Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Qupperneq 40
40 DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bilgarður — Stórhöfða 20. Erumað rífa: Mazda 323 '81, Toyota Carina ’79, AMCConcord ’81, Toyota Corolla 75, Volvo 144 73, Cortina 74, Simca 1307 78, Escort 74, Lada 1300S ’81, Lada 1500 ’80, , Datsun 120Y 77, Datsun 160SSS77, Mazda 616 75, Skoda 120L 78. Bilgarður sf., sími 686267. Jeppahiutir, Smiðjuvegi 56. Erumaörífa: LandRoverl 74, Blazer 74, Wagoneer, Bronco, Chevrolet, Pinto, Citroen, Cortina, Escort, Mazda, Skoda, Scout. Opið kl. 10—20, sími 79920, eftir lokun 11841, Magnús. Bilabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Cortina. Mazda Lancer Simca Wartburg Peugeot Honda Homet Datsun Saab Galant Chevrolet Allegro Econoline Renault Dodge Lada Colt Corolla Audi Duster Volvo o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póstsendum. Sími 81442. Vorum að rifa Citroen GS Cmatic 79, Bronco 74, Lada 1300 S’82, SubaruGFT’78, Nova 78 og fleiri. Kaupum fólksbíla og jeppa til niður- rifs, staðgreiösla. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44 e, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Notaflir varahlutir. Mazda Escort Cortina Ford Chevrolet Saab Datsun Lancer Rambler. Cherokee Volvo Einnig Volvovél með 5 gíra kassa, góð í jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949. Bílamálun Bilaverkstæði Gísla Hermannssonar, Vagnhöfða 12, símar 33060-84485, annast hvers konar réttingar og málningu. Bíiamálun, Funahöfða 3. Veitum alla alhliða málningar- og skreytíngarþjónustu. Önnumst einnig réttingar. Gerum föst verðtilboö. Ath.: 10% staðgreiðsluafsláttur til jóla. Sími 685930. Bílamálun og réttingar. Réttum, blettum eða almálum. Föst verðtilboð, sem breytast ekki aö loknu verki, svo og allar almennar viðgerðir.; Bílamálunin Geisli, sími 42444, og Réttingaverkstæði Svans Kristins- sonar, sími 40360. Bílaleiga E.G. bílaleigan, s. 24065. Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. Bílaleigan Greifli hf., simi 52424. Leigjum út fólks- og stationbifreiðar, 4x4 fólksbifreiðar og 11 manna sendi- bifreiðar. Kreditkortaþjónusta. Heimasímar 50504 og 53463. Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíö 12, R. (á móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil með og án sæta, Mazda 323, Datsun Cherry, sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar með barnastólum. Heimasímar 46599 og 13444. Á.G. bilaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang- arhöfða 8-12, símar 685504 og 32229. Otibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Bílaþjónusta Bílaþjónustan Barki. Góð aöstaða til aö þvo og bóna og gera við. Öll efni og verkfæri + lyfta, gufu- þvottur og sprautuklefi. Opið 9—22 og 10—20 um helgar. Reynið sjálf. Bíla- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði. Símar 52446 og 651546. Tek að mér viðgerðir á Ladabifreiðum, föst verð- tilboð. Uppl. í síma 46256. Boddíviðgerðir. Gerum viö ryögöt í bílum með trefja- plasti. Fljót og ódýr lausn. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 51715. Bilaréttingar GÁK. eru fluttar úr Auðbrekku 17 að Lauf- brekku 26 (200 metrum austar). Að- keyrsla frá Dalbrekku. Tökum að okk- ur sem fyrr stór og smá réttingarverk. Gerum föst verðtilboð. Sími 45411. Nýja bílaþjónustan, sjálfsþjónusta, á homi Dugguvogs og Súðarvogs. Góð aðstaða til að þvo og bóna. Lyfta. Teppa- og áklæöahreins- un. Tökum smáviðgerðir. Kveikjuhlut- ir, bremsuklossar og hreinsiefni á staönum. Hreint og bjart. Sími 686628 Vinnuvélar 5—10 tonna sturtuvagn fyrir dráttarvél til sölu. Uppl. í síma 44770. _______ Snjóblásarar: Unimog meö Schmidt snjóblásara, einnig Svedala Arbrá fyrir hjólaskóflu, sturtuvagn, 3 öxla, aluminum flat- vagn, 12,3, yfirbyggður vagn, 11,40 á lengd, Merzedes Benz 250 1980. Sími 31575. Óska eftir að kaupa snjótönn á traktorsgröfu. Uppl. í síma 94-2210. Hristisigti og siló. Til sölu er hristisigti, 3X1,10 og síló fyrir möl og sand. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. . H — 357. Lyftarar Öska eftir að kaupa notaða rafmagnslyftara. Uppl. í síma 96- 21829. Óska eftir að kaupa notaða rafmagnslyftara. Uppl. í síma 96-21829. Vörubílar Dráttarbíll til söiu. M. Benz 2226 árg. 1974 ásamt flatvagni, 12 m. Uppl. í síma 95-1626. 26 manna trukkur til sölu eða leigu. Hörkurúta til sölu eða leigu í vetur, frægur fjallabíll. Uppl. í síma 687257 eða 43758. Flutningakassi. Til sölu Borgarneskassi, lengd 8,4 metrar, þreföld hliöarhurð. Sími 96- 25953 eftirkl. 19. SH — Bilalelgan, siml 46477. Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíl#, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum.Sími 45477. Kranar HIAB 550 '76, kr. 100.000, H.M.F. 8 t.m. Palfinger, 9 t.m., Benz 1617 77, kranapláss, Scania 140 77 sturtustrokkar, felgur 20”, fjaðrir, Benz, Volvo, Scania, dráttar- krókar, vél, gírkassar, hásingar 80— 140, drifsköft, öxlar. Sími 687389. Óska eftir 3ja drifa Benz eða Man í skiptum fyrir Volvo F- 1025, árgerð 78. Góður bíll. Uppl. í síma 96-51249. 34 manna Benz trukkur til sölu ef viðunandi tilboð fæst, meö 350 túrbínuvél, keyröa ca 14.000 km. Góður bíll, góð dekk, læst, tvískipt drif að aftan. Uppl. í síma 79607. Sendibílar Óska eftir talstöð og gjaldmæli eða sendibíl með öllu í skiptum fyrir Suzuki bitabox. Uppl. í síma 40892 og 75473. Sendibílar með leyfi: 1. Daihatsu bitabox ’85, talstöð, gjald- mælir. 2. Suzuki st. 90, bitabox m/kúlutoppi, talstöð, gjaldmælir. 3. Chevrolet Van ’81, talstöð, gjaldmæl- ir. Sæti fyrir 8 manns. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540 og 19079. Bílar óskast Óska eftir ódýrum, 5 manna bíl, má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 37234 um helgina. Litið ekinn Toyota Tercel eða Mazda 323, ekki yngri en ’83, út- borgun 210.000 + bíll á 35.000 + eftir- stöövar. Sími 45039 laugardag kl. 13— 17. Bilaþjónustan Barki. Góð aðstaða til að þvo og bóna og gera við. öll efni og verkfæri + lyfta, gufuþvottur og sprautuklefi. Opið 9—22 og 10,—20 um helgar. Reynið sjálf. Bíla- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfirði, símar 52446 og 651546. Bílartilsölu Bilar til sölu: M. Benz 280 SE ’85, ekinn 4.500. M. Benz 280 SE ’81, ekinn 76 þús. M. Benz 230 E ’83, ekinn 30 þús. M. Benz 230 E ’83, ekinn 53 þús. M. Benz 230 E ’82, ekinn 55 þús. M. Benz 230 E ’82, ekinn 57 þús. M. Benz 230,4 78, ekinn 80 þús. M. Benz 300 D ’84, ekinn 83 þús. M. Benz 300 D ’82, ekinn 217 þús. M. Benz 300 D ’82, ekinn 200 þús. M. Benz 300 D ’80, ekinn 263 þús. M. Benz 300 D ’80, ekinn 108 þús. M. Benz 240 D ’84, ekinn 89 þús. BMW 728i ’80, ekinn 88 þús. BMW 5241 turbo ’84, ekinn 82 þús. BMW518 ’82, ekinn 58þús. BMW518 ’80, ekinn 66 þús. BMW 320 ’82, ekinn 43 þús. BMW320 ’81,ekinn48þús. BMW 315 ’82, ekinn 37 þús. Daihatsu Charade ’85, ekinn 3500. Daihatsu Charade ’84, ekinn 30 þús. Daihatsu Runabout ’83, ekinn 31 þús. Subaru 4 X4 st. ’82, ekinn 64 þús. Toyota Carina st. ’83, ekinn 19 þús. Toyota Carina ’84, ekinn 40 þús. Toyota Corolla liftback ’84, ekinn 19 þús, Toyota Corolla Twin camb ’84, ekinn 20 þús. Toyota Tercel ’83, ekinn 70 þús. Toyota Hilux ’80, ekinn 80 þús. Honda Civic ’82, ekinn 41 þús. Peugeot 505 GR ’82, ekinn 78 þús. Datsun Cherry ’83, ekinn 32 þús. Saab 900 GLE ’84, ekinn 22 þús. Suburban 78, dísil. Ford Econoline 76,4x4. Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöföa 2. Opið frá 9—19 og sunnudag 10—17. Sími 81666. Mazda RX-7 árg. '80 til sölu, lítið ekinn, sumar- og vetrar- dekk, útvarps-kassettutæki. Toppbíll. Sími 17880 eða 32750. Til sölu Mazda 626 '80, ekinn 90.000 km. Verð kr. 220.000. Mazda 929 station 78, verð kr. 150.000. Góð kjör. Sími 667197. Gjafverfl. Datsun 180 B 78 til sölu, sjálfskiptur, þarfnast smávægilegra lagfæringa á lakki og boddíi, sem nýr aö innan. Sími 81596. Toppbill. Mustang 79, 4ra cyl., 2,3 lítra, beinskiptur, leðuráklæði á sætum, topplúga, Sharp græjur. Skipti á ódýr- ari möguleg. Sími 95-4773. Renault 12 T '75 til sölu, númerslaus, í ágætu standi. Uppl. í síma 73258. Sala — skipti. Til sölu Peugeot 504, 7 manna dísil, árg. 75. Skipti möguleg, helst á Mitsu- bishi Minibus, Subaru station eða Volvo 78. 100.000 staðgreiðsla á milli og önnur skipti athugandi. Uppl. í síma 54782. ________________________ Volvo 144 árg. '73 til sölu, þarfnast smálagfæringa fyrir skoðun. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 18709. VW bjalla 1300 '73 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 21586. Chevrolet Nova árg. '72 til sölu, 8 cyl., hálfplussklædd að innan, á krómfelgum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 95-1480. Jólatilboð. Lada 1500 77 og Lada 1600 ’83 til sölu. Uppl. í síma 43350. Þrír góflir. Fiat Panorama station ’85, Volvo 144 74 og jeppi, Jeepster 71, til sölu. Uppl. í síma 11609 <jg á kvöldin í síma 31123. Datsun 120 Y árgerfl '76 til sölu, skoöaður, litiö ekinn, góöur bíll. Tek VHS videotæki upp í. Greiðslukjör. Sími 82247. Ford Escort 1976. Til sölu er Ford Escort árg. 1976. Ýms- ir greiðslumöguleikar í boði. Til greina kemur aö taka t.d. sjónvarp og video- tæki sem greiðslu. Uppl. í síma 50942. Trabantstation árg. 1981 til sölu, ekinn ca 30.000 km. Tilboð. Uppl. í síma 76237 eftir kl. 14. Mazda 626 árgerfl '82 til sölu, sjálfskipt, með vökvastýri, raf- magn í rúöum og speglum, ekin 70.000 km, fallegur bíll. Uppl. í síma 99-3280. Saab 99 árg. '71 til sölu. Góður bíll, skoöaöur ’85, þarfnast útlitslagfæringa. Skipti æskileg á góðum Mini eða svipuöum bíl. Sími 54728. Alfa Sud árg. '78 til sölu. Einnig VW 76 sem þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 46054. VW Derby árgerfl '80 til sölu, ekinn 68.000 km. Uppl. í síma 75545. Saab 96 '74 til sölu, góöur bíll, góð kjör, einnig Mazda 626 1600 ’80. Skipti á ódýrari athugandi. Sími 74485. Fiat 132 2000 árg. '78 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 51513. Benz árg. '69 til sölu. Skipti á vélsleða. Uppl. í síma 97-4324 eftirkl. 20. Til sölu. Fiat Regata 70 ’84, Lada Canada 1600 ’82, Skoda 120 LS ’82, Ford Bronco 72 8 cyl., beinskiptur, m/spili. Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4, símar 77200 —77202. BMW 316 árgerð '81 til sölu, hvítur, ekinn 67.000 km. Mjög gott útlit. Ný dekk. Verð 320—240 þúsund. Uppl. í síma 40183. Citroen Visa-Volvo 144. Til sölu Citroén Visa ’82 og Volvo 144 74. Uppl. í síma 73143. Chevrolet Camaro árg. 1970 til sölu. Skipti eöa bein sala. Uppl. í síma 74955. Fíat Uno 45s árg. 1985, ekinn aðeins 700 km, útvarp og segul- band. Egill Vilhjálmsson hf., Smiöju- vegi 4, símar 77200 — 77202. Toyota Mark II station sjálfskiptur árg. 74, 6 cyl., góöur bíll. Daihatsu Charmant 77, góöur bíll. Gott verö og kjör. Skipti á ódýrari. Sími 12087. Tvœr Toyotur til sölu. Mark II 71 og 72. Uppl. í síma 53851 á sunnudag. Blazer 1974 með Benz dísilvél og 5 gíra kassa. Þarfnast standsetningar. Góð kjör ef samiö er strax. Sími 75416 og 41237. Chevrolet Malibu '79. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 79, tvílitur, gott lakk, góð dekk, fallegur bíll. Einnig Willys ’55, 6 cyl. Uppl. í síma 44683. Land-Rover disil árgerfl '78 til sölu. Verð 220.000. Uppl. í síma 92- 7661 og 92-7664. Volvo 343 '77 til sölu, sjálfskiptur, nýupptekin skipt- ing, nýsprautaður, góð dekk, útvarp og segulband, góð kjör. Skipti á ódýrari. Sími 99-2103. Ford Econoline 150 árg. 79, vél 302, nýupptekin, sjálfskipt- ing. Verð 320 þús. Skipti möguleg á allt að 100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 651739. Bronco disil '74 til sölu. Vél Perkins 4236, traustur og duglegur bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-1958 e.kl. 17. BMW 323i 1980, glæsilegur sportbíll, til sölu, bíll fyrir þá sem gera kröfur. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. vs. 71610,76776. Scout dísil '77 til sölu með Perkinss 4—236, bíll í góðu lagi. Ymis skipti möguleg. Verö 390.000. Sími 666615. Range Rover '79 til sölu, ekinn 70.000 km, nýsprautaður og ryövarinn, glæsibifreið. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-5838. BMW 2002 árg. '70 til sölu þrælsprækur, þarfnast lítils háttar lagfæringa. Sími 99-4459 e.kl. 19 virka daga og allar helgar. Mazda 121 '77, ný kúpling, nýtt pústkerfi, upptekin vél að hluta, 2 dyra 5 gíra sportbíll. Fæst með 25 þús. út, síöan 10 á mán. á 165 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. Benz 220 dísil '76, svartur, ekinn 30 þús. km á vél. Mjög góður og vel útlítandi bíll. Skipti á dýr- ari dísil möguleg. Sími 91-54307. Gríptu nú gæsina: Datsun 120Y árg. 78 til sölu, góður og faUegur bUl, ný dekk, nýtt pústkerfi, nýir demparar o.fl., útvarp. Verð aðeins 135.000 kr. Mjög góð greiöslu- kjör eða skipti á ódýrari. Sími 92-6641. Hér kemur draumabillinn: Ford Mustang Ghia árg. 79 (litli bíll- inn), keyrður aðeins 70.000 km, 2ja dyra, V—6 vél 2,8 Utra, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, nýsprautaður með 2ja þátta metaUiclakki 6 umferöir glært lakk yfir, ný nagladekk, nýjar krómteinafelgur, nýir demparar, ný- endurryðvarinn, stereoútvarp — segulband. Bíll sem á engan sinn líka að gæðum og útliti. Verð aðeins 395.000 kr. Góð kjör, skipti á ódýrari eða skuldabréf. Sími 92-6641. Einn alvöru mefl öllu: Chevrolet Concourse árg. 77, 6 cyl., sjálfskiptur í gólfi, vökvastýri og bremsur, veltistýri, stólar með háum bökum, 4ra dyra, rauð plussklæðning, einn eigandi frá upphafi. Einstaklega faUegur og góður bíll, ný snjódekk með nöglum. Verð aðeins 230.000. Góð kjör eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92- 6641. Scout II '72 til sölu, sjálfskiptur, 8 cyl., skoöaður ’85. Verð 140 þús., góö greiðslukjör, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 671688. Ford Fairmont árgerfl '78 til sölu, nýupptekin vél, verð 170.000. Skipti koma til greina á ódýrari. Sími 72773 eftirkl. 18. Tjónbíll, BMW 316 '78. til sölu, skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 37751. Lapplander '81 til sölu, ekinn 15000 km, góöur bíll. TU sýnis á bílasölunni BUakaup. Einstakur Citroen GSA árgerð ’82 til sölu. Uppl. í síma 35674. Mazda pickup 1800 '79 með húsi til sölu. Verð 125.000,35.000 út + mánaöargreiðslur. Staðgreiösla 95.000. Sími 79402. Góflur Cherokee árg. '75 til sölu, skipti möguleg á stationbif- reiö. Uppl. í síma 76365.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.