Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Qupperneq 21
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. 21 Helgi Garðarsson rafverktaki við stöðvarhúsið. Það iætur ekki mikið yfir sér, en þjónar sinu hlutverki með sóma. Virkjunarframkvæmdir á Eskifirði: Sambandsfiskframleiðendun Frystiiðnaður liggur Á aðalfundi Félags Sambandsfisk- framleiðenda, sem haldinn var fyrir skömmu, kom fram að afkoma frysti- húsanna á síðasta ári var mjög slæm. Endanlegar tölur liggja ekki fyrir en Tryggvi Finnsson, formaður fé- lagsins, sagði í samtali við DV að tapið á frystihúsunum hefði verið mun meira en menn höfðu reiknað með. Það skipti örugglega hundruð- um milljóna. I álykttm fúndarins segir að frysti- iðnaðurinn liggi í rúst f sumum byggðarlögum og að annars staðar megi ekkert út af bera til þess að í rúst hann hrynji ekki. Verðbólga undan- farinna ára hafi orðið til þess að rekstrarfé frystihúsanna hafi stöð- ugt minnkað og skuldir þeirra vaxið. Einnig hafi gengisþróun að undan- fömu verið frystiiðnaðinum óhag- stæð. Samkvæmt áliti fúndarins hefúr stjómun á útflutningi á óunnum fiski farið úrskeiðis. Nauðsynlegt sé að fiskvinnslan fái eðlilega hlutdeild í ráðstöfun aflakvóta. Hagsmunir fiskvinnslunnar lrafi fram að þessu verið virtir að vettugi og fótum troðnir í því efhi. -KB Hafbertarstödvar: Landssambandið krefst sjálfstæðis „Landssambandið krefst þess að miðstýringu ríkisvaldsins og úrelt fiskeldinu verði sköpuð sjálfetæð sjóðakerfi með óheilbrigðum gjald- staða innan íslenska stjómkerfisins tökum og millifærslum.“ ...,“ segir stjóm Landssambands fi- Þá er Landssambandið ekki ánægt skeldis- og hafbeitarstöðva. með hægagang stjómvafda varðandi „Það má ekki glata því tækifæri biýn hagsmunamál fiskeldisins, eins sem nú býðst til að tryggja fraragang og það er orðað. Undirstrikað er for- arðvænlegrar atvinnugreinar sem er ystuhlutverk sambandsins f stefhu- laus við ósveigjanlegt umhverfi; mörkun um fiskeldismál. HERB Reykjavik fær 40 tré í afmælisgjof - fra Sólheimum í Grimsnesi „Við höfúm alltaf átt góð tengsl HalldórsagðiaðSólheimarætluðu viðReykjavíkurborg.ítilefiii200ára að gefa Reykjavík 40 tré, eða jafh- afmælis Reykjavíkur höfúm við mörg og vistmenn Sólheima væm. ákveðið að gefa borginni tré í af- „Það er mikil skógrækt hjá okkur. mælisgjöf," sagði Halldór Júlíusson, Við munum koma með trén til forstöðumaður Sólheima í Gríms- Reykjavíkur nú í maí og gróðursetja nesi. þau sjálfir,“ sagði Halldór. -SOS Fær rafmagn úr bæjariæknum Frá Emil Thorarensen, fréttaritara DV á Eskifirði: Helgi Garðarsson, rafverktaki á Eskifirði, hefur fetað ótroðnar slóðir í raforkumálum. Hann hefur nefiiilega virkjað Gijótá sem rennur niður í miðjan kaupstaðinn á Eskifirði. Raf- magnið notar hann fyrir heimilið og þarf þvi ekki lengur að greiða himin- háar upphæðir fyrir ljós og hita. Aðspurður kvaðst Helgi lengi hafa gengið með þá hugmynd í maganum að virkja Grjótá. Ekki hefði verið hægt að komast hjá því að hugleiða þennan möguleika þar sem áin rynni nánast við húsvegginn hjá sér. „Það sem gerði svo útslagið að láta þennan draum minn rætast var hið hrikalega háa raforkuverð en það er svo hátt að teljast verður til munaðar að hita upp hús svo vel sé. Ætli ég hafi ekki greitt 80 til 100 þúsund í rafmagn sl. ár, þ.e.a.s. í upphitun og ljós. Þetta er mörgum sinnum hærri upphæð en greiða þarf fyrir þessa pósta fyrir sunnan. Núna er þessi hugmynd mín orðin að veruleika og maður þarf því ekki lengur að spara rafmagn en raf- magnsframleiðsla byrjaði fyrir nokkru." Hvernig stóðst þú að þessum málum? „Sl. sumar fékk ég Braga Sigurðsson frá Sauðárkróki til þess að líta á allar aðstæður og leist honum allvel á. Eft- ir að Bragi hafði skoðað virkjunar- svæðið ákvað ég að sækja um leyfi til bæjaryfirvalda. Allar undirtektir frá þeirra hendi hafa verið mjög jákvæð- ar. Þegar svo leyfið lá á borðinu var hægt að hefjast handa.