Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Síða 41
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 41 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Til leigu 3ja—4ra herbergja íbúö. Uppl. í síma 26568 milli kl. 16 og 18sunnudag. 2ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti frá 1. janúar. Til- boö sendist DV merkt „Efra Breiöholti 920”. __________________ Mjög gófl 2ja herb. íbúö til leigu á góöum staö í Hafnar- firði. Skilvísi og reglusemi áskilin. Til- boö sendist DV merkt „Hafnarfjörður 243”fyrir 16. des.. Mosfellssveit. Til leigu einbýlishús ásamt stórri geymsluskemmu, ca 500 ferm, gæti leigst saman eöa hvort í sínu lagi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-103 Jól í Paris. 2ja herb. íbúð til leigu í miöborginni 15. des.—5. jan. ’86. Áhugasamir hafi sam- band viö Helgu í síma 17452. Einstaklingsherbergi í Breiöholti meö eldunaraöstööu og aö- gangi aö baöi til leigu, Tilboð sendist DV merkt „Herbergi 405”. 4—5 herbergja ibúð i góðu ástandi til leigu. Staösett nálægt miöbænum. Tilboö sendist DV merkt „Miöbær418”. 3ja herbergja kjallaraibúð í austurbænum til leigu. Tilboö sendist DV merkt „Austurbær 404”. íbúð — bílskúr. 4ra herbergja íbúö til leigu frá ára- mótum. Bílskúr getur fylgt eöa leigist sér. Fyrirframgreiösla 3—6 mánuöir. Tilboö sendist DV merkt „Ásbraut 506”. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur að öllum stærðum íbúða á skrá. Leigutakar: Látiö okkur annast leit aö íbúö fyrir ykkur, traust þjónusta. I^igumiðlunm, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Húsnæði óskast Læknaritari óskar eftir 2ja herbergja íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiösla. Sími 39697. 2ja —3ja herb. íbúð óskast. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 92-1898. s.o.s. Par í námi og 2ja ára dóttur bráövant- ar íbúö, helst í Þingholtunum. Uppl. í síma 26809. Reglusöm eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúö sem allra fyrst. Sími 32242. Húsasmiður óskar eftir aö taka 3—4ra herbergja íbúö á leigu. Viðgerðir koma til greina. Uppl. í síma 44793. 3ja herbergja ibúð Oskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúö fyrir einn af starfs- mönnum okkar. Uppl. í síma 13505. Herraríki, Snorrabraut. Hjúkrunarnemi óskar eftir herbergi til leigu, helst sem næst Borgarspítalanum. Sími 96-25985. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúö eða herbergi til leigu í Kópavogi eöa nágrenni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-6651. Óska eftir 2ja herbergja íbúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 93-1715. Fallegt herbergi, ca 14 ferm, til leigu. Er inni í íbúö, sér snyrting. Alger reglusemi áskilin. Tilboö merkt „Hólahverfi 471” sendist DV. Ungt reglusamt par (bamlaust) óskar eftir litilli íbúð í Hafnarfiröi. Húshjálp kemur vel til greina. Sími 54477, Albert. Vantar strax 2—3ja herbergja íbúö í Reykjavik, má þarfnast lagfæringa. Fyrirfram- greiösla eða öruggar mánaöargreiösl- ur. Uppl- í síma 84158 í kvöld og á m'orgun. Atvinnuhúsnæði Hlemmur. Ca 100 ferm versl.pláss á götuhæö í nýlegu húsi viö Hlemm til leigu frá 1. jan. Tilboð sendist DV fyrir 13. des., merkt „Hlemmur291”. 300 ferm iflnaðar- eöa verslunarhúsnæöi á jaröhæö viö Súövarvog til leigu, einnig 120 ferm húsnæöi á jaröhæö sem má skipta í 60 ferm og 60 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-310 Vel þekkt fyrirtæki i þyggingariönaöi er meö gott og vel staðsett lagerhúsnæöi og góöan sölu- mann. Getum leigt út ca 100 ferm. pláss fyrir lager og afgreiðslu. Uppl. í síma 99-3116. Fyrirtæki óskar eftir 100—200 ferm leiguhúsnæði á jaröhæð, æskilegur möguleiki á gegnumkeyrslu, gjarna í Garöabæ eöa Hafnarfirði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-390. Atvinna óskast Sjálfboðaliðar óskast. Viö-erum-á-hausnum-hópurinn óskar eftir aðstoö við aö dreifa undirskrifta- listum um húsnæöismál í verslanir og aöra staöi í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garöabæ, Mosfellssveit og Seltjarnarnesi sem allra fyrst. Uppl. gefur Hafdís Laxdal í síma 31938 og Félag bókageröarmanna, Hverfis- götu 21, sími 28755. Starfskraftur óskast til vélritunar og annarra skrifstofu- starfa. Góö vélritunarkunnátta áskil- in. Uppl. í síma 44773 milli kl. 17 og 19. Starfskraftur óskast til ræstinga í Stjörnubíói. Uppl. á staönum á sunnudag milli kl. 10 og 11. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verk- stæði úti á landi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-069 Iðnaðarmenn eða laghenta menn vantar viö málm- gluggasmíöi. Uppl. í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Bílamálun. Öskum aö ráöa bílamálara og nema. Armur, sími 83888. Heilsuvöruverslun óskar eftir duglegum og áhugasömum starfs- krafti. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun og tungumálakunnátta æski- leg og/eöa þekking á heilsuvörum. Heilsdagsstarf. Uppl. í símum 22423 eöa10926. Tölvunarfræflinemi. Islensku hugbúnaöur sf. óskar eftir háskólanema í tölvunarfræöi í hluta- starf. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-128 Starfskraftur óskast til skrifstofu- og bókhaldsstarfa. Góö bókhaldskunnátta æskileg. Starfiö felst í almennum skrifstofustörfum og tölvuvinnslu. Umsóknir sendist DV merkt „216”. Harðduglegt sölufólk óskast kvöld og helgar fram aö jólum, plaköt og myndir, góö vara, há sölu- laun. Uppl. í síma 621083. Rösk — Hafnarfjörflur. Rösk stúlka óskast til ræstingastarfa í matvöruverslun. Uppl. í síma 50291. Atvinna óskast 17 ára strákur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 71036. 22 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu f.h. strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 79496, Alda. Framtíflarstarf. 23 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. Hefur stundaö nám á viðskipta- sviöi í Fjölbrautaskólanum Breiðholti. Flest kemur til greina. Sími 16256. 15 ára, duglegan skólanema vantar vinnu í jólafríinu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74413. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu í jólafríinu (frá 12,—31. des.) nokkra tíma á dag eöa á kvöldin. Uppl. í síma 18271. Ég er 22ja ára stúdent af viðskiptasviði og óska eftir atvinnu. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Er vön skrifstofustörfum, hef áhuga á bókhaldi og get byrjaö strax. Sími 28806, Björk. Þiónusta Trésmiðir. Getum bætt við okkur hvers konar viðgerða- og breytingavinnu úti sem inni. Aöeins vönduð vinna. Uppl. í síma 651346 og 29045. Tek að mér hvers konar trésmíöavinnu. 12 ára reynsla í faginu tryggir góða vinnu. Uppl. í síma 79564. T résmiðameistari. Getum bætt viö okkur verkefnum í tré- smíöi, inni- og útihurðir, glerjun, parketlögn og öll innivinna. Uppl. í síma 35180 og 10973 eftir kl. 9. Trésmiðameistari. Getum bætt viö verkum í trésmiöi, uppsetningu á hurðum og skápum. Leggjum parket og fleira. Sími 621939 og 78033. Húsasmíðameistari. Get bætt viö mig verkefnum: nýsmíöi, breytingar og viögeröir húsa. Sími 77452 eftirkl. 18. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir, viögeröir á dyrasím- um, loftnetslögnum og viögeröir á raf- lögnum. Uppl. í síma 20282 eftir kl. 17. Flisalagnir — múrverk. Tökum aö okkur flísalagnir og múr- verk. Gerum föst tilboö. Uppl. í símum 91-24464 og 99-3553. Stifluþjónusta. Tökum aö okkur aö losa stíflur úr vösk- um, WC, baðkörum og niöurföllum. Notum rafmagnssnigil og loftþrýsti- byssu. Uppl. í símum 79892 og 78502. Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. ■ ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúla 4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5 mánud.tilföst.ud.. Málningarvinra, jólin nálgast. Tökum aö okkur aö mála stigaganga og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj- um gólftex á vaskahús og geymslur. Sími 52190. Dyrasímar — loftnet — þjófavarna- búnaflur. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viövör- unar- og þjófavarnabúnaöi. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Húsasmiður getur bætt viö sig verkefnum, til dæmis milliveggjasmíði, parketlagningu, inn- réttingum og gluggaísetningum. Ábyrgö tekin á allri vinnu. Tímavinna eöa tilboö. Sími 54029. Rafvirkjaþjónusta. Breytum og gerum viö eldri raflagnir og leggjum nýjar. Önnumst einnig uppsetningar og viögeröir á dyrasíma- kerfum. Löggiltur rafverktaki. Ljós- ver hf., símar 77315 og 73401. Einkamál 37 ára reglusamur maður óskar eftir að kynnast konu meö sam- búö í huga, barn ekki fyrirstaða. Svar- bréf sendist DV sem fyrst, merkt „1010”. Amerískir, kanadiskir, evrópskir, ástralskir meölimir á öllum aldri óska eftir upplífgandi bréfa- skriftum og einlægum vinskap. Nánari uppl. fást meö að skrifa til: Scanna International—DV, Box 4, Pittsford, NY, 14534. USA. Ungur ameriskur háskólastúdent (karlmaöur) óskar eftir að kynnast ungri íslenskri stúlku, á aldrinum 16— 21 árs, til aö feröast með um Bandarík- in og Kanada næsta sumar. Frank J. Bolyard, Box 1047, Astoria, OR 97103, USA. Barnagæsla Dagmamma óskast til að gæta ársgamallar stúlku allan dag- inn frá áramótum, helst í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 35282 á kvöldin. Foreldrar. Tek að mér gæslu ungbarna frá 3ja—12 mánaða. Hef leyfi. Uppl. í síma 21835. Kennsla s.o.s. Oska eftir aukakennslu