Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1985, Síða 7
DV. MÁNUDAGUR 25. MARS1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Sunnudagssaltfiskur fyrirátta frá Hótel Loftleiðum valinn besti saltfiskrétturinn 800 g beinlaus saltfiskur 80 g matarolía 21aukar 4—5 tómatar 200 g hráar, afhýddar kartöflur 1/2—1 tsk. hvítlauksduft ltsk.salt l/2tsk.pipar 11/2 dl barbecuesósa (sættómatsósa) 1 dl r jómi 320 g rifinn ostur. tJtvatnaöur saltfiskur er soðinn, kældur og hreinsaður. A meðan fiskur- inn sýður eru soðin 150 g af hrísgrjón- um í 1/2 lítra af vatni, 1 tsk. salti og 30 g af smjörlíki í 30 mínútur. Kartöflumar, laukurinn og tómat- arnir skorið í þunnar sneiðar og kraumað í heitri oliunni á pönnu. Kryddaö með hvítlauksdufti, salti og pipar. Hrisgrjónin sett í eldfast mót, fiskur- inn þar ofan á og síðan kartöflumar, laukur og tómatar. Barbecuesósu og rjóma blandaö saman og hellt yfir. Rifnum osti stráð yfir. Bakaö í o&ii við 150—170° C í 15 mínútur. hhei. Saltf iskbökur með Síðasta hönd lögð á veisluborðið. Mikilvægt að rétt númer sé við hvern rétt. Lengst til hægri þekkjum við Þórarin Flygenring, kennara við Hótel- og veitingaskólann. Torfunnar agúrkusósu f rá Gildi hf. — valdar saltf iskréttur númer tvö 800 g saltfiskur 1 stk. gráðostur (200 g, þóeftir smekk) 6 cl þurrt sérrí 6dlrjómi 600 g smjördeig smjörbolla (50% hveiti/50% smjör) cayennepipar Utvatnið saltfiskinn, sjóðið og fjar- lægiö roð og bein. Hakkið fiskinn. Lag- iö sósu úr rjóma og sérríi, þykkið með smjörbollunni, bætið rifnum gráðaost- inum og fiskinum út í, kryddið með cayennepipar. Fletjið smjördeigiö út, stingið út deigið með móti. Penslið kantana með vatni, leggið aöra eins böku ofan á. Markið með glasi á miöja bökuna. Setj- ið á smuröa ofnskúffuplötu og bakið i u.þ.b. 10 mínútur við 200° C. Sprautið síðan farsinu í bökumar og viö hliðina á þeim. Agúrkusósa. 1 stk. meðalstór agúrka Saltfiskrétt- ur að hætti 4 dl rjómi 100 g smjör 3 cl þurrt sérrí (eftir smekk) örlítill sítrónusafi Skeriö gúrkurnar i sneiöar og kraumið í smjöri. Sjóðiö sérríið niöur. Bætiö síöan köldu smjöri út í sósuna og örjitlum sítrónusafa. Passið allt sem heitir salt í þessa sósu. Berið bökur og sósu fram hvort í sínu lagi eða setjið sósuna á disk og bökurnar ofan á. hhei. Toblerone nú á 30 kr. í Flugleiðavélunum „Það urðu mistök í verð- lagningunni á Toblerone súkkulaðinu sem þið sögðuð frá að væri dýrara í Flugleiðavél en í verslun í Reykjavík. Þaö hefur nú veriö leiðrétt og kosta 100 g Toblerone súkkulaðistykki framvegis 30 kr,” sagöi Sveinn — var ranglega verðmerkt Sæmundsson, blaðafulltrúi Flug- leiða, í samtali viðDV. Sá siður að selja ýmsan vaming um borð í millilandaflugvélum hefur legið niðri um árabU en hefur víða verið tekinn upp á nýjan leik, bæði hjá erlendum flugfélögum og nú einnig hjá Flugleiðum. Var salan í gangi um daginn í tvo daga til prufu. Þá tókst svo óheppi- lega til að Toblerone var ranglega verðlagt. Flugfreyjur og flugþjónar hafa undanfarið verið á námskeiði í því að selja ýmsan vaming um borð í miUi- landaflugvélumFlugleiða. A.Bj. NYTT LYKTARLAUST KOPAL A ELDHUSIÐ KOPAL FLOS og KOPAL JAPANLAKK Nú er þér óhætt að leggja til atlögu við eldhúsið heima hjá þér. Þú getur lakkað auðveldlega með nýja KÓPAL-lakkinu - bæði veggi, skápa, innréttingar, borð og stóla án þess að hafa áhyggjur af sterkri lykt eða höfuðverk af þeim sökum. KÓPAL-lcikkið er lyktarlaust og mengar því ekki and- rúmsloftið. Áferðin er skínandi falleg, bæði gljáandi (KÓPAL JAPANLAKK) og perlumött (KÓPAL FLOS). Þú getur lakkað svo að segja hvað sem er - og skolað síðan pensla og áhöld með vatni. Betra getur það varla verið. fyrirfjóra — valinn saltfiskréttur númerþrjú 1/2 kg útvatnaöur saltfiskur 11/2 lítri vatn 2 negulnaglar 1 saxaður rauðlaukur 1 lárviðarlauf 1/2 tsk. basU örhtiU chilipipar 10 heil piparkom Fiskurinn er hreinsaður. Vatniö og kryddið er soöið saman í 15 mínútur. Síðan er fiskurinn settur út í og soöinn aðfuUu. Sósa. 1—4 fínsaxaðir hvítlauksgeirar 1Í eggjarauður 3—4 dl mataroha salt og mulinn pipar eftir smekk 1 msk. sítrónusafi 10 g graslaukur Eggjarauöurnar eru pískaöar vel saman. Ohunni heUt rólega saman við og þeytt stöðugt. Kryddið sett saman við. hhei. Urval HENTUGT OG HAGNÝTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.