Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 29 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fjögur vítaköst í leiknum, þegar brotið var á honum i svipaðri stöðu. DV-mynd Brynjar Gauti Ólýsanlegt að leika í Víkingsliðinu 5 I I Í„Ég er alveg orölaus. Vikingsliðið hefur sjaldan á sinum ferli — og | hann er þó gtesilegur — leikið svona * vel. Það er hreint ólýsanlegt aö leika ^ með Víkingsliðtau i dag, — sagði Guömundur Guðmundsson fyrirliði Guðmundur fyrirliði Guðmundsson eftir sjö marka sigur Víktags. ,Sigur okkar byggðist á frábærri markvörslu og vamarleik. Náðom góðri nýtingu í hraðaupphiaupum og I I I I lékum allan tímann af skynsemi. Möguleikarnir úti? Sjö marka sigur i 1 Evrópukeppni á heimavelli er ekki I mikið og við verðum sem fyrst að * koma okkur niöur á jörðina á ný,” t sagði Guðmundur. „Bjóst ekki við stríði” — sagði Rivera, þjálfari Barcelona „Barceiona getur unnið Víktag með átta marka mun í síðari leiknum en auðvitað verður það erfitt,” sagði Vallero Rivera, þjálfari Barrelona, eftir Evrópuleikinn. Kom Víkingsliðið þér á óvart? „Já, það kom mér á óvart aö þaö fór í stríð í þessum leik á kostnað handboltans. Eg bjóst ekki viö að þessi leikur yrði styrjöld eins og raunin varð á — bjóst við aö þetta yrði handboltaleikur. Við getum unnið þá í Barcelona ef dóm- gæslan verður í lagi,” sagöi Rivera. hsím. • Leikmenn Barcelona fóru ómjúk- um höndum um Þorberg Aðal- steinsson. Hér brjóta tveir á honum en Þorbergur fékk aðeins aukakast. • Viggó Sigurðsson, fyrrum leik- maður Barcelona, var sinum gömlu félögum oft erfiður. Á myndinni skorar hann eitt af sex mörkum sin- ÓSIN í HNAPPA- SKS HANDBOLTA í sjö marka mun, 20:13, í Laugardalshöll í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa legt og stuðningurinn sem Víkingar fengu frá áhorfendum í þéttskipaðri Laugardalshöllinni gat ekki verið betri. Barcelona skoraöi sitt þriöja mark á 23. mín. Viggó svaraði meö langskoti og Hilmar kom Víking í 10— 3. Skoraði af línu eftir sendingu Karls. Þá skoraði Barcelona sitt fjórða mark — Þorbergur úr víti síðasta mark hálf- íeiksins sem Guðmundur fiskaði. Jafnt f síðari hálfleik Staðan var 11—4 í hálfleik og Viggó skoraði fyrsta markið í s.h. með lang- skoti, síöan Þorbergur úr víti sem Steinar fiskaði. Staðan 13—5 því Barcelona hafi skorað eitt mark á milli. Þá var Karli vikið af velli og aft- ur skoraði Barcelona, 13—7. A 40. mín. braust Viggó í gegn og skoraði en Spánverjar svöruðu með tveimur mörkum, hið fyrra úr víti, 14—8, en þá kom sterkur kafli hjá Vík- ingum enn einu sinni. Þrjú mörk í röð, Hilmar af línu eftir sendingu Karls, síðan Karl úr hominu og Steinar með gegnumbroti, 17—8. Níu marka mun- ur. Hvaö var eiginlega að ske og þaö í leik við Evrópumeistara? En þá var tveimur Víkingum vikið af velli með stuttu millibili — hvers vegna norsku dómararnir viku Þor- birni af velli var óskiljaniegt. Víkingar fjórir inn á gegn sex og Spánverjar skoruðutvömörk, 17—10. En þegar Víkingar voru með full- skipaö lið á ný fóru þeir aftur á staö. Einar skoraöi eftir hraðaupphlaup — síðan komst Karl frír upp. Variö frá honum og Barcelona fór að minnka muninn. Skoruðu þrjú mörk í röð á þremur mínútum. Fimm marka mun- ur, 