Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1984, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 22. DESEMBER1984 5 Guðmundur í Klausturhólum býður í Asgrímsmynd á uppboðinu í Kaupmanna- höfn. FIMM MÁL- VERKANNA ÞEGAR SELD Guðmundur Axelsson, sem keypti tíu málverk eftir helstu málara Islend- inga á málverkauppboði í Kaup- mannahöfn fyrir skömmu, mun þegar hafa selt fimm þeirra mynda sam- kvæmt heimiidum DV. Myndir þær sem hann keypti voru meðal annars eftir Jóhannes Kjarval, Ásgrím Jónsson og Júlíönu Sveinsdótt- ur. Flestar myndanna keypti hann langt yfir matsverði. Til dæmis voru Kjarvalsmyndirnar metnar á 60 til 480 þúsund krónur íslenskar af uppboðs- höldurunum dönsku en voru slegnar á 600 til 680 þúsund. „Þaö er enginn vafi á því að hann getur losnað við þessar myndir á hærra verði en hann keypti þær á. Til þess er jú leikurinn geröur,” sagði maður einn, kunnugur þessum málum, í samtali við DV. Samkvæmt heimild- um blaðsins hafa margir spurst fyrir um þessar myndir hjá Guðmundi. Þá hefur það heyrst aö nokkrar þeirra mynda sem hann hefur þegar selt hafi farið til útlanda. Ekki náðist í Guðmund Axelsson í Klausturhólum vegna þessa máls. -KÞ Raforkuverð hækkar Gjaldskrá Landsvirkjunar mun Landsvirkjunar hefur hækkað um 5% hækka um 14% frá og með næstu frá 1. ágúst 1983. Ef gjaldskráin verður áramótum. óbreytt til ársloka 1985 hefur gjald- I tilkynningu frá Landsvirkjun segir skrárverð Landsvirkjunar til al- að þessi hækkun þurfi að koma til ef menningsrafveitna lækkað um 24% að halda eigi hallalausum rekstri raungildi á þessum tíma, segir í fyrirtækisins á næsta ári. Gjaldskrá tilkynningunni. ÖEF „OPNUÐ SAM- KEPPNIÁ MILLI OLÍUFÉLAGANNA” — segir Matthfas Á. Mathiesen um kjörum. Svo er opnuð örlítil sam- keppni milli olíufélaganna,” sagði Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráð- herra í viötali við DV. I gær var lagt fram á Alþingi frum- varp til laga um flutningsjöfnunarsjóð olíu og bensíns. Að sögn ráðherranna er þaö um kerfisbreytingu á verðmyndun olíu og bensíns hér innan- lands. „I staðinn fyrir verðjöfnunarsjóð er tekinn upp flutningsjöfnunarsjóður, eins og á sementi, sem verðlagsráð ákveðurum.” 130 ár hafa gilt ákvæði um verðjöfn- un á olíu og bensíni og fastákveðið söluverð um allt land. Með frumvarp- inu er tekin upp flutningsjöfnun. Verðmyndun olíukostnaðar hefur veriö til endurskoðunar og í framhaidi af því er þetta frumvarp komið fram. -ÞG „Þetta gerir það að verkum að hægt er með magnkaupum að ná hagstæð- Boðuð er aukin samkeppni milli olíufé- laganna. Vissir þú að hjá okkur færðu margar hugmyndir að góðum jólagjöfum? Gjöfum sem gleðja um leið og þær gera gagn. Veitum sérstakan jólaafslátt af verkfærum og ýmsum vörum fyrir þessi jól: Gerið svo vel. Komið og skoðið úrvalið. Skíðabogar á bíltoppinn . kr. 775. Bílamottur 4 stk. í setti ... kr. 980. Skíðahanskar ............ kr. 240. Leikfangabílar ........frákr. 30. Tölvuúr ................frákr. 233. Litlar, þunnar reiknitölvur Barnabílstólar Vasaljós Rakvélar Olíulampar Kassettutöskur Topplyklasett Vatteraðir kulda-vinnugallar — og margt, margt fleira. M STÖÐVARNAR BBbúðin Grensásvegi 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.