Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. jþróttir___________íþróttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir • MikeChannon. Mike Channon til Preston Frá Sigurbirnt Aðalsteinssyni, fréttamanni DV á Wembley: — ftg hef mikinn áhuga á að taka þessu boði ug mun ræða við forráðamenn Norwich um það nú eftir hclgína, sagði Mike Channon, markaskorarínn mikli hjá Nor- wich, sem hefur fengiö boð frá 3. deildar liðinu Preston um að gerast framkvæmdastjóri og ieikmaður með iiðhtu, sem er í fallhættu í 3. defid. Preston hefur aidrei leikið í 4. deild. -SigA/-SOS. Watford sagði nei við Liverpool — Lundúnaliðið vildi ekki fresta leik félaganna Frá Sigurbirni Aðaisteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Forráðamenn Liverpool cru afar óhressir með svar frá Watford þar sem Lundúnaliðið neitar að fresta leik sínum gegn Liverpool, aðeins 48 klukkustundura áður en Liver- pool leikur gegn griska félaginu Panathinaikos í Evrópukeppni meistaraliða. Það verður mikið álag á leik- menn Liverpool á þeim tima — þeir leika fimm leiki á ellefu dögum í byrjun apríl. 3. apríl gegn Sunder- land, úti, 7. apríl gegn Leicester, úti, 8. april gegn Watford, heima, 10. april gegn Panathinaikos og 13. apríl gegn Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppn- innará Goodison Park í Liverpool. -SigA/-SOS. Markaregn í Skotlandi Eric Black skoraði þrjú mörk þegar Aberdeen lagði Hibs að velli, 5—0, i Skotlandi. Margir leikmenn í Skotiandi voru á skotskónum á laugardaginn. Brian McClair skoraði fjögur, mörk fyrir Celtic sem vann stór- sigur, 7—2, yfir Morton. Frank McGarvey skoraði tvö. Sandy Clarke skoraöi tvö mörk fyrir Hearts sem vann Dumbarton, 3—1, og Bannon skoraði tvö mörk fyrir Dundee Utd., sem vann St. Mirren, 3—1. Glasgow Rangers tapaði, 1—3, fyrirDundee. Aberdeen er efst í Skotlandi — með 48 stig eftir 30 leiki, Celtic hefur 42 stig eftir 29 leiki og síðan kemurDundeeUtd. með38stig. -SOS Hughes og John Wark með þrennu — þegar Man. Utd. og Liverpool unnu stóra sigra. Fyrsta mark Stoke frá jólum dugði ekki Frá Sigurbirni Aöalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Ég þarf ekki að segja mikið um þennan leik. Leikmenn mínir sögðu allt sem segja þarf. Þeir voru stórkostleg- ir, sagði Joe Fagan, framkvæmda- stjóri Liverpool, eftir að „Rauði her- inn” hafði leikið sér að WBA, 5—0. — Liverpool-liðið er frábært liö og róður- inn hjá okkur verður erfiður, sagði Yi- annis Kologheras, þjálfari griska fé- iagsins Pahathinaikos, sem mætir Liv- erpool í Evrópukeppni meistaraliða, en hann var að „njósna” um Liver- pool. Kenny Dalgbsh tók aftur stöðu sína í Liverpool og átti enn einn stórleikinn. Hann lagöi upp fyrsta markiö sem Steve Nicol skoraöi og síöan skoraöi hann sjálfur glæsilegt mark af 25 m færi. Það var svo John Wark sem geröi út um leikinn á 18. mín. kafla í seinni hálfleik, er hann skoraði þrjú mörk — hans þriöja þrenna fyrir Liverpool í vetur. Áhorfendur voru farnir að yfirgefa leikvöllinn — löngu fyrir leikslok, óhressir meö sína menn. Þaö misstu því margir af því þegar Bruce Grobbe- laar varöi vítaspyrnu frá Derek Stat- ham, rétt fyrir leikslok. 