Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Side 3
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Grænlendingar í heimsókn Undanfarna daga hefur sendinefnd frá graenlenska landsþinginu verið hér á landi í boði Alþingis. Forsetar þingsins tóku á móti nefnd- inni á Reykjavikurflugvelli. Á myndinni sést hvar Þorvaldur Garðar Kristjánsson býður Moses Olsen, formann nefndarinnar, velkominn til landsins. Tvær bflveltur og einn bruni Ölvaður á ofsahraða Bifreið valt út af á veginum við Akrafjall rétt fyrir utan Akranes á laugardagskvöldið. Að sögn lögreglunnar á Akranesi mun bifreiðinni hafa verið ekið á ofsa- hraða og missti ökumaðurinn vald á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Ökumaðurinn var einn í henni og slapp ómeiddur. Hann stakk af frá slysstað en náðist fljótlega á hlaupum. Grunur leikur á að um ölvun hafi verið að ræða. -VAJ Tvær bílveltur urðu á föstudags- kvöldið í nágrenni Borgarness. Jeppi fór fór út af á Holtavörðuheiði. Jepp- inn er stórskemmdur en ökumaður- inn slapp ómeiddur. Orsök slyssins er talin vera sú að ökumaðurinn, sem var nýbúinn að kaupa jeppann, hafi verið óvanur bílnum. Þá var bifreið ekið utan í hliðar- stólpa á brú, skammt frá Andakílsár- virkjun, og missti ökumaðurinn við hað VfllH fl hílnnm ocr 'irolfi hnnnm nf í læk. Billinn er talinn gjörónýtur. Ökumaðurinn, sem var ung stúlka, var flutt á sjúkrahúsið á Akranesi. Hún mun hafa skorist töluvert í and- liti en fékk að fara heim fljótlega. Sumarbústaður í Botnsdal brann til kaldra kola að heita má aðfara- nótt laugardagsins. Bústaðurinn var mannlaus þegar eldurinn braust út. Fyrr um kvöldið hafði hins vegar verið fólk í bústaðnum og er talið oA V\nlrnnð bnfi í Út frá ami. -VAJ Slysin gera ekki boð á undan sér ÖRYGGIS-BARNALÆSINGAR Litlir fingur opna stundum hirslur þegar fullorðnir sjá ekki til LEIÐBEININGAR: Festið hökin eins og sýnt er á teikning- unni þannig að þau grípi hvort á móti öðru. Þá á aðeins að vera hægt að opna skúffuna eða skápinnum 2,5 cm. HEILDSÖLUDREIFING STERÍÓ HF. Hafnarstræti 5 —101 Reykjavík Sími 19630 — 29072 WVRNER HOME VIDEO HASAR IVIYNI) Utgámdagur 13. maí LefldðréUaleikinn- TETLI Tcfli hf. Einkcréttur á tslandi fyrir Warner Home Vldeo takid mynd ffálEFIi Síðumúla 23. 108 Reykjavik 7S 91 68 62 50/68 80 80 HASAR ^ MYNDIR FRÁ # \AARNER HOME VIDEO \AARNER HOME VIDEO BURT LANCASTER “THE SCALPHUNTERS TEFLI Islenskur texti. Útgáfiidagur 13. maí Leikid rétta leikinn— takiðmyndffáTEFU idumúla 23. 108 Reykjavik 7? 91-68 62 50 / 68 80 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.