“ Þrýstivatnspípumar eru um 200 mm í þvermál og lengd röra er 360 metrar og fallhæð er 80 metrar sem á að gefa 40 kw en stöðin, sem komin er upp núna, er um 30 kw. Túrbínan og rafallinn ásamt til- heyrandi stýribúnaði er frá AB Turbosun í Svíþjóð. Umboðsmaður þeirra hér á landi er Kristján Óli Hjaltason í Garðabæ." Hvernig gengu svo framkvæmd- irnar? „Þetta er búið að vera mikið verk að leggja rörin upp fjallið enda erfitt yfirferðar og ekki hægt að koma nein- um vélum að. Sá sem veitt hefur mér mesta ráðgjöf og aðstoð við verkið er Sigurður Ámason í Fellabæ, mikill snillingur í öllu er varðar litlar vatns- aflsvirkjanir." En hvað segir þú um kostnað- inn? „Það em ekki allir endar komnir saman varðandi kostnaðinn. En ég áætla að hann verði eins og verð á þokkalegum fólksbíl í dag. Og ég reikna með að geta greitt stöðina nið- ur á 4 til 5 árum.“ Þess má svo að lokum til gamans geta að þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gijótá er virkjuð því árið 1939 tók Hlöðver Jónsson, bakari á Eskifirði, sig til og virkjaði hana. Að sögn Hlöð- vers, sem greinilega vill ekki gera mikið úr sínum hlut, var þetta aðal- lega fikt hjá honum. En hann náði þó nógu miklu rafinagni til að geta lýst upp heimilið. Þetta þýddi að hann gat verið með ljós þegar aðrir bjuggu við myrkur því Ljósáin, sem virkjuð var 1911, framleiddi ekki nógu mikið raf- magn handa Eskfirðingum. Varð því að skammta rafinagn þannig að menn höfðu rafinagn klukkutíma í senn. Hlöðver sagðist hafa notast við raf- magn frá Gijótá í um 2 ár. Síðan hefur þessi á ekki verið virkjuð fyrr en Helgi Garðarsson gerði það núna eins og að framan getur. Og svona litur það út að innan, fábrotinn tækjabúnaður en gagnlegur samt Kiljansvakan á Vestfjörðum Frá Reyni Traustasyni, fréttaritara Auk þriggja sýninga á Flateyri er DV á BTateyri: farið með verkið til helstu menning- Leikfélag Flateyrar frumsýndi 1. arstaða á norðvestanverðum Vest- maí Kiljansvöku, með ýmsum verk- fjörðum. Verkið var sýnt á Suðureyri um Halldórs Kiljans Laxness. 8. maí. Hvarvetna hefúr verkinu Leikendur eru 23 en starfsmerm verið mjög vel tekið. Kiljansvaka er verksins eru 30. Leikstjóri er Okta- fjölmennasta verk sem Leikfélag vía Stefansdóttir. Flateyrar hefúr sett upp. Síðasta samkoma eldri borgava Frá Reginu Thorarensen, fréttarit- vetri, eins og áður sagði. Nú verður ara DV á Selfossi: sumarfrí fram á haust. Næstu daga Síðasta samkoma eldri borgara á verður farið til Vestmannaeyja og Selfossi á liðnum vetri var haldin verður dvalið þar í þijá sólarhringa. nýlega. Fyrst lýsti Inga Bjamadóttir Siðar í sumar fara svo eldri borgarar starfinu á vetrinum. Þá rakti for- í átta sólarhringa ferðalag vítt og maðurfélagsins.EinarSigurjónsson, breitt um landið. Þá eiga þefr kost ferðaáætlun sumarsins. Eins og und- á hálfs mánaðar eða þriggja vikna anfarin sumur eiga eldri borgarar dvöl erlendis. Er mikil tilhlökkun þess nú kost að ferðast utan lands hjá öllum vegna þessara fyrirhuguðu sem innan. Þá lýsti Þorsteinn i Suð- ferðalaga. urgarði Austurríkisferð sem fyrir- Nokkrir úr félagi aldraðra á Sel- huguð er og sýndi myndband frá fossi hafa kvatt þetta líf á liðnum væntanlegum dvalarstað. vetri og aðrir veikst, enda aldurinn Unglingakórinn úr Fjölbrauta- hár. skóla Suðurlands söng nokkkur lög Loks koma hér vísur dagsins sem við mikla hrifriingu áheyrenda. Guð- fluttar voru á síðasta starfsári fé- munda Jónsdóttir, manneskja á lagsins að sinni. Þær eru eftir Svein sjötugsaldri, söng einsöng af sinni Sveinsson: alkumiu list. Loks söng kór aldraðra Fögnum sumri, fljóð og menn á Selfossi undir stjóm Regínu Guð- fagurt skín oss vorið mundsdóttur. Að því loknu var landið grær, við lítum enn, sameiginleg kaffidrykkja. Meðlætið lífið endurborið. var risaterta frá Guðna bakara. Guðjón, smiður á Selfossi, mældi Vorið bjart með vinarþel, tertuna en ekki hef ég fengið málið. vakið ástúð getur. Á þessari samkomu vom um 100 Þá við öllum þökkum vel, manns. Þetta var sú síðasta á þessum þennan liðna vetur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.