Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 51
DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985.
51
Utvarp
Sjónvarp
Laugardagur
7. desember
Sjónvazp
14.45 Sheffield Wednesday-Nott-
ingham Forest. Bein útsend-
ing írá leik í 1. deild ensku
knattspyrnunnar.
17.00 Móðurmálið - Framburð-
ur. Endursýndur áttundi þáttur.
17.15 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
Hlé.
19.20 Steinn Marcó Pólós. (La
Pietra di Marco Polo). Ellefti
þáttur. ítalskur framhalds-
myndaflokkur um ævintýri
nokkurra krakka í Feneyjum.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Staupasteinn. (Cheers).
Áttundi þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.10 Stálhnefar og Stjörnudís-
ir. (Movie Movie). Bandarísk
bíómynd frá 1978. Leikstjóri
Stanley Donen. Aðalhlutverk.
George C. Scott, Trish Van
Devere, Red Buttons og Eli
Wallach. Myndin er gerð í anda
Hollywoodmynda frá árunum
upp úr 130. Þá bauðst kvik-
myndahúsagestum oft að sjá
tvær bíómyndir í sömu ferðinni
ásamt kynningu þeirra næstu og
er sá háttur einnig hafður á
þessari sýningu. Fyrri myndin
er um ástir og hnefaleika og er
svart/hvít en sú síðari er litmynd
um dans- og söngvasýningu á
Broad- way. Þýðandi Óskar Ing-
imarsson.
23.00 Vindurinn og ljónið. The
Wind and the Lion). Bandarísk
bíómynd frá 1975. Leikstjóri
John Millius. Aðalhlutverk:
Sean Connery, Candice Bergen,
Brian Keith og John Huston.
Árið 1904 rænir arabahöfðingi í
Marokkó bandarískri konu og
börnum hennar frá Tanger og
krefst lausnargjalds af soldánin-
um. Theodore Roosevelt Banda-
ríkjaforseti og utanríkisráð-
herra hans skipuleggja aðgerðir
til að ná fjölskyldunni úr ræn-
ingjahöndum. Atriði úr mynd-
inni geta vakið ótta hjá börnum.
Þýðandi Rannveig Tryggvadótt-
ir.
01.10 Dagskrárlok.
Útvarprásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga
Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Margrét Jónsdóttir flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns-
son dagskrárstjóri stjórnar
kynningarþætti um nýjar bæk-
ur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í
vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar. a.
„Rakarinn í Sevilla", forleikur
eftir Gioacchino Rossini. Hljóm-
sveitn Fílharmonía í Lundúnum
leikur. Riccardo Muti stjórnar.
b. „Trúðarnir", hljómsveitar-
svíta eftir Dmitri Kabalevskí.
Sinfóníuhljómsveitn í Gávle
leikur. Rainer Miedel stjómar.
c. „1812“, forleikur eftir Pjotr
Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur. Ezra Rachlin
stjómar.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar.
Magnús Ólafsson hagfræðingur
talar.
15.50 íslenskt mál. Guðrún
Kvaran flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón: Sig-
rún Bjömsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Á eyðiey“ eftir
Reidar Anthonsen. Leikritið
er byggt á sögu eftir Kristian
Elster. Þriðji þáttur af fjórum:
„Er einhver að leita að okkur“
Þýðandi: Andrés Kristjánsson.
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir.
Leikendur: Kjartan Ragnarsson,
Randver Þorláksson og Sólveig
Hauksdótt.ir. Áður útvarpað
1974.
17.30 Einsöngur í útvarpssal.
Magnús Jónsson syngur lög eftir
Emil Thoroddsen, Þórarin Guð-
mundsson, Jón Þórarinsson, de
Curtis, Tosti og fleiri. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
píanó. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Elsku pabbi. Þáttur í umsjá
Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu
Jónsdóttur.
20.00 Harmónikuþáttur. Um-
sjón: Sigurður Alfonsson.
20.30 Leikrit: „í öruggri borg“
eftir Jökul Jakobsson. End-
urtekið frá fimmtudagskvöldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Á ferð með Sveini Einars-
syni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Öm Marinósson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
RÁS 2 til kl. 03.00.
UtvazprásII
10.00 12.00 Morgunþáttur.
Stjórnandi: Sigurður Blöndal.
Hlé.
14.0M6.00 Laugardagur til
lukku. Stjómandi: Svavar
Gests.
16.00 17.00 Listapopp. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
17.00 18.00 Hringborðið. Stjórn-
andi: Sigurður Einarsson.
Hlé.
