Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 2
2 DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. Bréf frá Steingrími olli straumhvörfum Bréf frá Steingríini Hermannssyni Stjórn HIK vann aö því aö semja hlunnindahverskonar.” klukkan 17 á laugardag, dróst til forsætisráöherra olli straumhvörf- ályktanir á laugardaginn' þar I þessum orðum telja kennarar, og klukkan að verða 18. Stjóm HlK sat um i kennaradeilunni. Reyndar segir sem kennarar ætiuðu ekki að mæta í reyndar aörir BHM-félagar, aö komi með sveittan skallann við aö semja forsætisráðherra þetta bréf hafa ver- dag. skýrt fram aö bera eigi dagvinnu- nýja ályktun í kjölfar bréfsins frá iöþaöhálmstrásemkennararþurftu Svo kom brefiö frá Steingrimi og laun saman og sömu heildarkjör steingrimi. tilaðsnúa afturtilstarfa. allt breyttist. Sá hluti bréfsins sem tryggö ríkisstarfsmönnum og þeim A fundinum voru tíðindi dagsins A föstudag og fram eftir laugar- þykir hvaö merkastur er svohijóö- sem starfa á almennum markaöi í ræddogílokinlögðfraraályktunþar deginum var nokkuö ljóst hvert andi: „Yfirlýsingar ríkisstjórnar- sambærilegum störfum. sem kennarar telja aö náöst hafi stefndi í kennaradeilunni. Kennarar innar ber aö skilja svo aö ætlunin er Þetta bréf Steingríms er eitt af frammeginmarkmiö baráttunnar og voru æfir yfiryfirlýsingu Ragnhildar aö tryggja ríkisstarfsmönnum sömu nokkrum bréfum sem fóru á miili séu því tilbúnir að ganga inn. Fyrst þess efnis að leysa þá frá störfum ef heildarkjör og menn hafa viö sam- hans og formanns launamálaráðs þurfi þó aðganga frá launamálumog þeir mættu ekki til starfa í dag. Svo bærileg störf og ábyrgö, m.a.aðdag- BHM, Stefáns Olafssonar. Stefán hvort þeir veröi kærðir vegna aö- virtist sem bókun Alberts, sem kenn- vinnulaun veröi hin sömu þegar bor- spurði Steingrím í þaula um upphaf- gerða HlK. arar höföu bundið vonir við, heföi in eru saman laun, sem eru fyrir lega samþykkt ríkisstjómarinnar. APH ekkiorðiðtilneins. fulla dagvinnuaöeinsogtekiðtillittil Fundurinn, sem átti aö hefjast — segir Kristján Thorlacius Þaö var endaniega bréfiö frá Stein- grími sem aö sjálfsögöu er í framhaldi af öörum bréf um sem höföu borist bæöi frá Albert og ríkisstjóminni,” sagði Kristján Thorlacius, formaöur HBC, aðspurður hvað þaö heföi veriö sem leysti deiluna. „Og þegar alit er sam- antaiiö fannst okkur aö við gætum ekki hafnaðþví.” — Var bréf Steingríms það hálmstrá sem ykkur vantaði til að hef ja störf aft- ur? „Bréf Steingríms talar mjög skýrt. Gallinn viö það er auövitað sá að það er hann sem segir það en ekki Albert. Okkur er þaö auðvitaö ljóst aö þetta er engin gulltrygging. Hins vegar er þetta að mati okkar mjög mikilvægt.” — Heföu kennarar ekki snúiö til starfa í dag eða næstu daga ef bréf Steingríms hefði ekki komið? „Nei, það er held ég alveg ljóst. Klukkutíma fyrir fundinn á laugardag- inn vorum við með allt annan fund í huga,” sagði Kristján Thorlecius. APH Albert Guðmundsson fjármálaráðherra ræðir við Kristján Thorlacius, formann Hins íslenska kennara- félags, á ráðherraskrifstofunni síðdegis í gær. DV-mynd: GVA Sambandsleysi milli ráöherranna? Mesti misskilningur — segir menntamálaráðherra „Eg er því allshugar