Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Side 42
42 DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin biö. Ökuskóli, öll prófgögn. Aöstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Góö greiöslukjör. Skími 671358. . ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson ökukennari, sími 72493. Daihatsu Rocky. Lipur kennsiubifreiö, auðveld í stjórn- un. Ökuskóli og prófgögn. Kennslutím- ar eftir aöstæðum nemenda. Tíma- fjöldi eftir árangri. Bílasími 002-2025, heimasími 666442. Gylfi Guöjónsson ökukennari. Klukkuviðgerðir Geri við allflestar stærri klukkur, samanber veggklukkur, skáp- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á höfuðborgarsvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmíður. Uppl. í síma 54039 alla virka daga og líka á kvöldin og um helgar. Garðyrkja Spunamaur. Eru vefir á plötunum þínum? Tek aö mér aö eyöa óþrifum af inniplötum og í gróðurskálum. Vönduð vinna. Góö kunnátta. Uppl. í síma 40950 eftir kl. 19. Ymislegt Sólargeislinn tekur á móti gjöfum og áheitum til hjálpar blindu fólki. Blindraiön, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Tölvuþjónusta. önnumst alla almenna útreikninga launabókhalds ásamt útprentun launaseöla og skilagreina. Innskrift og útprentun límmiöa og lista fyrir klúbba og félagssamtök. Telexþjón- usta fyrir fyrirtæki sem einstaklinga. Nánari uppl. í síma 73596. Tek að mér ýmsar hljóðritanir og fjöldföldun á snældum. Gísli Helgason, sími 621058. Grimubúningar til leigu á Skólavörðustíg 28. Uppl. í síma 621995. Visa — Kostaboð. Visa korthöfum býöst nýja Ola Prik barnaplatan, bók fylgir, og plata Magnúsar Þórs, Cross-Roads. Verð saman 865.- Sendingargjald innifalið. Sjá nánar í desember-fréttablaöi Visa. Sími 91-611334._________________ Draumaprinsar. Gleddu drottningu drauma þinna. Nú fást þeir aftur, ýmslar geröir og stillingar. Fáöu sendan vörulista, kr. 300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið veröur meö allar pantanir sem trúnaöarmál. Sendist KJ Box 7088, 127 Reykjavík. Af hverju að baka heima þegar þaö er ódýrara að láta okkur um þaö? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta- kökur, hnoöaöar tertur, marengs- botnar, svampbotnar og tartalettur. Líttu inn og fáöu aö smakka á smákökunum okkar. Bakaríiö Kringlan, Starmýri 2, sími 30580, og Dalshrauni 13, sími 53744. Hórlos — byrjandi skalli? Erum með mjög góöa formúlu til hjálpar i slíkum tilfellum. Skortur á næringarefnum getur orsakaö hárlos. Viö höfum réttu efnin. Hringið eftir frekari upplýsingum. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Líkamsrækt Sumarauki i Sólveri. Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd 1 í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opiö virka daga frá 8—23, laugardaga 10-20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Verið ávallt velkomin Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Nudd. Vöðvanudd og svæðanudd. Mýkiö vöövana, bætiö heilsuna. Einnig líkamsrækt, vatnsgufa, leikfimi og ljós. Orkulind, sími 15888. Meiriháttar jólatilboð frá 14/11—31/12, 20 tímar á aðeins 1000,10 tímar 600, 30 mín. í bekk gefa meiri árangur. Seljum snyrtivörur í tískulitunum. Veröiö brún fyrir jólin. Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226. Jóiatilboð. Aerobicleikfimi og frúarleikfimi, fyrsti tíminn frír. Innifalið: æfingar í tækjum ásamt vatnsgufu. Verö kr. 1.200. Hægt aö fá ljós og nudd. Mánaðargjald meö 10 skipti í ljósum á kr. 1.650. Orkulind, Brautarholti 22, sími 15888. Orðsending frá Sól og sauna: Af hverju vera hluti af skammdeginu? Þú getur komiö til okkar og hresst þig viö andlega og líkamlega fyrir jólin. Af hverju til okkar? 