Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Blaðsíða 55
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985.
55
Mánudagur
25. mars
Sjónvarp
19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Dæmisögur, Súsí og
Tumi og Vinkona mín Tanja
(Nordvision — Norska sjónvarpiö)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Farðu nú sæll. 5. Helgi fyrir
lítið. Breskur gamanmyndaflokk-
ur í sjö þáttum. Aðalhlutverk:
Riehard Briers og Hannah
Gordon. Þýðandi Helgi Skúli
Kjartansson.
21.10 Iþróttir. Umsjónarmaður
IngólfurHannesson.
21.50 Viðkvæmnin er vandakind. Ný
slóvensk sjónvarpsmynd. Leik-
stjóri Fero Feniö. Aðalhlutverk:
Z. Krónerová, P. Staník og Z.
Ziaková. Söguhetjan er ógift
kennslukona í smábæ einum. Sam-
starfsmenn hennnar og vinir hafa
eignast maka og börn en fyrir
henni virðist liggja að pipra. Þá
taka nemendur hennar höndum
saman um að ráða bót á biöla-
skortinum. Þýðandi Baldur
Sigurðsson.
23.10 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Sólveig
Pálsdóttir.
13.30 Suðurnesja-popp.
14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns-
son. Helgi Þorláksson les (3).
14.30 Mlðdegistónleikar. Italskur
konsert í F-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. Arthur Ozolins leik-
urápíanó.
14.45 Popphólfið — Sigurður' Krist-
insson. (RUVAK)
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Johann Sebastian Bach — Ævi
og samtíð eftir Hendrik Willem
van Loon. Þýtt hefur Árni Jónsson
frá Múla. Jón Múli Árnason byrjar
lestursögunnar.
16.50 Síðdegistónleikar. Prelúdía og
fúga í Es-dúr eftir Johann Sebast-
ian Bach. Páll Isólfsson leikur á
orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík.
17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. — 18.00
Snerting. Umsjón: Gísli og Amþór
Helgasynir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Þórdis
Ámadóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Spjall um þjóð-
fræðl. Dr. Jón Hnefili Aðalsteins-
son tekur saman og flytur. b.
Sunnudagur. Edda Vilborg Guð-
mundsdóttir les úr bókinni „Hetj-
ur hversdagslífsins” eftir Hannes
J. Magnússon. c. Vélarbrotin í
Skálholti. Olfar K. Þorsteinsson
les frásöguþátt úr Gráskinnu hinni
meiri. Umsjón: Helga Agústsdótt-
ir.
21.30 Útvarpsagan: „Folda” eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfundur les
(7).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um-
sjón: KristinH. Tryggvadóttir.
23.05 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar. a. „Hugleiöingar um
íslensk þjóðlög” eftir Franz Mixa.
b. „A krossgötum”, svíta eftir
Karl O. Runólfsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur.
Stjórnendur: Arnar Hákonarson
og Eiríkur Ingólfsson.
14.00—15.00 Út um hvipplnn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Jóreykur að vestan.
Stjórnandi: Einar Gunnar Einars-
son.
16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón-
list. Stjómandi: Jónatan Garðars-
son.
17.00-18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Stjórnandi:
Þorsteinn G. Gunnarsson.
Útvarp Sjónvarp
Útvarp, rás 1, kl. 16.20:
Meira um Bach
Á fimmtudaginn var voru 300 ár
liöin frá fæðingu Johann Sebastian
Bach. Þess var minnst hér á landi með
miklum tónleikum í Háskólabíói á
fimmtudaginn og var bein útsending
frá þeim í útvarpinu á rás 1.
Útvarpið ætlar aö minnast þessa
mikla tónskálds enn betur. Meðal
annars byrjar Jón Múli Ámason í dag
aö lesa sögu eftir Hendrik Willem van
Loon og heitir hún Johann Sebastian
Bach — ævi og samtíð. Söguna þýddi
Árni Jónsson frá Múla, sem var faöir
Jóns Múla Árnasonar.
Alls eru þetta 11 lestrar hjá Jóni og
les hann söguna aUa virka daga kl.
16.20. I lestrinum verður hann með
ýmis tóndæmi úr verkum Bach. Eru
þau misjafnlega löng eða frá 45
sekúndum upp í liðlega tvær mínútur.
Eftir hvern lestur eru svo síðdegis-
tónleikarnir á dagskrá í útvarpinu.
Jón Múli Árnason les ævisögu Johann Sebastian Bach i útvarpinu. Sagan
er þýdd af föður hans, Árna Jónssyni frá Múla.
Verða þá leikin verk sem Jón Múli tók
tóndæmin úr. Verður t.d. í dag leikin
prelúdía og fúga í Es-dúr og leikur PáU
Isólfsson það verk á orgel Dómkirkj-
unnar í Reykjavik.
I miðdegistónleikunum í dag er
einnig leikið verk eftir Johann
Sebastian Bach. Er það ítalskur
konsert í F-dúr og lekur Athur Ozolins
þaðá pianó.
-klp-
Johann Sebastian Bach. Á
fimmtudaginn var voru liðin 300 ár
frá fæðingu hans.
