Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS 1985.
47
Peningamarkaður
£
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
InnisUeður þeirra yngri eru bundnar þar tii
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%.
Sérbék fær strax 30%nafnvexti 2% bætast
síðan við eftir tiverja þrjá mánuði sem
innstæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu
mánuði. Arsávöxtun getur orðið 37.31%
Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Rúnaðarbankinu: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaðarbankiun: A tvo reikninga í
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 36%
nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misseríslega,
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
35% náfnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins
vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórðung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reiknmg ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2
mánuðina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn
27%, 5. mánuðinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%.
Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði
32.5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils
það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er
35.14%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með
Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-,
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 34,6% ársávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekiö út af reikningnum giida almennir spari-
sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð.
Vcrsiuuarbankinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatimabil
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávöxtun látin gildþ. Hún er nú ýmist
•á óverðtryggðum 6 mán. reikningum meö
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miðju tímabili og inn stxða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt
fellur vaxtauppbót niður þaö tímabil og vextir
reiknast þá24%, án verðtryggingar.
tbúðaiánareiknmgur er óbundmn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miðað við sparnaö með vöxtum og
verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár.
Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á
hverjum tima. Sparnaður er ekki bundinn við
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður
hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú
ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru
stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuðina, 4.—
6. mánuð 27%, eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12
mánuöi 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út
af reikningi á einhverju vaxtatimabilinu,
standa vextir þess næsta tímabil. Sé
innstæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi
er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem
betri reynist.
Ríkissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggð og með 7% vöxtum,
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir eru 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum -vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru bundin til
10. júli 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meöaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000, 10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán lifeyrissjóða
Um 90 h'feyrissjóðir eru i landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö
lánsrétti ér 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukrnn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóöum og lánsrétti.
Biðtími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur milli sjóða og hjá hverium sióði
eftir aðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um Ufeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en nafnvextirnir.
Ef 1.000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í
þvi tUviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannigkr. 1.254.40 ogársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir
I mars eru dráttarvextir 4%. Dráttarvextir
á ári reiknast 48%, dagvextir eru því 0.1333%.
Vísitölur
Lánskjaravísitalan
fyrir mars 1985 er 1077 stig, en var 1.050 stig í
febrúar. Miðað er við 100 i júní 1979.
Byggingarvísitalan
fýrtr fyrstu þrjá mánuði ársins er 185 stig.
Hún var 168 stig síðustu þrjá mánuði ársins
1984. Miðað er við 100 í janúar 1983.
VEXTIR BANKfl OG SPARISJÚÐA (%l
innlAn nieð sérkjöruni SJA sírusta | y li. H H lí :i li H li íi
