Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Síða 29
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 29 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fjögur vítaköst í leiknum, þegar brotið var á honum i svipaðri stöðu. DV-mynd Brynjar Gauti Ólýsanlegt að leika í Víkingsliðinu 5 I I Í„Ég er alveg orölaus. Vikingsliðið hefur sjaldan á sinum ferli — og | hann er þó gtesilegur — leikið svona * vel. Það er hreint ólýsanlegt aö leika ^ með Víkingsliðtau i dag, — sagði Guömundur Guðmundsson fyrirliði Guðmundur fyrirliði Guðmundsson eftir sjö marka sigur Víktags. ,Sigur okkar byggðist á frábærri markvörslu og vamarleik. Náðom góðri nýtingu í hraðaupphiaupum og I I I I lékum allan tímann af skynsemi. Möguleikarnir úti? Sjö marka sigur i 1 Evrópukeppni á heimavelli er ekki I mikið og við verðum sem fyrst að * koma okkur niöur á jörðina á ný,” t sagði Guðmundur. „Bjóst ekki við stríði” — sagði Rivera, þjálfari Barcelona „Barceiona getur unnið Víktag með átta marka mun í síðari leiknum en auðvitað verður það erfitt,” sagði Vallero Rivera, þjálfari Barrelona, eftir Evrópuleikinn. Kom Víkingsliðið þér á óvart? „Já, það kom mér á óvart aö þaö fór í stríð í þessum leik á kostnað handboltans. Eg bjóst ekki viö að þessi leikur yrði styrjöld eins og raunin varð á — bjóst við aö þetta yrði handboltaleikur. Við getum unnið þá í Barcelona ef dóm- gæslan verður í lagi,” sagöi Rivera. hsím. • Leikmenn Barcelona fóru ómjúk- um höndum um Þorberg Aðal- steinsson. Hér brjóta tveir á honum en Þorbergur fékk aðeins aukakast. • Viggó Sigurðsson, fyrrum leik- maður Barcelona, var sinum gömlu félögum oft erfiður. Á myndinni skorar hann eitt af sex mörkum sin- ÓSIN í HNAPPA- SKS HANDBOLTA í sjö marka mun, 20:13, í Laugardalshöll í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa legt og stuðningurinn sem Víkingar fengu frá áhorfendum í þéttskipaðri Laugardalshöllinni gat ekki verið betri. Barcelona skoraöi sitt þriöja mark á 23. mín. Viggó svaraði meö langskoti og Hilmar kom Víking í 10— 3. Skoraði af línu eftir sendingu Karls. Þá skoraði Barcelona sitt fjórða mark — Þorbergur úr víti síðasta mark hálf- íeiksins sem Guðmundur fiskaði. Jafnt f síðari hálfleik Staðan var 11—4 í hálfleik og Viggó skoraði fyrsta markið í s.h. með lang- skoti, síöan Þorbergur úr víti sem Steinar fiskaði. Staðan 13—5 því Barcelona hafi skorað eitt mark á milli. Þá var Karli vikið af velli og aft- ur skoraði Barcelona, 13—7. A 40. mín. braust Viggó í gegn og skoraði en Spánverjar svöruðu með tveimur mörkum, hið fyrra úr víti, 14—8, en þá kom sterkur kafli hjá Vík- ingum enn einu sinni. Þrjú mörk í röð, Hilmar af línu eftir sendingu Karls, síðan Karl úr hominu og Steinar með gegnumbroti, 17—8. Níu marka mun- ur. Hvaö var eiginlega að ske og þaö í leik við Evrópumeistara? En þá var tveimur Víkingum vikið af velli með stuttu millibili — hvers vegna norsku dómararnir viku Þor- birni af velli var óskiljaniegt. Víkingar fjórir inn á gegn sex og Spánverjar skoruðutvömörk, 17—10. En þegar Víkingar voru með full- skipaö lið á ný fóru þeir aftur á staö. Einar skoraöi eftir hraðaupphlaup — síðan komst Karl frír upp. Variö frá honum og Barcelona fór að minnka muninn. Skoruðu þrjú mörk í