20.500 áhorf- endursáuleikinn. Mark Hughes með þrennu Manchester United vann stórsigur, 4—0, yfir Aston Villa. 40.941 áhorfandi sá Mark Hughes skora þrjú mörk á sjö mín. kafla — 11.—18. mínútu leiks- ins. Hughes gat skoraö fleiri mörk í leiknum, þar sem hann átti tvö stang- arskot. Það var Norman Whiteside ÚRSLIT Úrslit urðu þessi í ensku knattspyraunni á laugardaginn: 1. DEILD: Coventry—Watford 3—1 Everton—Arsenal 2—0 Ipswich—Newcastle 1—1 Leicester—WestHam 1—0 Luton—QPR 2—0 Man. Utd.—Aston Villa 4—0 Stoke—Nott. For 1—4 Tottenham—Southampton 5—1 WBA—Liverpool 0—4 2. DEILD: Barnsley—C. Palace 3—1 Birmingham—Brighton 1—1 Carlisle—Wimbledon 6—1 Charlton—Middlesborough 1—0 Huddersfield—Fulham 2—2 Notts C.—Wolves 4—1 Oldham—Grimsby 2—0 Oxford—Man. City 3—0 Portsmouth—Cardiff 0—0 Sheff. Utd.—Leeds Z-1 Shrewsbury—Blackburn 3—0 3. DEILD: Bolton—Reading 1—2 Bradford—Brentford 5—4 Bristol C.—York 1—0 Burnley—Bournemouth 1—1 Derby-Bristoi R 0—0 Hull—Plymouth 2—2 Millwall—Gillingham 2—1 Newport—Wigan 1—1 Orient—Swansea 4—2 Preston—Lincoln 0—1 Rotherham—Doncaster 2—3 Walsall—Cambridge 5—0 4. DEILD: Aldershot—Blackpool 1—0 Darlington—Chesterfield 1—3 Exeter—Colchester 1—5 Hartlepool—Tranmere 2—4 Mansfield—Hereford 1—1 Peterborough—Swindon 0—1 Rochdale—Stockport frestað Southend—Bury 3—3 Wrexham—Torquay 2—0 FÖSTUDAGUR: Crewe—Port Vale 0—0 Halifax—Chester 0—4 Scunthorpe—Northampton 2—1 Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Craig Johnston hjá Liverpool sagði nei, þegar Chelsea og Liverpool voru búin að koma sér saman um að Chelsea borgaði 300 þús. pund fyrir hann. Johnston sagði að hann væri þó ekki búinn að afskrifa Chelsea. — Ég vil fá tækifæri til að hugsa málið áður en ég gef ákveðið svar. -SigA/-SOS Þrírnýliðar | áWembley | þegar Englendingar mæta ínim þar á morgun j Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Bobby Robson, landsliösein- valdur Englands, hefur vaUð þrjá nýUða til að leika með enska lands- Uðinu gegn írum á Wembley á morgun, vináttulcik. Það eru þeir Gary BaUey, markvörður Man- chester United, Chris Waddle hjá Newcastle og Gary Lineker, markaskorarinn mikli hjá Leicest- er. Enska landsliðið veröur þannig skipað: BaUey, Man. Utd., Vin Anderson, Arsenal, Terry Butcher, Ipswich, Mark Wright, Southamp- ton, Kenny Sansom, Arsenal, Ray Wilkins, AC Mílanó, Bryan Robson, Man. Utd., Trevor Stevens, Ever- ton, Chris Waddle, Newcastle, Mark Hateley, AC Mílanó og Gary Lineker, Leicester. Mark Wright leikur sinn fyrsta leik eftir hið leiðinlega mál sem hann lenti í hjá Southampton. -SigA/-SOS • John Wark — skoraði sina þriðju þrennu i ár. sem skoraði fjórða mark United, hans sjötta mark í átta leikjum. Jesper 01- sen átti stórleik og lagöi upp þrjú mörk. Loksins skoraði Stoke Steve Parkin skoraði fyrsta mark Stoke í ár, þegar Stoke náði forustu gegn Forest á 9. min. Steve Hodge jafnaði og Paul Jart kom Forest yfir 1—2. Þá fékk Stoke vítaspymu en Ian Painter misnotaöi hana. David RUey og Peter Davenport gulltryggöu síðan sigur Forest — 4—1.7.453 áhorfendur. • Luton vann sinn fyrsta deUdar- sigur á árinu — 2—0 gegn QPR. Mick Harford skoraði bæði mörk Uösins. Peter Hucker, markvöröur QPR, varði vítaspymu frá Brian Stein. 