Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 25 Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Marc Girardelli, handhafi heimsbikarsins: Vann sinn sjö- unda svigsigur „Ég vil ekki vera borinn saman við Ingemar Stenmark. Eftir 10 ár, ef mér tekst að skíða eins vel og Stenmark hefur gert, þá verður kannski hægt að koma með samanburð,” sagði hinn 21 árs Marc Girardelii, Lúxemborg, eftir aðhann hafði sigrað ísvigi í Heav- enly Valiey í Bandaríkjunum í gær. Sjöundi sigur hans í svigi á keppnis- tímabilinu. Girardelli sigraði saman- lagt í keppni heimsbikarsins. Þetta var síðasta keppnin í vor og hinn ungi Lúx- emborgari, sem fæddur er í Austur- ríki, er hinn nýi handhafi heimsbikars- ins.Varð 18 stigum á undan Pirmin Zur- briggen, Sviss, sem sigraði í fyrra. Þá sigraði Marc bæði í svigi og stórsvigi heimsbikarsins. Girardelli hafði talsverða yfirburði í keppninni í USA í gær. Náði bestum tíma í báðum ferðum en röð efstu manna var þannig: 1. MarcGirardelli, Lúx. 1:48,66 2. Paul Frommelt, Lich. 1:50,40 3. RobertZoller, Austurríki 1:50,74 4. Klaus Heidegger, Austurr. 1:50,78 5. P. Zurbriggen, Sviss 1:51,11 Lokastaðan í keppni heimsbikarsins varö þannig: 1. Marc Girardelli 262 stig. 2. Pirmin Zurbriggen 244 stig. 3. Andreas Wenz- el, Lichtenstein, 172 stig. 4. Peter Miill- er, Sviss, 156 stig. 5. Franz Heinzer, Sviss, 137 stig. 6. Ingemar Stenmark, Svíþjóð, 135 stig. A annaö hundrað keppendurhlutustig. hsím. • Marc Girardclli hafði yfirburði í svigi og stórsvigi. I I I ■ I I L Bett til Southampton? Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Ég er mjög spenntur fyrir til- boði Southampton og er tilbúinn að 1 fara þangað, sagði James Bett, skoski landsliðsmaðurinn, sem leikur með Lokeren i Belgíu. Lokeren vill fá 250 þús. pund fyr- ir Bett og bendir allt til að South- ampton slái til og kaupi þennan snjalla miðvallarspilara. Aberdeen og Glasgow Rangers hafa einnig áhuga á Bett. -SigA/-SOS 1 I I I I I J „Hverjir kaupa allar bessar IBM PC einkatölvur?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.