innlAn úverðtryggð
SPARISJÓOSBÆKUR óbundm imstada 24,0 24,0 24,0 24.0 24,0 24,0 24.0 24.0 24.0 24.0
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaóa uppsögn 27,0 28.8 274) 27.0 27.0 27.0 27.0 274) 27.0 275
6 minaöa uppsögn 36,0 392 30.0 31,5 36.0 31.5 315 30.0 315
12 mánaöa uppsögn 32,0 34.6 32.0 31,5 324)
18 mánaóa uppsögn 37 4) 40.4 374)
SEARNAOUR - lAnsríttur Sparað 3-5 mánuði 27.0 27.0 27.0 27.0 274) 27.0 27.0
Sparaö 6 mán. og mnaa 31.5 30.0 27.0 27.0 315 30,0 305
INNLANSSKlRTÍINI Ti 6 mánaöa 32.0 34.6 30.0 31.5 31.5 31.5 324) 315
TÉKKAREIKNINGAR Avisanareðtningar 22,0 22.0 18.0 11.0 19,0 19.0 19.0 19.0 18.0
Hlauparaiknmgar 19.0 16.0 18.0 114) 19.0 12.0 19.0 19.0 185
innlan VERÐTRYGGO
SPARIREIKNINGAR 3#a mánaöa uppsögn 4.0 4.0 2.5 0.0 2.5 14) 2.76 1.0 15
6 mánaöa uppsögn 6.5 6.5 3,5 3.5 3.5 3.5 3.5 2.0 35
innlAn gengistryggð
GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarflgadolarar 9.5 9.5 8.0 8.0 7.5 i 74) 7.5 75 8.0
Starkngspund 10.0 9.5 104) 114) 10.0 104) 10.0 104) 8.5
Vestur þýsk mörk 4,0 4.0 4.0 54) 4.0 44) 4.0 45 45
Danskar krönur 10.0 9.5 10.0 14) 10.0 104) 10.0 105 8.5
útlAn óverðtryggo
ALMENNIR VlXLAR (forvaxtxl 314) 314) 314) 31.0 31.0 31.0 31.0 315 315
VIOSKIPTAVlXlAR (lorvaxtw) 324) 32,0 32,0 32.0 32.0 32.0 324) 325 32.0
ALMENN SKULDABRÍF 34.0 344) 344) 34.0 34.0 34.0 34,0 345 34.0
VIÐSKIPTASKULDABRÉF 35.0 35.0 35.0 35.0 355 355
HLAUPAREIKNINGAR Yfwdráttur 32.0 32.0 324) 32.0 32.0 32.0 32.0 325 325
IITLAN verðtryggð
SKULDABRÉF Aö 2 1/2 árí 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Langri en 2 1/2 ár 5.0 54) 54) 5.0 5.0 5.0 5.0 55 55
útlAn til framleiðslu
VEGNA INNANLANDSSÚLU 244) 24,0 24,0 24.0 24.0 24.0 24.0 245 24.0
VEGNA UTFLUTNINGS SDR raðtnimynt 9,5 9.5 84» 94i 9.5 9,5 95 95 95
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
Sandkorn
Sandkorn
Slegist um
dropann
Eins og DV hefur greint
frá rikir nú hörkusam-
keppni milii oliufclaganna
Skcljungs og Olís á
ReykjavfkurflugvellL Kepp-;
ast félögin um aö selja j
þeim erlendu vélum, sem
þar stoppa til að taka elds-
neyti. I því skyni hafa
þau orðið sér úti um öfluga
tankbíia. Þegar crlend vél
svo lendtr, bruna bílarnir
af stað. Sá bílstjóramia
sem verður á undan að ná
tali af flugmanninum fær
venjulega viðskiptin.
Svo gerðist þaö um.dag-'
inn að erlend vél lenti á
vcllinum. Bilarnir ætldu af
stað og voru nokkuni veg-
inn jafnir i mark. Flug-
maöurinn útlenski varð að
vonum háifhvumsa þegar
hann fékk þessar mót-
tökur. En fljótiega skildist
honum um hvað málið
snerist. Hann spurði því
bensinsölumcnnina hvort
þeir vildu ekki bara kasta
upp á hvor fcngi við-
skiptin. Þeir sáu þá leið
eina færa og játtu því. Fór
svo að Olís vann.
Eftir allar þcssar æf-
ingar hallaði flugmaðurínn
sér makindalega aftur og
sagöi: „Æ, ég er svo
þreyttur, ég hcld ég taki
bara bensin á morgun.”
Slá öil
heimsmet
Enn er videoæðiö i al-
gleymingi. Það þykir ekki
heimta Dóru úr klóm
kraftid jótsins.
Nói á reyndar sjálfur í
nukkrum brösum með sín
kvcnnamál, cr tvistigandi
á milli klínikdömu sinnar,
sem hann hefur reyndar
tvibarnað, og hinnar heim-
spckilegu hjásvæfu Her-
manns. . .”
Gíiða skemmtun, Húsvík-
iugar!
Hátfbróðir
Treholts á
íslandi?
Norðmönuum þykir stór-
mcrkilegt hve gaumgæfi-
lega Islendiugar fylgjast
mcð Treholt-málinu þeirra.
Blöð hér birtu heilu opn-
urnar við upphaf málsins.
Nú fylgjast þau með því
nær daglega. Vella Norð-
menn nt.a. Cyrir sér, hvort
Treholt cigi eitthvert skyld-
menni á íslandi, svo setn
einn hálfbróður.
Annað finnst þeim merki-
legt í Noregi, sem hafa
fengið fregnir a( skrifum
Morgunblaðsins islenska
uni mátið. 1 þvi hefur Tre-
holt þcgar verið dæmdur á
gapastokkmn, og bætt við
að þar eigi líklcga fleiri
vinstri meun á Norðurlönd-
um heima.
En í Noregi forðast jafn-
vef heitustu hægrimenn að
tengja málið stjórumálum.
Það gérir bara Morguu-
blaöiðá Islandi.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
NYJA BIO - SKUGGARAÐK):
★ ★
★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg O Afleit
En liklega eiga Keflvík-
ingar heimsmet hvaö þetta
varðar. Þar er Hafnar-
gatan miðstöð videovið-
skiptanua. Samkvæmt
upplýsingum Víkurfrétta
er veriö að opna leigu við
götuna þessa dagana,
önnur er til sölu og sú
þriðja hcfur nýlega skipt
um cigendur. Aðrar fjórar
eru rcknar með hefð-
bundnum hætti.
Samkvæmt þessu eru að
minnsta kosti sjö video-
lcigur starfaudi við sömu
götuna i Keflavik. Þar af
eru sex sagðar staöscttar á
kaflanum frá húsi nr. 16 tii
38.
