Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Qupperneq 33
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985.
Ossie Ardiles kom,
sá og skoraði
— þegar Tottenham vann stórsigur, 5:1, yfir Southampton. Everton iagði
Arsenal að velli á Goodison Park
• Ray Clemence, markvörðurinn snjalli, lék mjög vel og vann einvigið við
Peter Shilton, markvörð Southampton.
ÁlTU ll
MJÓLKURDAGSNEFND
inn fimm sinnum úr netinu hjá sér.
Glenn Hoddle skoraði með góðu skoti
af 20 m færi. Mark Falco bætti marki
við (3—1), með skoti af 25 m
færi. Þá skoraði
Garth Crooks með
skalla og síðan
gulltryggði Gary Brooke
sigur Tottenham —5—1.
Baráttuleikur
á Goodison
Everton heldur sínu striki — vann
Arsenal á Goodison Park í hörðum
baráttuleik, 2-0. 36.387 áhorfendur
sáu Andy Gray opna leikinn á 27. mín.
þegar hann skallaði knöttinn í netið
eftir sendingu frá Gary Stevens. John
Lukic, markvörður Arsenal, var illa á
veröi. Arsenal gafst ekki upp en leik-
menn Uðsins áttu ekkert svar við stór-
leik Neville Southall í markinu hjá
Everton — hann varði þrisvar stór-
kostlega, skot frá Paul Mariner,
Charlie Nicholas og Tommy Caton.
Það var síðan rétt fyrir leikslok að
Graeme Sharp gulltryggði sigur
Everton — 2—0.
• „Þráttfyrirþetta tap gefumstvið
ekki upp í baráttunni um Englands-
meistaratitUinn,” sagði Don Howe,
framkvæmdastjóri Arsenal.
• Howard Kendall, framkvæmda-
stjóri Everton, sagði að Arsenal hefði
leikið eins og það væri síðasti mögu-
leiki þess aö vera meö í meistarabar-
áttunni. — Við höfum aldrei þurft að
hafa eifis mikið fyrir einum sigri og í
leiknum gegn Arsenal, sagði Kendall.
-SigA/-SOS.
MALLORKA
Dagflug alla laugardaga
2, 3 eöa 4 vikur verð frá kr. 23.900,-
Valdir gististaðir, íbúðir og glæsileg hótel á eftir-
| sóttustu stöðunum, Magaluf, Palma Nova, Santa
Ponsa og Arenal.
Mæjorka þarf ekki að lýsa. Fjölsóttasta sólskinspara-
dís Evrópu. Þar er sjórinn sólskinið og skemmtanalífið
eins og fólk vill hafa það. Afsláttarkjör á bílaleigum,
| golfi og skemmtistöðum fyrir okkar farþeg í fylgd
með öruggum og reyndum íslenskum fararstjóra.
Aðrar ferðir okkar:
Kanaríeyjar — Tenerife,
dagflug alla þriðjjudaga
Grikkland, Malta
og Costa Brava.
Ennþá möguleiki að komast með
um páskana.
= FLUGFERÐIR
SGLRRFLUG
Everton 29 18 6 5 63—32 60
Tottenham 30 18 6 6 60-30 60
Man. Utd. 31 16 8 7 59—35 56
Arsenal 33 15 7 11 51—40 52
Liverpool 30 14 9 7 45-24 51
Nott. For. 31 15 5 11 46-38 50
Southampton 31 14 8 9 41—38 50
Sheff. Wed. 30 12 12 6 44—30 48
Chelsea 30 11 10 9 45—36 43
Leicester 31 12 6 13 53—52 42
Aston Villa 31 10 10 11 41—48 40
WBA 31 11 6 14 42—49 39
Norwich 29 10 8 11 36-42 38
Newcastle 32 9 11 12 45—58 38
QPR 32 9 11 12 38—52 38
Watford 30 8 10 12 53—57 34
Sunderland 30 9 7 14 35-41 34
Coventry 30 10 4 16 34—49 34
WestHam 28 8 9 11 35-42 33
Luton 29 7 8 14 34—51 29
Ipswich 28 6 9 13 26—40 27
Stoke 30 2 8 20 18—60 14
2. DEILD
Man. City 33 18 8 7 51-27 62
Oxford 30 17 7 6 61—25 58
Portsmouth 32 15 12 5 53—39 57
Birmingham 32 17 6 9 42—29 57
Blackburn 32 16 8 8 54—36 56
Leeds 33 14 9 10 53—37 51
Brighton 32 14 9 9 34—24 51
Fulham 32 15 6 11 56—52 51
Shrewsbury 31 13 9 9 56—44 48
Grimsby 32 14 6 12 59—51 48
Barnslcy 30 12 11 7 36-28 47
Huddcrsficld 31 13 7 11 42—45 46
Oldham 33 12 6 15 37—53 42
Carlisle 33 11 6 16 42—52 39
Sheff. Utd. 32 9 11 12 47-51 38
Charlton 32 10 8 14 41—46 38
Wimbledon 30 11 5 14 54—63 38
C. Palace 30 7 10 13 34—49 31
Middlcsbrough 33 7 8 18 33—48 29
NottsC. 32 7 6 19 32—58 27
Wolves 33 6 8 19 31-61 26
Cardiff 32 6 6 20 36—66 24
íþróttir
1. DEILD
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-
manni DV í Englandi:
— Argentinumaðurinn Osvaldo
Ardiles var heldur betur í sviðsljósinu
á White Hart Lane þar sem 33.772
áhorfendur sáu Tottenhara vinna stór-
sigur, 5—1, yfir Dýriingunum frá
Southampton. Ardiles hafði ekki ieikið
á heimavelli Tottenham í tæpt ár og
honum var fagnað ákaft — og þakkaði
síðan fyrir sig með því að opna leikinn,
skora fallegt mark.
— Eg var farinn að örvænta um
tíma. Hélt að ég myndi ekki leika hér
framar. En þaö var Peter Shreeves
sem fullyrti að ég ætti eftir að koma
aftur og hann stappaði stálinu í mig.
Eg vona aö ég eigi eftir að sýna
Shreeves að ég sé þess virði fyrir
Tottenham sem hann sagði, sagöi
Ardiles.
— Eg er mjög ánægður með Ossie.
Hann kom, skoraði og átti góðan leik.
Það er alltaf gaman að sjá Tottenham
leika en þegar Ossie er með, þá má
alltaf búast við einhverju sérstöku,
eins og í dag, sagði Peter Shreeves,
framkvæmdastjóri Tottenham, sem
var mjög ánægður með sína menn.
Ardiles sýndi, að hann hefur engu
gleymt. Hann var hreint frábær og
skoraði fyrsta mark leiksins á 39. mín.
það var svo Danny Wallace sem náði
aö jafna fyrir Tottenham á 48. mín.
eftir undirbúning Jimmy Case sem lék
sinn fýrsta leik meö Southampton og
átti stórgóöan leik.
Peter Shilton, markvöröur
Southampton, mátti síðan hirða knött-
STAÐAN
-MJÓLKERGÓÐ