fegin aö þessu ástandi er loksins lokið og kennarar skuli nú aftur taka til starfa í skólun- um. Það var hver dagur sem var orð- inn til svo mikilla óþæginda fyrir nem- endur að við það var ekki búiö lengur,” sagði Ragnhildur Helgadóttir mennta- málaráðherra í viðtali við DV í gær. — Nú var Ijóst að kennarar hugðust ekki mæta á mánudag þrátt fyrir yfir- lýsingu þína. „Þaö var náttúrlega ekki ljóst. Það var einstaka maður sem hélt því fram. Auðvitað var það ekki ljóst fyrr en eftir aöfundurinn heföi tekið ákvöröun.” — Telur þú að ákvörðun þín um að leysa kennara frá störfum hafi verið rétt? „Jú, ég held þaö. Þaö var alveg ljóst að þaö varö að hrökkva eða stökkva. Þaö várö að taka afstööu af eða á til þeirra kosta sem fyrir lágu af hálfu stjórnarinnar.” — Nú virðist ekki hafa verið nægi- lega gott samband á milli ykkar þriggja, Alberts, Steingríms og þín? „Þaö er mesti misskilningur. Ef þú átt viö bréf Steingríms á laugardaginn þá var ég því mjög fegin. Mér fannst þaö bara mjög gott aö það kom bréf frá oddvita ríkisstjórnarinnar meö f rekari útlistunum á því sem öll ríkisstjómin var þegar búin að samþykkja.” — Ákvörðun þín virtist koma þeim í opna skjöldu? „Þaö gat hún varla hafa gert. Hún hefur kannski gert þaö vegna þess aö þeir voru svo oft búnir aö hvetja mig til þess arna. Eg þoröi bara ekki að bíða lengur því ég óttaðist aö ein helgi liöi enn án þess að afstaöa yröi tekin um að ganga inn,” sagöi Ragnhildur Helga- dóttir. APH Langleiðir Kennarar hafa eins og kunnugt er stööugt beðiö um nánari skýr- ingar á hinu og þessu. Eftir hvert atriði hefur komiö eitthvaö nýtt. Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar hefur hvað mest vafist fyrir kennurum og öðrum i BHM. Einn ráðherra mun hafa verið oröinn nokkuö ieiður á þessu stöðuga skilnings- leysi og sagði við það tækifæri. „Nú verðið þiö aö hætta að lesa þetta eins og skrattinn les bibliuna.” „BréfStein- gríms talar mjögskýrt” Ólæti r I Ólafsvík Lögreglan í Olafsvík haföi í nógu að snúast í kringum dansleik í félagsheimili bæjarins á laugar- dagsnótt. Þar var mikið fyllirí og slagsmál brutust út hvaö eftir annað. Fangageymslurnar eru ekki nema þrjár og voru þær tvísetnar um nóttina. Fyrst var þremur piltum stungið inn fyrir slagsmál. Seinna um nóttina var þeim hleypt út til aö rýma fyrir öörum þremur piltum. Tvær stúlkur slösuöust er þær ölvaðar ultu niður stiga í félags- heimilinu. Önnur skarst á höfði en hinmeiddistáfæti. Þá handtók lögreglan tvo menn grunaða um ölvun við akstur. -KMU. Menntaskólinn íKópavogi: Foreldrarnir mótmæla ályktun meirihlutans Foreldrar stúdentsefna í Kópavogi eru ekki á sama máli og meirihluti bæjarráös þar. A fundi sem foreldrar héldu á laugardaginn var samþykkt ályktun þar sem mótmælt er harðlega bókun meirihlutansíbæjarráðinu. Upphaf þessa máls er það aö full- trúar meirihlutans í bæjarráöi Kópa- vogs lýstu því yfir að tilgangslitiö væri aö halda áfram kennslu í Menntaskóla Kópavogs ef ekki yrði samiö í vikunni. Skólameistari skólans, Ingóifur A. Þorkelsson, mótmælti þessari yfirlýs- inguþegarístaö. „I þessu felst að best sé að hætta kennslu,” sagði Ingólfur í viðtali viö DV. Hann mótmælti þessu meðal annars vegna