röð á þremur mínútum. Fimm marka mun- ur, 18—13, en Víkingar áttu síðustu orð- in. Karl skoraði úr horninu, Víkingar náðu knettinum aftur, Guðmundur fiskaði enn eitt vítið sem Viggó skoraði úr. Siöasta mark leiksins og frábær sigur íslensku víkinganna var í höfn. Og þeir verðskulduðu hvert einasta mark í þessum sjö marka sigri með leik sem yljaði áhorfendum. Frábært. Allir skoruðu Allir útileikmenn Víkings skoruðu. Viggó markhæstur 6/2, Þorbergur 5/2, Hilmar 3, Karl 3, Guðmundur, Einar og Steinar eitt hver. Mörk Barcelona: Zerrano 3/1, Castelli 2, Segales 2, Melo 2, Uria 2, Munro Zortiz 2/2. Norsku dómararnir Ekra og Schjervan ekki góð sending en hvenær fá Islendingar líka góða sendingu frá Noregi? — Vík- ingur fékk 4 vítaköst — Barcelona 3. Sjö sinnum var leikmönnum Víkings vikiö af velli í 14 mín. samtals, fjórum leikmönnum Barcelona í átta minútur. hsim. Raunhæfir möguleikar — segirJón Hjaltalm Magnússon, formaður HSI „Þetta var stórglæsilegur leikur hjá Vikingum. Frábær handbolti sem Vík- ingsliðið lék — varnarleikurtan eta- hver sá besti sem 11515 hefur náð. Leik- menn Barcelona komust ekki upp með sitt spil og langskotta heppnuðust sjaldan. Markvarsla Kristjáns Sig- mundssonar var líka glæsileg — hann sannaði enn etau stani að hann er etan okkar albesti leikmaður. Eg tel aö Víkingur hafi raunhæfa möguleika í Barcelona ef dómararnir veröa réttlátir, já, ég er bjartsýnn á árangur Víkings úti í Barcelona,” sagöi Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður HSl, og fyrrum stórskytta Víkings eftir Evrópuleikinn. hsím. Komast í úr- slitaleikinn — segir Guðjón Guðmundsson liðsstjóri „Ég sagöi kunntagjum mínum að- Víktagur myndi sigra Barcelona með sjö marka mun í LaugardalshöU. Strákarnir í Víktag léku mjög vel í þessum leik en þeir tapa leiknum í Barcelona með sex marka mun. Leika því til úrslita í Evrópukeppntani,” sagði Guðjón Guðmundsson, liðsstjóri íslenska landsUðstas, eftir ieiktan. -hsim. um i leiknum eftir gegnumbrot. Leikaðferð þeirra hent- aði okkurvel — segirSteinar Birgisson „Ég er hreint dauðuppgefinn. Þetta var mikill baráttuleikur. Lið Barcelona var svipað og ég hafði reiknað með eða eins og við höfum séð þaö í leikjum á myndbandi. Leik- menn liösins ná ekki vel saman, gefa knöttinn ekki og þetta hentaði okkur vel. Kristján Sig- mundsson var frábær í Víkingsmarkinu og áhorfendur voru stórkostlegir. Vissulega eru möguleikar fyrir hendi á að við komumst í úrslit í Evrópukeppninni,” sagði Steinar Birgisson, sá mikli baráttukappi Víkings. -hsim. Gott að vinna slíkt atvinnu- mannalið — sagði Hilmar Sigurgíslason „Það er frábær árangur að vinna svona at- vinnumannalið, eins og Barcelona er, með þessum mun og við Vikingar höfum ástæðu til að gleðjast. Við vorum ekki taugaóstyrkir og höfðum allt að vinna i leiknum. Taugar Spán- verja voru hins vegar trekktar, þar spilar meira en leikurinn inn í. Einnig peningar. Við höfum góða möguleika í Barcelona ef við förum með réttu hugarfari í leikinn. En þetta var bara fyrri hálfleikurinn nú, sá síöari er eftir,” sagði Hilmar Sigurgíslason, einn al- besti maður Víkingsliðsins i leiknum við Barcelona. -hsim. ORIENT QUARTZ FÆST HJA URSMIÐNUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.