9.373 áhorf- endur. • Erik Gates tryggöi Ipswich jafn- tefli, 1—1, gegn Newcastle. Það var NeU McDonald, sem skoraði mark Newcastle. 14.366 áhorfendur. • Terry Gibson skoraöi tvö mörk fyr- ir Coventry og Nicky Adams eitt — 3— 1 gegn Watford. Luther BUssett skor- aöi mark Watford, hans 23. mark á keppnistímabilinu. 9.794 áhorfendur. • Gary Lineker skoraöi sitt 22. mark, þegar hann tryggði Leicester sigur, 1— 0, gegn West Ham, sem hefur ekki unn- iö leik í ár. Tom McAllister bjargaði „Hammers” frá stærra tapi meö glæsi- legri markvörslu. Leikur West Ham var lélegur og oft mátti sjá leikmenn liösins senda knöttinn aftur til mark- varðar — langt utan af vclli. 11.375 áhorfendur. -SigAÁSOS • Mark Hughes fyrstu þrennu. Bordeaux maskaði liðið í 3ja sæti Sigraði Auxerre, 6:1, í Bordeaux á laugardag Frá Árna Snævarr, fréttamanni DV í Frakklandi: — Feröin erfiða til Sovétríkjanna sat ekki í leikmönnum Frakklandsmeist- ara Bordeaux þegar þeir léku við þriðja iiðið í deUdinni, Auxerre, á laug- ardag í Bordeaux. Heimaliöiö sem var með alla sína bestu leikmenn, vann einn sinn stærsta sigur á leiktímabil- inu, 6—1. Giresse, Tigana og Chalana lögðu undir sig miðjuna og sóknarlot- urnar buldu á vörn Auxerre aUan leik- inn. Við sigurinn náði Bordeaux aftur fjögurra stiga forskoti á Nantes, sem aðeins tókst aö gera jafntefli, 1—1, viö Sochaux á heimavelli, og auk þess er markahlutfall Bordeaux miklu betra eöa 58/20 gegn 48/24 hjá Nantes. Lítiö var um óvænt úrslit — leikiö á föstudag og laugardag — nema hvaö botnliöin Rouen og Tours náöu jafntefl- umá útivöUum. UrsUt urðu þessi í 29. umferðinni: Nantes — Sochaux 1-1 Toulon — Rouen 1-1 Monaco — MarseUles 3-0 Paris SG — Metz 1-2 Brest — Lens 3-2 Bastia — Tours 2-2 Nancy —Strasbourg 1-1 Toulouse — Laval 1-1 LiUe — Racing Paris 2-1 Bordeaux — Auxerre 6-1 Staöanernúþannig: Bordcaux 29 21 5 3 58-20 47 Nantes 29 19 5 5 48-24 43 Auxerre 29 14 8 7 42—31 36 Toulon 29 15 5 9 35-28 35 Monaco 29 13 8 8 46—24 34 Metz 29 14 6 9 36—37 34 Brest 29 11 10 8 45-35 32 Lens 29 11 7 11 41-30 29 Sochaux 28 9 8 11 42—32 26 Paris SG 29 11 4 14 46—53 26 Bastia 29 10 6 13 33—52 26 LiIIe 29 8 9 12 31-33 25 Nancy 28 9 7 12 35-40 25 Marseilles 28 11 3 14 41-49 25 Laval Strasbourg Toulouse Rouen Tours Racúig Paris 28 28 29 29 29 28 9 11 31—44 25 9 12 35—41 23 9 13 33—43 23 12 12 22—37 22 8 15 39—52 20 4 17 23-47 18 hsím. Ólæti á Sheffield Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — MUcU ólæti brutust út á Shef- field eftir leik Sheffield United og Leeds. Áhangendur Leeds voru með óspektir, skotið var upp flug- eldum og slagsmál brutust út. Einn lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús — farinn úr kjálkaUð. Fimmtiu áhangendur Leeds og Sheffield Utd. voru handteknir. -SigA/-SOS Johnston sagði —Nei!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.