Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Page 12
12 DV. MÁNUDAGUR 12. MAt 1986. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Standast vórumerkingar? DV kannar C-vítamíninnihald og kolvetni í vinsælum diykkjum Inngangur Nú nýverið lét neytendasíðan fara fram athugun á C-vítamíninnihaldi og kolvetnainnihaldi ávaxtadrykkja og ávaxtasafa, sem framleiddir eru hér á landi. Jafnframt þessari athugun var gerð athugun á orkuinnihaldi nokkurra mjólkurdrykkja sem vinsælir eru hjá bömum. Þessar athuganir voru gerðar í því augnamiði að sjá hvort innihald diykkjanna samrýmdist þeim merk- ingum sem settar eru á umbúðimar. Athuganir þessar fóru fram á Rann- sóknastofnun landbúnaðarins og vom framkvæmdar af matvælafræðingum stofriunarinnar. í eftirfarandi töflum koma fram í fyrsta lagi (tafla 1) heildamiðurstöður, í öðm lagi (súlurit a og b) saman- burður á magni C-vítamíns í hverri tegund ávaxtasafa og ávaxtadrykkja. Niðurstööur Tafla 1 sýnir niðurstöður úr mæling- um á C-vítamínmagni og kolvetna- magni í ávastasöfúm, ávaxtadrykkjum og mjólkurdrykkjum. Magn C-vítamíns er gefið upp sem milligrömm C-vítamíns í 100 g (mg/100 g)- Magn kolvetna er gefið upp í Brix (þ.e. % kolvetni í 100 g af sýni). í mjólkurdrykkjum er kolvetna- magnið gefið sem mismunur (þ.e. %þurrefni + %hvíta + %fita + %aska- lOOgrafsýni = %kolvetni). Alls var mæld 21 tegund af ávaxtas- afa og ávaxtadrykkjum og 4 tegundir af mjólkurdrykkjum. Súlurit 3a og 3b Þetta súlurit sýnir annars vegar það magn C-vítamíns sem mælt var (ljósu súlumar) og hins vegar það magn C- vítamíns sem gefið er upp á umbúðum (dökku súlurnar). I flestum tilfellum er samræmi á milli þess sem mælt er og þess sem getið er á umbúðunum. Hins vegar eru „Rífðu þetta!“ Átti að greiða 3300 kr. ístað430kr. vegna rangrar dagsetningar skuldabréfs Fyrir mánuði keypti viðkomandi hlut sem hann fékk greiðslufrest á í tvo mánuði. Greitt var fyrir með skuldabréfi sem greiða átti í tvennu lagi, í apríl og maí. Fyrir mistök í versluninni var skuldabréfið dagsett í mars 1985, í staðinn fyrir 1986. Þá tók enginn eftir mistökunum. Greiðslutil- kynningin frá bankanum hljóðaði svo upp á vexti og verðbætur í samræmi við skuldabréfið, eins og það var dag- sett, í mars 1985. Kostnaðurinn var því 3300 kr. í stað 430 kr., því vextir og verðbótaþáttur var reiknað fyrir heilt ár í stað eins mánaðar. Margur hefði greitt gíróseðilinn umyrðalaust, án þess að gera meira en að hugsa með sér: „Voðalega er þetta dýrt!“ Svona greiðsluseðill er líka mjög sannfærandi, með eina 18 útfyllta dálka. Fólk rengir ekki slíkan seðil í fyrstu. En ráðleggingar okkar eru: Gefið gaum að hvað þið eruð að borga fyrir. Áthugið frá hvaða tíma vextimir em reiknaðir. Hafið hugfast að tölvuút- skriftir geta verið ranglega færðar. Tölvur gera auðvitað ekki mistök en þeir sem mata tölvumar geta gert mistök því þeir em mannlegir. -A.Bj. það 4 tegundir, eplasafi, sykurskertur Tegund Vöruheiti Framleiðandi C-vítamín Brix eplasvali, sítrónusvali og blanda, sem Appelsínusafi Blanda Mjólkurs. SAH 32,1 11,4 eru nokkuð undir því magni sem gefið Appelsinusafi Flóridana MBF 46,0 12,2 er á umbúðum og samrýmast því ekki Appelsínusafi Trópí Sól 50,9 12,5 reglugerð 250/1976 þar um. Appelsinudrykkir Hi-C sykurskertur Vífilfell 18,7 2,0 Greinilega hefúr könnun Dagblaðs- Appelsínudrykkir Hi-C Vífilfell 19,5 11,2 ins frá í fyrra haft áhrif á framleiðend- Appelsínudrykkir Svali Sól 31,2 12,2 ur Gosa, því að nú samrýmist hann Appelsínudrykkir California Sól 64,0 10,1 þeim upplýsingum sem gefnar eru á Appelsínudrykkir Gosi sykurskertur MBF 34,6 5,2 umbúðum. Ávaxtasafi Sunnan10 MBF 27,8 11,2 Ananassafi Flóridana MBF 2,4 12,0 Ananassafi Trópí Sól 12,3 11,9 Ályktun: Grapesafi Trópí Sól 31,0 10,3 Greinilegt er að kannanir sem þessar Sitrónudrykkur Hi-C Vífilfell 19,2 11,2 eru nauðsynlegar til þess að fræða Sítrónudrykkur Svali Sól 27,4 11,2 hinn almenna neytanda um það Sítrónudrykkur Svali sykurskertur Sól 38,1 2,2 hversu mikið er að marka þessar Eplasafi Flóridana MBF 35,7 12,6 merkingar sem settar eru á umbúðir Eplasafi Trópi Sól 0,2 12,4 utan um matvæli. Þessar kannanir eru Epladrykkur Hi-C Vifilfell 18,0 11,6 vel til þess fallnar að veita ffamleið- Epladrykkur Svali Sól 22,0 12,2 endum aðhald. Þess vegna hefur Epladrykkur Svali sykurskertur Sól 26,0 3,2 Dagblaðið unnið brautryðjendastarf í Sveskjusafi Trópi Sól 12,0 17,6 þessum málum. Og með auknum Mjólkurdrykkur Sopi MBF E.M. 9,5 könnunum sem þessum getur neyt- Mjólkurdrykkur Jarðarberjajógi MBF E.M. 13,9 endasíðan orðið mjög öflugt tæki til Mjólkurdrykkur Eplajógi MBF E.M. 10,6 þess að efla meðvitund hins almenna Mjólkurdrykkur Kakósmjólk MBF E.M. 9,5 neytanda um nauðsyn þess að vöru- Mjólkurdrykkur Galsi MBF E.M. 9,3 merkingar samiýmist reglugerðum og Athugasemdir: E.M. merkir ekki mælanlegt. að hægt se að treysta merkmgunum. Mjög erfm er gð mæ|a c.vítamjn vegna dökka litaríns svo að þessj tala 12mg/ G.K. 100g er ekki mjög nákvæm en þó nærri lagi i sveskjusafanum frá Sól. Upplýsmgaseðíííí til samanDurðar á heimiliskostnaði! Hvað kostar heimilishaldið? 1 * Nafn áskrifanda i i Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- | andi í uppltsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar | fjolskyldu af sömu staerð og yðar. I Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks _ Kostnaður í apríl 1986. Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. i y ■ - WIH ■ ■■■ DV-mynd PK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.