Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 48
48 DV. LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985. í 8. FLOKKI 1985—1986 Vinningur tii íbúðarkaupa, kr. 500.000 212 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 22932 30778 62137 70218 23243 50785 62649 78948 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 VI8 19828 41602 54178 66541 2789 20009 42710 55189 67078 3149 22366 43913 56174 67872 6465 23335 43988 56320 68427 6644 24053 44482 57874 68679 8897 24605 44728 58450 69071 10469 26455 46825 58804 69301 10585 27577 50081 59807 76749 17162 31671 51076 60430 76942 18500 33209 52421 60769 78409 18506 35424 53729 64948 79416 18872 40552 53764 65707 79641 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 2236 15629 29455 47499 61732 2849 15982 29516 47892 61976 3590 16441 29539 48461 64158 4176 16672 31234 48500 64320 4274 16675 31859 50310 64625 5393 18034 35493 50715 64950 7220 18450 36116 51773 65527 8264 18483 37038 52036 66030 8287 18753 37310 52974 66572 8303 19445 39459 53494 66859 8498 20175 40013 54055 70241 9396 20571 40654 54456 70933 9470 22671 40928 55546 71136 9927 23934 42757 56007 71704 10565 24601 43264 56054 73808 11080 25140 43533 57668 74789 13080 25586 45150 58102 75518 13413 25894 46055 58352 75710 14353 25911 465*2 59592 76177 14815 25956 46716 60157 77409 14967 27103 46776 60449 77992 15322 27130 47282 61285 78546 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 3.000 16 7805 14042 20229 29863 37077 44449 54081 62786 72287 361 8168 14428 20260 29916 37430 44716 54453 62800 72397 362 8194 14447 20471 30170 37743 44833 54521 63088 72428 646 8245 14712 20483 30385 37798 44903 55073 63147 72477 826 8310 14966 20674 30671 38161 45082 55226 63217 72594 1176 8451 15026 20807 30861 38182 45134 55397 63426 72800 1325 8476 15179 21260 30939 38309 45308 55594 63459 72973 1954 9130 15436 21286 31026 38501 45329 55732 63962 73406 2125 9311 15457 21390 31184 38860 45400 55794 64076 73433 2189 9332 15796 21556 31483 39273 45753 55942 64433 73603 2207 9338 15808 21697 31491 39423 45784 56153 64459 73678 2501 9599 15965 21748 31631 39657 45829 56156 64637 74277 2651 9835 16003 21803 31908 40055 45871 57256 64701 74329 2757 9951 16042 21898 32016 40086 46400 57735 64740 74502 3107 10040 16268 22053 32034 40208 46829 57815 65056 74544 3269 10160 16318 22238 32408 40228 46873 58392 65085 74633 3350 10223 16487 22550 32430 40393 47015 58471 65218 75046 3481 10330 16496 22702 32476 40488 47135 58696 65548 75319 3648 10344 17089 22727 32776 40599 47468 58727 65563 75396 4009 10567 17126 23201 33308 40631 48324 59292 65603 7566? 4297 10746 17280 23253 33464 40705 48492 59343 65915 76021' 4681 10754 17314 23287 33485 40800 48550 59397 66069 7702C 4759 10890 17374 23295 33549 40906 48922 59627 66421 77348 4949 10908 17536 23415 33552 41024 49327 59833 66431 77361 4993 10911 17580 23805 33746 41119 50123 59852 66554 77658 5069 11296 17664 23956 33755 41259 50150 60102 66756 77893 5210 11458 17681 25661 33788 41627 50189 60114 67046 78185 5242 11462 17731 25960 33907 41651 50267 60117 67130 78810 5595 11649 17780 25992 33948 41941 50809 60202 67574 78815 