þess að helmingur kennara starfar viö skólann núna og sú kennsla væri nemendum í hag. Ef kennslu yrði híött yröi enginn stúdent útskrifaöur frá sKólanum og þeir stæðu þá mun verr að vígi á komandi hausti. Einnig væri engin trygging fyrir því aö nemendur kæmu aftur í skólann eftir aö kjara- dómur væri fallinn. Skólameistarinn boöaöi foreldra stúdentsefna og nemendur á sinn fund á laugardaginn. Á þeim fundi var hans álit samþykkt samhljóða. Þannig er ljóst aö bæjarstjórnin virðist ekki eiga fylgi meöal stúdents- efna né foreldra hvað þetta snertir. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Kópa- vogs geröu einnig bókun. Hún var um þaö aö biðja kennara aö snúa til starfa á ný. APH Kennara vantaði eitthvert hálmstrá segir forsætisraðherra „Satt aö segja held ég að kennara hafi vantað eitthvert hálmstrá til að geta horfið aftur til vinnu. Og þetta bréf mitt var þaö hálmstrá,” sagöi Steingrímur Hermannsson forsætis- ráöherra um bréf sitt sem hann sendi kennurum á „tólfta tímanum” á laugardaginn. — Hvers vegna hefur þú staðið í bréfaskriftum viö launamálaráð BHM en ekki Albert? „Þeir bara spurðu mig þvi aö í um- ræöunum á Alþingi lýsti ég skilningi mínum á því sem ríkisstjórnin var búin að lofa. Þetta er nánast tekiö upp úr ræðum mínum þar. En þú verður aö spyrja formann iauna- málaráös BHM hvers vegna hann hringdi í mig,” sagöi Steingrímur. — Hafa kennarar og aðrir í BHM tryggingu fyrir því að farið verði eft- ir því sem kemur fram í bréfi þínu? „Þaö kemur ekkert fram í því sem ekki hefur komiö fram áöur. Þaö bara undirstrikar þaö aö meö þess- um samþykktum, sem búiö er aö gera, er ríkisstarfsmönnum lofaö sömu heildarkjörum og eru á hinum almenna markaöi.” — Nú efast kennarar um að tryggt sé að farið verði eftir þessu vegna þess að þetta kemur frá þér en ekki Albert. „Þeir hafa fyrst og fremst trygg- ingu fyrir því sem ríkisstjómin hefur samþykkt. Þetta er allt í þeim. Hvaö eru menn aö tala um sömu laun eöa sömu kjör ef þaö er ekki fyrir dag- vinnu. Eg verð aö segja alveg eins og er að |iað Idýtur aö vtrða Ixmiui s;un- an sami vinnutími. Þaö er ekki hægt aö tala um sömu laun nema vinnu- tíminn sé sá sami. Þaö liggur í hlut- arins eðli finnst mér og ég verö að segja að mér fannst menn vera aö deila umkeisarans skegg.” — Varstu orðinn þreyttur á þess- um endalausu beiðnum um nánari skýringar á yfirlýsingu ríkisstjórn- arinnar? „Jú, ég var oröinn þaö. Vissu- lega.” Steingrímur sagöi aö hann teldi Al- bert vera á sama máli og hann um samanburð á launum ríkisstarfs- manna og annarra á almennum markaöi. Hins vegar benti hann á að deilur heföu fariö fram í Morgun- blaöinu á milli Indriða H. Þorláks- sonar og Stefáns Olafssonar sem að hans mati heföu ekki bætt úr þegar þessi mál voru á viökvæmu stigi. — Var ákvörðun Ragnhildar að þinu mati óheppileg? „Ég held aö ákvöröun Ragnhildar hafi veriö ákaflega eðiiieg eftir þriggja vikna verkfall. DeUt hafði veriö á ríkisstjómina fyrir aö hafa ekki gripiö til harðra aðgerða. Hins vegar hefði kannski mátt bíöa meö hana þar til kennarar hefðu verið búnir aö taka afstöðu tU bókunar Al- berts,” sagöi forsætisráðherra. APH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.