Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Sunnudagssaltfiskur fyrirátta frá Hótel Loftleiðum valinn besti saltfiskrétturinn 800 g beinlaus saltfiskur 80 g matarolía 21aukar 4—5 tómatar 200 g hráar, afhýddar kartöflur 1/2—1 tsk. hvítlauksduft ltsk.salt l/2tsk.pipar 11/2 dl barbecuesósa (sættómatsósa) 1 dl r jómi 320 g rifinn ostur. tJtvatnaöur saltfiskur er soðinn, kældur og hreinsaður. A meðan fiskur- inn sýður eru soðin 150 g af hrísgrjón- um í 1/2 lítra af vatni, 1 tsk. salti og 30 g af smjörlíki í 30 mínútur. Kartöflumar, laukurinn og tómat- arnir skorið í þunnar sneiðar og kraumað í heitri oliunni á pönnu. Kryddaö með hvítlauksdufti, salti og pipar. Hrisgrjónin sett í eldfast mót, fiskur- inn þar ofan á og síðan kartöflumar, laukur og tómatar. Barbecuesósu og rjóma blandaö saman og hellt yfir. Rifnum osti stráð yfir. Bakaö í o&ii við 150—170° C í 15 mínútur. hhei. Saltf iskbökur með Síðasta hönd lögð á veisluborðið. Mikilvægt að rétt númer sé við hvern rétt. Lengst til hægri þekkjum við Þórarin Flygenring, kennara við Hótel- og veitingaskólann. Torfunnar agúrkusósu f rá Gildi hf. — valdar saltf iskréttur númer tvö 800 g saltfiskur 1 stk. gráðostur (200 g, þóeftir smekk) 6 cl þurrt sérrí 6dlrjómi 600 g smjördeig smjörbolla (50% hveiti/50% smjör) cayennepipar Utvatnið saltfiskinn, sjóðið og fjar- lægiö roð og bein. Hakkið fiskinn. Lag- iö sósu úr rjóma og sérríi, þykkið með smjörbollunni, bætið rifnum gráðaost- inum og fiskinum út í, kryddið með cayennepipar. Fletjið smjördeigiö út, stingið út deigið með móti. Penslið kantana með vatni, leggið aöra eins böku ofan á. Markið með glasi á miöja bökuna. Setj- ið á smuröa ofnskúffuplötu og bakið i u.þ.b. 10 mínútur við 200° C. Sprautið síðan farsinu í bökumar og viö hliðina á þeim. Agúrkusósa. 1 stk. meðalstór agúrka Saltfiskrétt- ur að hætti 4 dl rjómi 100 g smjör 3 cl þurrt sérrí (eftir smekk) örlítill sítrónusafi Skeriö gúrkurnar i sneiöar og kraumið í smjöri. Sjóðiö sérríið niöur. Bætiö síöan köldu smjöri út í sósuna og örjitlum sítrónusafa. Passið allt sem heitir salt í þessa sósu. Berið bökur og sósu fram hvort í sínu lagi eða setjið sósuna á disk og bökurnar ofan á. hhei. Toblerone nú á 30 kr. í Flugleiðavélunum „Það urðu mistök í verð- lagningunni á Toblerone súkkulaðinu sem þið sögðuð frá að væri dýrara í Flugleiðavél en í verslun í Reykjavík. Þaö hefur nú veriö leiðrétt og kosta 100 g Toblerone súkkulaðistykki framvegis 30 kr,” sagöi Sveinn — var ranglega verðmerkt Sæmundsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, í samtali viðDV. Sá siður að selja ýmsan vaming um borð í millilandaflugvélum hefur legið niðri um árabU en hefur víða verið tekinn upp á nýjan leik, bæði hjá erlendum flugfélögum og nú einnig hjá Flugleiðum. Var salan í gangi um daginn í tvo daga til prufu. Þá tókst svo óheppi- lega til að Toblerone var ranglega verðlagt. Flugfreyjur og flugþjónar hafa undanfarið verið á námskeiði í því að selja ýmsan vaming um borð í miUi- landaflugvélumFlugleiða. A.Bj. NYTT LYKTARLAUST KOPAL A ELDHUSIÐ KOPAL FLOS og KOPAL JAPANLAKK Nú er þér óhætt að leggja til atlögu við eldhúsið heima hjá þér. Þú getur lakkað auðveldlega með nýja KÓPAL-lakkinu - bæði veggi, skápa, innréttingar, borð og stóla án þess að hafa áhyggjur af sterkri lykt eða höfuðverk af þeim sökum. KÓPAL-lcikkið er lyktarlaust og mengar því ekki and- rúmsloftið. Áferðin er skínandi falleg, bæði gljáandi (KÓPAL JAPANLAKK) og perlumött (KÓPAL FLOS). Þú getur lakkað svo að segja hvað sem er - og skolað síðan pensla og áhöld með vatni. Betra getur það varla verið. fyrirfjóra — valinn saltfiskréttur númerþrjú 1/2 kg útvatnaöur saltfiskur 11/2 lítri vatn 2 negulnaglar 1 saxaður rauðlaukur 1 lárviðarlauf 1/2 tsk. basU örhtiU chilipipar 10 heil piparkom Fiskurinn er hreinsaður. Vatniö og kryddið er soöið saman í 15 mínútur. Síðan er fiskurinn settur út í og soöinn aðfuUu. Sósa. 1—4 fínsaxaðir hvítlauksgeirar 1Í eggjarauður 3—4 dl mataroha salt og mulinn pipar eftir smekk 1 msk. sítrónusafi 10 g graslaukur Eggjarauöurnar eru pískaöar vel saman. Ohunni heUt rólega saman við og þeytt stöðugt. Kryddið sett saman við. hhei. Urval HENTUGT OG HAGNÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.