Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Side 25
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. 25 við kvikmyndagerð," sagði Lárus Ýmir í viðtali við DN. „En það getur verið að við metum handverk hand- ritshöfundar og kvikmyndatöku- manns meira en algengast er.“ Hlébarðinn segir fró þremur mönn- um, fyrrverandi blaðamanni, fyrrver- andi verkfræðingi og fyrrverandi vörubílstjóra. Handritshöfundurinn segir að sjálf saga myndarinnar sé eiginlega ekki aðalatriðið heldur eigi myndin og sú tilfinning sem áhorf- andinn fái af að sjá hana að ráða ferðinni. Söguhetjur myndarinnar, menn- irnir þrír, eru knýttir saman fiöl- skylduböndum en á milli þeirra eru svo ýmiss konar átök. „Það er algengt að segja sögu af átökum milli bræðra," sagði hand- ritshöfundurinn. „Það má nefna höfunda eins og ONei)], Norén, Berg- man...og Dallas." Þeim Lárusi Ými var hælt á hvert reipi í Svíþjóð fyrir Andra dansen. Gagnrýnendur nefndu kvikmynda- höfiinda eins og Antonioni, Tarkov- sky og Wim Wenders í sömu andrá og þremenningana með íslendinginn í fararbroddi. Handritshöfundurinn, Lars: „Það er nóg fyrir unga höfunda og kvik- myndara að gera. En kannski þurfa þeir að fara á námskeið til að læra að setja mynd á markað.“ Lárus Ýmir: „Það er hneyksli að fólk sem er ólæst á myndmál skuli fá að gera myndir þegar fyrir hendi er í landinu dýr og góð menntun fyrir leikstjóra." Kvikmyndatökumaðurinn, Göran Nilsson: „Það er allt of algengt að góður rithöfundur fær að filma bók sína. Og beitir við það öllum tjáning- armeðölum öðrum en kvikmyndar- innar. Það má taka Kárleken (Ástin) eftir Kalifatides sem dæmi.“ „Allt of margir," segir Lárus Ýmir „líta á leikstjórnarstarfið sem ástand, ekki sem starf. En það þarf einmitt fólk sem kann handverkið, kann sjálfa vinnuna. En fyrst og fremst vantar hér einn þáttinn í þróun kvikmyndaiðnaðarins sem skilur hafrana frá sauðunum - en það er gerð stuttra mynda.“ Blaðamaður DN spurði Lárus Ými og félaga hvort þeim væri ekki mein- illa við kvikmyndir sem miða að því að ná sem flestum áhorfendum á bíó, léttar gamanmyndir, dans- og söngvamyndir og fleira í þeim dúr. „Alls ekkisagði Göran. „Það er einmitt gott að gerðar skuli vera myndir sem laða fólk að bíóinu. Gamanmyndir eru sjálfsagðar, en það er jú frábært ef hægt er að sjá eitthvað fleira en gamanmyndir." „Rétt eins og í bókabúðunum," bætti Lárus við. „Þar verða að vera til landabréfabækur og ljóðabækur. Rétt eins og sumir vilja kaupa endur- prentanir listaverka hjá Ikea fremur en að kaupa ekta listaverk hjá gal- leríum.“ Þeir Lars, Göran og Lárus sögðust reyndar hafa það eitt að markmiði að gera kvikmyndir sem þeim sjálfum líkaði. Og ef skarinn streymdi svo í bíó til að sjá afrakstur vinnu þeirra - þá væri það ekki verra. „Við ætlum að fljúga hátt, en lend- um svo kannski bara á hlaðinu," sagði Lars Lundholm. Frarn aS jólum bjóöum vi<5 COMMODORE 64 heimilistölvuna á sérstöku jólatilbo&i: A3 sjálfsögöu fylgir segulband með í kaupunum. ÁRMÚLA11 SlMI 81500 UTSOLUSTAÐIR: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KEFLAVÍK: VESTMANNAEYJAR: SELFOSS: HVOLSVÖLLUR: Þór hf.,Ármúla11 Bókabúð Braga við Hiemm Kf. Hafnfirðinga Stapafell hf. Kjarni sf. Radio & Sjónvarpsstofan Kf. Rangæinga HÖFN: EGILSSTAÐIR: REYÐARFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: HÚSAVlK: Kf. Austur- Skaftfellinga Kf. Héraðsbúa Kf. Héraðsbúa Stálbúðin Bókav. Þórarins Stefánssonar AKUREYRI: SAUÐÁRKRÓKUR: BLÖNDUÓS: ÍSAFJÖRÐUR: BOLUNGARVlK: BORGARNES: AKRANES: KEA - Hljómdeild Kf. Skagfirðinga Kf. Húnvetninga Póllinn Ljósvakinn Kf. Borgfirðinga Bókaskemman

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.