Ástin sigrar
Leikfélag Húsavikur
hefur að undanförnu sýnt
Videoleigurnar blómstra.
björguiegur búskapur ef
ekki fyrirfinnst að minnsta!
kosti eitt myndbandstæki á
heimilinu. Og spólulcig-
urnar blómstra eftir því.
gamanleikinn Ástin sigrar
við feiknagóðar undirtekt-
ir. Við grípum niður í
Víkurblaðið þar sem efnis-
þráður vcrksins er rakinn:
„Tónlistarmaðurinn Her-
mann hefur gloprað
tryggri og duglegri
boidangseiginkonu út úr
höndunum á sér og hefur
nú álpast upp á ungan
heimspekincma og er sár-
óáiiægöur með þessi skipti.
Hermann hefur hug á að
eudurheimta Dóru, koiiuna
sina, en sú er þá farhi að
manga til við vitgrannan
vaxtarræktarmann. Her-
mann fær vin sinn og mág,
Nóa tanulækni, til að
aöstoða sig við áætlunina
og saman bralla þeir félag-
ar iiokkuö kúnstugt ráða-
brugg, til þcss að eudur-
Ólafur Houkur skóp hinn flókna
sóguþráð i Astinni sem sigrar.
Skuggaráðið (The Star Chamber).
Leikstjóri: Peter Hyams.
Handrit: Roderick Taylor og Peter Hyams.
Kvikmyndun: Richard Hannah.
Tónlist: Jan Gershkoff.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Holbrook,
Yaphet Kotto.
Steven Hardin (Michael Douglas)
er dómari við rétt í Bandaríkjunum.
Honum svíður það skiljanlega sárt
þegar hann þarf hvaö eftir annað að
úrskuröa, að þvi er virðist harðsvír-
aða morðingja, saklausa vegna þess
aö lögfræðingur hefur fundið eitt-
hvaö athugavert við ákæru saksókn-
arans. Sem sagt, snjall lögfræðingur
neyðir dómarann til að úrskurða
moröingja saklausan.
Þessi málsmeðferð fer að sjálf-
sögðu í skapið á dómaranum. Hann
er því meira en tilbúinn til að vera
þátttakandi í ólöglegum dómstóli
sem eingöngu er skipaður dómurum.
Þessi dómur fæst við mál sem rétt-
vísin hefur visaö frá vegna ónógra
sannana. Dómurinn er yfirleitt- á
einn veg, dauöi fyrir þann sakfellda.
Eru leigumorðingjar fengnir til að
fullnægja dómnum.
Hardin sættir sig vél viö þessa
málsmeöferö í byrjun eöa þangað til
dramatískt mál sem hann haföi
dæmt i er tekið fyrir. Þar virðast
þeir sem sýknaðir voru vera saklaus-
ir en þegar búið er aö dæma þá til
dauöa af skuggaráöinu kemst
Hardin að því að þeir eru saklausir.
Þegar hann vill að dómurinn veröi
afturkallaður segja meðdómarar
hans aö það sé ekki hægt og hann
verði aö sætta sig viö úrskurö þeirra.
Hardin, sem farinn er að efast um
Michael Douglas í hlutverki sinu i Skuggaráðinu.
ágæti dómstólsins, fer sjálfur á stjá
til aö finna þá sakfelldu áöur en
leigumorðinginn finnur þá.
Þótt söguþráðurinn í heild virki
nokkuö ótrúlegur er framsetning
hans nokkuö sannfærandi. Öll vitum
viö um þær lagaflækjur sem snjallir
lögfræðingar geta notfært sér þegar
það er þeim í hag, hvort sem skjól-
stæðingurinn er saklaus eða sekur. 1
þeim tilfellum sem sýnd eru í
Skuggaráðinu eru morðin það ógeðs-
leg að áhorfandanum er ekkert sárt
um að nokkrir dómarar taki völdin í
sínar hendur á bak við tjöldin.
Það er ekki fyrr en fer að líða á
myndina að áhorfandinn fer aö sjá
eitthvað athugavert viö þá málsmeð-
ferð sem fer fram í Skuggaráðinu.
Skuggaráðið er hin ágætasta
spennumynd. Ágætlega er skipað í
aðalhlutverkin. Michael Douglas,
sem alltaf er aö líkjast meira og
meira fööur sínum, er kannski of
ungur til að vera sannfærandi hæsta-
réttardómari en skilar að öðru leyti
vel hlutverki sínu. Hal Holbrook leik-
ur einn af dómurunum. Nær hann vel
að lýsa þeim dómara sem er meira í
mun aö skuggaráðiö haldi leynd
sinni en aö bjarga saklausum fórnar-
lömbum þess.
Hilmar Karlsson.
DÓMARAR MEÐ
EIGIN DÓMSTÓL