Sjónvarp kl. 20.40:
TRAVIS
í BÍLA-
VIÐ-
GERÐUM
Þaö fer að halla í síðari hlutann í
gamanmyndaflokknum Faröu nú sæU,
sem sjónvarpið liefur verið að sýna
undanfarin mánudagskvöld. Þættirnir
sem sjónvarpið fékk voru sjö talsins og
verður sá fimmti sýndur í k völd.
I síöasta þætti losnaöi Victoria við
Travis, en þaö var aöeins í stuttan
tíma. Nú er hann kominn aftur og
sama balUð byrjað á ný. I þættinum í
kvöld tekur Travis að sér að gera viö
bU Victoriu en sú viðgerð endar með
því að þau neyðast tU að gista á gömlu
hóteh og þar halda vandræðin áfram.
-klp-
Travis og Victoria
. Sjónvarpkl. 21.50:
Nemendurnir vilja allt
fyrir kennslukonuna gera
— jafnvel finna fyrir hana eiginmann
Mánudagsmyndin í sjónvarpinu í
kvöld er tékkneska sjónvarpsmyndin
Viðkvæmnin er vandakind.
Sagan gerist í smábæ. Söguhetjan
er ógift kennslukona í bænum. AlUr
vinir hennar og samstarfsmenn hafa
fyrir löngu gift sig og stofnaö heimiU,
en hún hefur ekki haft heppnina með
sérí leitsinniaðeiginmanni.
Nemendur hennar vilja allt fyrir
hana gera og fara þeir af stað til aö
finna fyrir hana eiginmann. Verður
þetta hálfgert vandræðamál fyrir hana
ogfleiriaðila.
Sagan er athyglisverð og er ekki að
efa að margir koma tU með aö hafa
gaman af þessari mynd. Hún er í
lengra lagi, eða einar 80 mínútur.
Hefst hún kl. 21.50 og er lokið kl. 23.10.
-klp-
Sérverslun með
SKRIFSTOFUHÚSGÖGN
A. GUÐMUNDSS0N r 4
Sími 73100
Veðrið
Gert er róð fyrir fremur hægri
norðan- og norðaustanátt um aUt
land, víðast 3—5 vindstig. Létt-
skýjað á Suður- og Vesturlandi en
dáUtil él á Norður- og Austurlandi.
Veðrið
hérogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað -6, EgUsstaðir snjókoma -5,
Hö&i léttskýjað -2, Keflavíkurflug-
völlur léttskýjaö -5, Kirkjubæjar-
klaustur skýiaö -5, Raufarhöfn
snjóél -4, Reykjavík heiðríkt -7,
Sauðárkrókur léttskýjað -11, Vest-
mannaeyjar skýjað -3.
Útlönd kl. 6 I morgun: Bergen
skýjað 3, Helsinki skýjað -3, Kaup-
mannahöfn þoka -1, Osló snjókoma
0, Stokkhólmur snjókoma 1, Þórs-
höfn rigning3.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 15, Amsterdam mistur 6,
Aþena léttskýjað 13, Barcelona
(Costa Brava) léttskýjað 13, BerUn
léttskýjað 11, Chicagó rigning 5,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
þokumóða 10, Frankfurt skúr 7,
Glasgow skýjað 5, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 20,
London skýjaö 7, Los Angeles
mistur 18, Lúxemborg léttskýjað 4,
Madrid léttskýjað 15, Malaga
(Costa Del Sol) léttskýjað 19,
MaUorca (Ibiza) léttskýjað 14,
Miami skýjað 23, Montreal al-
skýjaö -1, New York alskýjaö 11,
Nuuk skýjað -3, París þrumuveður
5, Róm skýjað 12, Vín rigning 6,
Winnipeg léttskýjað 5, Valencia
(Benidorm) léttskýjaðl4.
Gengið
Gengisskráning
22. MARS 1985 KL. 09.15
Eining kL 12.00 Kaup Sala Tolgengi j
Dobr 41,010 41.130 42.170 1
Pund 48,535 48,677 45.944
Kan. dollar 29,967 30,055 30,630
Dönsk kr. 3,5545 3,5649 3,5274
Norsk kr. 4.4424 4.4554 4,4099
Saansk kr. 4,4381 4,4511 4.4755
Fi. mark 6.1558 6.1738 6.1285
Fra. franki 4.1550 4,1672 4.1424
Belg. franki 0.6323 0,6341 0.6299
Sviss. franki 15.0027 15.0466 14.8800
Hol. gylini 11.2603 11,2932 11,1931
V-þýskt maik 12.6946 12.7318 12,6599
Ít. Ifra 0.01996 0.02002 0.02035
Austurr. sch. 1.8170 1.8223 1.8010
Port. Escudo 0.2278 0.2285 0.2304
Spá. pesetí 0.2295 0.2302 0,2283
Japanskt yen 0.16073 0.16120 0.16310
irskf pund 39,657 39,773 39.345
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 40.1264 ■40,2428
Sfmsvart vagna gsnglvakránlngar 22103.
- 1 '
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
INGVAR HELGASON HF,
Sýningarulurinn/Rsuðag«rði, aimi 33560.
l