Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Page 25
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 25 Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Marc Girardelli, handhafi heimsbikarsins: Vann sinn sjö- unda svigsigur „Ég vil ekki vera borinn saman við Ingemar Stenmark. Eftir 10 ár, ef mér tekst að skíða eins vel og Stenmark hefur gert, þá verður kannski hægt að koma með samanburð,” sagði hinn 21 árs Marc Girardelii, Lúxemborg, eftir aðhann hafði sigrað ísvigi í Heav- enly Valiey í Bandaríkjunum í gær. Sjöundi sigur hans í svigi á keppnis- tímabilinu. Girardelli sigraði saman- lagt í keppni heimsbikarsins. Þetta var síðasta keppnin í vor og hinn ungi Lúx- emborgari, sem fæddur er í Austur- ríki, er hinn nýi handhafi heimsbikars- ins.Varð 18 stigum á undan Pirmin Zur- briggen, Sviss, sem sigraði í fyrra. Þá sigraði Marc bæði í svigi og stórsvigi heimsbikarsins. Girardelli hafði talsverða yfirburði í keppninni í USA í gær. Náði bestum tíma í báðum ferðum en röð efstu manna var þannig: 1. MarcGirardelli, Lúx. 1:48,66 2. Paul Frommelt, Lich. 1:50,40 3. RobertZoller, Austurríki 1:50,74 4. Klaus Heidegger, Austurr. 1:50,78 5. P. Zurbriggen, Sviss 1:51,11 Lokastaðan í keppni heimsbikarsins varö þannig: 1. Marc Girardelli 262 stig. 2. Pirmin Zurbriggen 244 stig. 3. Andreas Wenz- el, Lichtenstein, 172 stig. 4. Peter Miill- er, Sviss, 156 stig. 5. Franz Heinzer, Sviss, 137 stig. 6. Ingemar Stenmark, Svíþjóð, 135 stig. A annaö hundrað keppendurhlutustig. hsím. • Marc Girardclli hafði yfirburði í svigi og stórsvigi. I I I ■ I I L Bett til Southampton? Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Ég er mjög spenntur fyrir til- boði Southampton og er tilbúinn að 1 fara þangað, sagði James Bett, skoski landsliðsmaðurinn, sem leikur með Lokeren i Belgíu. Lokeren vill fá 250 þús. pund fyr- ir Bett og bendir allt til að South- ampton slái til og kaupi þennan snjalla miðvallarspilara. Aberdeen og Glasgow Rangers hafa einnig áhuga á Bett. -SigA/-SOS 1 I I I I I J „Hverjir kaupa allar bessar IBM PC einkatölvur?“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.