Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1985, Blaðsíða 7
7 FIKJUBLÖÐIN FJUKA OFT 1 jólabókaflóðinu koma stundum óvenjulegar bækur út úr prentvél- um. Haukur Halldórsson myndlist- armaður sendir frá sér eina þessa dagana, sem hann kallar „Blautleg ljÓð“. „Ljóðin eru eftir aragrúa höf- unda,“ sagði Haukur. „Stórskáld og hagyrðinga, konur jafnt og karla. Þau eru frá ýmsum tímum, sum tiltölulega ung, önnur hafa gengið mann fram af manni og verða því að teljast til sameiginlegs menningararfs okkar.“ Ekki að orðlengja það: Breið- síðunefndin, sem kallar ekki allt ömmu sína, sá sér ekki fært að birta neina vísu úr bókinni - nema ef vera kynni eftirfarandi: Öllum meyjum upp í loft ástin snýr í skyndi. Fíkjublöðin íjúka oft í freistinganna vindi. Haukur Halldórsson og ljóða- bókin sem hann sjálfur hefur myndskreytt. Óhætt mun að full- yrða að sumar eru þar teikningar æði forvitnilegar. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Suðurgötu 1, Hafnarfirði, þingl. eign hf. Dvergs, Flygenrings og co„ fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 77., 83. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Trönuhrauni 5, Hafnarfirði, þingl. eign Kjörviðar hf„ fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs og Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 og 4. tbl. þess 1983 á eigninni Breiðvangi 2, íbúð á 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Jóhannesar B. Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Strandgötu 37, 3. h„ Hafnarfirði, þingl. eign Helga Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110„ 113. og 117. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ölduslóð 17, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Jóns M. Þor- valdssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 9. desember 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Hægindastólar, margar gerðir Verð frá kr. 14.800,- 1 * P Rókókó-stólar, margar gerðir og litir. Verð frá kr. 6.900,- H8H TM-HÚSGÖGN Brelðumork 12 Hveragerði Simi 99 4225 auglúsir Opið allar helgar Vandaðar vörur -gott verð Glæsilegt úrval af gjafavörum, t.d. franskur kristall, þýskur kristall, Queen Ann-silfurvörur Leikföng í frábæm úrvali, t.d. Fisher Price, Barbie, Masters, karlar frá kr. 196,- fjarstýrðir bilar og margtfleira. Aðventuljós frá kr. 998,- Jólatré og greni, skreytingar og skreytingarefni. , Jólastjarn Bing& Gröndahl: Jólaplattar, kr. 1148,- Barnaplattar, kr. 695,- Mæðraplattar, kr. 798,- Pinurnar, kr. 937, Sjávarbömin, kr. 937,- Böm að leik, kr. 1387,- Ótal margtfleira. Breiðumörk 12 — Hveragerði — Simi99 —4225 Sýningar allar helgar Síðumúla 30 — Sími 68-68-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.