn Socrates, sem mun ganga til liðs við italska félagið Fioren- tina. Hann er búinn að skrifa undir samning við félagið og sagðist fara til Italíu í júlí. Eg mun leika minn síðasta leik hjá Corinthians 10. júní, sagðf Socrates. Þessi 30 ára miðvallarspilari fær 2,3 milljónir dollara fyrir þriggja ára samning og þar að auki ýmsar aukagreiðslur en hann verður seldur til Fiorentina á 3,3 millj. dollara. — Eg mun ekki leika með Brasilíu gegn Eng- landi, Uruguay og Argentínu í júní þar sem ég leik kvcðjuleik minn með Corinthians á sama tíma, sagði Socrates í spjalli við Sergio Leitao, fréttamann í Rio de Janeiro. — Það er ljóst að við erum að missa besta knattspyrnumann í sögu félagsins, sagðí Monteiro Alves, varaforseti Corinthians. -SOS Rússar sigra í ; Frakklandi — íforkeppni fyrir ólympíuleikana Þótt Sovétrikin hafi tilkynnt að þau muni ekki taka þátt í ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar er sovéska landslið- ið á fullu í Frakklandi í forkeppni körfu- knattleiksins fyrir Los Angeles leikana. Um helgina sigraði sovéska liðið Israel 106—79 eftir 58—36 í hálfleik. Spán-. verjar, sem eru taldir hafa mikla mögu- Ieika á að komast i úrslitakeppnina í LA, sigruðu Svía auðveldlega 91—76 og Vestur-Þýskaland vann Grikkland 91— 73. Þá vann Frakkland Bretland í tvísýn- umleikll4—109. hsím. f Tap Essen gegn Rúmeníu „Við vorum miklir klaufar að tapa fyrir rúmenska landsliðinu. Við vorum tveimur mörkum yfir þegar tvær minútur voru til leiksloka en sami leik- maðurinn í liði okkar missti knöttinn tvisvar í lokin og þeir náðu að skora sigurmarkið þegar leiktiminn var út- runninn," sagði Alíreð Gíslason í sam- tali við DV í gærkvöldi. „Leikur þessi var nokkuð f jörugur og skemmtilegur á að horfa en það gerði ég lengst af. Eg fann mikið til í lærinu en það stendur allt til bóta. Eg náði að skora tvö mörk í leiknum en gat varla stokkið upp og ógnað," sagði Alfreð. -SK. Sölurnar marklausar — FIFAóskareftir gögnum ímútumálinu A fundi sínutn í Ziirich á laugardag óskaði stjórn FIFA — alþjóða knatt- spyrnusambandsins — eftir því við belgíska kna ttspyrn usam bandið að f á öll gögn frá mútumálinu þar. FIFA mun svo fella endanlegan dóm á málinu en meðan það er í rannsókn hjá þvi verða Ieikmennirnir, sem dæmdir voru í því, áf ram í leikbanni. Það þýðir að þeir leik- menn sem Standard Liege hefur að undanförnu verið að selja til Hollands geta ekki leikið þar nema að dómur FIFAverðiþeimíbag. hsím. „Verið klárir íslaginn" Alþjóða-ólympíunefndin hefur sent skeyti þess ef nis til íslands að íslenska iandsliðið í handknattleik eigi rétt á sæti á OL í Los Angeles Alþjóða-ólympiunefndin sendi íslensku ólympíunefndinni skeyti í gær þar sem hún tilkynnti að is- lenska landsliðið í handknattleik ætti að gera klárt í slaginn á ólym- píuleikunum í Los Angeles í sumar. Alþjóða-ólympíunefndin hefur þar með staðfest að Island eigi rétt á aö keppa í úrslitum handknatt- leiksins á OL í Los Angeles í sumar þar sem svo mörg austanjárn- tjaldslið hafa hætt viö þátttöku í OL. Islenskt landsliö hefur einu sinni tekið þátt í OL — það var 1972 í Munchen og munaði ekki miklu að Island kæmist þá í úrslit. Varð að sætta sig við jafntefli 19—19 við Tékkóslóvakíu eftir að hafa haft þrjú mörk yfir þegar aðeins 10 mín. voru til leiksloka. Tékkar, sem jöfnuöu 19—19 rétt fyrir leikslok úr hraðupphlaupi — eftir misheppnaö skot Islands, léku síðan til úrslita á OL gegn Júgóslövum og töpuðu. Tékkarhlutuþarmeðsilfrið. -SOS Aseeir knattspyrnu- maður ársins 