18—13, en Víkingar áttu síðustu orð- in. Karl skoraði úr horninu, Víkingar náðu knettinum aftur, Guðmundur fiskaði enn eitt vítið sem Viggó skoraði úr. Siöasta mark leiksins og frábær sigur íslensku víkinganna var í höfn. Og þeir verðskulduðu hvert einasta mark í þessum sjö marka sigri með leik sem yljaði áhorfendum. Frábært. Allir skoruðu Allir útileikmenn Víkings skoruðu. Viggó markhæstur 6/2, Þorbergur 5/2, Hilmar 3, Karl 3, Guðmundur, Einar og Steinar eitt hver. Mörk Barcelona: Zerrano 3/1, Castelli 2, Segales 2, Melo 2, Uria 2, Munro Zortiz 2/2. Norsku dómararnir Ekra og Schjervan ekki góð sending en hvenær fá Islendingar líka góða sendingu frá Noregi? — Vík- ingur fékk 4 vítaköst — Barcelona 3. Sjö sinnum var leikmönnum Víkings vikiö af velli í 14 mín. samtals, fjórum leikmönnum Barcelona í átta minútur. hsim. Raunhæfir möguleikar — segirJón Hjaltalm Magnússon, formaður HSI „Þetta var stórglæsilegur leikur hjá Vikingum. Frábær handbolti sem Vík- ingsliðið lék — varnarleikurtan eta- hver sá besti sem 11515 hefur náð. Leik- menn Barcelona komust ekki upp með sitt spil og langskotta heppnuðust sjaldan. Markvarsla Kristjáns Sig- mundssonar var líka glæsileg — hann sannaði enn etau stani að hann er etan okkar albesti leikmaður. Eg tel aö Víkingur hafi raunhæfa möguleika í Barcelona ef dómararnir veröa réttlátir, já, ég er bjartsýnn á árangur Víkings úti í Barcelona,” sagöi Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður HSl, og fyrrum stórskytta Víkings eftir Evrópuleikinn. hsím. Komast í úr- slitaleikinn — segir Guðjón Guðmundsson liðsstjóri „Ég sagöi kunntagjum mínum að- Víktagur myndi sigra Barcelona með sjö marka mun í LaugardalshöU. Strákarnir í Víktag léku mjög vel í þessum leik en þeir tapa leiknum í Barcelona með sex marka mun. Leika því til úrslita í Evrópukeppntani,” sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri íslenska landsUðstas, eftir ieiktan. -hsim. um i leiknum eftir gegnumbrot. Leikaðferð þeirra hent- aði okkurvel — segirSteinar Birgisson „Ég er hreint dauðuppgefinn. Þetta var mikill baráttuleikur. Lið Barcelona var svipað og ég hafði reiknað með eða eins og við höfum séð þaö í leikjum á myndbandi. Leik- menn liösins ná ekki vel saman, gefa knöttinn ekki og þetta hentaði okkur vel. Kristján Sig- mundsson var frábær í Víkingsmarkinu og áhorfendur voru stórkostlegir. Vissulega eru möguleikar fyrir hendi á að við komumst í úrslit í Evrópukeppninni,” sagði Steinar Birgisson, sá mikli baráttukappi Víkings. -hsim. Gott að vinna slíkt atvinnu- mannalið — sagði Hilmar Sigurgíslason „Það er frábær árangur að vinna svona at- vinnumannalið, eins og Barcelona er, með þessum mun og við Vikingar höfum ástæðu til að gleðjast. Við vorum ekki taugaóstyrkir og höfðum allt að vinna i leiknum. Taugar Spán- verja voru hins vegar trekktar, þar spilar meira en leikurinn inn í. Einnig peningar. Við höfum góða möguleika í Barcelona ef við förum með réttu hugarfari í leikinn. En þetta var bara fyrri hálfleikurinn nú, sá síöari er eftir,” sagði Hilmar Sigurgíslason, einn al- besti maður Víkingsliðsins i leiknum við Barcelona. -hsim. ORIENT QUARTZ FÆST HJA URSMIÐNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.