1. Fleiri perur en í venjulegum ljósa- lömpum, sem gefa meiri og jafnari lit. 2.3 tegundir nýrra pera. 3. Jólatilboö til 17. des.: Þú kaupir 10 tíma og færö 5 tíma í kaupbæti. Sjáumst. Sól og sauna, Æsufelli 4, garömegin. Sími 71050. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og býöur aðeins þaö besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna aö keyra á Trabant þegar þú getur verið á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Jólatilboð Sunnu til 10. des. er 10 tímar á kr. 750 og 20 tímar á kr. 1.200. Eins og allir vita þá pössum viö upp á perurnar, höfum fjölgað ljósa- bekkjum, hreinlæti í fyrirrúmi. Sunna, Laufásvegi 17, sími 25280. Hártoppar — jólatilboð. Seljum meöan birgðir endast úrvals hártoppa á kr. 10.000. Greifinn, Garða- stræti 6, sími 22077. Greiðslukortaþjón- usta. Innrétting unga fólksins: Hvítt og beyki, ódýr, stílhrein og sterk. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Bæjarins bestu baðinnréttingar, allar stæröir. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. 20% lægra verð: Fataskápar, litir hvítt og fura, 100X197 X 52 cm, kr. 4955, 150X197X52 cm, kr. 8150, 100x 197X52 cm m/3 skúffum, kr. 7225, — ennfremur barnahúsgögn og hillu- samstæöur, allt á mjög hagstæöu verði, þýsk framleiösla. Nýborg hf., sími 82470, Skútuvogi 4 (við hliðina á Barðanum). Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar vinsælu baöinnréttingar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtuklefa og sturtuhliðar. Hagstætt verö. Timburiðjan hf., sími 44163. Dýrfirski Dúi er rammíslenskt þroskaleikfang. Sím- inn hjá jólasveinunum á Þingeyri sefur aldrei. Póstkröfusendingar. Leik- fangaverksmiöjan Alda hf., sími 94- 8181, Þingeyri. Chevrolet Malibu Classic station ’79, toppeintak, ekinn 80 þús. km. Allur búnaður, krómtoppgrind, teinafelgur. Verö 360 þús. Sími 29077 og 27072. Brahma pallbílahús. Hin vinsælu Brahma pallbílahús eru nú fyrirliggjandi. Pantanir óskast sótt- ar, Mart sf., sími 83188. Rússajeppi árg. '59—'66 til sölu, góö Volvo B—20 vél, mjög góöur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 78193 eftir kl. 13. Mjög glæsilegur Mercedes Benz 300 D dísil árgerö 1982 til sölu, grænsanseraður, bíll í sérflokki. Sími 46060. Tiivalin jólagjöf. Lyklakippa sem svarar þegar flautaö er. Svörunarsviö 10 metrar. Góö og skýr svörun. Verö aöeins 690 kr. Pantanasími 19160 eftir kl. 14 alla daga. Hér hefur þú lítinn sófa eöa stól á hjólum. Meö einu handtaki breytir þú honum í þægilegt rúm fyrir einn eöa tvo. Rúmfata- Igeymsla ér í sökkli. Hentar vel í pláss- litlu húsnæöi eða sem aukasæti í stofu. Utsölustaðir: Valhúsgögn, Ármúla 4, sími 82275, Bólstrun Jónasar, Tjarnar- götu 20 A, sími 92-4252, Keflavík. Teg. 8572, verö kr. 5.300. Mikiö úrval af kápum, jökkum og frökkum, ennfremur trefl- ar, húfur, og vettlingar. Póstsendum. Kápusalan Reykjavík, Borgartúni 22, sími (91)23509. Kápusalan Akureyri, Hafnarstræti 88, sími (96)25250. Stálboltar, svartir og galvaniséraðir, skífur, rær, boddí- skrúfur, draghnoð og fleira. Keöjutalí- ur, hitaveitumælar, kamínuofnar og tilheyrandi. Heildsala, smásala. Verslunin Stálís, Vagnhöföa 6, Rvk, sími 671130. HÖTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98 Simi 96-22525 er við göngugötuna. ★ RESTAURANT er opin allan daginn til miðnættis en þá tekur nætureldhúsið við til kl. 3.00, nema um helgar til kl. 6.00 á morgnana, sent heim á nóttunni. ★ Sérkrydduðu kjúklingarn- ir frá Sveinbjarnargerði eru hvergi ódýrari. ★ Kafflhlaðborðið okkar er; veglegt og mjög ódýrt. ★ Hjá okkur eru oft óvæntar skemmtanir fyrir matar-: gesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.