Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 35 Nýjar bækur Eiin Palmaclottir Gerður Ævisaga myndhöggvara GERÐUR ævisaga myndhöggvara eftir ELÍNU PÁLMADÓTTUR Þótt Gerður Helgadóttir næði ekki háum aldri var hún í flokki okkar bestu myndlistarmanna og einhver kunnasti listamaður okkar erlendis er hún lést 1975 aðeins 47 ára að aldri. Barbara Ámason skrifaði við fráfali hennar: „Ég efast um að þjóðin muni nokkurn tíma gera sér grein fyrir hve mikið hún hefur misst. Sjálf hefi ég alltaf sett hana ofar öðrum íslenskum myndhöggvurum - jafnvel miklu ofar. En hún þurfti meiri tíma til að opna augu fólks fyrir þeirri staðreynd." Verk eftir Gerði Helgadóttur prýða byggingar og umhverfi víða í álfunni og meira að segja suður í Afríku - og vitaskuld einnig hér á landi. Má í því sambandi minna á Menntaskól- ann í Hamrahlíð, steindu gluggana í Saurbæjar-, Skálholts- og Kópa- vogskirkjum, glæsilegu myndina á tollstöðvarhúsinu í Reykjavík o.fl. Bók Elínar Pálmadóttur er ævi- saga Gerðar frá því hún hleypti heimdraganum úr Handíða- og myndlistarskóla Lúðvígs Guð- mundssonar árið 1948 og þar til yfir lauk. Þessi listamannsævi var í senn sigurganga og átakanlegt drama - samfelld sigurganga í listinni en drama í einkalífi. Bókin um GERÐI er 234 bls. auk 32 myndasíðna, bæði litmynda og svart-hvítra mynda af fólki, stöðum og listaverkum. Oddi prentaði. 'BS TME YELlOW 'HE ONÍ 'thai WORg. Itiifions öi>d ösighN úmy. ötwchéd-1 02. 1236.6 yt'HE YgtiOWOUl-. : om THAT ** shiny bfighNess ® j Syt Mœchedi fco***0 ttðhl bíonde noif Æ 02. (236.6 S8U SÉRSTAKLEGA ERU ÆTLUÐ FYRIR GRÁTT HÁR, STRÍPUR OG MJÖG LJÓST HÁR. SHINY SILVER, SJAMPÓIÐ OG NÆRINGIN SEM TEKUR GULU SLIKJUNAAF HÁRINU OG FÆR HÁRIÐ TIL AÐ GLJÁA SEM ALDREI FYRR. þ í H. HELGASON SÍMAR 18493-22516 er ekki bara venjulegt jólakort. Þú velur á það sér- staka mynd sem þú veist aö gleður. Viö framköllum allargerðiraf filmum á jólakortið. Aðeins kr. 20.- með umslagi EXPRESS L I T M Y N D I R I HUSI HOTEL ESJU SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219 cx| '$2&YYvoJr\jjL óJl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.