Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Page 37
Smáauglýsingar
37
Ég ar 13 ára
og óska eftir aó komast í sveit í sumar.
Ekki viö bamapössun. Uppl. í síma 96-
25414.
13 óra stúlka
óskar eftir að komast í sveit viö inni-
og útistörf, er vön hestum og bömum.
Uppl. í síma 33524 eftir kl. 18.
Get tekið 6—10 ára böm í sveit
til lengri eöa skemmri tima. Uppl. í
síma 95-3241 eftir kl. 19 næstu kvöld.
Tökum drengi, 6—10 ára,
til sumardvalar. Sigrún og Viöar,
Bergsstöðum, Skagafirði, sími 95-5291.
Óska eftir að ráða
duglega stelpu, 13—14 ára. Uppl. í
síma 95-1697.
Drengur
á 15. ári óskar eftir vinnu í sveit, er
vanur sveitastörfum. Uppl. í símum
91-21079 og 91-22674.
Sveitadvöl — hestakynning.
Tökum böm, 6—12 ára, í sveit aö
Geirshlíð 11 daga í senn, útreiðar á
hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195.
Sumarbúðir verða starf ræktar
í Gunnarshólma í Rangárvallasýslu í
sumar. I boöi verður hestamennska,
heimsóknir á sveitabæi, fjöruferöir og
margt fleira. Uppl. í símum 99-8582 og
99-8503.
Ævintýraleg
1/2 mánaðar sumardvöl fyrir 7—12 ára
börn aö sumardvalarheimilinu Kjarn-
holtum, Biskupstungum. Á dagskrá:
sveitastörf, hestamennska, íþrótta- og
leikjanámskeiö, skoöunarferðir, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun aö Réttar-
holtsvegi 97, sími 68-77-87.
Garðyrkja
Úrvals gróðurmold,
húsdýraáburöur og sandur á mosa,
dreift ef óskað er. Erum meö traktors-
gröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og
vörubíl í jarövegsskipti. Uppl. í síma
44752. ______________
Garðeigendur!
öll almenn garðvinna, trjáklippingar,
hellulagnir, hleðslur o.fl. Odýr þjón-
usta, vanir menn. Halldór Guöfinns-
son skrúðgarðyrkjumaður, sími 30348.
Tek að mér að tæta garðlönd.
Uppl. í síma 51923.
Garðeigendur.
Hreinsa lóðir og f jarlægi rusl. Geri við
grindverk og girðingar. Set upp nýjar.
Einnig húsdýraáburður, ekið heim og
dreift. Ahersla lögð á snyrtilega um-
gengni.Simi 30126.
Nýbyggingar lóða.
Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
jarðvegsskipti. Leggjum snjóbræðslu-
kerfi undir stéttir og bílastæði. Gerum
verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf-
virkur símsvari allan sólarhringinn.
Látið fagmenn vinna verkið. Garð-
verk, sími 10889.
Garðtætari til leigu.
Uppl. í síma 666709.
Garðaigendur.
Nú er rétti tíminn til að eyða mosa.
Höfum ósaltan sand á gras til mosa-
eyðingar og undir gangstéttarhellur.
Viö dælum og dreifum sandinum ef
óskað er. Höfum einnig fyllingarefni.
Sandur hf., sími 30120.
Ódýrt.
Húsdýraáburður, 1,2 rúmm á kr. 1
þús. Dreift ef óskaö er. Uppl. í síma
686754.
Ódýrt — ódýrt.
Húsdýraáburður til sölu. Keyri heim
og dreifi. Góð umgengni. Uppl. í síma
54263.
Hellulagnir — lóðastandsetningar.
Tökum aö okkur gangstéttalagnir,
snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð-
vegsskipti og grassvæði. Höfum vöru-
bíl og gröfu. Gerum föst verðtilboð.
Fjölverk, sími 681643.
Garðeigendur:
Tökum að okkur alhliöa gcrðhreinsun.
viðgerðir á görðum og gróðuisetningu.
Útvegum áburð ef óskað er. Uppl. í
síma 616231.
Helmkoyrð gróðurmold
til sölu. Uppl. í sima 74122 og 77476.
Garðeigendur, athugið:
Tek að mér hvers konar garðavinnu,
m.a. lóðabreytingar, viðhald og um-
hirðu garða i sumar. Þórður Stefáns-
' son garðyrkjufræðingur, sími 73735.
Skrúðgarðamiðstöðin:
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóða-
breytingar og lagfæringar, garðslátt-
ur, girðingarvinna, húsdýraáburður,
sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré
og runnar. Skrúðgarðamiðstöðin, Ný-
býlavegi 24, Kópavogi, Túnþöku- og
trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar
40364,15236 og 99-4388. Geymið auglýs-
inguna.
Húsaviðgerðir
Ath.: Litla dvergsmiðjan.
Setjum upp blikkkanta og rennur,
múrum og málum. Sprunguviðgerðir,
þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og
útivinna, sílanúðun. Hreinsum glugga
og háþrýstihreinsum hús. Gerum föst
tilboð samdægurs. Abyrgð. S. 45909 eft-
ir kl. 12. Oldsmobile Cutlass ’73 óskast
til niðurrifs.
Varktak sf., sími 79746.
Háþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúð-
un með lágþrýstidælu (sala á efni).
Viðgerðir á steypuskemmdum og
spnmgum, múrviðgerðir, viðgerðir á
steyptum þakrennum. Látið faglærða
vinna verkið, það tryggir gæðin. Þor-
grímur Olafsson húsasmíðameistari.
Háþrýstiþvottur —
sandblástur á húsum, skipum o.fl.
mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt
eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki,
eða 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn-
ig með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir-
tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf.,
Borgartúni 25, Reykjavík, sími 28933
og 39197 eftir skrifstofutíma.
