Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Nord-Lock skífan. Örugg vörn gegn titringi. Pantið eftir kl. 13. Sími 91-621073. Einkaumboð og dreifing, Ergasía hf., Box 1699, 121 Rvk. Höfum opnað Heilsumarkað í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikið úr- val heilsuvara: Vítamín, snyrtivörur, ávextir, grænmeti, brauð, korn, baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur, sveskjur, kókos, heilsusælgæti og margt fl. Verið velkomin. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Sportvöru útsala. Kuldaúlpur, vattbuxur, kuldaskór, há- skólabolir, æfingagallar, skíðafatn- aöur, skíðaskór, íþróttatöskur, sund- föt, leikfimifatnaður, regnjakkar, æfingaskór, peysur, vindgallar og margt fleira. Allt toppvörur á ótrúlega lágu veröi. Sportvöruútsalan, Skóla- vörðustíg 13, sími 621845. íbúðareigendur, lesið þetta: Bjóðum vandaöa sólbekki í alia glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar. Kom- um til ykkar með prufur. örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757 og 13073. Geymið auglýsinguna. Innréttingasmíði og öll sérsmiði úr tré og járni, tilsniðiö eöa fullsmíöað aö þinni ósk, einnig sprautuvinna, s.s lökkun á innihurð- um. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjar- hverfi, (milli Kók og Haröviðarvals), sími 687660-002-2312. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. _________________ Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16. Nýtt, nýtækni. X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Þvott- ekta prentun á fatnað: Starfsmerking- ar á vinnuföt, íþróttamerki, texti, myndir eða handskrift á boli, svuntur, mottur eða annað. Gefiö kunningjun- um eitthvaö sérstætt. Nýtt, ný tækni. X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Innbrennd prentun á málmþynnur, s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki, straummerki, borðmerki, leiöarvísar á nýsmíði, auðkenni á hurðir/ganga, nafnnælur, verðlaunaskildir, fyrir- tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Bækur til sölu. Mein Kampf eftir Adolf Hitler, Stóra fuglabók Fjölva, Dómstólar og réttarfar eftir Einar Arnórsson, Tíma- rit lögfræðinga, Tímaritið Saga, For- tidsminder og Nutidshjem eftir Daniel Bruun, Andvökur eftir Stephan G., Árbækur Espólíns og margt fleira skemmtilegt og fágætt. Bókvarðan Hverfisgötu 52, sími 29720. Blokkþvingur, stærð 120X220 cm, með þremur öflug- um spindlum og hitaplötum. Uppl. í síma 29180 eða 41314. Leflurpokar og töskur ásamt fleiru úr leðri til sölu. Uppl. í síma 32282. Geymið auglýsing- una. Minolta kvikmyndatökuvél, 8 mm, teg XL 64, með hljóöi og notaö, ljóst gólfteppi, 40—45 ferm, til sölu. Uppl. í síma 75232. 1000 lítra hitakútur fyrir neysluvatn, með stórum spíral og hitaelementi til sölu. Uppl. í síma 93- 1830. Litið notafl salerni og vaskur til sölu, selst ódýrt. Á sama stað er óskað eftir hvítum hreinlætis- tækjum. Uppl. í síma 621739 eftir kl. 19. Glæsilegt svefnherbergissett til sölu, rúm 160X200,2 náttborð, kommóða + speg- ill og stór fataskápur. Einnig nýleg AEG þvottavél á kr. 30 þús. og ýmsir aðrir hlutir. Sími 53816. Sambyggð trésmíflavél til sölu ásamt fylgihlutum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-115. Nýjar borvélar á járn og tré til sölu, tegund General, 3X220/ 380 volt. Uppl. í síma 38988 og 81977 á daginn. Pels. Nýr blárefsjakki til sölu, stærö 38—40. Uppl. í síma 43287. Ársgamall Benco sólarbekkur til sölu, verö kr. 85.000. Hafið samband viö augþj. DV í síma 