Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Page 17
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986.
17
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Ókáb'rfreið
og hvarf
afvettvangi
Esther skrifar:
Laugardaginn 3. maí, milli kl 10.30
og 17.00, var ekið utan í bílinn minn
þar sem hann stóð á bílastæðinu við
Vitatorg. Bíllinn, sem er Fiat 127 ljós-
drappaður á lit, er mikið skemmdur.
Hurðin bílstjóramegin er ónýt svo og
afturbrettið og afturstuðarinn. Sá sem
olli þessu lét ekki vita og bið ég hann
að hafa samband við mig í síma 26989.
Vegna þess að þetta tjón er mjög
bagalegt fyrir mig væri ég þakklát
öllum sem gætu gefið einhverjar upp-
lýsingar um þerrnan atburð.
Nútímaþróun í vöruflutningum:
Brettapökkun í plast.
Brettavafningsvélar.
Plastfilma strekkist að vörunni
og festir hana við brettið.
Tvenns konar frágangur á brettum.
Brettapökkun í plast er gott dæmi um bætta vörumeðferð, aukin
afköst og framfarir í flutningatækni. Bætt vörumeðferð kemur
fram í öruggri vörn plastumbúðanna gegn raka, ryki og öðrum
óhreinindum, ásamt því að varan verour stöðugri á brettunum.
Plastprent býður annars vegar brettavafningsvélar
þar sem plastfilma strekkist að vörunni og festir hana
t'afnframt við brettið. Hins vegar bjóðum við bretta-
lettur og gasbyssu sem hitar plastio þannig að það
fellur alveg að vörunni.
Úrval annarra pökkunarvéla.
Plastprent selur úrval annarra pökkunarvéla af öllum stærðum og
jm. Jafnframt höfum við í 26 ár framleitt alls konar plastum-
úr eigin fi|mu, með og án áprentunar. Það er þvíengin tilvilj-
un að flestallir íslendingar meðnöndla daglega vörur sem pakk-
að er í umbúðir frá okkur.
Brettahettur.
Gasbyssa hitar plastið
sem fellur alveg að vörunni.
Plastpökkun er framtlðarlausn.
Plast sparar miðað við aðrar umbúðir, verndar vel og uppfyllir
auknar kröfur um geymsluþol og auglýsing-
argildi. Forysta Plastprents bygaist á tæknifram-
förum, fjölhæfu starfsliði og miicilli reynslu. Þess
\\ vegna leysum við pökkunarvanda íslenskra fyrir-
tækja.
f Plastprent hf.
Plastumbúðir, pökkunarvélar, ráðgjöf.
Höfðabakka 9. Sími 685600.
Léttar
handhægar
steypu
hrærivélar
Síðumúla33
Símar 681722 og 38125.
IMORÐDEKK
nákvæmlega eins og
dekk eiga að vera
íslensk framleiðsla í
hæsta gæðaflokki.
NORÐDEKK
heilsóluð
radialdekk
NORÐDEKK
NÖG ER PLÁSSIÐ
Þjónusta í
sérflokki
á stærsta
dekkjaverkstæði í heimi.
GÚJMM
VINNII
STOFAN
SKIPHOLTI 35
s. 31055
RÉTTARHÁLSI 2
s. 84008/84009
UMBOÐSMENN UM
ALLTLAND