Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 3
GYLMIR/SÍA DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. ÁARI SKILYRDISIAUST HÆSTA ÁVÖXTUN BANKAKERFISINS Á18 MÁN. REIKNINGUM ÞESSAR TÖLUR ERU BYGGÐAR Á STAÐREYNDUM UM LÁNSKJARAVÍSITÖLU SL. ÞRIGGJA MÁNAÐA. Öndvegisreikningur er inniánsreikningur, bundinn í 18 mánuði. Hann gefur 10,75% raunvexti (vexti umfram verðbœtur) á binditímanum, 7% á ári, eða 74,9% og 49,3% eins og að ofan segir, þegar vextir og verðbœtur eru lögð saman. Slík ávöxfun heyrist fremur nefnd þegar um skuldabréfakaup er að rœða, EN ÖNDVEGISREIKNINGUR ER INNLÁNSREIKNINGUR OG VAXTATEKJUR AF HONUM ÞVÍ EKKI SKATTSKYLDAR í NEINU TILFELLI, skv. núgildandi lögum. EKKI VERÐUR TEKIÐ VIÐ INNBORGUNUM Á ÖNDVEGISREIKNING NEMA TIL OG MEÐ 10. JANÚAR NK. Þeim sem œtla að notfaera sér þetfa einstœða tœkifœri er bent á að snúa sér sem fyrst til sparisjóðsdeildar nœstu afgreiðslu bankans. ÚTVEGSBANKINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.