Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Qupperneq 25
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. Iþrótur Iþróttir Iþróttir Iþróttir meistarakeppni KSI. Annar bikarinn sem Gudmundur hefur á loft á fáum dögum og afrekið frá DV-mynd Brynjar Gauti. Þjálfar Páll Stjörnuna? „Viðræður í gangi/‘ segir Palli Björgvins „Þetta er ekki frágengið en getur alveg komið til greina. Það standa yfir viðræður og það ætti að skýrast á næstu dögum hvort ég þjálfa Stjöm- una næsta vetur,“ sagði handknatt- leiksmaðurinn Páll Björgvinsson i samtali við DV í gærkvöldi. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um að hætta að leika. Ég reikna þó með því að leika ekki með ef ég þjálfa Stjöm- una,“ sagði Páll ennfremur. Páll Björgvinsson sýndi það á dög- unum í úrslitaleik bikarkeppninnar með Víkingsliðinu að hann á mikið eftir sem handknattleiksmaður og vonandi verður hann í eldlínunni enn um sinn. Víst er að hann myndi styrkja Stjömuliðið mikið. Leikmenn Stjöm- unnar em mjög efnilegir og reynsla • Páll Björgvinsson. Þjálfar hann Stjöm- una næsta vetur? Páls mun ömgglega koma sér vel fyrir félagið ef af samningum verður. -SK. Enn stendur Pétur sig vel Tróð yfir Alojuwan er lakers vann Houston Pétur Guðmundsson átti mjög góðan leik með Los Angeles Lakers er liðið sigraði Houston Rockets í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum NBÁ-deildar- innar í körfu um helgina. Lakers sigraði, 119-107. Pétur lék með í 10 mínútur. Hann skoraði fjögur stig og náði sex fráköst- um. Pétur skoraði siðustu körfu leiksins með miklum tilþrifum og áhorfendur í Forum risu á fætur og klöpþuðu Pétri lof í lófa. Pétur gerði sér lítið fyiir og tróð yfir einn besta miðheija deildarinnar, Akkem Alojuwan, og eins og bandarísku sjón- varpsþulimir sögðu þá er það ekki á færi nema afbragðsleikmanna. Þess má geta að Alojuwan er 2,14 metrar á hæð. Pat Riley, þjálfari Lakers, notaði aðeins átta leikmenn í leiknum og greinilegt að Pétur er einn af aðalleik- mönnum heimsmeistaranna. Kareem Abdul Jabbar skoraði 31 stig í leiknum og Erwin „Magic“ Johnson 26 stig. í gærkvöldi léku Filadelfia 76ers og Milwaukee Bucks sjöunda leik sinn í úrslitakeppninni en það lið sem vann tryggði sér réttinn i undanúrslitin gegn Boston Celtics. Leikurinn var mjög spennandi en í lokin tryggði Milwaukee sér sigur, 113-112, og er komið í undanúrslit í fyrsta skipti i mörg ár. -SK > aganogífyrra irar meistaranna eftir sigur á Val í Kópavogi, 2-1 m • Sigurður Grétarsson skoraði bæði mörk Luzem. Sigurður skoraði tvö Knattspymumaðurinn Sigurður Grétarsson átti stórleik þegar lið hans og Ómars Torfasonar, Luzem, sigraði Vevey, 2-1, í svissnesku knattspyrn- unni um helgina. Sigurður skoraði bæði mörk Luzem og hefði með smá- heppni getað skorað mun fleiri. Luzern er sem stendur í fjórða sæti í 1. deildinni en Xamax er í efeta sæt- inu með 37 stig eftir 26 leiki. Young Boys em í öðra sæti með 36 stig eftir 25 ieiki og í þriðja sæti er Grasshop- pers með 34 stig eftir 25 leiki. Luzern er með 32 stig eftir 25 leiki Ómar Torfason lék ekki með Luzern um helgina, sat á varamannabekkn- um. Guðmundur Þorbjömsson skor- aði jöfnunarmark Baden þegar liðið gerði jafntefli við Grenchen á útiveUi, 1 1. Liðið er falUð i 2. deild. -SK. Kristián stórieik Skoraði 11 mörk Frá Atla Hilmarssyni, blaðamanni DV ’ í Þýskalandi: Kristján Arason átti stórleik um helgina með liði sinu Hameln í 2. deild- inni um helgina þegar Hameln sigraði Emsletten. Kristján skoraði 11 mörk og Hameln á enn góða möguleika á að komast i 1. deildina. Lemgo sigraði Hofweier, 28-24, og þar stóð Sigurður Sveinsson vel fyrir sínu, skoraði átta mörk þrátt fyrir að hann væri tekinn úr umferð allan leik- Lemgo er smátt og smátt að mn. skriða úr fallhættunni eftir að Sigurð- in komst aftur í gang eftir meiðsHn. Lið Páls Ólafssonar, Dankersen, tap- aði iUa fyrir Kiel um helgina, 28-16, og er nú í mikiUi fallhættu. Enn færðist Essen með Alfreð Gísla- son innanborðs nær þýska meistara- titlinum. Essen vann botnUðið Berlin um helgin, 29-16, og Alfreð skoraði 6 mörk. Essen er enn í efsta sæti og Stefnir á titilinn í fyrsta skipti í ára- raðir. -SK. Völler tiyggði þýskum jafntefli gegn Júggum, 1-1 • Lið Fram sem unnið hefur Reykjavikurmótið og meislarakeppni KSI með fárra daga millibili. Þjálfari liðsins, Asgeir Elíasson, er lengst til hægri i aftari röð. DV-mynd Brynjar Gaufi Vestur-Þjóðveqar sluppu með jafn- tefli frá viðureign sinni við Júgóslava um helgina er þjóðimar léku vináttu- leik í knattspymu. Júgóslavar fengu óskabyijun og skoraðu strax á 6. mín- útu leiksins en Rudi VöUer náði að jafna i síðari hálfleik og tryggja Þjóð- v’éfyufh JafhtefKð. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.