27022. _____________________________H-255 4 stk. 13" snjódekk á felgum til sölu. Uppl. í síma 52016. Litasjónvarp m/fjarstýringu, kr. 20.000, hjónarúm, „svört Sandra”, kr. 22.000, hljóm- tækjasamstæöa í skáp, kr. 22.000, myndavél, kr. 25.000, glersófaborð, kr. 7000, furueldhúsborö kr. 4000 og m.fl. Sími 38298. Ljósritunarvél. Ljósritunarvél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35485 milli kl. 9 og 12 f.h. Miele ryksuga, gömul, 1000. Sona kaffikanna, sjálf- virk, ekkert notuð, 1.700. Moulines mixari með öllum fylgihlutum, lítið notaöur, 5000. Hrærivél, Dormeyer, gömul, 1000. — Sími 12081. Sólarbekkur á hálfvirði. Rúmlega ársgamall (sem nýr) sólarbekkur meö 160 W perum til sölu á hálfviröi. Uppl. í síma 77212. Fallegur borðstofuskápur, vel útlítandi, til sölu, einnig 35 fm lítið slitiö gólfteppi, selst ódýrt. Uppl. í síma 30525. Candy þvottavél, ca 4ra ára, ekkert notuð en lítilsháttar útlits- gölluð, til sölu, verð kr. 15.000. Uppl. í síma 36644 eftirkl. 13. í barnaherbergi. Til sölu ný Compy samstæða frá Vörumarkaðinum, rúm, skrifborð og skápur, allt sambyggt. Verð aðeins kr. 12.000. Sími 43750. Frystikista til sölu, 140 lítra, verð kr. 12.000, og nýlegar barnakojur, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 626934. Þrjú hálfslitin 14" nagladekk til sölu. Uppl. í síma 32872. Hjónarúm án dýna — boröstofuskápur, stól, húsbóndastóll, barnarimlarúm og barnavagn til sölu. Uppl. í síma 53561 frá kl. 12—15 og eftir kl. 21. Hobbíverkfæri. Tromlur til steinaslípunar, 3ja þrepa 16” steinasög, CU6, meö slípisteini og plani, vatnskæld, og litill hefilbekkur. Uppl. í síma 95-4010 milli kl. 16 og 17. Vegna breytinga: Nýlegur, tvískiptur Ignis ísskápur til sölu, hæð 1,59, og Philco þvottavél. Á sama stað óskast nýlegur ísskápur, hæö 1,40—1,45, helst tvískiptur. Sími 45599. „Grammófónn" frá ca 1930—40, 5000, gamall skápur, 1000, tveir barnavagnar, 1000 og 2000, 70 lítra fiskabúr, stór gullfiskur, fylgi- hlutir, 2000. Sími 672414. Gullfallegur, síður minkapels til sölu, tilboð óskast, ennfremur andlitssólarlampi, 8 peru með klukku. Sími 54728. Mini trampólin Bison, gamaldags veggklukka, Canon AE-1 ljósmyndavél, 2 linsur, Tokina 35X70, Sunpar auto 33e flass, stórt Philips segulband og útvarp, D 8444 power player. Uppl. í síma 622077 eftir kl. 3. Mávastell fyrir 12 til sölu, margir fylgihlutir. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 81991. Philco ísskápur til sölu, einnig brúnn Mothercare barnavagn, göngugrind og stór toppgrind á Ford Bronco. Uppl. í síma 40006. Negld Mitchelin snjódekk á felgum, 165—15, undan Saab 900 til sölu, sem ný, einnig blátt cover, 155— 13 dekk á Fiat felgum (sóluö), 165—14, tvö stk. Sími 79005 eftir kl. 16. Vetrardekk. 4 stk. negld, hálfslitin 133RX13 Mitchelin dekk til sölu. Uppl. í síma 91- 29946 á kvöldin. Á góflu verði: Tveir leðurstólar, borð með glerplötu fylgir, sófaborð, náttborð og hillusam- stæða frá Ikea. Uppl. í síma 23722. Oskast keypt Óska eftir afl kaupa gott borðtennisborð og ódýran gítar- magnara. Uppl. í síma 44072. Óska eftir afl kaupa lyklaskurðarvél til aö skera sílsalykla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-438. Sjúkraþjálfunaráhöld, s.s. bekkir, lóð, bönd og fleira og fleira óskast til kaups. Uppl. í síma 20654. Eldhúsinnrétting. Oska eftir aö kaupa notaða eldhúsinn- réttingu. Uppl. í síma 99-8910. Óskum eftir að kaupa mótorrafsuðufræsivél o.fl. járn- smíðaverkfærði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-226 Óska eftir hæðarkíki. Uppl. í síma 21781 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa „matkaupshiliur”. Uppl. í síma 50291 og 54975. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, ísienskar og flestar erlendar, pocket bækur, íslensk póstkort, smærri myndverk, gamlan íslenskan tréskurð og minni handverkfæri. Bókvarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verslun Lókal, Þórsgötu 14, sími 622360: tslenskar handunnar vörur: föt, skartgripir, jólaskreytingar, emleikur, tölvuleikjablöð, tuskubrúður o.fl. Kaupið og merkið jóiagjöfina hjá okk- ur. Við pökkum og sendum um land allt. Opið laugardaga 10—18. Heildverslun tekur að sér að leysa út vörur gegn eðlilegri heildsöluálagningu og löglegum vöxtum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H —391. Sérstæðar tækifærisgjafir: Bali-styttur, útskornir trémunir, mess- ingvörur, skartgripir, sloppar, klútar, o.m.fl. Urval bómullarfatnaðar. Stór númer. Heildsala — smásala. Kredit- kortaþjónusta. Jasmín við Barónsstíg og á Isafirði. Loksins er uppþvottavélin franska vinnukonan komin, einnig álform í jólabaksturinn og undir ísinn. Heildsölubirgðir. Brauðform sf„ sími 43969. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, tilbúin jólapunthand- klæði, samstæðir dúkar og jólasvunt- ur. Straufrítt jóladúkaefni, aðeins 296 kr„ jólapottaleppar og handþurrkur, straufríir matar- og kaffidúkar, dúka- damask, blátt, bleikt, hvítt, gult. Saumum eftir máli. Uppsetningabúð- in, Hverfisgötu 74, sími 25270. Fyrirungbörn Grænn Silver Cross barnavagn til sölu, verð 11.000, einnig græn Silver Cross skermkerra meö svuntu og innkaupagrind, kr. 3500. Sími 671017. Emmaljunga tviburavagn til sölu, notaður í eitt ár. Verð kr. 9000. Uppl. ísíma 84147. Tvö barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 667310. Til sölu er barnavagn og kerra á sömu grind. Uppl. í síma 36662. Fatnaður Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu, með slóða og höfuðbúnaði. Uppl. í síma 52016. Heimilistæki Gaggenau og Electrolux Til sölu notaður Gaggenau bökunarofn og Electrolux uppþvottavél, verð 10.000 kr. hvort. Uppl. í síma 18344. Meflábyrgfl. Notað en viðgert: frystiskápar, 160 1, frystikista, 250 1, tvískiptur ísskápur, 275 1, og þrír gamlir ísskápar. Verö 1.000-9.000. Sími 32632. Ársgömul Gram 370 lítra frystikista til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 77185. Hlióðfæri Harmoníkur í miklu úrvali, Excelsior, Parrod og Victoria, margar geröú- og stærðir. Tökum notaðar harmóníkur upp í nýjar. Tónabúðin, Akureyri, sími 96- 22111. Notaflar hnappaharmóníkur, Guerrini, 4ra kóra með 6 raða nótnaborði, kr. 50.000. Victoria, 4ra kóra, kr. 43.000. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Pianótil sölu, mjög gott æfingahljóðfæri. Uppl. í síma 43935. Gamalt pianó á góðu verði til sölu. Uppl. í síma 42984 eða 92- 4784. Antik Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, skatthol, speglar, málverk, stólar, borð, skápar, orgel, kistur, lampar, kristall, silfur, postulín, Bing & Gröndahl, úrval af gjafavörum. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljómtæki Bílsegulband og útvarp. Til sölu segulband KP 707, Pioneer Car, component stereo. Einnig sam- byggt útvarp og kassettubíltæki af Marantz gerð. Sími 73440 e. kl. 19. Pioneer CT 9R segulband til sölu. Uppl. í síma 92-3913. Magnari með útvarpi ásamt tveim hátölurum til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 84908. Marantz hljómtækjasamstæða, árg. ’84, til sölu vegna flutninga. Skápur fylgir. Uppl. í síma 99-3786. Húsgögn Til jólagjafa: rókókóstólar, barrokstólar, renaissancestólar, hvíldarstólar, símabekkir, fótaskemlar, sófaborð, blómasúlur, blómapallar, borðlampar, ljósakrónur, styttur og marft fleira. Nýja bólstrugerðin, Garðshorni, sími 40500 og 16541. Napóleonsófasett til sölu. Uppl. í síma 42739 eftir kl. 19. Borðstofuhúsgögn ásamt skáp úr eik til sölu. Uppl. í síma 613539 e. h. Antik borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Einnig meðalstór Zanussi ísskápur. Uppl. í síma 37838. Palesander borðstofuborfl með 6 stólum, kr. 9.500, hnotulitaður bókaskápur, kr. 5.500, og stereoskáp- ur, kr. 2.500 til sölu. Sími 27008. Bólstrun Klæflum og endurnýjum bólstruð húsgögn, eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Klæflum og gerum vifl bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út handhægar og öflugar 'teppahreinsivélar og vatnssugur, sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að okkur teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón- usta. Pantanir í síma 72774, Vestur- bergi39. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðand’' þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Videó 30,50 og 70 kr. eru verðflokkarnir, um 1.500 titlar. Góðar og nýjar myndir, t.d. Red Head, Jamaica Inn, Deception, Terminator, mikið af Wamer myndum. Videogull, Vesturgötu 11, sími 19160. VIDEO-STOPP Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni, mikil endurnýjun og alltaf það besta af nýju myndefni. Sanngjarnt verð, afsláttarkort. Opið 8.30—23.30. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tima. Mjög hagstæð viku- leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Videobankinn lánar út videotæki, kr. 300 á sólarhring, spólur frá 70—150 kr. Videotökuvélar, kvik- myndavélar o.fl. Seljum einnig öl, sæl- gæti o.fl. Videobankinn, Laugavegi 134, sími 23479. Borgarvideo, sími 13540. lOpið alla daga frá kl. 12 til 23.30 Okeypis videotæki fylgir þremur spólum eða fleiri. Yfir 1000 titlar, allt toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1. Videoleigur, söluturnar, landsbyggðarfólk. 140 VHS myndir til sölu, meirihlutinn textaðar spólur, nýtt og gamalt efni. Uppl. í síma 35923 eöa 36877. Beta videotæki óskast. Öskum eftir notuðum Beta videotækj- um í umboðssölu, mikil sala. Studeo Hafnargötu 38, Keflavík, sími 92-3883. Ca 3ja ára Sharp videotæki til sölu. Uppl. í síma 34430. Videotækjaleigan Holt. Leigjum út VHS videotæki, mjög hag- stæð leiga. Vikuleiga aðeins 1500. Sendum, sækjum. Simi 74824. 630 videospólur, VHS og Beta, til sölu. Einnig hillur o.fl. Gott efni, góð kjör. Uppl. í sima 46522. Videomyndavél með innbyggðu upptöku- og afspilunartæki (Nordmende CV 155) til sölu. Selst með 30% afslætti. Kennsla og bæklingar fylgja. Uppl. ísíma 671738. Sjónvörp Nýlegt 12" svart-hvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 31436. LitsjónvarpsviCgerðir samdægurs. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Ath. opið laugardaga kl. 13-16. Tölvur Nýleg Apple llc tölva til sölu ásamt mús, fjölda forrita og kennslubóka. Sími 10650 á skrifstofu- tíma, sími 651652 á öðrum tímum. Sinclair Spectrum með interface, fjölda leikja og segulbandi til sölu. Uppl. í síma 96-71670. Kort fyrir Apple. 64K 80 línu kort, kr. 1.575, RS232C kort, kr. 3.995, Sentronic/prentarakort kr. 1.620, CPMZ80kortkr. 1.620. Opiö laugardaga, sendum í póstkröfu. Digitalvörur Skipholti 9, sími 24255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.