20.00 21.00 Hjartsláttur. Tónlist
tengd myndlist og myndlistar-
mönnum. Stjórnandi: Kolbrún
Halldórsdóttir.
21.00-22.00 Dansrásin. Stjórn-
andi: Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 23.00 Bárujárn. Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson.
23.00 24.00 Svifflugur. Stjórn-
andi: Hákon Sigurjónsson.
24.00 V3.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Heiðbjört Jóhannsdóttir.
Sunnudaaur
8.desember
_________Sjónvaip
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Hreinn S. Hákonarson, Söðuls-
holti, flytur.
16.10 Umsátrið um Uxaskóg.
(The Battle of Bison Forest).
Bresk heimildamynd um Evr-
ópuvísundinn og síðasta grið-
land hans sem er skógur í Póll-
andi. Þýðandi Ari Trausti Guð-
mundsson. Þulur Auðunn Bragi
Sveinsson.
17.10 Á framabraut. (Fame). Ell-
efti þáttur. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Barnatími
með innlendu efni. Umsjónar-
menn: Agnes Johansen og Jó-
hanna Thorsteinson. Stjórn
upptöku: Jóna Finnsdóttir.
18:30 Fastir liðir „eins og
venjulega". Endursýndur
fjórði þáttur.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íþróttir.
21.15 Sjónvarp næstu viku.
21.30 Glugginn. Þáttur um listir,
menningarmál og fleira. Um-
sjónarmaður Guðbrandur Gísla-
son. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
22.30 Verdi. Áttundi þáttur.
Framhaldsmvndaflokkur í níu
þáttum sem ítalska sjónvarpið
gerði í samvinnu við nokkrar
aðrar sjónvarpsstöðar í Evrópu
um meistara óperutónlistarinn-
ar, Giuseppe Verdi (1813-1901),
ævi hans og verk. Aðalhlutverk
Ronald Pickup. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Útvazprásl
8.00 Morgunandakt. Séra Ingi-
berg J. Hannesson prófastur,
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna. Dag-
skrá.
8.35 Létt morgunlög. „Tingl-
uti“-þjóðlagaflokkurinn syngur
og leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a.
„Vakið og biðjið", kantata nr.
70 á 2. sunnudegi í aðventu eftir
Johann Sebastian Bach. Wil-
helm Wiedl, Paul Esswood, Kurt
Equiluz, Ruud van der Meer og
Tölzer-drengjakórinn syngja
með Concentus musicus kamm-
ersveitinni í Vín. Nikolaus
Hamoncourt stjórnar. b. Selló-
konsert í G-dúr eftir Nicolo
Porpora. Thomas Blees og
Kammersveitin í Pforzheim
leika. Paul Angerer stjórnar. c.
Concerto grosso í C-dúr op. 3 nr.
12 eftir Francesco Manfredini.
Kammersveitin í Mainz leikur.
Gúnther Kehr stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður. Sverrir Tóm-
asson cand. mag. velur texta úr
íslenskum fornsögum. Sigurgeir
Steingrímsson cand. mag. og
Guðbjörg Þórisdóttir kennari
lesa. Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
11.00 Messa í Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði á vegum Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Guð-
mundur Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar, predikar. Pálína
Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræð-
ingur flytur ávarp. Séra Gunn-
þór Ingason þjónar fyrir altari.
Orgelleikari: Helgi Bragason.
Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá.
Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 „Þú rauða lið“. Dagskrá
um ársritið Rauða penna sem hóf
göngu sína fyrir réttum fimmtíu
árum. Örn Ólafsson tók saman.
Lesari: Arnar Jónsson.
Miðdegistónleikar. Sinfónía nr.
7 í A-dúr op. 92 eftir I .udwig van
Beethoven. Fílharmoníusveitin í
Vínarborg leikur. Leonard Bern-
stein stjórnar.
15.10 Á aðventu. Þáttur í umsjá
Þórdísar Mósesdóttur.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði íslenskar
orkulindir og gildi undirstöðu-
rannsókna. Bragi Árnason pró-
fessor flytur erindi.
17.00 Með á nótunum - Spurn-
ingaþáttur um tónlist, úrslit.
Stjómandi: Páll Heiðar Jónsson.
Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson.
18.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns-
son stjórnar kynningarþætti mn
nýjar bækur. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar Gunn-
arsson spjallar við hlustendur.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar" eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen les (24).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 íþróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
22.40 Betur sjá augu. . . Þáttur
í umsjá Magdalenu Schram og
Margrétar Rúnar Guðmunds-
dóttur.