Þakrennuviðgerðir.
Gerum við steyptar þakrennur,
sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, síl-
anúöun. 17 ára reynsla. Uppl. í síma
51715. Sigfús Birgisson.
Háþrýstiþvottur,
sprunguþéttingar. Tökum að okkur há-
þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt-'
ingar og sílanúöun. Ath., vönduð
vinnubrögð og viðurkennd efni. Kom-
um á staðinn, mælum út verkið og
sendum föst verðtilboð. Símar 616832
og 74203.
Einkamál
Hverjar leynast?
Tveir á þritugsaldri, sem eru þreyttir
á ballstandi, óska eftir kynnum viö
kvenfólk sem svipað er ástatt fyrir.
Svar sendist DV, merkt „Ekkert hik”.
Skemmtanir
Samkomuhaldarar, athugið:
Leigjum út félagsheimili til hvers kon-
ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta,
gistinga, fundarhalda, dansleikja, árs-
hátíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi.
Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga-
land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-
5139.____________________________
Diskótekið Dollý.
Gerum vorfagnaðinn að dansleik árs-
ins. Syngjum og dönsum fram á rauða
nótt með gömlu, góðu slögurunum og
nýjustu danslögunum. Nú fer hver að
verða síðastur að panta fyrir 17. júní
og verslunarmannahelgi. Diskótekið
Dollý, sími 46666.
Líkamsrækt
Sól, sána, líkamsnudd.
Sólbaðs- og nuddstofan Sólver, fyrsta
flokks aðstaöa miðsvæðis í bænum,
glænýjar perur, líkamsnudd, svæða-
nudd. Sánan og nuddpotturinn opin
alla daga. Baðvörur, krem o.fl.
Sólbaðs- og nuddstofan Sólver,
Brautarholti 4, simi 22224.
Nudd- og gufubaðsstofan
Hótel Sögu auglýsir: Bjóðum upp á al-
mennt líkamsnudd, svæöanudd, sellu-
litenudd, gufu og samlokuljós. Bjóöum
upp á 10% afslátt af 10 tima kúr. Uppl. í
síma 23131.
Minnkið ummáliðl
Kwik slim vafningar og Clarins megr-
, unarnudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma
46633. Snyrtistofan Gott útUt, Nýbýla-
vegi 14, Kóp.
kÖHIlWIAllH.A
(.RÍMKIIS
Sími: 46319
Athugið, sama lága verðið
alla daga. Körfubílar til leigu í stór og
sma verk. Körfubílaleiga Grímkels,
sími 46319.
Hjól
%
Gott hjól til sölu,
.Kawasaki GPZ 1100 árg. ’82, gott hjól.
Uppi. í síma 78862.
«6
Gott hjól til sölu,
Kawasaki GPZ 1000 árg. ’82, gott hjól.
Uppl. í síma 78862.
Golf dísil
árg. ’84 til sölu, ekinn 61 þús. km, verð
kr. 330 þús./300 þús. Uppl. í síma 21188
ogeftirkl. 19 36027. Gylfi.
Pajero disil
árg. ’84 til sölu, nýsprautaður, tveir
gangar af dekkjum á felgum, CB tal-
stöö. Uppl. i sima 21188 og eftir kl. 19
36027. Gylfi.
dönsku þrihjólin nýkomin. Bátar, 1—
2—3—4 manna, árar og pumpur.
Sundlaugar, 6 gerðir, badminton- og
tennissett, indíánatjöld, hústjöld,
sandgröfur tilaðsitjaá, Tonkagröfur,
hjólbörur, skautabretti og hjólaskaut-
ar, brúðuvagnar, brúðukerrur. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stig 10, simi 14806.
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Steinsteyptir hitapottar,
tilbúnir undir málningu eða flisalagn-
ingu. Mjög gott verð og greiðslukjör.
Uppl. í síma 71195 eftir kl. 18.
Frakkar og sumarkápur
í miklu úrvali frá kr. 3.390, klukku-
prjónspæysur, joggingfatnaður og
blússur frá kr. 790. Nýkomið: galla-
buxur fyrir dömur og herra í hæsta
gæðaflokki á frábæru verði. Verk-
smiðjusalan Skólavörðustíg 19 (inn-
gangur frá Klapparstíg), sími 622244.
Póstsendum. Verslunin Tele-ex,
Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-22866.
Bæjarins bestu
baðinnréttingar: Sýnishom í Byko og
Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild.
Sölustaður HK-innréttingar, Duggu-
vogi23,sími 35609.
Fataskápar.
Búnir að fá nýja sendingu af fataskáp-
um, 7 gerðir, 2 litir. Verð frá kr. 5.833.
Nýborg, Skútuvogi 4, sími 82470.
Innihurðir.
Norskar spjaldahurðir úr furu, verð
kr. 8.400. Habo, heildverslun, Bauga-
nesi 28,101 Reykjavík, simar 15855 og
26550.
Hin sívinsæta Marja-Entrich
gulrótarolía er komin aftur. Alltaf eitt-
hvað nýtt í búöinni hjá okkur. Höldum
snyrtikynningar. Komum í snyrtikynn-
ingar. Hringið — lítið inn. Sendum í
póstkröfu. Græna línan, Týsgötu, sími
622820.
náttkjóla o.fl. — hjálpartæki ástarlífs-
ins í yfir 1000 útgáfum — djarfan leöur-
fatnað, — grínvörur í miklu úrvali.
Opið frá kl. 10—18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasimi 15145 og 14488.
Umboðsaöili fyrir House of Pan á Is-
landi, Brautarholti 4, Box 7088, 127
Reykjavík.
Setlaugar til sölu.
Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima
93-1910 og 93-2348.