Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1985, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 8. FEBRUAR1985. 39 Frjálst.óháð dagblað Bergen og Innsbruck nýir áfangastaðir Flugleiða: SMAAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TJEKIFJERANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaðstorgi tækifæranna. Munu fljúga með bandaríska skíðamenn til Austurríkis Tvær borgir í Evrópu bætast í sumar í flokk áfangastaöa Flugleiða. Það eru Bergen í Noregi og Innsbruck í Austur- ríki. Flug hefst þangað 1. júní. Gert er ráð fyrir einni ferð í viku til aö byrja meö til hvorrar borgar. „Með flugi til Austurríkis erum við að höfða til ferðamanna í sumar frá vesturhluta Austurríkis og suðurhluta Vestur-Þýskalands til Islands,” sagði Sigfús Erlingsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða. „Við væntum þess að geta haldið þessu flugi áfram eftir sumarið, að vissu marki. Til þess að brúa biiiö yfir vetrarmánuði ætlum viö aö höföa með- al annars til bandarískra skíðamanna, sem eru að fara til Austurríkis og aö einhverju minna marki til umferðar milli Bandaríkjanna og Miinchen- Náttúrufegurð í Innsbruck og nágrenni er rómuð. Þangað œtla Flugleiöir að fljúga einu sinni í viku. mönnum hefur komið til Islands á sumrin frá vesturströnd Noregs. Við erum aö koma þessum ferðamönnum í beint flug til Islands. Margir þerra haf a komið með leiguflugi. Viö tengjum Bergen-flugið við Norð- ur-Atlantshafsflugiö. SAS er hætt að fljúga inn á Stavanger og Bergen beint frá Bandaríkjunum en þetta voru vin- sælar flugleiðir fyrir Bandaríkjamenn. Það er of snemmt að svara því hvort við getum haldið fluginu til Bergen áfram yfir veturinn. Það er auövitaö svæðisins,” sagðiSigfús. Til Innsbruck verður flogið um Frankfurt í Vestur-Þýskalandi á Bo- eing 727—200 þotu. Til Bergen verður flogið með viðkomu í Gautaborg í Sví- þjóð, einnig á Boeing 727. „Talsvert mikið af norskum ferða- draumurinn að geta haldiö sem flest- um leiðum opnum en viö verðum að láta hagkvæmnina ráöa. Viö reiknum ekki með flugi yfir vetrarmánuði á þessari leið strax,” sagði Sigfús Erlingsson. -KMU. „Ég vel blátt,” sagöi Matthías Bjamason. Um var að ræða tvo liti veggspjalda frá JC Selfossi, bláa og gula. Guðrún Agnarsdóttir, þingmaður Saintaka um kvennalista, tók að sér aö dreifa vegg- spjöldum JC-manna um öryggi á heimilum. Dreifingin skyldi ná til alls þingheims. Guörún byrjaði á heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Tveir þing- menn Sunnlendinga (og Selfyssinga), Þorsteinn Pálsson og Arni Johnsen, fylgdust með þeirri athöfn með bros á vör. Á veggspjaldinu sem þingmenn allir hafa nú eflaust fengið í hendur og grandskoðað er bent á aö fikt meö eld sé stórhættulegt. „Lítill logi getur valdið stórbruna”, þessi orðsending er á spjaldinu, hún er til allra, ekki bara stjórnmálamanna. -ÞG. 200 á biðlista á árs- hátíð Borgarspítalans Gífurleg aðsókn er eftir miðum á árshátíð Borgarspítalans sem haldin verður í veitingahúsinu Broadway föstudaginn 15. febrúar næstkomandi. Byrjað var aö selja aögöngumiða á þriðjudag. Þá þegar voru 200 manns komnir á biðlista. Skemmtiatriöi hátíðarinnar eru aö þessu sinni i höndum lyflækningadeild- ar. I fyrra voru skemmtiatriði í höndum slysadeildar og þóttu meö af- brigðum skemmtileg. A. Bj. — byrjað í þinghúsinu ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Guðrún Agnarsdóttir gefur heilbrigðisráðherra tœkifœri á að velja réttan lit . . . hann valdi blátt. Samflokksmenn hans, Þorsteinn og Árni, virðast ánægðir með valið. Á vinstrihandarbúnaði heilbrigðisráðherra er að sjá að hann hafi verið með puttana i heilbrigðismálunum. DV-mynd GVA. Öryggi á heimilum Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er súnnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... Viö birtum.. Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Það ber árangur! Sex ára fangelsi — fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf Samstarfshópur, sem dómsmálaráö- herra skipaði 17. jan. í fyrra, leggur til að viðurlög við brotum á lögum um ávana- og fíkniefni veröi hækkuð. Að tilhlutan hópsins hefur dóms- málaráðherra lagt fram frumvarp til laga um breytingu á núgildandi lögum og þar segir: Brot á lögum þessum og reglugerðum og öörum fyrirmælum settum samkvæmt þeim varðar sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að6 árum. Breytingar þessar eru við lög frá 1974,1980 og 1982. A hinum Norðurlöndunum hefur refsihámark fyrir brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf verið hækkaö eða verið er aö undirbúa löggjöf í þeim tilgangi. , JBer því brýna nauðsyn til að samræma refsihámark þannig að ekki komi til mismunandi strangra refsinga, eftir því hvar í málum er dæmt,” segir í athugasemdum við frumvarpið. -ÞG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.