23.20 Heinrich Schutz - 400 ára
minning. Þriðji þáttur: Hirð-
hljómsveitin í Dresden. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um tón-
listarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Útvazp zásH
13.30-15.00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Margrét Blöndal.
15.00 16.00 Tónlistarkrossgát-
an. Stjómandi: Jón Gröndal.
16.00-18.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. Þrjátíu vinsæl-
ustu lögin leikin. Stjórnandi:
Gunnlaugur Helgason.
Mánudaqur
9.desemBer
Útvazpzásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Helga SofGa Konráðsdóttir
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin - Gunnar E.
Kvaran, Sigríður Ámadóttir og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.20 Morguntrimm - Jónína Bened-
iktsdóttir (a.v.d.v.).
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis“ eftir Mariu
Gripe. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (9).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirs-
son ræðir við Emmu Eyþórs-
dóttur um rannsóknir á ull og
gæm.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun
og rekstur. Umsjón: Smári
Sigurðsson og Þorleifur Finns-
son.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
ÚtvarprásH
10.00-10.30 Ekki á morgun . . .
heldur hinn. Dagskrá fyrir
yngstu hlustendurna frá bama-
og unglingadeild útvarpsins.
Stjómendur: Kolbrún Halldórs-
dóttir og Valdís Óskarsdóttir.
10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
andi: Ásgeir Tómasson.
.Hlé.
14.00-16.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjómandi: Inger
Anna Aikman.
14.00-16.00 Allt og sumt. Stjórn-
andi: Helgi Már Barðason.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akur-
eyri - svæðisútvarp.
Veörið
k—------
Lítur út fyrir svipuðu veðri áfram
Norðaustan átt með talsverðu frosti,
dálítil él vera við Norður- og austur-'
ströndina en bjart veður viðast annars
staðar.
Veðrið
pftriA kl. 12 á hflflptH í <rjprr
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjað A
Egilsstaðir skýjað -5
Galtarviti skýjað -2
Höfn skýjað -3
Kefla vikurflugv. léttskýjað -5-
Kirkjubæjarklaustur skýjað -2
Raufarhöfh alskýjað -2
Reykjavík léttskýjað -A
Sauðárkrókur léttskýjað -10
Vestmannaeyjar léttskýjað 1
Bergen léttskýjað 1
Helsinki komsnjór -12
Kaupmannaböfn rigning 5
Osló snjókoma -3
Stokkhólmur snjókoma -3
Þórshöfh hálfskýjað 0
Algarve léttskýjað 17
Amsterdam skýjað 9
Aþena skýjað 18
Barcelona léttskýjað 16
(CostaBrava)
Berlín skýjað 9
Chicago alskýjað -5
Feneyjar þokumóða 9
(Rimini ogLignano)
Frankfurt skýjað 8
iGIasgow reykur 4
LasPalmas léttskýjað 23
(Kanaríeyjar)
London skýjað 10
Los Angeles þokumóða 13
Lúxemborg skúr 7
Madrid þokumóða 8
Malaga hálfskýjað 15
(Costa DelSol)
Mallorca léttskýjað 17
(Ibiza)
Montreal snjóél -4
New York snjókoma 1
Nuuk reykur 1
París skýjað 10
Róm skýjað 16
Ví71 þoka 1
Winnipeg ísnálar -15
Valencia skýjað 16
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 233 - 06. desember
1985 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.540 41,660 41,660
Pund 61,242 61,419 61,199
Kan.dollar 29,753 29,839 30,267
Dönsk kr. 4,5387 4,5518 4,5204
Norsk kr. 5,4561 5,4719 5,4554
Sænsk kr. 5,4177 5,4333 5,4192
Fi. mark 7,6046 7,6265 7,5939
Fra.fr anki 5,3927 5,4083 5,3651
Belg.franki 0,8094 0,8118 0,8077
Sviss.franki 19,7415 19,7985 19,9254
Holl.gyllini 14,6139 14,6561 14,5255
V-þýskt mark 16,4515 16,4990 16,3501
it.lira 0,02410 0,02417 0,02419
Austurr.sch. 2,3414 2,3482 2,3264
Port.Escudo 0,2613 0,2620 0,2588
Spá.peseti 0,2664 0,2672 0,2650
Japansktyen 0,20420 0,20479 0,20740
irskt pund 50,826 51,973 50,531
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 45,1825 45,3133 45.2334
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Áskrift er
ennþá hagkvæmari.
Áskriftarsími:
(91)2 70 22
r
r~k
JOLAHAPPDRÆTTI SAA
Vinningsnúmerin í dag, 7. desember:
L
22719, 33601, 106866, 187561, 31385, 41572,
160620.