5791 11830 17814 26128 34510 41965 51183 60209 68011 79067 5928 12039 17902 26264 34678 42010 51967 60318 68111 79081 5936 12093 17976 26462 34753 42169 51983 60341 68645 79162 6067 12113 18234 26788 34770 42224 52094 60456 69319 79855 6451 12156 18643 26987 34776 42275 52499 60648 69512 79899 6506 12239 18835 26999 34867 42333 52719 60701 69890 6510 12318 19081 27909 34907 42908 52831 60802 69926 6712 12432 19104 28016 35052 43639 53004 61662 70305 6762 12461 19233 28076 35294 43715 53050 62096 71110 /418 12728 19540 28109 35512 43802 53497 62284 71142 7468 12729 19603 28509 35634 43950 53498 62423 71165 7563 12838 19638 29109 35997 43979 53612 62444 71736 /641 12962 19659 29185 36354 44166 53771 62737 71784 7753 13964 19986 29340 36736 44367 54041 62765 72165 Happdrætti Skyndihappdrætti SAO Dregið var í skyndihappdrætti Sam- taka gegn astma og ofnæmi hjá horg- arfógeta 6. desember. Vinningarféllu þannig: 1. 2694 8.982 15. 1638 2.2685 9.1824 16. 1548 3.1068 10. 2170 17. 1856 4. 1797 11. 2689 18. 2726 5.294 12.1063 19. 2857 6. 1755 13. 217 20. 2959 7. 594 14.388 21. 499 Vinninga ber að vitja innan eins árs. Upplýsingar veitir skrifstofa SAO, sími 22153. Þökkum stuðninginn. Stjóm SAO Vinningsnúmer jóladagatala- happdrættis Kiwanisklúbbsins Heklu 1. des 1115 4. "2419 2. " 0959 5. " 043 3. " 2231 Dregið hefur veriö i. í happdrætti því sem efnt var til meðal nem- enda í grunnskólum landsins i tengslum við kynningardaga í nóvember. Aðalvinningurinn, heimilstölva, sem fyrirtækið Heimilistæki hf. gaf, kom á miða nr. 1774. Eftirtalin fyrirtæki gáfu bókavinn- inga: Almenna bókafélagið, Bjallan, Forlagið, Iðnskólaútgáfan, Iðunn, — > Mál og menning, Menningarsjóður, Setberg, Skuggsjá, Svart á hvítu, Vaka Helgafell, Örn og Örlygur. Þessi númer hlutu vinninga: 132 208 553 1072 1167 1466 1822 1889 2206 2309 3802 4460 4900 5540 6690 7497 7691 8068 8090 8310 8828 9265 9384 9579 9700 9820 9990 10345 10589 10719 10744 11425 11449 11569 11700 11817 11895 12349 12594 13691 13701 13711 14052 14358 14492 14922 15162 15214 15282 15643 15948 16561 16969 18130 18530 18688 19603 19761 20173 20245 20287 20918 21011 21110 21267 21968 21975 22175 22306 22739 22803 22902 23178 23195 23255 23273 23493 23893 24130 24479 24673 24769 25008 25081 25428 27026 27934 28235 28630 28956 29343 29717 29730 29892 29926 30491 30991 31384 31980 32370 32552 33129 33228 33235 33236 33303 33513 33718 35113 35190 35310 36215 37378 37607 37790 38350 38363 38449 38556 38580 39165 40009 40154 40162 40564 41212 41231 41720 42266 42908 Tilkynningar Sjálfboðaliðar óskast Við-erum-á -hausnum-hópurinn óskar eftir aðstoð við að dreifa undir- skriftalistum um húsnæðismál í verslanir og aðra staði í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellssveit og Seltjarnarnesi sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Hafdís Laxdal í síma 31938 og Félag bóka- gerðarmanna, Hverfisgötu 21, sími 28755. Merk.handrit gefin Landsbóka- safni íslands Paul B. Taylor, prófessor við Genfar- háskóla í Sviss, færði Landsbóka- safni nýlega að gjöf ýmis gögn varð- andi þýðingu sína og breska ljóð- skáldsins W.H. Audens á eddukvæð- um. Doktorsritgerð