Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1986, Síða 34
34 DV. MÁNUDAGUR13. JANÚAR1986. Höfundur: CMduckham. idur: Páll Baldvin Baldvinsson og Magrfús Þór Jónsson. GKmuþjálfun: Clifford Twemlow og Brian Vete. Dansar: Sóley Jóhannsdóttir. Búningar: Dóra Einarsdóttir. Förðun og hár: Ragna Fossberg. Tónlistarútsetningar: Jakob Magnússon. Leikendur: Edda Heiörún Bachman — Guöjón Pedersen — Edda Björgvinsdóttir — Leifur Hauksson — Kristín Kristjáns- dóttir — Andri Örn Clausen. Leikstjórn og yfirumsjón: Páll Baldvin Baldvinsson. Frumsýning föstudag 17. jan. kl. 21. Uppselt. 2. sýning sunnudag 19. jan. kl. 20.30. Uppselt. 3. sýning fimmtudag 23. jan. kl. 20.30. 4. sýning föstudag 24. jan. kl. 20.30. Miöasala í Gamla Bíói kl. 15—19. Sími 11475. Minnum á símsöluna meö Visa. M mmmm T LdkhúsiÖ | |:f; § |: i 1 1 • /tií /1 Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hjallabraut 7, 3.h.t.v„ Hafnarfirði, tal. eign Aðalheiðar Birgisdóttur og Angantýs Agnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 16. janúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttahrauni 28, 3. hæð t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar J. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 16. janúar 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129., 133. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á Búðavegi 49, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Pólarsíldar hf„ ferfram samkvæmt kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 11.30. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129„ 133. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á vs. Þorra SU 402, þingl. eign Pólarsildar hf„ fer fram samkvæmt kröfu Jóns Ólafssonar hrl. við skipið í Fáskrúðsfjarðarhöfn mánudaginn 20. janúar1986 kl. 13.15. Sýslumaðurinn i S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129., 133. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á stálgrindarhúsi á lóð sunnan Trítons, Djúpavogi, þingl. eign Búlandstinds hf„ fer fram samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129., 133. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á Hamarsgötu 3, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Kristmanns Dan Jenssonar, fer fram samkvæmt kröfu Brunabótafélags íslands, Ólafs Ragnarssonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsens hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 129., 133. og 139. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á Búðavegi 18, Fáskrúðsfirði (Hraun), þingl. eign Hafnarsjóðs Búðakaup- túns, fer fram samkvæmt kröfu Fiskveiðasjóðs islands á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Dægradvöl Dæaradvöl Dægradvöl Hingað hafa komið 7.000 manns á einum degi Vinsældir skíöaíþróttarinnar aukast stöðugt „Metið í aðsókn hér í Bláfjöllunum er 7.000 manns á einum degi. Að- sóknin ræðst annars mikið af veðri og færi. Á góðum degi er ekki óal- gengt að hingað komi allt að 3.000 manns,“ sagði Haukur Þorsteinsson, einn af starfsmönnum Skíðaráðs Reykjavíkur í Bláfjöllum. Framan af þessum vetri hefur skíðasnjór verið af afar skornum skammti í skíðalöndum landsmanna. Þó reyndist mögulegt að opna nokkra staðina, þar á meðal i Blá- fjöllunum, fyrir áramótin. Núna í upphafi árs er hins vegar nægur snjór og skíðafólkið tekið að þyrpast í brekkurnar. 74ára fastagestur „Hingað kemur fólk á öllum afdri,“ sagði Haukur. „Það er enginn ald- urshópur meira áberandi en aðrir. Einn fastagesturinn er 74 ára. Ann- ars sækir skólafólk mikið hingað. Þá er keppnisfólkið hjá íþróttafélög- unum farið að æfa af krafti og það mætir stíft.“ Á Bláfjallasvæðinu eru nú 12 lyftur í notkun. Af þeim á og rekur Skíðar- áð Reykjavíkur 6. Hinar eru á vegum íþróttafélaganna Fram, Breiðabliks og Ármanns. Lyftumar eru opnar frá kl. 10.00 til 18.00 frá föstudögum til mánudags. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga eru lyfturnar opnar nokkru lengur eða frá 10.00 til 22.00. Virka daga eiga fjölmargir þess helst kost að fara á skíði eftir að vinnu- og skóladegi er lokið. Þá er oft mikil ös í flóðlýstum brekkunum. Boðið eru upp á ýmsa möguleika á að kaupa aðgang að lyftunum. Ár- skort fyrir fullorðna kostar 4.800 kr. Börn fá árskortin fyrir helmingi lægri upphæð eða 2.400 kr. Árskortin njóta mestra vinsælda meðal þeirra áhugasömustu um skíðaíþróttina. Einnig er vinsælt að kaupa dags- kort. Fyrir fullorðna kosta þau 300 kr. en 150 kr. fyrir börn. Þá fást einnig kvöldkort fyrir 250 kr. fyrir fullorðna og 120 kr. fyrir börn. Að endingu er síðan hægt að kaupa staka miða. Þjónustan I Bláfjöllunum er hoðið upp á veit- ingar í skíðaskálanum og þar er einnig aðstaða til að borða nesti vilji Enn grillir í auða jörð á stöku stað í skíðalöndunum. í bestu brekkunum er þó ástæðulaust að steyta á steinum. DV-myndir KAE Sniórinn er kominn Skíðavertíðin er hafin. Undan- farnar vikur hafa ákafir skíða- unnendur beðið með óþreyju eftir vetrinum sem á að vera löngu kom- inn samkvæmt almanakinu. Skíða- búnaðinn dýra. brekkurnar hafa staðið auðar og Um áramótin rættist þó úr hér hrjóstrugar meðan bílskúrar og sunnan fjalla og snjónum hefur kjallaraherbergihafageymtskíðaút- kyngt niður í brekkurnar í skíða- Sumir telja það nóg ævintýri að lenda í hrakningum á leið i skiðalöndin. DV-myndPK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.