í eðlisfræði á framhaldsskólastigi. Uppl. í síma 74506. Skemmtanir Takið eftir! Vantar ykkur ekki hljómsveitir og eöa skemmtikrafta? Ef svo er, hvernig væri þá aö hringja og kanna málin eöa bara líta inn. Viö útvegum allt sem snýr að skemmtanabransanum. Opið •frá kl. 18—22 virka daga. Umboðsþjón- ustan, Laugavegi 34 b, sími 613193. Fastir viðskiptavinir athugiö: Bókanir eru þegar hafnar á jólatrésskemmtanir, áramótadans- leiki, árshátíðir og þorrablót 1986. Sum kvöldin anna ég ekki eftirspurn þó ég geti verið á 6 stöðum samtímis. Vinsamlegast pantiö því feröa- diskótekið í tíma í síma 50513 eöa 002 (2185). Reynslan er ólygnust. Dísa hf., feröadisktótek. Tætum og tryllum. . . . . . um jól og áramót. Eftir aö fólkið í fyrirtækinu er búiö aö skella í sig jóla- glögginu og piparkökunum er tilvalið aö skella sér í villtan dans meö Dolly. Rokkvæöum litlu jólin. Rosa ljósa- show. Diskótekið Dolly, sími 46666. Málverk Myndlist — sjálfsnám. Til sölu 2ja klst. VHS heimakennslu- myndbönd í teiknun og málun meö enska listmálaranum Harold Riley. Uppl. ísíma 622305. Húsaviðgerðir Trésmiði úti sem inni. Mótauppsláttur, gluggaviögerðir, milliveggjasmíði, parketlagnir, huröaísetningar. Klæöum loft, klæðum gömul hús, gerum verðtilboö. Réttindamenn. Húsasmíöameistarinn, sími 73676. Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakviögerðir, sprunguviögerðir, skipt- um um þök, þakrennur, gerum viö steinrennur. Allar almennar viögeröir o.R. o.fl. Uppl. í símum 45909 og 618897 e.kl. 17. Hreingerningar Mosfellssveit — Hafnarfjörður. Tökum aö okkur hreinsun á teppum og húsgögnum meö nýjum djúphreinsi- vélum, einnig hreingemingar á íbúðum og ööru húsnæöi. Vanir menn. Uppl. í síma 666958 og 54452. Hreingerningar á ibúðum, fyrirtækjum, stigagöngum og teppum. Hagstæö tilboö í stigaganga og tómar íbúöir. Sími 14959. Teppahreinsun. Tek aö mér hreinsanir á teppum meö kraftmikilli teppahreinsivél sem skilar teppunum svo til þurrum. Gerum tilboö ef óskað er. Valdimar, sími 78803. Teppahreinsun — hreingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, skrifstofur o.fl. Pantanir í síma 685028. Karl Hólm. Hólmbræður — hreingerningastööin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Ölafur Hólm. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. 'Gefum 3 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæöi. Ema og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjöm-Nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Teppahreinsanir. Verö: Ibúðir 33 kr. ferm, stigagangar, 35 kr. ferm, skrifstofur 38 kr. ferm. Pantanir í síma 37617 frá 9—12 og eftir kl. 17. Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar meö miklum isogkrafti skila teppunum nær þurrum. ISjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Ásberg. ’Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og fyrirtækjum. Ath. allt handþvegið, vönduð vinna, gott fólk. Tökum einnig teppahreinsan- ir. Símar 78008,20765 eöa 17078. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stæröir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduö vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamiö- stööin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík, simi 25054. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir og aðstoöar viö endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. Öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Ökukennarafélag Íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 Kristján Sigurösson, Mazda 626 GLX ’85. s. 24158-34749 Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686 Guömundur G. Pétursson, s. 73760 Nissan Cherry ’85. Hallf ríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s.81349 Snorri Bjarnason, Voh'o360GLS ’85 s.74975 bílas. 002-2236. Siguröur S. Gunnarsson Ford Escort ’85 s.73152,27222, 671112. 'ökukennsla — bifhjólakennsla |— æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og Suzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Greiöslukortaþjónusta. Engir lágmarkstímar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biðjiö 'um2066. úkukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöað viö hefö- bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif- •reiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. jHalldór Jónsson, sími 83473. lökukennsla — æfingatimar. :Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi 'viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli jog öll prófgögn. Aöstoöa við endurnýj- lun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, | símar 21924,17384 og 21098.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.