gefanda 1961 fjallaði um hetjukvæðin í Eddu og vaknaði þá áhugi hans á að þýða eddukvæði. Sem Fulbrightprófessor í ensku við Háskóla íslands veturinn 1963-64 hitti hann W.H. Auden er hann var hér á ferð vorið 1964. Þessi kynni þeirra Taylors og Audens, þótt stutt væru, leiddu síðar, fyrir meðal- göngu próf. Peters Salus í New York, til samvinnu Taylors og Audens um enska þýðingu eddukvæða. Taylor lagði til þýddan texta og skáldið fór síðan höndum um hann. Meðal gagna þeirra er Taylor hefur nú afhent Landsbókasafni eru nokkur bréf Audens til hans, ennfremur mörg bréf frá Peter Salus, en þau og önnur gögn sýna að samvinna þeirra tók til fleiri kvæða en birtust í þeim ritum sem nefnd hafa verið. Þær þýðingar komu fram síðar í ritinu Norse Poems er út kom í London 1981. Þar er m.a. þýðing á Sólarljóð- um. Jóladagatal SUF 8. desember, nr. 5086. Hvítabandskonur, munið jólafundinn á Hallveigarstöð- um þriðjudaginn 10. desember kl. 20. „Tony Fitzgerald talar á sam- komum i Reykjavík" Ðagana 6.-11. desember dvelja hér á landi hjónin Tony og Marilyn Fitz- gerald. Það er í sjálfu sér ekki þörf á að kynna þau svo mjög því þau eru þekkt orðin hér fyrir boðun guðs orðs. Rétt er þó að geta þeirra kvöld- samkoma sem þau taka þátt í, dag- ana 6.-9. desember. Þar tala þau og biðja fyrir fólki. Kvöldsamkomur þessar fara fram í nýju húsnæði, Trú og líf, sem tekið er í notkun við þetta tækifæri. Húsnæðið er við Smiðjuveg 1 í Kópavogi, hæð fyrir ofan Útvegs- bankaútibúið. Þar er auðveld að- koma með SVK, smáspölur frá bið- stöð SVR (leið 11 14) og nóg af bíla- stæðum. Samkomurnar byrja allar kl. 20.30 og svo má ekki gleyma kaí'fisopanum á eftir. Lúsíuhátíð íslensk-sænska fé- lagsins Islensk-sænska félagið efnir til Lús- íuhátíðar hinn 13. desember nk. í veitingahúsinu Nausti og verður sitthvað, bæði nýstárlegt og hefð- bundið, til skemmtunar. Húsið sjálft verður opnað kl. 18 fyrir matargesti en um kl. 21 kemur svo Lúsía með þernum sínum og er Lúsía Katrín Sigurðardóttir óperusöngkona. Henni fylgja einnig „stjörnustrákar“ og verða þar á ferðinni nokkrir þjóð- kunnir menn. Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um tónlistarhliðina en Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur spjallar um gildi ljóssins. Boðið verð- ur upp á jólaglögg og piparkökur, svo sem hefðin býður, og loks verður stiginn dans. Háskólafyrirlestrar í guðfræði Hér á landi dvelur um þessar mundir bandarískur prófessor í guðfræði, David Belgum að nafni. Prófessor- inn, sem starfar við University of Iowa, er sérfræðingur í sálgæslu og þá einkum í sálgæslu á sjúkrahúsum. Prófessor Belgum mun flytja tvo fyrirlestra við guðfræðideild Há- skóla íslands. Hinn fyrri veröur fluttur mánudaginn 9. desember kl. 10.15 í V. kennslustofu og fjallar um efnið: Guilt:Where Religion ánd Psychology meet. Síðari fyrirlest- urinn verður íluttur miðvikudaginn 11. desember kl. 13.15 í V. kennslu- stofu, þá verður fjallað um efnið: Pa- storal Care of the dying and the Bereaved. Að kvöldi miðvikudags- ins þann 11. desember gefst prestum, læknum, hjúkrunarfræðingum sem og öðru áhugafólki tækifæri til að hlýða á mál prófessorsins á óformleg- um umræðufundi. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Bústaða- kirkju og hefst kl. 20.30. Aðventukvöld Kársnessafnaö- ar Annan sunnudag í aðventu, 8. des- ember, verður aðventukvöld Kárs- nessafnaðar í Kópavogskirkju og hefst samkoman kl. 20.30. Á dagskrá verður fjölbreytt efni. Svavar Gests- son, formaður Alþýðubandalagsins, flytur ræðu kvöldsins. Kjartan Nýir eigendur að tískuverslun- inni Bóbó Eigendaskipti urðu um síðustu mánaðamót á tískuversluninni Bóbó sem er að Laugavegi 61. Nýju eigend- urnir eru tveir, Jóhanna Guðnadótt- ir og Guðrún Björnsdóttir. Tísku- verslunin Bóbó mun eins og áður vera með herra- og kvenfatnað á boðstólum. Á myndinni eru frá vinstri: Fríða Methúsalemsdóttir afgreiðslustúlka og nýju eigendurn- ir, Jóhanna og Guðrún. Ragnarsson, leikari og leikritahöf- undur, mun flytja þætti úr eigin verkum, Stefán M. Gunnarsson, for- maður sóknamefndar Kársnessókn- ar, flytur ávarp. Guðmundur Gilsson kirkjuorganisti leikur á orgel kirkj- unnar. Þá syngur kirkjukór Kópa- vogskirkju valin söngverk og kór Kársnes- og Þingholtsskóla syngur undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur. Einnig verður almennur söngur. Samkomunni í kirkjunni lýkur með ritningarorðum og bæn. Jólafasta í Riddaranum Kór Víðistaðasóknar í Hafnarfirði gengst fyrir skemmtikvöldi í Riddar- anum sunnudagskvöldið 8. desemb- er. Yfirskrift kvöldsins er ,,Á jóla- föstu". Þar verða sungin lög sem tengjast jólaföstunni og komu jól- anna, ennfremur verður upplestur tengdur sama efni að ógleymdu því að kórfélagar leiða almennan söng. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aðventukvöld í Laugarnes- kirkju Sunnudaginn 8. desember verður aövl-nt uhiítíð í Laugarneskirkju og hefst hún kl. 20.30. Árni Gunnarsson, fv. alþingismaður, verður ræðumað- ur kvöldsins. Fyrr á þessu ári starfaði hann hjá Hjálparstofnun kirkjunnar og fór þá nokkrar ferðir til Eþíópíu til að skipuleggja hjálparstarfið þar. Unglingar úr æskulýðsstarfinu munu sýna helgileik undir stjórn Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukórinn syngur 4 verk og organistar kirkj- unnar leika á orgel. Sungnir verða aðventusálmar og sóknarpresturinn flytur lokaorð. Eftir aðventusamko- muna í kirkjunni verður boðið upp á kakó og smákökur í safnaðar- heimilinu og þar verða konur úr kvenfélagi kirkjunnar einnig með ýmsan jólavarning til sölu. Allir eru velkomnir á aðventukvöldið. Neskirkja - félagsstarf aldraðra Félagsstarfið á morgun, laugardag, kl. 15. Skorið verður laufabrauð. Dagskrá í umsjá sr. Stefáns V. Snæv- arr, fyrrverandi prófasts. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 16783 milli kl. 17 og 18 og gefur hann allar nánari upplýsingar. Vestfirðingafélagið í Reykjavík, sem nú er 45 ára gamalt, heldur aðalfund sinn á morgun, 7. desember, kl. 16 að Fríkirkjuvegi 9. Venjuleg aðalfundarstörf og reikningar félags- ins 1984 og Menningarsjóðs vestfir- skrar sésku verða lesnir upp. Önnur mál. Mætið stundvíslega og fjölmen- nið ásamt nýjum félögum. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík er með jólafund í Drangey, Síðumúla 35, fyrir félagsmenn og gesti sunnu- daginn 8. desember og hefst hann með borðhaldi kl. 20.30. Húsið opnað kl. 18. Átthagasamtök Héraðsmanna halda kvöldvöku laugardaginn 7. desember nk. að Smiðjuvegi 13 A í Kópavogi. Til skemmtunar verður upplestur, söngur og hljóðfæraslátt- ur. Kynnir verður Margrét Gutt- ormsdóttir. Salurinn verður skreytt- ur með greni úr Hallormsstaðaskógi. Aðgangur er ókeypis en seldar verða veitingar, jólaglögg, piparkökur o. fl. Húsið verður opnað kl. 20.30. Félagsmenn eru beðnir að athuga að misritun varð á samkomustað í Héraðspóstinum. Jólabasar Basar verður haldinn á vegum Tjaldanesheimilisins í Lionshúsinu, Sigtúni 9, i dag milli kl. 14 og 18. Seldir verða munir, sem vistmenn hafa unnið, t.d. teppi, tágakörfur og leirmunir. Vegna þess að mörgum gekk illa að finna staðinn síðast er rétt að taka fram að Lionshúsið er við enda sömu götu og Vöruloftið er við. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 8. desemb- er. Kl. 13 - gönguferð á Mosfell (276 m) í Mosfellssveit og niður með Leirvogsá. Ferðin tekur um 3 klst. og er göngu- hraði við allra hæfi. Munið að vera hlýlega klædd. Verð kr. 300. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðna. Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Aramótaferð í Þórsmörk 29. des -l.jan. (4dagar): Brottför kl. 7 sunnudag 29. des. og til baka er komið 1. jan. að kvöldi. Við bjóðum upp á þá bestu aðstöðu sem um getur í óbyggðum í Skaga- fjarðarskála. Svefnpláss í 4-8 manna herbergjum, miðstöðvarhitun, eld- unaraðstaða og rúmgóð setustofa fyrir kvöldvökur. 1 áramótaferðum Ferðafélagsins eru allir með í að skemmta sjálfum sér og öðrum. Notið tækifærið og komið með. Margir hafa tryggt sér miða, en áríðandi er að ná í miðana ekki seinna en föstu- dag 20. desember. ATH: takmarkað- ur sætafjöldi. Útivistarferðir Sunnudagur 8. desember kl. 13. Slunkaríki-Lónakot. Létt ganga. Tveir dullarfullir staðir sem vert er að kynnast. Verð kr. 300, frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Áramótaferð í Þórsmörk 29. des. kl. 8,4 dagar. Góð gisting í skálum Útivistar í Básum. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Munið símsvarann 14606. Sjáumst. Mynda- og skemmtikvöld Úti- vistar verður fimmtudaginn 12. desember kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109. Myndasýning, söngur og dans. Allir velkomnir. Sjáumst. Kvenfélagið Fjallkonurnar Laufabrauð og kökubasar verður sunnudaginn 8. desember kl. 15 í Gerðubergi, einnig verður happa- markaður og fleira. Myndakvöld Ferðafélags ís- lands verður þriðjudaginn 10. desember kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Jó- hannes I. Jónsson sýnir myndir úr helgarferðum, dagsferðum, einstakri ferð í Arnarfell sl. sumar og óvissu- ferð FÍ. Hér gefst tækifæri til þess að sjá fjölbreytt sýnishorn úr ferðum Ferðafélagsins. I hléi eru veitingar. Aðgangur er kr. 50. Allir eru vel- komnir, félagsmenn og aðrir. 90 ára verður 8. desember nk. Helga D. Jónsdóttir. Helga er húnvetnskrar og skagfirskrar ættar, ekkja Steingríms Davíðssonar, fyrrv. skólastjóra á Blönduósi. Hún tekur á móti gestum í félagsheimili tann- lækna að Síðumúla 35, Reykjavík, á milli kl. 15 og 19 á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.