1984? - í V-Þýskalandi. Fjórir leikmenn eru taldir berjast um naf nbótina Það getur vel farið svo að Asgeir Sigurvinsson, sem hefur stjórnað leik Stuttgart eins og herforingi að undan- fórnu — og átt stærstan þátt í því að Langermeístari Frábær lokahringur Þjóðver jans Bernhard Langer tryggði hoiiuni sigur í opna franska golfmótinu á golfveUi við París um helgina. Ilanu lék síðustu 18 holurnar á 18 höggum, einu höggi frá metinu á St. Cloud vellinum. Sigraði samtals á 270 höggum. Jose Rivero, Spáni, sem hafði tveggja högga forustu fyrir síðasta hring, varð annar með 271 högg og Nick Faldo, Bretlandi, þriðji með 273 högg. hsím. félagið sé að tryggja sér V-Þýska- landsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í 32 ár, verði útnefndur knattspyrnu- maður ársins 1984 í V-Þýskalandi. Þaö er talið aö f jórir leikmenn berjist um útnefninguna — Asgeir, sem var ofarlega á blaði 1983, Karl-Heinz Förster, fyrirliði Stuttgart, Wolfgang Rnlff, miðvallarspilari Hamburger og Karl-Heinz Rummenigge, leik- maðurinn snjalli hjá Bayern Miinchen. Rudi Wöller h já Bremen var kjörinn knattspyrnumaður ársins 1983. Það yrði stórkostlegur heiður fyrir Asgeir ef hann yrði kjörinn knatt- Juantorena aðhætta „Þar sem ég er nú orðinn 34 ára og með f jóra uppskurði að baki tel ég rétt að fara að leggja keppnisskóna á hill- una," sagði kúbanski hlauparinn frægi, Alberto Juantorena, eftir að hann hafði sigrað í 800 m hlaupi í Havana á laugardag. Hljóp á 1:47.17 min. Þetta var síðasta hlaup hans á Kúbu. Hann mun síðan hætta eftir keppnisf erð til Evrópu. Juantorena var á hátindi frægöar súm- Kvöldleikir í Evrópu — í heinismeistara- keppninni 1986 í Mexfltó Lciktími á leikjum í heimsmelstarakcppn- inni i knattspyriiu, sem háð verður i Mexíkó 1986, hefur verlð ákvcðinu. Leikirnlr verða kl. 11 og 1S að staðartíma og cr það gert vegna sjðnvarpssendinga til Evrópulanda. Það þýð- ir að fyrri leikirnlr verða um kl. 17 að evr- ópskum tfma en hiiiir siðari kl. 21. I'cssar timasetningar voru staðfestar á fundi FIFA i Ziirich á laugardag. hsim. íþrótti ar á ólympíuleikunum í Montreal 1976. Varð þá ólympískur meistari bæði í 400 og 800 m hlaupi. Setti heimsmet í 800 m, 1:43.46 min. Sigraði þá i 39 hlaupum á þessum vegalengdum í röð, 1979 byrjuðu meiðsli að há honum óg í spyrnumaður ársins. Iþróttafrétta- menn hinna ýmsu blaða í V-Þýska- landi telja að Asgeir sé vel að sæmdarheitinu kominn þar sem hann hefur verið potturinn og pannan í leik Stuttgart að undanförnu — og skorað mörg stórglæsileg tnörk. -SOS Juantorena kemur í mark sem sigur- vegari í 800 m Iilaupinu á ólympíuleik- uiium í Montreal 1976 á nýju hcims- meti. heimsmeistarakeppninni í Helsinki í fyrras'umar verð hann fyrir slæmu slysi þegar hann féll á rásblokk eftir að hafa tryggt sér sæti í úrslitum 800 m hlaupsins. Gat ekki tekið þátt í úrslita- hlaupinu. hsím. PállÖlafsson. Þróttarar missa Pál — semmunæfaá fullu með landsliðinu fyrír OL íLos Angeles Þróttarar munu missa Pál Ölafs- son — fyrr en þeir reiknuðu með. Páll, sem hcfur verið einn mark- sæknasti kuattspyrnumaður Þrótt- ar undanfarin ár, æfir uú á fullu með handknattleikslamlsliðinu sem mun að ölium likindum fara á ólyinpiuleikaiia í Los Angeles. • Þá mun Þorstetan Sigurðsson, sem kom'til Þróttar úr Val, ekki leika með þeim á næstunni — hann ertábrotinn. • FærevtagurfanPerStröm,sen»gekk til Uðs við Þróttara í vctur, er farinn til Færcyja. Ström er markvörður sem kom IráTVTvBreyrf. -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.